Vísir


Vísir - 17.11.1954, Qupperneq 12

Vísir - 17.11.1954, Qupperneq 12
Miðvikudaeinn 17. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg' gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Sfóður stofnaður tif að styrkja munaðarlausa. Viðtal við.Þorkel Kristjánsson, barriaverndarfulltrúa. Stofnaður hefir verið sjóður "4il styrktar munaðarlausum Ijörnum og er Þorkelí Krist- jánsson, barnaverndai’fulltrúi, .aðalhvatamaður að stofnun Jsans, en fyrsta gjfin, 2000 kr., harst sjóðnum frá börnum Ol- afíu Ólafsdóttur frá Hlíðaríúni í Dalasýslu. Vísir hefir átt tai við Þorkel *út af sjóðstofnun þessaii, en til- gangurinn með sjóðnum er að 'bæta kjör munaðarlausra barna og unglinga, þeirra er misst i’.afa báða foreldra sína, eða af einhvei'jum ástæðum njóta ekki umhyggju þeirra né ann- ®rra, sem ganga þeim fullkom- ilega í foreldra stað. Hver var upphafsmaður að ýiessari sjóðstofnuni — Eg tel að eg hafi verið •apphafsmaður að stofnun þessa .sjóðs, en ástæðan fyrir því að eg fekk áhuga fyrir þessu máli, er sú, að eg hefi haft eftirlit ’.með umkomulausum börnum sl. 10 ár. Eg hafði takmarkaðan ’tíma og fé til eftirlitsins, en það fekk ekki dulizt mér. að mörg anunaðarlaus börn hafa ekki ■eins góða aðbúð og aðstöðu til iiífsins og þau börn, sem eiga .góða foreldra. Mér hefir einnig orðið það ljóst, að til þess að liægt sé að bæta aðbúnað þess- sra barna, þarf peninga, og ihugkvæmdist mér að stofna ýenna sjóð í þeirri von, að það xaætti verða munaðarlausum börnum til góðs. Hverjir hafa unnið með þér að sjóðstofnuninni? •— Sérstaklega vil eg minnast fyrrv. biskups Islands, herra Sigurgeirs Sigurðssonar, sem studdi mig og hvatti til stofn- tinar sjóðsins, en honum entist ekki aldur til að stofna hann raeð mér og sneri eg mér þá til eftirmanns hans, hr. Ásmundar Guðmundssonar biskups, sem hefir stutt mál þetta af alúð og • er í stjórn sjóðsins. Hvernig gekk að útvega fé ’t.il stofnunar sjóðsins? — Eg hafði lengi brotið um það heilann, hvernig afla skyldi ý-yrstu peninganna, en. að síð- i-;.itu komu þeir mér í hendur alveg án fyrirhafnar.. Mér bár- ust óvænt í hendur 2000 kr. frá erfingjum Ólafíu Ólafsdótt- tir frá Hlíðartún i í Dala- iHalenkov vifll hitfta Tifto. Rússar leggja nú mikla áherzlu á að hæna að sér Tito marskálk. Hefur borizt fregn um, að Malenkov hafi senl einkafull- írua til Belgrad til þess að hreyfa því við Tito, að hann og Malen- kov komi saman til fundar á ey í Dóná. — And-titoista-félögin í iRúraeníu, Ungyerjalandi og Búlg- «riu hafa verið leyst upp. sýslu, sem lézt 24. ágúst árið 1953, en hún hafði látið eitthvað minnzt þegar hún létist, þá yrðu munaðar- laus börn látin njóta þess og með þessum krónum var sjóð- urinn stofnaður. Hvernig er aðbúnaður um- komulausra barna nú á dög- um? — Um þetta atriði mætti skrifa heila bók, en í stuttu máli má segja, að hann sé frek- ar góður líkamlega séð, þó að nokkuð vilji þar út af bregða, en andlega séð er honum all- víða ábótavant. Hvað áttu við með bessu? — Eg á við, að ef börn, sem eru svipt því að vera hjá þeim, er þeim þykir vænt um og eru sett niður hjá einhverju fólki, sem þau lítið þekkja, verðá þess vör, að fólk lætur vel að sínum börnum, þá fyllast þau leiða, sem jafnvel getur valdið því, að barninu finnist lífið einskis virði og býr að þessu allt sitt líf. Svo tíðkast það ennþá, að börnum er misgert í vinnu, viðmóti og aðbúnaði og í alla staði betur búið að heima- börnum en umkomuleysingj - unum, því ,,það þykir hverjum’ sinn fugl fagur“. Þó eru und- antekningar með þetta og eink- anlega ef barnið kemur ungt á heimilið og ekki sízt ef barnið hefir verið á heimilinu frá fæðingu, því að þá munu vera dæmi þess að húsbændur líti á barnið sem sitt eigið. Hvernig hyggst þú hafa áhrif á líðan umkomulausra barna? — Fyrst og fremst með því, að hafa gott eftirlit með þeim og kynnast hverjum einst-ak- lingi. I öðru lagi að reyna að sjá svo um að einhver ’minnist umkomuleysingjans á líkan hátt og foreldrar hefðu gert ef þeirra hefði notið við t. d. á afmæli og hátíðum. Og í þriðja lagi, að úftæga viðkomandi barni einhvern stað eða heimili, sem það gæti Framli. ú 6. siðu. Gjisf ir til munaðar- leysingja. Einltaskeyti frá AP. — Heidelberg á