Vísir


Vísir - 17.11.1954, Qupperneq 7

Vísir - 17.11.1954, Qupperneq 7
Miðvikudagimi 17. nóvember 1954. Ttsra ■Frank Twiss, skipherra á „Coquette“. Hann heldur á rakhníf Nelsons, en á kringlótta skildinum sjást hnappar af frakka hins fræga flotaforingja. Herskip hans bera óvenju friðsamleg nöfn. Rabbsð Twlss skipherra „Coqustteí" sem auk þass st|óm®3* „Trus!ov®#/ 09 „Wekomsa'1 Hið næsta Ingólfsgarði lá í gær bundið brezka eftirlitsskip- ið „Coquette“, forustuskip í lieirri flotadeild Breta, sem annast aðstoð og eftirlit með brezkum fiskiskipum í Norður- höfum. Skipherra á þessu skipi heitir Frank Twiss, er captain að nafnbót, en þeir ganga næstir undir-flotaforingjanum, geð- þekkur maður óg rólegur í framkomu. Tíðindamaður Vísis lagði leið sína þangað um borð í gær til þess að rabba við hann stundarkorn, en hann er orð- inn kunnugur íslenzkum stað- háttum, verið hér í norðurhöf- um um 18 mánaða skeið, en hættir störfum á þessum slóð- um í næsta mánuði. Inni hjá skipherranum hefir vei'ið lagt á borð fyrir gesti, sem væntanlegir eru til há- degisverðar. Samkvæmt ensk- um sið er enginn hvítur dúkur á borðum, heldur er þar gljá- fægð mahogny-platan, en undir vönduðum borðbúnaði úr silfri eru litlir dúkar. Á miðju borð- inu er stór silfurbikar. Tíðinda- maður spyr Twiss skipherra, hvort bikar þessi hafi e. t. v. unnizt í einhverri keppni skips- hafnarinnar, eða þess háttar. ( Hann brosir og segir, að svo Gamalt sé ekki, heldur hafi tengdafað- herskipsnafn. ir sinn. fengið hann í brúð- kaupsgjöf. En hvað um það. Þetta er kjörgripur hinn mesti og ljær setustofu skipherrans fagran blæ. im tímá var stær'sta skip brezka flotans (ásamt Nel- 3on“). Eg var á ,,Rodney“ um tima, var undirforingi þar ár- ið 1930, er við komum til R.eykjavíkur vegna Alþingis- hátíðarinriar. Þegar höggva átti „Rodney“ upp, var mér leyft að hafa þessa muni hjá mér, en þeir eru auðvitað ekki mín eign, heldur flotans.“ „Segið mér eitthvað um störf yðar hér á norðurhöfum.“ „Eg stjórna flotadeild, sem í eru 5 skip af þessari stærð, .sv.o og tvö minni. Við höfum með höndum eftirlitsstörf vegna Drezkra fiskiskipa í norður- höfum, við ísland, Bjarnarey, á Barents-hafi, við Norður- Noreg', vesturströnd írlands, Ermarsundi og Noi'ðursjó. Við veitum brezkum sjómönnum aðstoð ýmislega ef með þarf, meðal annars læknishjálp, en við höfum að sjálfsögðu lækni og svolítinn spítala. Við erum eiginlega alltaf úti á sjó, og oft er stormasamt hér um slóðir, eins og þér vitið. Annars erum við jafnframt í tundudufla- slæðaradeild undir yfirstjórn Noðrur-Átla' f:sl (if sbandálag's- ins.“ inu ,,Exeter“, fyrst hér í norð- urhöfum um svipað leyti og ,,Bismarck“ lék lausum haia. Þá fylgdum við skipalest á þessum slóðum. Síðan var það skip á Miðjarðarhafi og í aust- urhöfum. Þar áttum við í höggi við Japana, og skipi mínu var sökkt í orustunni á Java-hafi árið 1942. Mér var kippt upp í japanskan tundurspilli, og sat síðan í haldi hjá Japönum þar til í september 1945, er þeir gáf- ust upp. Það var ill vist og lítt bærileg, og líkáði okkur miður gistivinátta þeirra. Flestir vor- um við barðir eða leiknir illa á annan hátt. En sleppum því.“ Góð samvinna. „Þér eruð á förum héðan, er ekki svo?“ „Jú, eg læt af stjórn þessarar flotadeildar í næsta mánuði og fer þá á sérstakt námskeið flotamálastjórnarinnar í Lon- don. Þaðan er stutt heim til mín í Surrey, en þar býr fjöl- skylda mín. Mér hefir þótt á- nægjulegt að starfa hér, enda hefir samvinna mín við ís- lenzku landhelgisgæzluna og aðra ráðamenn verið hin ánægjulegasta.