Vísir - 17.11.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 17.11.1954, Blaðsíða 4
vlsm 4 Miðvikudaginn 17. nóvember 1954. BEZTA HÚSHíÁLPm tmEINSAR OG FAGAR ALLT 3fáííiss' brœöralagsins: J* Stærsti sveitabær á Islandi. Stddrað við á Stóru-Sandvík, þar sem fjórir bræður búa stúrbúi. íslenzka moIdÍBs es* goð; þeisss, sesia svíkja kaua ekká í trrggðum. Fyrir nálægt því 100 árum flutti bóndi einn úr Kaldaðar- neshverfinu búferlum að Stóru-Sandvík, Magnús Bjarna son, ásamt konu sinni, Kristínu Hannesdóttur, sem ættuð var frá Stóru-’Mörk undir Eyja- fjöllum, náfrænku Þorsteins Erlingssonar skálds. Þessi hjón voru afi og amma Sandvíkursystkinanna, sem Voru 14. Tólf þeirra eru á lífi og þar af eru sex heimilisföst í Stóru-Sandvík, fjórir bræður og tvær systur. Þau Magnús Bjarnason og Kristín Hannesdóttir eignuðust tvo syni, Hannes og Magnús, og ólust þeir úpp hjá foreldrum sínum. Hannes, sem fæddist árið 1868, kvæntist þegar hann hafði aldur til Sigríði Kristínu Jóhannsdóttur frá Stokkseyri. Þau tóku við búinu í Sandvík árið 1895 og gerðist Magnús þá vinnumaður hjá bróður sínum. Magnús kvæntist nokkrum ár- um síðar Katrínu Þorvarðar- dóttur frá Bár í Flóa, en enga breytingu aðra gerði hann á högum sínum, hann hélt vinnu- mannsstöðu sinni eftir sem áð- ur og hin unga brúður hans gerð ist vinnukona í Stóru-Sandvík. Magnús dó árið 1943, en Kátrín lifir enn við góða heilsu sjötíu og níu ára gömul, og er enn vinnukona hjá sinni gömlu húsmóður, Sigríði Jóhannsdótt- ur. Hún hefur því verið vinnu- kona hjá sömu húsbændum á sama heimilinu í 57 ár, og veit eg ekki til að nokkur íslenzk kona hafi lengur gegnt því starfi. Sandvíkursystkinin telja þau Magnús föðurbróður sinn og Katrínu sína aðra foreldra, því að þau ólu önn fyrir þeim í uppvextinum engu síður en sjálfir foreldrarnir. Þær mjólka kýrnar í ellinni. Sigríður Jóhannsdóttir, móð- ir hússins, eins og Sandvíking- ar nefna hana stundum, er fædd 16. apríl 1873 og er þyí ; á 82. aldursári. Hún á;enn sihn hluta í félagsbúinu og ,á hennar vegum vinna tvær áætur henn- ar auk Katrínar. Svo vel bera þessar konur aldurinn, að þær mjólka hvor um sig fjórar kýr kvölds og morguns. Um sláttinn ganga þær að heyskap með hrífurnar sínar í höndum, og nokkurt veður hrekja sig af hólmi, — þeim kemur að minnsta kosti ekki til hugar að leita húsaskjóls fyrr en þær eru orðnar gegndrepa. Árið 1925, 12. janúar, dó Hannes Magnússon bóndi í Stóru-Sandvík, aðeins 56 ára að aldri. Elzti sonurinn, Ari Páll, var sendur til að sækja líkkistuna niður á Eyrarbakka. Sú ferð varð hinum unga manni talsverð svaðilför, því þá var nýafstaðið eitt mesta sjávar- flæði, sem á okkar dögu.m hefur gengið hér yfir ströndina. Tré- flekar höfðu flotið af öllum brúaraugum á þjóðveginum frá Stokkseyrarvegamótum og nið- ur í bæði þorpin. Þá var verið að steypa upp spítalann, sem seinna varð vinnuhælið og ,,Móðir hússins“, Sigríður Jó- hannsdóttir, með aljiöfnu sína á jólunum í fyrra. Ari Páll ráðsmaður hjá móður sinni og stóð- svo dbreytt til ársins 1929. Þá varð sú breyt- voru steypuflekarnir og laust I ing á búskapafháttum, að Ari mannfagnaður fer þar fram. Þar hefir Búnaðarsamband Suðurlands einnig haldið sín bændanámskeið undanfarna vetur. Eru þessi námskeið nú orðin fjögur og hið 5. í undir- búningi. 