Vísir - 04.12.1954, Blaðsíða 2
s
VtSIR
Laugardaginn 4. desember 3954,
■. . ■
ÍSÍBSflíKSfKSSSEWSíKSftí^^
fwvvwwvwww w%iiww^^fwwww*^y|iw\^ff^ilw^ff^vs^w^rw
ÍWWW'J'
»#ww%r«
ifWWWSJ
BÆJAR-
Útvarpið í kvöld.
Kl. 13.00 Óskalög sjúklinga.
(Ingibjörg Þorbergs). — 13.45
Héimilisþáttur. (Frú Elsa Guð-
jónsson). —• 18.00 Útvarpssaga
barnanna: „Fossinn“. eftir Þór-
unni Elfu Magnúsdóttur; V.
(Höfundur les). — 18.30 Tóm-
stundaþáttur barna og ung-
linga. (Jón Pálsson). — 18.50
Úr óperu- og hljómleikasal
(plötur). —• 20.00 Fréttir. —
2Q.30 Þýzkar menningarmynd-
ir: a) Erindi: Ríkið í miðið.
(Gunnar Gunnársson skáld).
b) Einsöngur. (Kristinn Halls-
son). c) Erindi: íslendingar og
Þjóðverjar. (Vilhjálmur Þ.
Gíslason útvarpsstjóri) d) Upp-
lestur: Ljóðaþýðingar úr þýzku.
e) Þýzk tónlist (plötur). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
— 22.10 Danslög (plötur) til
kl. 02.00
Messur á morgun.
Messað í kapellu Háskólans
kl. 2. Síra Gunnar Árnason
prédikar. Jón Thorarensen.
Bústaðaprestakall: Messa í
Fossvogskirkju kl. 2 e. h. Síra
Jón Thorarensen messar. Síra
Gunnár Árnáson.
Laugarneskirkja: Messa kl.
31 f. h. (Ath breýttan messu-
IVIinnisblað
almennivugs.
Laugardagur,
4. désembér — 338. dagur
ársins.
Flóð
vérður næst í Reykjavík kl.
14.03.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur er kl. 15.55—8.25.
N'æturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Sími 1911. Ennfremur eru Apó-
tek Austurbæjar og Holtsapó-
tek opin til kl. 6 í dag.
Helgidagslæknir
verður Arinbjörn Kolbeins-
■ son, Miklubraut í, Sími 82160.
Lögregluvarðstofan
hefir sima 1166.
Slökkvisíöííiíi
hefir, sím’á''Í’ÍÓO.
K. F. U. M
Bblíulestrarefni: J,es.
1—7. Eg þefi kallað þig.,
Géhgisskraning.
1 ;(SöÍuverðú'
1 bandafískur dollar ..
: 1 kanadiskur dollar ..
; 100 r.mark V.-Þýzkal.
; 1 enskt pund ..........
1 ÍOÖ danskar kr.........
: 100 norskar kr.........
i 100 saénskar kr.........
100 finnsk mörk........
100 belg. frankar ... <
1000 franskir frankar ..
100 svissn. frankár ....
100 gyllini .........
1000 lírur ...........
Gullgildi krónunnarí
100 gullkrónur =
(pappírskrónur).
Krossgát4& 2369
: ; Kr:
16.32
16.90
39Ó.65
45.70
236.30
228.50
315.50
7.09
32.67
46.63
374.50
430.35
26.12
■ .■¥ w: '■
738.95
tíma). Síra Garðar Svavarsson
Barnaguðsþjónusta fellur niður.
Háteigsprestakall: Messað
hátíðasal Sjómnnaskólans kl. 2.
Að lokinni messu verður safn-
aðarfundur. — Barnasamkoma
kl. 10.30 árdegis. Síra Jón
varðsson.
Hjúskapur.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af síra Jóni Þor-
varðssyni ungfrú Svanhildur
Þorbjömsdóttir, Flókagötu 59,
og Guðmundur Jóhann Frið
riksson. Karfavogi 50. — Heim
ili þeirra verður að Flókagötu
59.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Vestm.eyjum sl. miðvikudag
austur og norður um land.