“ Tíðindamaður handleikur svo lítið rakhníf Nelsons, áður en gengið er út á þiljur. Þetta sýnist vera prýðilegur gripur, og ef hann væri brýndur,! myndi hann vafalaust bíta á illvígasta skegg. Svo göngum við út á þilj- ui'nar, og skipherrann sýnir mér skip sitt, laglegasta far- kost, um 1000 sm'ál. að stærð, með um 100 manna áhöfn, auk 9 yfirmanna. Tíðindamaður þakkar svo rabbið og óskar Twiss skipherra góðrar heim- ferðar til konu og þriggja Ijóm- andi laglegra barna sinna heima í Surrey. Glerframleiðsla hefst eftir áramótin. Verksmiðjan að rísa í Vogahverfi. Rakhnífur Nelsons. „Coquette‘“ er franskt orð, sem leggjá mætti út. dáðurdrós, ástleitin kona, eða eitthvað á þá leið, svo að tíðindamaður- inn spyr, hvernig á því standi. „Nafnið er gamalt í bfezka flotanum. Fyrir um það bil þremur öldum tóku Bretar áf Á arinhillu steridúr fornfá- Frökkurir skiþ méð þessu riafni, legur rakhnlfui', sem vekur for- og var þáð látið halda sér, og vitni fréttamannsins. Hvað síðán hefir altlaf eitt-hvert skip skyldi þetta vera? I brezka flotans borið þetta „Rakhnífur Nelsons," svarar heiti. Annars er það skríf ið. að Twiss. skipherra. „Flestir munir þrjú skip í þessari flotadeild Nelsons flotaforingja eru ann- minni bera nöfn. sem varla ars á sérstökum söfnum, en geta talizt sérlega hermannleg. ýmislegt. sem hann átti, hefir.Eitt skipið heitir ,.Tnidnvfi“ þó til skamms tíma verið á (sönn ást) og annað ,.Welcome“ hinum og þessum skipum. (velkominn). brezka ílotans. Svo var um „Hafið þér verið lengi í þenna hníf. Og hérna eru brezka sjóhernum?" hnaDpar, sem -voru í frakka „Eg aeik í flotaain unglin'mi* hans. Þeir vorö áður um borð árið 1924 og hefi véifð þar síð- í orustuskipinu „Ródncý“, se*h| an. í stríðinu var eg á beitiskip- Upp úr áramótunuxn hefur Glersteypanh.f. framleiðslu á hvers konar nytjagleri, og mun þessi verksmiðja fullnægja allri glerþörf landsmanna, en afköst- in gjeta órðið allt að 1S tonnum á sólarhring. VcriS er nú að Ijúka byggingu I stórhýsis fyrir fyrirtækið við Súðarvog, og verður niðursetn- ingu brennsluofnsins og annarra tækja lokið .um áramót. Undan- J fari-n ár hafa farið fram rann- sóknir og tilraunir með gler- gerð úr íslenzkmn hráefnum, en þau geta orðið allt að 80% af hráefninu, sem til glergcrðar- innar þarf. Meðal helztu hrá- efnanna íná riefna kísil, líparit,' skeljásand, bikstein og vikur, I í verksmiðjunni verður fram- leitt margs konar rúðugler at' ýmsri þykkt i fullkoriinustu vél- um, en- enn frémur v'erður framleitf- tvöfalt einartgrunargler. Húðugerðarvélin getur framleitt allt að 180 cin. 'breit rúðugler og í hvaða hæð, sem vcra vill, en eirinig er liægt að framleiða brciðara glcr méð öðrum að- ferðuni. -Þá verða framleiddar í vcrksmiðjunni margar gerðir af flösktun, glösj niðursuðukrukk-. ur, netjakúlnr og margar gerðir' búsábalda. | Sjálfur brénnsluofriiiin er um 100 fermetrar, og tekur 70 smá- lestir af hráefrii, óg’ ér þáð 5 sólárlinnga í brennslunni. Úr hvérjirin 14 smálesfuin 'af hráefni koma um 12 smá'lostir af full- unnú gleri. AIls ímimi um (50—80 niáiiíis vinna í verksmiðjuni, þar | ai' 9 érlendir glergerðarmerin ■ fýrst' í stað, meðán þéir eru að kenna íslcnöingtuu fröhiléiðslú- aðferðiriiár. Vcr'kshiiðj'ústjórniri liefur háft samband við belgiska verksmiðju, ér annast licfiu* út- vegun véla og tækja. Þá hefur Glersteypan notiö stuðnings al- þingis og Framkvæmdabanka