Vísir


Vísir - 27.11.1954, Qupperneq 8

Vísir - 27.11.1954, Qupperneq 8
YfSIR er ódýrasta blaðiS og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 ®g gerist áskrifendur. r ^ i WMBMWS. ■ * Laugardaginn 27. rióvember 1954 Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftLr 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Simi 1660. Pekingstjórniiini send mótmæli. Pómarnir yfir bandarísku ffupiönnunum reginskissa, hvaö áróöur snertir. i Einkaskeyti irá AP. — London í morgun. Banðaríkjastióm hefur sent S’ekingsstjórninni harðorða mót- snælaorSsendingu út af dómum yfir Bandarikjamranunum 13. er kommúnlstar sögðu að njósnir befðu sannast á. Ellefu þeirra eru flugmenn úr Bandaríkjahernúm. Menn þessir liöfðu verið í haldi nééstum 2 ’ár. I orðsendirigunni er því iiaidið fram, að menriirnir hafi vériö dfeemdir saklausir og er þess krafist, að þeim verði sleppt úr baldi þegar og fullar bætur greiddar fýrir það ranglæti, sem Jieir hafa verið beit.tir. Ekki er enn vitað hvort kín- versku stjörninni hefur borizt orðsendingin, en reynt mun hafa '®erið að koma henni áleiðis fyr- iir milligongu sendiráða hins ftnmmúnistiska Kína bæði í Sviss Og Bretlandi. Eektarplagg. Blaðið Glasgow Harald segir í morgun, að hafi tilkynningin um Jessa dóma átt að hafa áróðurs- gildi, hafi kommúnistar geit jreginskissu. Röksemdir þeirra verði ekki teknar gildar nema af etarblindum kommúnistasálxun. J>ar sem vestrænna menningar- áhrifa gæti sjái allir gegnum avikavefinn — tilkynningin sjálf sé sektarplagg — hún sanni brot kommúnistastjórnarinnar á al- Jjóðalöguni, með því að birta fangeisisdóm yfir fyrrverandi kermönnum, sem hún áður hafði ekkert látið uppskátt um, að hún hefði í haldi. FlóÓspjöll í Hull. London. (AP). — Sjór gekk m land í Hull, fiskiborginni miklu á austurströnd Bretlands, fyrir fáum dögum. Stormar og rigningur dundu & borginni, en jafnframt varð mesta háflæði, sem um getur í sögu borgarinnar. Humber og Hull-fljót flæddu yfir bakka sína og beljaði vatnsflaumur víða um borgina og nærliggj andi umhverfi. Á þjóðvegum úti varð fljótið tveggja feta djúpt. Spjöii liiunu hafa orðið talsverð, en ekki vitað um. manntjón. Br. Bj'örnsson tanntæknir er látinn. Brynjúlfur Björnsson tann- læknir er nýlátinn hér í bæ, hálfáttræður að aldri. Brynjúlfur Björnsson var einn af brautryðjendum tann- læknastéttarinnar hérlendis, stóð að stofnun Tannlæknafé- lagsins, en lét auk þessf ýmis önnur mál til sín taka, var í hópi stofnenda Fiskifélags íslands og Alliance Franeaise. Brynjúlfur Björnsson hóf tannisékningar hér í bænum ár- ið 1907, en dró sig í hlé frá störfum fyrir nokkrum árum, sakir vanheilsu, en við tann- lækningastofunni tók Björn Br. Björnsson, sonur hans. Bv. „Hafliði" fer til Þýzka- lands til fullnaðarviðgerðar. Þýzkt tilboð í viðgerðina fimmfalt lægra en íslenzkt. - Trygve Lie, fyrrverandi framkvstj. Sþ. hefur kveðið syo að orði, að það væri misráðið, að veita kommún- istum í Kína aðild nú að Sameinuðu þjóðunum, og bæri að fresta því, þar til Kóreu- og Indókínamálin hefðu fengið Iokaafgreiðslu. Það er gott að hafa regnhlíf í rigningu, enda þótt máltækið segi, að enginn sé verri þótt hann vökni. Þessi mynd var tekin fyrir utan fornsölu í Kaupmannáhöfn, og hafði regnhlíf verið brugðið yfir tréstyttuna, til þess að henni yrði ekki illt af