47 ungir menn hafa þegar sótt námskeiðin í Stóru- Sandvík, sem jafnan lýkur með fjölmennri tveggja daga sam- komu og mannfagnaði. í baðstofunrii geta 110 manns setið að snæðingi í einu og hefur slíkt komið fyrir oftar en einu sinni. Húsgögnin þarna eru öll gömul, ættuð úr gamla húsinu, enda er baðstofan eft- irlíking af loftinu í því, portið þriggja feta hátt, hæðin frá gólfi til lofts 2,5 m, súðin pan- elklædd. Aftur á móti var ekki nema einn kvistur á gömlu baðstofunni og stærð hennar aðeins 8 sinnum 12 álnir. Byggðu einir yfir sig. Sándvíkurbræður reistu sjálfir sitt hús og þurftu lítt til annarra að leita. Þeir hófu að byggja 24. ágúst 1946, héldu reisugildið 6. des. sama ár, þá var húsið fokhelt og gler kom- ið í glugga. Fullgert var það og flutt í það til íbúðar 1. maí timbur á víð og dreif- úti um allar mýrar. Ryðja varð stór- grýti og malardyngjum af veg- inum til Stokkseyrar svo fær Ari Páll Hermannsson. yrði líkfylgdinni frá Sandvik og gerðu Stokkseyringar það í sjálfboðavinnu. Þá féll hol- skeflan kolblá inn yfir sjógarð- inn hjá samkomuhúsinu Fjölni á Eyrarbakka og ólögin svo stór á aðalgötu þörpsins hjá húsi Guðm. Ebenzerssonar, að sæfa varð lagi tiJ að komast leiðar sinnar til Einarshafnar- verzlunar. Síðapt ■ hefiF’ ekkert sjávar- flæði komið jafnmkið og var flóðið núna í október aðeins smáskvetta hjá janúarflóðinu ,1925. Félagsbú Páll stofnaði til sérbúskapar samhliða félagsbúinu, en hélt þó áfram ráðsmennskunni fyr- ir móður sína. Sama gerðu og yngri bræðurnir s'mátt og smátt.. Jafnskjótt og þeir kvæntust gerðust þeir hluthaf- ar í búinu, eignuðust sínar eig- in kýr, kindur og hesta, en unnu áfram í félagi að búrekstrin- um með þessu einstæða-og mjög svo eftirtektarverðá sam- vinnusniðþ sern líkléga á - sér enga hliðstæðu á þessu landi. Manni kemur helzt í hug sam- yrkjubú, en helzt er eg á að þeir Sandvíkingar kæri sig ekki um að vera bendlaðir við neinn kommúnisma, enda hafa þeir ekki leitrið neinna fyrirmynda í þá átt. Fyrirkomulagið er í fáum orðum þetta: Hver bóndi á sinn bústofn, en þeir hafa félagsheyskap, sameiginleg öll gripahús og sameiginlega fóðr- un og hirðingu svo sem einn eigandi væri. það hins vegar af sér 2000 hesta og þar sést engin þúfá meir. Ræktað tún er yfir 30: hektarar að stærð, en nokkuð er einnig heyjað á áveitulandi. Allt hey er súrþurrkað, og ei' Ari Páll brautryðjandi í þeirri heyverkunaraðferð, fyrstur manna. til að ná þar ákjósan- legum árangri. Iðnrekstur með öðru. Fyrir rúmum 11 árum stofn- uðu Sandvíkurbræður nýja iðngrein heima hjá sér, vikur- steypu, og framleiða vikur- plötur, gangstéttarhellur og netasteina. Eru nú stórvirkústu1 