Dettifoss fer frá New York í
dag til Rvk. Fjallfoss fór frá
London í gær til Rotterdam og
Hamþorgar. Goðafoss fór frá
Rvk. sl. mánudag til New York.
Gullfoss fór frá Rvk. sl mið-
vikudag til Leith og K.hafnar
Lagarfoss fór frá Rvk. sl.
þriðjudag til Gautaborgar,
Aarhus, Leningrad, Kótka og
Wismar. Reykjafoss fór frá Es-
bjerg sl. fimmtud. til Hamborg-
ar. Hull og Rvk. Selfoss fer frá
Rvk. í kvöld til Vestm.eyja.
Tröllafoss fer frá Gautaborg í
dág til Rvk. Tungufoss fór frá
Genova sl. fimmtudag til San
Feliú, Barcelona, Gandia, Al-
geciras ög Tangier. Tres lestaði
í gær til Rvk. 1
Skip S.Í.S.: Hvassafell er á
Húsavík. Arnarfell fór frá Rvk.
í gær áleiðis til Veintspils.
Jökulfell er í Rvk. Dísarfell fór
frá Amsterdam 2. þ. m. áleiðis
til Rvk. Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell fór
irá Reyðarfirði 30. nóv. áleiðis
til Gdynia. Stienté Mensingá ér
í Álaborg. Kathe Wiaris lestar
síld í Stykkishólmi.
H.f. Jöklar: Drangjökull kom
væntanlega til Glouchester í
gær. VatnajÖkull kom til Rvk. í
gær.
Panamerican-flúgvél
er væntánleg frá Helsinki,
Stokkhólmi, Osló og Prestvík
annað kvöld kl. 21.15, og heldur
hún áfram eftir skamma við-
dýöl til New York.
MiHilandaflugvélár Loftleiða.
Hekla er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 7 árdegis á
morgun frá New York. Flug-
vélin fer kl. 8,30 til Oslóar,
Gautábotgar og. Hamborgár.
Edda er væntanleg til Rvíkúr
kl, 19 á morgun frá Hambohg,
Gautaborg og Osló. Flugvélin.
fer kl. 21 til New York.
Hjúskapur.
;S1:. láugardag vóru gefin sam-
an í:hjönabahd af síra Gunnari
'Árnásvni, ungfrú Tngibjörg
Ragna Öíafsd<5ífif o&' ÁfHi'Frf-'
riYannsson, Borgarholtsbraut 34,
Kópavogi. —■ í dag verða gefin
saman í hjónaband af sírá Garð-
ari Svavarssyni urigfrú Svari-
fríður Benediktsdóttir og Rafn
Magnússon. verkamaður. Heim-
ili þeirra verður að Laugarnes-
kampi 9.
Réttindi.
Samþykkt hefir verið að veita
Hannesi Marteinssyni, Njáls-
götu 30 og Jóni Ingvaldi Hann-
éssýni; •'Hávailágötu' 48, leyfi tii
þess að standa fyrir byggingum
í Reykjavík sem húsasmiðir.
Lárétt: 2 hanga, 6 togaði. 7
um röð, 9 stafur, 10 eyktar-
mark, 11 mjólkurmat, 12 stór-
veldi (útl. sk.st.), 14 samlag,
15 íláti, 17 monta.
Lóðrétt: 1 skipshluta, 2
dæmi, 3 amboð, 4 úr ull, 5 trú-
gjarn, 8 blóm, 9 stafur, 13 sorg,
15 félag, 16 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 2369.
Lárétt: 2 Vísir, 6 eir, 7 rá, 9
SM, 10 sté, 11 höm, 12 et, 14
GU 15 raf, 17 knapi.
Lóðrétt: 1 Berserk, 2 Ve, 3
III, 4 SR, 5 rimmuna, 8 átt, 9
sög, 13 lap, 15 Ra, 16 FI.
