Vísir - 14.12.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 14.12.1954, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. 44. árg. Þriðjudaginn 14. desember 1954. 285. tbl. ári: enqur lh eiri en dæmi voru til áður © ráðinn í Njarð- vík. Nemendur vélritunarnámskeiðs í Mainz í Þýzkalandi efndu á dögunum til vélritunarkeppni með ritvélum, er notaðar voru fyrir aldamótin. Þátttakendur klæddust jafnframt flíkum frá því tímabili. Óhæít mun að fullyrða, að engin hraðmet í vél- ritun hafi verið sett á keppni þessari. A. -ban dalagsf un dur: Hver á að ákveða notkun kjarnorkuvopna? jHálið iæ« á ráðsfiiiidiiium í París. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. í aðalstöð A.-bandalagsins í París hefur verið skýrt frá því, að lagðar verði fram tillögur um að verja sem svarar 81 millj. stpd. á næsta ári til ýmissa fram- kvæmda. Aðallega verður fénu varið til nýrra flugstöðva, stækk- unar og endurbóta þeirra, sem fyrir eru. Þær verða nú alls 132 í lolt iirsins, 12 fleiri en í fyrra, — Einnig verður fénu varið til flota stöðva o. fl. Á ráðherrafundi Nato, sem hefst í París nú í vikunni, verður aðalmálið beiting kjarnorkuvopna — hverjir skuli taka ákvörðun um það í styrjöld, hvort kjarnorku- vopnum skuli beitt eða ekki. í brczkum blöðum er mjög mikið um þetta rætt í morgun. Kemur t. d. fram sú skoðun i News Chronicle, að raunveruleg úrslit í styrjöld geti oltið á því, sem gerist i upphafi hennar, ef t. d. árásaraðili beitír kjarnorku- vopni. Hcrshöfðingjarnir telji að valdið til að ákveða notkun kjarnorkuyopna verði að vera þeirra höndúm, — stjórnmálaleg ákvörðun um slíkt gæti komið of seint: Yæntanlega fáist cin liver niðurstaða um samkomulag um þetta mál. Blaðið segir, að Keflavík, í gærmorgun. I Njarðvíkurhreppi verður nú bráðlega ráðinn sveitarstjóri, en heimild er í tiltölulega nýj- tun lögum, að hiieppsnefnd ráði sveitarstjóra, til að annast ýmsar framkvæmdir. Oddvitastarf er sem kunnugt ér víðast aukastarf, og í sveit- arfélögum, þar sem fram- kvæmdir eru miklar, getur odd- yiti, sem hefir starfið að auka- starfi, ekki annað því, og undir slíkum kringumstæðum heimilt að ráða sérstakan starfsmann hreppsnefndar. Umsóknarfrestur um þetta starf er útrunninn 15. þ. m. og að athugun að umsóknum lokn- um tekur hreppsnefnd sína á- kvörðun í málinu. Afli hefir verið tregur að undanförnu á smábáta, en stærri bátarnir búa sig undir vertíðina. Yfirleitt var góður afli í haust og þar til fyrir skömmu, er fór að tregðast um hann. Kartöfliiuppskeran nær tvöfaídaöist og gulrófna- og næpuuppskeran nær fimmfaidaðist írá árinu næsta á undan. Heyfengur varð meiri hér á landi árið sem leið en nokkru sinni fyrr í sögu þjóðarinnar, að því er nýútkomin Hagtíðindi herma. Töðufengur varð um 500 þúsund hestum meiri, en hann hefur mestur orðið áður, en það var árið 1951. Þá varð töðu- fengurinn alls 1696 þúsund hestar, en árið sem leið 2102 þúsund hestar. Úthey varð hinsvegar minna en verið hefur tvö undanfarin og næpuuppskera landsmanna' nær fimmföld á við það senií hún hafði verið árið áður. f fyrra nam uppskeran réttum 20 þús. tunnum, en árið áður aðeins rúmlega 4 þús. tunnum. Jólaírén komu í gær. Jólatré Landgræðslusjóðs ár, en það stafar einvörðungu komu með Dronning Alexand. af því að heyskapur var eigi drine til Reykjavíkur í gær. ætla niegi að í kommúnistalönd unum sé lilegið dátt að því, að um þetta skuli vera rætt — þar sem einræði ríki, detti engum í hug að ræða slílct. Manchester Guardian o. fl. ræða málið í nolckuð svipuðum dúr. Ráðherrar Nato eru nú að bú- ast til brottferðar hver í sinu landi. Önassts mátti greiJa mijdn piinda. Fyrsta sjúkraflug til Grímseyjar. Risaskipi hleypt af stokkunum. Einkaskeyti frá AP. — Hleypt hefur verið af stokkun- wn mesta herskipi og þriðja stærsta skipi heims, 60.000 smál. Er það langstærsta skip, sem ■smíðað liefur verið í Bandarikj- ■unum, flugstöðvarskip, sem lieit- ir Forrestal, eftir fv. landvarna- ráðlierra Bandaríkjanna, og gaf ■ekkja lians skipinu