Alþýðublaðið - 22.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALPÝÐUbLAÐIÐ Blaðaútgáfa íhaldsins. Nýtt íhaldsblað væntanlegt á Siglufirði Goos, dr. Poul, Tynes, Blomquist, helstu styrktarmenn. * íhaidið og »Frelsisherinn« hafa lofað stuðningi. ( ak.þýbublaðib] < kemur út á hverjum virkum degi. [ ji '' r } Algreiðsia í Alpýðuhúsinu við i í Hveríisgötu 8 opin frA k!. 9 árd. « í tii kl. 7 siðd. f j Skílfstofa á same siað opin ki. [ J Ss/t—1011, árd. og ki. 8—9 síðd. { j Simar: 988 (atgreiðalan) og 2394 í J (skritstoian). £ j Verftiag: Askriftarverð kr. 1,50 á [ J mántiðí. Auglýsingarverðkr.0,15 £ ; hver mm. eindálka [ 1 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan { < (í sama húsi, simi 1294). ► Verkföll viða um heim Khöfn, FB., 21. okt. Friá Marseille er símað: Sjó- maraiftfélagið í Marseille hefir lýst yfi'r verkfalli. VerkfalJ þetta hófst í igœr. Fró Berlín er símað til Kaup- mannahafnarblaösins „Social-De- fflto'kraten'1, að báðir málsaðiljar iaunadeihmnar innan pýzka vefn- aðariönaðarins hafi meitað að fall- ast á tillögu sáttastofnunar rikis- ins um 5 °/o launáhækkun. Búast tmenn við íhlutun ríkisstjómarmn- ar . um mál petta, Frá Berlín er símað: Sam- kvæmt blaðinu Voxwartz gehgur a11 sherjarverkfa.l 1 iö i pólska iðn- aðarbænum Lodz eins og verka- jnenn ætluðust til. Þrjiu hundruð þúsund verkamenn taka pátt í verkfallinu. Lögreglunni og verka- mönnum hafir oft ient saman, en engar alvariegar óeirðir orð'ið. Vinnumálaráðherranin hefir ge«g- ist fyrir pví, að fulltrúar beggja aöilja hafa komið saman á ráð- stefnu, en samkomulagsvon er frekar lítil. Búast ménn helzt við, að verkíallið muni breiðast út uni alt ríkið. Verkfall um. stundar- sakir virðist ekki ókærkomið atvinnurekendum í veínaöari'ön- aðinum. Vona peir, að vegna verkfallsins verði hægt að selja upp allmiklar vörubirgðir, sem hafa safnast saman, vegna pess að útflutttingar, til Rússlands hafa stöbvast. Khöfn, FB., 21. okt, Skaðamótamálíð. Frá Paris er símað: Ghurchill fjármálaráðhsiTa Bretltmds og GiJbert, umsjótiarmabur • meö skaðabótagreiðslutn Þjóðverja, ttafa htgimsótt Poincaré, til péss- að ræða um skaðabótamálið. Blöbin í Frakklandi skýra frá því, að. Gilbert hafi boriö fram tillögur. um fullnaðarúrlausn iskaðabótamálsins. Aðaiatriði til- lagna hans eru á pessa leið: Pjóð-. verjar greiði alls. prjátíu milIjaröa marka. Tveir milljaxðaír máflka séu greiddir á árj. GreiðsBan skift- *lst í tvo parta. Fjórtán milljarð- Nýiega var skýrt frá því hér í blaðinu, aö nýtt útgáfufélag hefði veríð stofnaö til að halda lífinu í „MoTgunblaðinu“. Hinir gömlu hollvinir bfaðsins, forráðamenn og fégjafar, sv/o sem: Fenger, Ber- leme, Knud Berlin og lanidar petirra ýmsir sjást eigi meðal stofnenda eða stjórnenda nú. Heldur ekki Loftur í Sandgerði, Pétnr Halldórsson eða Coplatnd. Engiinn skyldi þó ætla, að pessir ágætu menn haf i svift blaðið vernd sinni og viiturlegri forsjá í tím- anlegum og aindlegum efnum. Svo er áreiðanlega