Reyktur lax. hrað-
frysllir lax. og reykt
Matarbúðin
Laugaveg 4'2. — Sínii 3812.
Nautakjöt í steik, fllet,
biríi, gullash og hakk.
KJÖTVERZLUNIN
JSúríeíl
Skjaldborg, Lindargötu.
Sími 82750.
Kvenstúdentafélag íslands
heldur fund í Áðalstræti 12
mánudaginri 6. des. kl. 8.30. —-
Jóhanna Jóhannsdóttir. stud.
ihed. flytur erindi. Ennfremur
verða rædd félagsmál.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Kolbrún Þor-
firinsdóttir, Efstasundi 68, og
ísleifur Halldórson stúd. med.,
Höfðaborg 76.
Þann 1. des. s.l. opiriberuðu
trúlofun sína ung'frú Kristín
Högnadóttir, Suðurgötu 10,
Hafnarfirði, og Sigurjón Val-
berg Jónsson, sjómaðúr frá Ak-
ureyri.
Togariarnii'.
Jón forseti kom í dag úr sölu-
ferð. Jón Þorláksson og' Bjarrii
Ólafsson fara á veiðar í dág'.
Vilbdrg Hérjólfsdóttir og Jóri
Baldviriss'on eru í Reýkjávík.
Kaffisala.
Þær konur, sem ætla að gefa
s
Kvöldskemmtun
Kveníélagið Hringurinn eínir til
kvöldskemmtunar
í Þjóðleikhúsinu n.k. mánudag 6. þ.m. kl. 21,00 til ágóða
fyrir barnaspítalasjóð.
Hljómsveit varnarliðsins undir stjórn Patrick F. Veltré
leikur létta klassiska tónlist, m. a. verk eftir R-inisky
Korsakov o. fl.
Einsöngur: -John Pech jr.
Einleikur á píanó: Richard Jensen.
Á milli atriðanna Sýna hinir fjölhæfu listdansarar
Bidsted, ballettmeistari, Liza Kæregaard og Poul von
Brochdorff ballettatriði.
Aðgöngumiðar verða seldir í Þjóðleikhúsinu og í
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
kökur eða annað góðgæti í síð-
degiskaffi Hvatar í Sjálfstæð-
ishúsinu eða ætla að hjálpa til
éru beðnar að koma í Sjálf-
stæðishúsið kl. 9 á sunnudágs-
morgun.
Veðrið.
Klukkan 8 var veðrið á ýms-
um stöðum á landinu sem hér
segir: Reykjávík SA 2, 2 st.
hiti. Stykkishólmur SV 2, 3.
Galtarviti SSV 2, 3. Blönduós
SV 3, 1. Akureyri SA 2, 2.
Gríirissfaðir SV 2, -f-2. Dala-
tarigi NNV 4, 4. Horn í Höfriá-
firði V 1, 3. Stórhöfði V 5, 3.
KeflavíkúrflugvöUur SSV 2, 2.
Veðurhorfur: Suð-vestan gola
eða kaldi, skúra eðá éljaveður,
hiti 2—3 st. í dág en um frosf-
mark í nótt.
Sfjörnubíó
sýnir kvikmyndina „Drauma-
borgin“, en hún fjallar um á-
tök í byrjun 19. aldár, er Eng-
lendirigár reyridu að æsa Raúð-
skiriná í Iridíaná uþþ g'egn
hirium ungu Bandaríkjuan Norð
ur-Arneríku. Kvikmyndin er
viðburðarík og margt vel unt
hana. Meðferð hlutverka er
yfirleitt mjög góð Eitt aðal-
hlutverkið leikur Jon Hall. será
mun veráf áf vestúr-íslenzktl
bergi brotiriri.
Adaf.-: og Eva I ...
Jnga Völmart S, _J|
r Hauk ir Morthens |:| S
J Hljómsveit Árna ísleifs ( jjjj
., ; Ðansað til kl. 2. . t^V |
: í Aðgöngumiðar seldir *
frá kl. 8
■