Vísir - 14.12.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 14. desember 1954.
TTSI8
3
HwScarfregai:
Þjóðsögur Þorsteins
Erlingssonar.
Þjóðsögur Þorsteins Erlings-
sonar. — ísafoldarprent-
smiðja h.f. 1954.
Þorsteinn Erlingssonar naut í
lífanda lífi mikillar aðdáunar
sem eitt ágætasta ljóðskáld
þjóðarinnar, og enn í dag eru
Ijóðmæli hans, Þynlar, og Eið-
urinn, meðal þeirra ljóðabóka,
sem í hávegum eru hafðar með-
al allra ljóðelskra manna í
landinu, og mun ekki á því
breyting verða meðan þjóðin
kann að meta verk sinna mestu
snillinga.
en ljóðum. Vitnar hann orðum
sínum til stuðnings í Málleys-
ingja og Sagnir Jakobs gamla
(1933). Þetta er laukrétt, en
ekki kemur þetta síður fram í
þjóðsögunúm. Utilegumanna-
sögur, sem Þorsteinn skráði og
ævmtýri, eru með þeim snilld-
arbrag', að þær jafnast á við
hið bezta, sem til er á sviði ís-
lenzkra þjóðsagna. Æfintýrin
I færði hann í svo skemmtilegan
I búning, að vafasamt verður að
(telja, að þar hafi nokkur þjóð-
I sagnaritari verið honum fremri.
I Þarna var verkefni, sem lék í
jhöndum skáldsins.
i Meginhluti safns þessa er
þjóðsögur, skráðar af Þorsteini
sjálfum, en sumt er kráð af
öðrum eftir frásögn hans en
„sumu hefir hann safnað víðs
vegar að“, segii- í formála bók-
arinnar.
En þjóðin á honum margt
fleira gott að þakka en snilld
arvel kveðin ljóð og stökur,
brautryðjenda- og’ hvatningar-
Ijóð, ættjarðarkvæði og man-
söngva, og afburða vel gerðar
ferskeytlur. Hann ritaði iíka
mikið í bundnu máli, um stjórn- ‘ Freysteinn Gunnarsson
mál og landsmál, meðan hami skólastjóri hefh- búið safnið
var ritstjóri, og síðar. Vel kunni undir prentun af sinni venju-
þjóðin að meta dýrasögur hans, legu vandvirkni og smekkvísi
sem komu í Dýravininum og ísafoldarprentsmiðja hefir
gamla, og þegar þær komu í vandað hið bezta til útgáfunnar
sérstöku safni löngu seinna í alla staði. Bókin er rúmar 370
(Málleysingjar), sáu menn eigi bls. í sarna broti og Málleys-
síður en fyrr, að þær vcru úr. ingjar og Sagnir Jakobs gamla.
skíra gulli gerðar. Freysteinn Síðast én sannarlega ekki sízt
Gunnarsson, skrifar fonnála að, ber þessa að geta, að það er
þjóðsögunum, sem nú eru ný- fyrir tilstilli Guðrúnar, konu
Síðustu dagana hafa koniið
jn jár nýjai' bækur frá Norðra-
útgáfunni. Ein þeirra er skáld-
saga, en hinar tvær ævisögur.
Önríur ævisagan er Saga
Moniku Helgadóttur á Merki-
gili í Skagafirði, sem Guð-
mundur G. Hagalín rithöfundur
hefúr skráð. Bókin ber heitið
„Konan í dalnum. og dæturnar
sjö“ og segir frá einstæðri
útkomnar í einni bók, víkur', Þorsteins heitins, að þjóðsögur' dugnaðar- og greindarkonu í
xéttilega að því í formála, að hans koma nú fyrir almennings afskekktri sveit á Norðui’landi.
Nýtt bindi af ritsafnð
KriMmanns.
„Gyðjan og uxinn“, skáld-
saga Kristmanns Guðmunds-
sonar, er nýkomin út í heild-
arútgáfu Borgarútgáfunnar af
verkum höfundarins. Einar
Bragi Sigurðsson hefur þýtt
bókina.
Gyðjan og uxinn er síðasta
skáldsagan, sem Kristmann
skrifaði á norsku. Þriðji hluti
sögunnar birtist í frumdrögum
á íslenzku fyrir- 17 árum. En
þetta er í fyrsta skipti, sem
bókin kemur i heild á íslenzku.
Er þetta þriðja bindið í
heildaútgáfu af verkum, Krist-
manns, sem Borgarútgáfan
gefur út. Fyrsta bindið var
„Höll Þyrnirósu“, sem kom út
fyrir tveimur árum. f fyrra
kom út „Arfur kynslóðanna“,
en það er Morgunn lífsins og
Sigmar í einu bindi.
Endurminningar A. J. Cronins
komnar ut á ísienzku.