ekki, pött hentugt pyki að hafa eigi nöfn þeirra meðal istofnendanna. Nýja félagáð heitir „Árvakur"*). Hafa nokksrir stórkaupmen'n hér i bænum og handbendji þeirra skotið saman 131 pús. krónum til fyrírtækisins. Ber par mest á stjóirnendum h/f. Shell á ísiandi og umboðsmanmi danska olíufé- lagsins, D. D. P. A. Fer vel á því, að bæði þessi félög eigi full- trúa í stjóm „Morgunblaösins'1. Hæfa þar hvorir öðruni: hús- bændurnir og hjúin. Þessi félagsstofnun og hluta- fjáiThæð pess er að eins eitt sýn- ishorn af pví, hvarjar fjáirhæðir lagöar eru fram til íhaidsblaö- anna nú til undirbúnings undir næstu .kosningar og hverjir það eru, sem leggja pær fram. Auk „Mgbl.“ gefutr íhaldið út að minsta kosti 10 blöð víðsvegar um landið og á ítök, þegar pað vl.11, í einu eða fleirum til við- bötar. Alt kapp er lagt á að gefa blöðum þessum þjóðleg heiti, svo. •) Það segir Snorri að þýði sama og dróni, sim, tarfur, boli, eða griðungur. ar marka eiga að notast til pess að endurreisa eyðilögð héruð í Frakklandi og Belgíu, en sextáu milljarðar tid pess að greiöa skuldir Bandamanna við Banda- ríkin, en ef Bandaríkin gefa eftir einhvem hluta skuldanna, þá lækkar greiðsla Þjóðverja tilsvar- andi. Setulið Banidamianina í Rin- arbyggðum verði heimkallað og eftirlit mieð pýzkum fjármálum afnumið. Okunnugt er enn hvern- ig hlulað.'igandi ríki taka í sam- pykt. tiilagna pessara. Blaðið Ma- tin segir, að Frakkland og Bret- land séu sanunála um aðalatriði skaðabótamálsins. Búist er við, að nefnd, sem á að ræða málið, sam- kvæmt samþykt g&rðri í Genf í september, komi saman í Berlín í desembermánuð:. sem: Isafold, Island, íslendingur (ísbr. islandsbanki, Hiinar sam. ís- lenzku verzlanir, Hið íslenzka steinolíuhlutaféiag og fieiri slík „pjóðleg“ fyr.irtæki). En prátt fyrir allan penina blaðakost og faliegu nöfnin hrak- ar íhaldhm ár frá ári. Kosning- arnar síðustu færðu pví heim sanininn um það. Leggur pað því enn alt kapp á að auka blaða- ko,st sinn og fjölga ritmennum sínurn. Mælt er að tvö eða fleiri í- haildsbiöð séu nú um þaö bil að fæðast. Búast kunnugir við, að annað komi andvaina, en telja1 vissu fyrir, :að hitt verði með iífi. • Eiga Siglfi.TÖingar að feðra pann króa. Ihaidsfl. eða Ólafur Thors hefir lofað 1000 krönum upp á pað, að hlaðið verði ósvikið íhalds- bilao. Því hiefir verið lofaö. Óskar nokkur HaJldórsson hefir iofað einhverjum fjárstyrk upp á það, að hlaðtið verði fretsishers mál- gagn, eins og Sig. Eggerz. Því hefir ilíka verið lofað, enda má telja víst, að stjórnendum blaðsins veitrst auðve'lt að samrýma þetta. AðTir helztu styrktarmenn 1 og forráðamenn blaðsiins eru: Sören Goos, Dr. Pau'l, Tynes og Blom- quist. Eru peir tryigging fyrir ‘pyí, að.blaðið verði „þjóðhiolt og al- íslenzkt“ á ihaldsvísu. Ekki mun kröinn skýrður enn pá, en lík- iegt er talið, að hanin bljóti mafn- íð: „Isilands-Fram, frjálslynt í- haids-sildar-blað,“ Fer ved á pví, að erlendir sildar- spekuilantar og olíuhiriingar stjórni og kosti