framleiðendur þessara vöru- tegunda austanfjalls og hafa- þegar náð viðskiptum víðs- vegar um landið. Þurrkhjallar vikuriðjunnar eru 100 metra langir. Hráefnið- í famleiðsluna, það er að segja vikuririn, er allur tekinn að Reykjum á Skeiðum og er hann að dómi Atvinnudeildar ' Háskólans mjög góður. Framkvæmdar- stjóri Vikuriðjunnar í Stóru- Sandvík er Jóhann Hannesson, en verkstjórn annast Sigurður bróðir hans. Jóhann álítur að 1948. Það kostaði tæpar 400 , með dreifingu rafmagnsins um. þúsund krónur, þar í irnrifajáji j byggðir landsins opnist miklir hver vinnustund eigendanna' möguleikar fyrir smáiðnað í fullreiknuð. Þetta er ótrúlegt, en satt. Maður hélt að svona hús gæti ekki kostað undir milljón, því að hvergi er’til þess sparað, heldur er bygg- ingin vönduð til hins ýtrasta. Húsið er hitað upp með nætur- rafmagni, og greiða íbúarnir um 30 þúsund krónur á ári fyr- ir rafmagn. Eins og að líkum lætur hafa Sandvíkurbræður ekki ein- skorðað framkvæmdir sínar við húsabyggingar, heldur hafa þeir engu síður lagt stund á að bæta jörðina. Þegar Hannes Magnússon faðir þeirra hóf búskap í Stóru-Sandvík 1895, gaf túnið af sér 70 hesta og var allt þýft, — núna í sumar gaf 1 slík ei-'atorkan óg vinnugleðin j og sérbú. við þá iðju, að varla láta þær | Eftir dauða Hannesar gerðist Stóra-Sandyík, stærsti bóndabær á Iandiiun í baðstofunni geta llö matazt saman. Upp úr aldamótunum 1900 var reist allstórt timburhús í Stóru-Sandvík — ein -hæð; port og ris, eins og víða tíðkaðist í byggingum á þeim árum, —• sumir telja þetta gelgjuskeið íslenzkra húsabygginga. Þetta hús stóð til ársins 1948, en þá reis af grunni stærsta íbúðar- hús í sveit á íslandi, fjórbýlis- hús úr steini. í kjallaranum eru 11 herbergi: 2 ■ þvottahús, '4 geymslur,, .ppjýhasfpfa, strau- stofa, 2 smíðastofur með tré- smíðavélum og frystiklefi á- samt forkæli. Þá koma tvær hæðir og eru tvær íbúð.ir hvorri hæð. Þær eru allar j.afn- stórar, hver þeirra fimm bergi fyrir utan eldhús, búr og bað. Þá er komið að hluta hússins, en það er risið — baðstofan. Hún er 100 metrar að gólffleti, portbyggð, með parielklæddrii súð yfir, eins og svefnloftið vár í gamla hús- inu, þrír kvistir móti suðri. í baðstofunn er messað, dansað, fundir haldnir og margskonar sveitunum. ' Búendur í Stóru-Sandvík eru sem hér segir: Ari Páll„ kvæntur Rannveigu Sigríði1 Bjarnadóttur frá Meira-Garði x Dýrafirði. Þau eiga tvær dætur á lífi, Sigríði Kristínu, sem er gift Tómasi Magnússyni tré- smið, og Rannveigu, sem er ógift, báðár til heimilis hjá for- eldrum sínum. í annari íbúðinni býr Ög- mundúr Hannésson ásamt konu sinni, Hrefnu Gísladóttur, og í sömu íbúðinni móðir hússins, Sigríður Jóhannsdóttir, ásamt tveim dætrum .sínum, Magneu og Kristínu, og svo Katrínu sinni gömlu vinnukonu. Framhald á 9. síðu. sffoffn . Barnakojur og barnarúm, margar tegundir • fyrirliggjandi. Húsffaffn arerslnn Guöntundar Gwtðtnundssowtar Lausaveei 166.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.