Ís- lands. Ejns og kunnugt er var Gler- sleypan byrjuð framleiðslu á gleri fyrir tveinmr lil þremur ár- um, en einkuni mið’aðist sú starf- semi við tilraunir m. a. með lranileiðslu úr innlendum hrá- efnum. Var verksmiðjan þá til húsa í bragga við Langboltsveg, en varð fyrir þvi óliappi að bragginn brann í maí 1953. Framkvæmdarstjóri Glersteyp- unnar li.f. er Ingvar . Ingvarsson, en í stjórn félágsins eru Björg- vin Sigurðsson héraðsdómslög- maður, formaður, Gunnar Á. Ingvarsson, Stefán Björnsson, Hjalti Geir Kristjánsson og Ingv- ár F.. Einarsson. Bílasala Bílakaup Umboðssala Höfum til Stationbíia Renault model 1952 Ford model 1938. FÓLKSBÍLA: Dodge model 1940 Dodge model 1942 Renault, 4ra manna, model 1946. SENDIFERÐABÍLA: Renault minni gerð Renault stærri gerð Commer I V2 tonn Chevrolet 2 tonn, vöru- bifreið. JEPPAK í miklu úrvali. Óskum eftir að kaupa Austin 8 eða 10 sendiferða- bíl. Aðrár gerðir geta kom- |f ið til greina. Austin eða Ford Prefect 4ra manna. COLUMBUS H.F. Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Félagsbækur Menn- ingærsjóðs komnac út. Félagsbækur Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafé- lagsins fyriii þetta ár eru nú allar komnar út. Bækurnar eru þessar: Sögur Fjallkonunn- ar, Andvari 1954, „Bandarík- in“ eftir Benedikt Gröndal, ritstjóra, Kvæði Bjai'na líior- arensen og Þjóðvinafélags- almanakið 1955. — Félagsmenn fá allar þcssar bækur fyrir 60 kr. ársgjald. Sögur Fjallkonunnar eru valdar úr „Fjallkonunni", blaði Valdimars Ásmundssonar. Jón Guðnason, skjalavörður, hefur séð um útgáfuna. Sögur Fjall- konunnar eru 256 bls. að stærð, í sama broti og Sagnaþættir Fjallkonunnar. er komu út sl. ár. Efni Andvara er að þessu sinni svo sem hér segir: Stein- þór Sigurðsson, æviminninu eftir Jón Eyþórsson. veðui-fræð- ing, Tímatal í jarðsögunni eftir Sigurð Þórarinsson, iarðfræð- ing og herútboit á íslandi o.ri landvarnir íslendinga eftir dr. Björn Þórðarson. Brando „stal" kærustb; stúdentsins- Henri Fennel, tuttugu og eins árs gamall franskur stúd- ent, kvartar undan því, að~ Marlon Branod 1 eikari haii tekið af sér unnustu sína. Fennel hefir skýrt frá þvi, að fyrrverandi unnusta hans, sem heitir Josiane Berenger og: hann hafi verið í samkvæmi í. New York í nóvember í fyrra. Þá hafi þau hitzt, Josiane ogr Brando, sem hafi stigið dans við hana nókkrum sinnum, og" virtist Josiane í sjöunda himni. Síðan var ekki um annað afiF- gera fyrir Fennel en að draga sig hlé, en hins vegar séu þau.. enn góðir vinir, Josiane og:: hann. Josiane er 19 ára, en Marlort Brando er þrítugur. §kó$alan Hverfisgötu 74. Dömuskór frá 85,00 Allskonar Barnaskór Drengjaskór Karlmannaskór V örumarkaðurinn Hverfisgötu 74. nýtt bindi í • bókaflokknum... „íslenzk úrvalsrit", eru . 160- bls., að stærð Qg flytja 91 kvæði. Kristján Karlsson, magister, hefur annast val. kvæðanna og skrifað um þau sérstaka ritgerð. Þjóðvinafélagsalmanakið 1955 flytur Árbók íslands 1953 ,,Bandaríkin“ eftir Benedikt j eftir Ólaf Hansson, mennta- Gröndal, ritstjóra, er s.jötta bókin, sem kemur út. í safn- inu „Lönd og lýðir“. Bókin er 214 ,bls. að stærð og með 115 myndum. Önnur bók — Finn- Iand kemur einnig út í þess- um bókaflokki bráðlega. skólakennara, grein um reyk-- ingar og krabbamein eftir próf- essor Niels Dungal, Hvernig* bárnst handritin úr landi? —- rtgerð eftir Jakob Benedikts- son, magister, Kafla úr hag- ! skýiúlum og' smælki.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.