laugardag. Amebískar leikfangaverk- smiðjur liafa sent hingað fjórar lestir leikfanga til jólagjafa. Er þetta fyrsta. sending af mörgum til hersveita Banda- ríkjamanna á meginlandinu, en gjafirnar eru ekki ætlaðar þeim, heldur verður þeim út- býtt um jólin til munaðarleys- ingja. Þýzkar leikfangaverk- smiðjur hafa á móti sent leik- föng til amerískra barnaheim- ila. Auguste Piccard, vísindamaðurinn heimsfrægi, lrcfur hug á því að komast enn dýpra í kafnökkva sínum, Trieste. Myndirnar hér að ofan eru af nökkvanum og prófessornum með konu sinni og syni. K.R. og Vahir [íktegust tif sigurs í handknattlefksmotinu. Þau flteppa annað kvöld sm á! miflli að Hálogalandi. í meistaraflokkskeppni Hand- knattleiksmeistaranióts Reykja- víkur sem nú stendur yfir, hafa farið fram 10 leikir. Keppnin hófst miðvikudaginn 10. þ. m. og tólui Reykjaviluirfé- lögin sjö þátt i mq'tinu, Ármann, Fram, Í.R., K.R., Valur, Víking- ur og Þróttur. Úrslit leikanna á miðvikudag- inn urðu þau að Víkingur og K. R. gerðu jafntefli,. 9:9, Ármann vann Í.R., 12:9 og Þróttur vann Franv 16:14. Næsta umferð fór fram föstu- daginn 12. þ. m. Þar vann Valur Víking’ 12:11, Fram vann Í.R., 13:8 og K.R. vann Ármann, 13:11. Á sunnudaginn áttu þrir leik- ir að fara fram, en aðeins ein- um þeirra varð lokið, leiknum milli Vals og Þróttar sem lyktaði 18‘8 fyrir Val. En rafmagnsbilun olli því að hinir tveir leikirnir gátu ekki farið fram, og var þeim frestað til n.k. föstudags- kcölds. Þessir leikir eru annars vegar milli Ármanns og Víkings, en hins vegar milli K.R. og Í.R. í gærkveldi voru enn liáðir þrír leikir og úrslít þeirra urðu þau, að Valur og Í.R. gerðu jafn- tefli, 13:13, Víkingur sigraði Fram, 12:9 og K.R. sigraði Þrótt, 16:7. Eftir þessa iéilci eru K.R. og Valur efst og jöfn að stigum, hafa hvorugt tapað 'leik, en gert sitt jai'nteflið livort. Þau keppa saman annað kvöld og er almennt búist við íið það verði hinn raunvérulegi úrslitaleikur móts- ins. Annað kvöld keppa auk þess Þrótur við Víking og Ármann viðFram. • Butled fjármálráðheira Bretlands flutti ræðu í Suður-Englandi í gær og taldi efnahag lahdsins stöð- ugt vera að komast á traust- ari grunn. ISridge: Sveitakeppni hófsí í gær. Sveitakeppni 1. flokks í bridge hófst í gærkveldi og taka 22 sveiíir þátt í henni. Leikar fóru þannig: Kristján Þorsteinsson vann Gisla Finnsson, Hersveinn Þorsteins- sön Van'n Ingihjörgu Briem, Iigg- rún Arnórsdóttir vann Bjárna Ágústsson, Ólafur líinarsson vann Hafstein Ólafsson, Hallur Símonarson vann Krislján Magn- ússöh, Óláfur Ilanesson vann Hetga. Jóhannsson, Jón Guð— muiidsson vann Elnm Jónsdqlt- ur, Ólafur Þorsteinsson vann Mar gréti Ásgeirsdóttur, Brynjólfur Stefánsson vann Zophonias Bene diktsson, Þorsteinn Thorlacius vann Jens Pálsson, Vigdís Guð- jónsdóttir og Margrét Jensdóttir gerðu jafntefli. Alls verða spilaðar 9 umferðir ög fer sú næsta fram á sunnudag- inn kemur. Mendes-Fraiíce ræðlr erlseaidiitp Slössa. Einkaskeyti frá AP. Ottawa í morgun. Mendes-France forsætisráð- herra Frakklands hefur átt viðtal við blaðamen’n um seinustu orð- sendingu Rússa. Kvaðst hann vegna ferðalags síns ekki hafa haft tækifæri til að kynmi sér hana til htítar, en sín skoðun væri, að ekki væri unnt að stofna til slíkrar ráð- stefnu sem Rússar hafa í huga með jafnlitlum fyrirvara og hér er um að ræða. Einnig væri hann þeirrar skoð unar, að ef slik ráðstefna ætti að ná tilgangi sinum, yrðu undir- búningsviðræður að fara fram áður. Ekki kvað M.-Fr. fyrir það girt, að unnt yrði að lialda slíka ráðstefnu síðar. (Bretar eru búnir að senda Rússum sýarorðsendingu og' er talið að orðsendingu Rússa hafi verið liafnað). Hreinsun í Ung- verjalandi. Hreinsun í Kommúnista- flokki Ungverjalands er sögð standa fyrir dyrum. Mikil efnahagsvandræði steðja að þjóðinni. — Fjölda margir samyrkjubændur eru sagðir hafa yfirgefið búin. —- Leiðtogarnir deila innbyrðis og í ræðum fluttum á opinberum vettvangi hafa þeir skellt skuldinni hver á- annan. • f Seoul, höfuðborg Suður- Kóreu, hefur verið undir- ritað samkomulag um hversu verja skuli fé því, sem Bandaríkin hafa veitt Suður-Kóreu til aðstoðar, en fé þetta nemur um 1000 milljónum dollara.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.