heiti. Það mun taka fullt ár enn, að búa skipið til fullnustu. — Á þvi verður rúm fyrir 90 flugvélar. I gær var farið í fyrsta sjúkraflugið til Grímseyjar. Var fengin Douglasflugvél frá Flugfélagi íslands til þess að sækja veika stúlku, Erlu Steingrímsdóttur að nafni. Farið var frá Akureyrarflug- velli um hádegisleytið í gær og þrátt fyrir sex vindstig á þvera flugbrautina tókst lendingin á- gætlega. Ferðin tók alls um 1 klukku- stund og var stúlkan lögð inn á sjúkrahúsið á Akureyri. Flug- stjóri var Snorri Snorrason. Þetta atvik sannar og sýnir hver þörf var fyrir flugvöll á þessum afskekkta stað og kom hann vissulega að fullu gagni nú. Einkaskeyti frá AP. New York í morgun. ..Onassis hefur fengið aftur hvalveiðiskipin, sem herskip frá Perú fluttu til hafnar þar í fyrra mánuði. Gaf ríkisstjórnin út fyrirskip- un um það í gær, að aflienda skipin, eftir að Onassis hafði greitt sekt þá, sem hann hafði verið dæmdur i — að upphæð 3 millj. punda. fast sóttur á engjar vegna hins mikla töðufengs. Amiars var grasspretta ekki síðri á engj- um, en á túnum og hefði því verið auðvelt að afla mikils út- heys ekki síður en töðu ef kapp hefði verið á það lagt. Uppskera kartaflna varð mjög mikil 1953, og var talin nema um 88 þúsund tunnum, í stað 46 þúsund tunna árið áður. Eru þetta nýfelld úrvals; jólatré og komu af þeim all- miklar birgðir. Þau verða seld á Laugavegi 7 og á mörgum torgsölum víðsvegar í bænum, sem útsölu hafa fyrir Land* græðslusjóð. Athygli kaupenda skal vakin á því, að ekki er ráðlegt að geyma jólatrén í húsum inni, né heldur þar sem um þau næð- Annars hefur ekki reynzt gott | ir, eins og til dæmis á húsa- að fylgjast með uppskeru garð- svölum. Er mikils um vert að ávaxta hér á land þar eð fram- trén séu geymd þar, sem skjól tal þeirra hefur yfirleitt verið. er gott, en raki eða frost komq lakara en framtal búpenings þeim ekki að sök. og heyja, enda má gera ráð fyrir að uppskera kartaflna hafi að jafnáði verið 10—20 þús. tunnum meiri en fram er talið í öllum sýslunum samtals. í kaupstöðunum eru garðávextir nú víðast áætlaðir af garðyrkju ráðunaut eða öðrum þeim, er bæjarstjóri eða skattstjóri telur gerzt um það vita. Árið sem leið var gulrófna- LíflátsdóimiiTi foreytt. Byltingarráðið hefur breytt líflátsdómunum yfir 5 mönnum, en dómar þessir voru upp kveðn ir s.l. sunnudag. Ráðið staðfesti dóma yfir 26 öðrum. — Miklar kröfugöngur voru enn farnar i gær í Sýrlandi og fleiri Arabalöndum, til að mótmæla dómunum. Shigemitsu, hinn nýi utan- ríkisráðherra Japan, kvaðst vilja gott samstarf við allar þjóðir. Áfengið skæi- ara en berklar. Einkaskeyti frá AP. — París á laugardag. Það bakar mönnum stór- um vaxandi áhyggjur, að drykkjuskapur og dauðsföll af hans völdum fara stórum 1 vöxt í Frakklandi. Hag-. stofan upplýsir til dæmis, að á síðasta ári liafi fleiri menn dáið. af ofdrykkju í landinu en af berklum í öllum myndum, eða 15,776 á móti 15,687. Dauðsföll af völdum lifrarsjúkdóma hafa fimm- faldazt frá árið 1946, eða úr 4,2 í 20,7 af 100,000 íbúum landsins. Geðveiki af vöid- tun drykkjuskapar hefur ní- faldazt á'sama tima eða úr 1,9 x 17,5 af 100,000 manns. Wolves sigruðu Ungverja með 3:2. Einkaskeyti frá AP. —* London í morgun. j Wolverliampton Wanderers sigruðu í knattspyrnukeppni við Ungverja í gærkvöldi. Keppnin fór fram á lýstum flugvelli í Wolverhampton. Bretar sigruðu með 3:2. Ungverjar stóðu sig betur £ fyrri hálfleik, en síðari hálf- leik allan var vörn af þéirra hálfu, enda var brezki flokk- urinn í linnulausri sókn. , Meðvitundarlaus í 101 dag. Frá fréttaritara Vísis. Sex ára telpa, sem var með- vitundarlaus í 101 dag eftir um- ferðarslys, mun fá fullan bata. Telpan hefir legið í djúpu meðvitundarleysi allan þenna tíma, en í 32 naga hefir hún verið „kæld“, þ. e. dregið úr allri líkamsstarfsemi. Mun svo langvarandi rænuleyi vera á- kaflega fátítt fyrirbæri, og: ganga kraftaverki næst, acS telpan fái fullan bata. Brunnsjö. I / \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.