Finunta bókín í flokki ævinfýrabókannai
er nýlega komin á markaðinn.
Draupnisútgáfan hefur sent á inn og verið þýddar á fjölmörg:
markaðinn tvær nýjar bækur, tungumál jafnöðum og þær
sem vekja munu athygli, þrátt koma út.
íyrir mikið bókaflóð á markað-! Hér koina endurminningar
Saga merkilegrar alþý&ukonu.
I»rjár iiýjár >«rðialiækin-.
Cronins fyrir almenningssjónir
allt frá fyrstu læknisárum hans
og fram á feril frægðar og met-
orða.
Eins og að líkum læiur hefur
Cronin frá mörgu að segja og’ það
sem hann segir, gerir hann af
snilld. í þessari bók koma frarn.
sömu einkenni og sama frásagn-
argleði sem í skáldsögum hans,
en hér setur liann auk þess fram»
lífsskoðánir sinar og persónu-
leg viðhorf og hér brýtur hann.
til mergjar ýmis dýpstu rök til-
verunnar,
Bókin er hátt á 3ja liundra‘8;
síður að stærð og prentuð ál.
góðan papþír.
Hin Draupnisbókin er ein úr
bópi liinna svokölluðu „Ævin-
týrabólca“ vitgáfufyrirtækisins.
komu við sögu í skáldriti Jóns Þetta er eins konar trarahaids.
ínum.
Önnur þessara bóka eru cnd-
urminningar liins nafnkunna og
vinsæla rithöfundar A. J. Cronin,
„Adventures in Iwo \Yor)ds“, er
á islenzku hefur lilotið heitið
„Töfrar tveggja heima“.
Allmargar bækur hafa komið
út í isiénzkri þýðingu eftir A. J.
Cronin, cnda mun hann ver með-
al þekldustu samtimáiiöfunda i
hinum enskuiriælandi heimi. ■—
Bækur hans — sem yfirleitt eru
skáldsögur — hafa farið, hver
af annarri, sigurför um heim-
„Eldrauninni", er kom út
sama forlagi í fyrra. I
LAUGAVEG 10
SIMI 33S7
Þorsteinn hafi ekki síður Verið^ sjónir.
snillingur í sundurlausu máli
ATH.
Rot Chapman Andrews:
Undir heillastjörnu.
Eflersteinn Pálsson og
Thorolf Smlth ísfenzk-
uftu. Ferðabókautgáfan
Rvk. 1954.
Alls staðar, þar sem Roy
Clxapman Andrexvs fei’ðaðist,
var eithvað að gerast og er frá-
sögnin þrungin lífi og æsileg-
um spenrángi, hvort sem hann
segir fi'á uppgötvunum liins
i kyrrláta vísinda- og fræði-
j manns eða fyrirlestraferðum
| sínum, borgarstyi-jöld í Kína,
Höfundux þessax-ar bókar,
Roy Chapmaix Andrews, er
mjög þekktur meðal náttúru-
fræðinga um allan heinx. Ung- ( gleðikonum j Jokohama. eyði-
ur gerðist hann starfsmaður kurræniiigjum . ' Gobí_
hins fræga natturugrxpásafns,! eyðimörkinni eða hinu hættu_
Anxeiican Museunx i New
York, og.gerðist að lokunx for-
stjói'i þess. Fi’ægastur er hann
þó fyrii' rarinsóknii' sínar á áð-
ur ókönnuðunx svæðuxxx, svo
sem Góbí-eyðimörkimxi, eix
hamx var um árabil. í .Asiu við
lega sandfoki þar.
Hersteinn Pálsson og Thor-
olf Smith ixafa íslenzkað bók-
1 iixa og er hún á ágætu máli.
j Útgefandi er Ferðabókaút-
gáfan. Er þetta jólabók hennar.
náttúrufræðirannsókixir. Fann smekklegasta.
Das Gespenst.
-•----—
hann þar t. d. fyrstúr rixanna
egg dinqsaura, eða risaeðina, og
hauskúþur fornaldar-nagdýra.
Fór hann rnarga leiðangra uhx
Góbí-eyðimörkina og lentj í
ýmsum ævintýrum þar.
Bók'ix, Undir heillasí.iörnum
• unx höf og lönd, er isjáifsaivi- menntaskólakeimara á Akur-
eyri, er nýátkomn bók, sem
néfnist ,,Fórur“
Er efrii þéssarar bókar grein-'
Ný bók eftlr Stdngám
Sigur&s&on.
