Vísir - 04.12.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 04.12.1954, Blaðsíða 6
8 vísm Laugardaginn 4. desember 1954. TIL SÖLU sænsk gaber- dínföt, blá, á 10—11 ára og tvennir drengjaskór nr. 36 og 40. Uppl. á Leifsgötu 9, III. hæð. (650 SÍÐASTL. mánudag tap- aði drengur veski með pen- ingum. Skilvís finnandi geri aðvart í síma 2977, gegn fundárlaunum. (660 Sá, sem gæti lánað 12000 kr. til eins árs gegn tryggingu, gæti fengið myndarlega og áreiðanlega stúlku í vist eða til annara starfa frá kl. 1-—5 á daginn, kauplaust til vors. — Tilboð merkt: „Nú þegar — 437“. TAPAZT hefir hvít perlu- festi (þreföld) sl. föstudag, Vinsamlega skilist á Hverf- isgötu 90. (649 INNSKOTSBORÐ, dönsk, til sölu. Uppl. í síma 2335, Niveo hressir og endurnærir húðino, of þviaá Nivea irmiheidur euzerít. Reynslar* mæiirmeðNivea BEZI AÐ AUGLYSA I VISI TIL SÖLU lítið notaður van. — Uppl. í síma 6315. ________ (647 SKRIFSTOFUHERBERGI til leigu við miðbæinn. Símaafnot getur fylgt. Til- boð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Herbergi — sími — 436“. (640 NYR pels til sölu; nýjasta tízka. Tækifærisverð. Uppl. í síma 80184. (646 Merkjasöludagur Flugbjörgunarsveitarinnar er á morgun. Gljóir v«l "k Ðrjúq I ýj^l ffreirvleot þœqilegi DRENGJAFÖT á 13- ára. verð 350 kr„ til sölu, Sími 81939. . ( UNGUR og reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt nálægt miðbænum. -—■ Herbergi undir súð, kemur ekki til greina. Uppl. í síma 1319. (656 TIL SÖLU ottoman, sem nýr, með rústrauðu áklæði og eikarumgerð. Verð 1500 kr.. Ennfremur eikarborð- stofuborð, verð 1200 kr. — Snorrabraut 67; gengið frá Auðarstræti. (644 Félagar og aðrir, er vilja styðja sveitina með merkja- ■sölu, komi á eftirtalda staði á morgun (sunnudag) kl. 10 f.h. Austurstræti 9, Holísapótek, Laugateig 43. — Merkin afhendast úr bílum á sama tíma á gatna mótum Rauðarárstígs og Miklubrautar, gatna mótum Réttarholtsvegar og Sogavegar, gatna- , mótum Nesvegar og Kaplaskjólsvegar. — Hafnarfirði fyrir utan Bæjarbíó. — f Keflavíl í Skátaheimilinu. BRAGGAIBUÐ, 2 her- bergi og eldhús í bragga til sölu. Uppl, í síma 80534. — (658 GÖÐUR rafmagnsþvo.tta- pottur til sölu, Uppl. í síma 6901. (654 RAFIIA eldavél, lítið not- uð, til sölu, einnig' lítið not- uð blá jakkaföt á þrekinn meðalmann. Uppl. á Baróns- stíg 3. (655 Spovhundur sveitarinnar til sýnis í Hafnarfirði kl 10—11,30 f.h. og í Reykjavík kl. 1,30—4 e.h. á bifreiða' stæðinu við Austurstræti—Aðalstræti. WM/Æ TVÆR stúlkur óskast á 2 sveitaheimili í Árnessýslu. Geta haft með sér börn. — Uppl. í sínia 81245 næstu daga. (651 Foreldrar, Ieyfið börnunum aS selja merkin, LITIÐ sem ekkert notuð kjólföt, ásamt öllu tilheyr- andi (á þrekinn mann) til sölu fyrir nyjög lítið verð. — Uppl. í síma 82123. (652 Há sölulaun, UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. Jón Sigmundsson,Skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. — (271 BEZTA HÚSHJÁLVIN HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (48 VIÐGERÐIR á heimilis- Vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna, Véla- og raftækjaverzluain Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. Hattar frakkar í Ijölbreyttu urvali, NýkomiS llW MALNINGAR-verkstæðið. Tripolicamp 13. — Gerum gömul húsgögn sem r*ý, Tökum að okkur alla máln- ingarvinnu. Aðeins vanir fagmenn. Sími 82047. (141 SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 KAUPUM hreinar prjóna- tuskur og allt nýtt frá verk- smiðjum og prjónastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. (383 TILSOGN í reikningi, stærðfræði, eðlisfræði, tungumálum o. fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grett- isgötu 44 A. Sími 5082. (653 HREINSAR OG FAGAR ALLT BARNARÚM og eldhús- kollar klæddir með fyrsta flokks plastdúk. Bergþóru- götu 11A. (641 Amerískir standlampar með þrískiptu ljósi, 40 teg., verð frá kr. 855,00. Hið glæsi legas.ta úrval, sem hér hefur sézt. — Lítið í gluggana. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. V&rstunin Mín Njálsgötu 23. . Á morgun. Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli, r't 10.30 f. h. Kársnessdeild, — 1.30 e. h. Y.D. og V.D. — 1.30 e. h. Y.D., Langag. 1. — 5 e. h. Unglingadeildin. — 8.30 e. h. Förnarsamk. Bjarni Eyjólfsson, ritstj., talar. AUir velkomnir. SKIDADEILD K.R. — Skíðaferð í Skálafell í kvöld kl. 6 og kl, 9 í fyrramálið, ef -veður leyíir. Hollenzku lamparnir ódýru á kr. 45.00 með skermi, 15 tcgundir, teknir upp í dag. PLÖTUR é grafreitlÚt- vegum életraðar plötur á grafréxti með stuttum ferrir- ▼ara. UppL - á; Eauðarárstíg 28 (bjaáara). —- Sími 812*. Versstnnin Mín Njálsgötu 23. PÍANÓ í góðu ásigkomu- lagi óskast á leigu. Tilboð, merkt: „Píanó — 000“ send- ist Vísi. SAUMAVÉL. Handsnúin saumavél óskast til kaups. Uppl. í síma 82926 eftir kl. 15 í dág. (655

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.