vætunni. Frá fréttaritara Yísis. — Akureyri í morgun. Samkvæmt upplýsingum sem borizt hafa frá Siglufirði mun fullráðið að togarinn Hafliði, sem strandaði þar á dögunum verði sendur til Þýzkalands til fullnaðarviðgerðar. Svo sem kunnugt er var Haf- liði sendur til Reykjavíkur er hann hafði náðzt út og kom við athugun í ljós að skemmdir á honum voru mun meiri heldur en haldið var í fyrstu. Togarinn var vátryggður hjá Sjóvátryggingafélagi íslands og endurtryggður hjá tryggingafé- laginu Lloyd í London. Fyrir nokkuru var leitað til- boða hjá skipasmíðastöðvum um viðgerð á Hafliða bæði hér heima og erlendis. Þrjú tilboð bárust, þar af eitt frá íslenzkum aðilum og var það að upphæð 1480 þúsund krónur. Annað til boðið var frá þýzkri skipa- Bófar gera bílabraut ótrygga í V.-Þýzkalandi. Vegfarendnr aka margir saman öryggis vegna. Æskdýisfénbikar Heimdalbr í kvofd. Æskulýðstónleikar Heimdall- ar verða kl. 7 í Austurbæjar- Shura Cherkassy píanósnill- ángur, leikur verk eftir Mendelsson, Brahms, Beethov- en, Chopin, Débussy, Liszt, Morton Gould, Lukas Foss o. fl. Væntanlega verða tónleikar þessir fjölsóttir, enda góð gkemmtun og frábær list í boði. Einkaskeyti frá AP. — Diisseldorf í gær. Miklum ótta hefur slegið á fólk, sem er á ferðalagi á þjóðvegum Vestur-Þýzkalands, og orðið hefur fyrir barðinu á vopnuðum bófaflokki. — Hafa menn gripið til þessa ráðs, að aka í lesíum, eins og landnemar gerðu í Bandaríkjunum fyrr á tímum, er þeir óttuðust árásir Rauðskinna eða hvítra bófa. Á ýmsum stöðvum í lok fyrri viku, er þokusamt var, biðu menn átekta á ýmsum stöðum við Kölnar-bílabrautina, þar til a. m. k. 4—5 bílar gátu orðið samferða. Sumir ferðamann- anna höfðu náð sér í táragas- skammbyssur til varnar, því að. í V.Þ. mega menn ekki bera skotvopn án sérstaks leyfis. — Kölnar-bílavegurinn hefur 4 brautir fyrir bifreiðar sem kunnugt er. Hann var lagður að fyrirmælum Hitlers. Á hálfum mánuði hafa verið gerðar márgar árásir á vegfarendur, sem voru einir á ferð í bifreið. Fimmtánda árásin var gerð í vikunni sem leið á þýzkan kaupsýslumann milli Kölnar og Duisborgar. Hann var sleginn í rot og rændur. Árásarmaðurinn var klæddur einkennisbúningi vesstur þýzks lögreglumanns. Veifaði hann rauðu vasaljósi í stöðvunarskyni, en skammt frá hafði numið staðar sportbíll, og stóð við hann maður, sem auð- þekkjanlegur var, því að hann hafði ör á andliti sínu. Bíl árásarmannanna var stolið, að sögn lögreglunnar. Þetta gerð- ist á umferðarsvæði, þar sem lögreglumenn eru á verði allan sólarhringinn. — Lögreglan leitar bófanna af kappi og hafa tveir menn beðið bana í slík- um eltingaleik. Annar var grunaður um að vera í bófa- félaginu. Sá þriðji reyndi að komast undan, er honum var gefið stöðvunarmerki, og var skotið á hann á flóttanum, en kona hans, er sat við hlið hans beið bana af skoti úr byssum lögreglumanna. Ólafur Magnússon, kgl. hirðl|ósmyndari fézt í gær. Ólafur Magnússon, konungleg- ur hirðljósmyndari, lézt í gær. Ólafur var sonur Magnúsar Ól- afssonar ljósmyndara. LærSi hann ljósmyndagerð af föður sin- um, en hélt að því búnu áfram námi i Danmörku og Þýzkalandi. Frá þvi 1913 hefur Ólafur stund- aS ljósmyndastörf í Reykjavík. Ólafur var 65 ára aS aldri. smíSa- eSa skipaviSgerSarstöS í Hamborg og var þaS aðeins 30ft þús. kr. að upphæð, eða sem næst fimmtungur