blaðaútgáfu íhaldsins á lamdi her. Þar hiæfir skel .... t .. Fylgí forsetaefnanna í Banda- rikjimum. Frá New York er símað: Sam- kvæmt reynslukosning The Lite- rary Digest faefir Herbert Hoover, forsetaefni xepublikana, hmgaö til fengið 1593 000 atkvœði, en Al- bert Smith, forsetaefni demokrata, 901 000. Alls höfðu þá verið talin 2 400 000 atkvæði af 19 milljónum atkvæða. Hoover veitir enn betur í ýmsum ríkjum í Suður-Banda- ríkjunum, sem hittgað til hafa ver- ið demokratisk. Smith hefir meiri hiuta atkvæða að eins í New York bor’g értn sem komið er. Hús hrynur enn. ' fjrá París er símað: Næsturn því fullgert sex hæða hús í Vin- I eennes hefir hrunið. Níu lík hafa fundist í rústuttum. Fiintátt verkamenn vántar. Hafm peir sennilega farist. Skólamál eftir Hallgrim Jónsson, kennara við barnaskóla Reykjavíkur. II. Sniábarnaskólar. Ensk börn eru skólaskyld fíá 5 ára aldri til 14 ára aldurs. Fimm og sex ára nemendur era í sirtábama d ei 1 d un um. Þessit ungu nemar era látnir syngja mikið, leika og danza, Fellur peim þetta skólalíf mætavei, og er bros á hverju andliti. Kens'lukonumar leiilta á sLag- hörpur, og börnin syngja Ijóð, Læra þau parna að ieika daglega viðburði, sem gerast í kring uin pau. Þau syngja og leika þyt goiunnar, hvin stormsins, hvisk- ur' regnsins, skrölt vagnanna, bláfetur eimlestarinnar og svo framvegis. Þá syngja pau og lei'ka smálkvæði, sem skýra frá viðburð- um og æfintýrum við barna hæfi. Gleyma þau sér af fögnuði Skóila«* lífið er peim gleðiríkt og unaðs- legt. Oft ex skift um verkefni. Kenslustundir eru að eins 20 mín- útur, hjá pessuro ungu börmrm, Allmikinn hluta skólaársins standa hagar og' akrar, garðar og girundir í blóma á Englandi. Sá tími er mákið notaður til útiveru, Ex áncegjulégt og ávaxtaríkt að kernna úti í skauti 'nátttirunnar, Oft fara peissi ungu börn út með kennurum; símum, til þess að viða að sér blómum, hrísluöng- um eða berjaklóm. .Ýmist er farið langt eð askamt eftir þessu. Þeg- ar Romfð er aftur inn í skólana, fær hvert bam í hendur blöðku, lítið blóm eða lítiun berjakvist, Byrjar nú samtal um þetta, sem bömin faafa handa á rnilli. Nú siegja kennararnir bömunum heitt pess, sera pau eru með. Rita þeit svo ttafnið stórum stöfum á vegg- töflumar. Bömin reyna að líkja. eftir. Mörgum þeirra tekst pað furðu vei. Þá teikna kennaramir blómið, biöðkuna eða kvistinn. Börnin leika petta eftir. Gera sum þeirra það mjög laglega. Þarna læra börnin í senn nátt- úrufræði, hljóð, skrift, lestur og teikrningu. Kennararnir láta börnih fyrst læra hljóðin en síðar að pekkja stafmerkm. Þá læra þessi liitlu börn að skrifa tölustafi og reikna: Eru hlutdr hafðir við hmdina, syo að börnin skiiji betur, hvað pau eru að gera. Hefir hvert barn hjá sér blað, ritblý og smáhluti. Ek'ki er það lítið eftirlæti barn- anna áð- fá að móta Lairimi og búa til ýmsa muni. Er furöulegt, hve börn á þessum aldrí era list- feng og gera petta hagíega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.