Eftir Steingrím Sigxirðssoii,
saga böfúndarins. Segir hann
íyrát frá bernsku sirini og náms-
árum, en því næst frá byrj!-
endastarfi ; sínu í safninu í
New Yox-k. Þar koma frásagnir
af rannsókiiarleiðöngrum hans
um úthöf og . eyðimerkur, þar
senx hann lenti í hinunx furðu-
legustu ævintýi-um, en han.n
hóf rannsóknir sínar á bví að
kamxa lifnaðarháttu stórhvela
úíhafanna. Hann segir frá
kynnum sínum af ýmsum
heimsfrægum mönnum og er
ömyrkur í máli tun það. hverix-
ig lionurii geðjaðist að þeim.
Missti hún mann sinn á bezta
aldri og’ frá sjö ungum dætrum
þeiiTa hjóna, en Monika háði
harða baráttu við hverskonar
erfiðleika, átti í stói'brotnum
fi'amkvæmduxtL og nxá segja að
hún sé írixynd íslenzkx-a alþýðu-
kvenna um skaphöfn alla og
atoyku.
Saga Moniku á Merkigili er
íslenzk hetjusaga, eins og' þær
gerást beztar og héfur höfund-
inum tekizt að glæða hana fjör-
miklu lífi og þi’ótti sem honum
er títt þegar hann sezt niður
með pennan.
Hin æ.visögubókin er endur-
minningár og sagnaþættir Þór-
ái'ins Gr. Víkings og heitir
„Konxið víða við“.
Þórarinn Víkingur er Þing-
eyingur að ætt og uppruna. Á
fimnxtugsaldri réðist hann til
Anxeríkuferðar með fjölskyldu
sína og fór víða, allt frá Kyi-ra-
hafsströnd til Alaska en festi
þar ekki rætur, kom til íslands i
aftur og hefur dvalið héri síðan.
Fi’á öllu þessu segir Þórar.inn
í bók ' sinni, '-en dvelui- þó öllu
lengst við átthagana og æsku-
minninganxar, en fer skjótar
yfir sögu ei' á liður. Þórarinn
segir skemmtilega og fjörlega
frá. Bókin er unx 250 síður að
stærð,, prentúð ,á góðarp Danpír
og pi'ýdd allþxörgum myndum.
m
M.s. Dronning
Alexandrine
fer frá Rej'kjavík til Færeyja
og Kaupmannahafnar kl. 12.00
á hádegi fimmtudaginn 16.
des. — Farþegar eru beðnir að
koma um borð kl. 11 f.h. sama
dag. — Tekið er á móti vörum
í dag og’ á moi’gun.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen
Erleudur Pétursson.
ritsafn fyrir ungu lésendurná,
enda þótt liver bók sé sjálfstæð-
saga. Höfundurinn er sá sami að>
öllum bókunuiri, Enid Blyton, og:
sögupersónurnar eru yfirleitt
þær sömu.
í réltri röS : heita bækurriars
Ævintýraeyjan, Ævintýrahöllin,.
Ævintýradalurinn, Ævintýrahaf-
ið og nú síðast Ævintýraf jalliö.
Þessar bækur eiga allar sam-
merkt i því að vera xnjög spenn-
andi, fullar af hvers konar hug-
dettunx og æyinlýrum og lialda
börmmum hugföngnum viS cfn-
ið aftur til síðustu línu. Auk
þess eru þær allar prýddar bráð-
skcmmtilegum teikningum, mjög::
'viS bæfi ungra lesomla.
aupi cjali ag itip
Þi’iðja.Norðrabókiri er ..Berg-
ar og ritgerðir, sumar nýjar, en ljót» ' skáldsaga eftir Jón
aðrar haía birzt áður. Fjalla Björnsson rithöfUnd. Þetta er
Þær lnÍ:.SUma.r'áhrifamikil °g dramatísk sögu-
leg skáidsaga fi'á^graldrabrennu
eru listgagni'ýni, aðrar eru'
persónulýsingar, ferðafrásagn- tjmatiilinu> Lýsirihún ck'lögum
ir o. fl.
uixgrar stúlku sejju flýr ;intj á-
öræfi til þess að, komasf hjá
galdi-abálinu. Amxars em per-
sónur flestar þær sörou. senx
Þetta er önnur bók höfund-
arins. Sú fyrsta hét Skamrn-
degi á Keflavíkurflugvell. Þá
er og bók í bændum eftir hann,
satira, er iiefriist Roykjavík í
báksýn. pýéntuð í Pi'entsmiðju Björns
„Fórur“ er 112 bls. að stærð, > Jónssonar á Akui’eýi'i.
• GOTT
:. er *ad geia alltaf fengið
’ 'varahluli, þegar þeirra
er þörf.
®BETRA
er að þarfnast þelrra
■ 1 sevi viinnsi. ' .
© 'u-EZT
er þess végna að eiga
traustustu ag vönduð-
ustu þvoitavélina.
Getur soðið þvottinn.
Kaupið „M1ELE“.
Fæst með afborgunar-
skiímálum.
Véla- o§
raftækjaverzíunin
Bankastræti 10. Sími 2852.