hins íslenzka tilboðs. Auk þess var fram- kvæmdatiminn á viðgerðinni þar mun skemmri en hér á landL Þriðja tilboðið var frá Dan- mörku, lítið eitt hærra en hið þýzka. Þar eS þýzka tilboðið þótti í öllu hagkvæmast var ákveðið að taka því, og er nú unnið að því, og er nú unnið að þvi að þétta togarann og búa undir Þýzka- landssiglinguna, en þangað er búist vi ðað togarinn geti haldið fyrstu da'gana í desember n. k. 12 farast í flug- slysi í Belgíu. Einkaskeyti frá AP. — Briissel í morguu. Belgisk þrýstiloftsomistuflug- vél fórst i gær og biöu 12 menn bana. Flugvélin lenti á tveimur byggingum og var önnur mat- skáli liðsforingja. Eyðilögðust báðar byggingarnar. 9 menn meiddust svo Iiættulega, að þeir eru rúmliggjandi í sjúkrahúsi, en allmargir meiddust minna. Jólatrén koma í dag Samlívæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið, kenrar í dag á Gullfossi jólatrjáasending til heildverzlunarinnar Land- stjömunnar. Er hér um að ræða öll þau jólatré og greinar, sem heild- verzlunin flytur inn á þessu ári, og. fer dreifing í blómabúðir og verzlanir fram í næstu viku, og fer sala fram þar, en Land- stjarnan selur hvorki tré eða greinar í smásölu. Jólatrén eru keypt í Danmörku og sérstak- lega valin. Landstjarnan var um langt skeið aðalinnflytjandi Evrópumethafinn varð fyrir slysi. Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi í nóvember. Áformað var, að sænski há- stökkvarinn og Evrópumethaf- inn Bengt Nilsson, færi til keppni í Bandaríkjunum eftir jólin. Fkki getur orðið af för hans í ráð, því að hann varð fyrir slysi í keppni fyrir skömmu. Stökk hann 2 metra, en meidd- ist svo illa á ökla, að hann verður að hafa fótinn í gifsi í 6—8 vikur. Hann ætlar að nota tækifærið til þess að stunda nám sitt, sem orðið hefur að sitja á hakanum.. Líklegt þyk- ir, að Nilsson muni gera til- raun til að setja nýtt heimsmet, og að honum takist það. — Heimsmetið er 2,12 m. Brunnsjö. Bohlen sendiherra Banda ríkjanna í Moskvu kemur nú til Washington til við ræðna við stjómina. Bohlen átti sjálfur uppástunguna um þessa skyndilegu heim för. jólatrjáa og hefur um 30 ára skeið flutt inn jólatré. Frá handknattleiks- mótinu. Önnur umferð handknattleiks- meistaramótsins fór fram að Há- logalandi í gærkveldi og fóru 7 leikir fram. Úrslit þeirra urðu: í 3. flokki B-riðli sigraði K.R, Fram, 8:4. Sömu félög kepptu einnig í 2. flokki kvenna og þar sigraði K.R. einnig 7 :5. í meist- araflokki kvenna sigraði Ár- mann Þrótt, 5:3. í 2. fl. karla vann Valur K.R., 9:6, Ármann vann Hauka, 9:6, og Fram vann Þrótt, 9:5. í 1. fl. karla bar F. H.sigur úr býtum í leiknum við Val með 15 mörkum gegn 6. Annað kvöld heldur mótið á- fram og verða þá háðir 8 leikir. í 3. fl. B-riðli eigast við Fram —’Valur, Í.R.—K.R., en í A-rið!i Ármann—K.R., Valur—Í.R., Þrótt ur Fram, í meistaraflokki kvenna K.R.—Valur, og í 1. fl. karla Ár- mann—Valur og Þróttur—K.R. ® Bonnstjómin leitar úrskurð- ar stjómlagaréttarins í Karl- sruhe nm lögmæti þess að banna kommúnistaílokkinn. Málflutningur fyrir réttinum er haíinn. Viðskiptasamningur Frakka og Pólverja hefur verið und- irritaður. Grert er ráð fyrir viðskiptum, sem nema 4000 millj. franka á þessu ári. • Stjórnmálataefndin ræðir nú vandamál arabiskra flótta- manna frá Falestinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.