Vísir - 18.12.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 18.12.1954, Blaðsíða 1
r m 12 bls. 12 bls. 44. árg. Laugardaginn 18. desember 1954. 289. tbl. Teknar ákvarðanir um tvær fjórðungarafveitur. Yersnandi færð. Hafizt handa um virkjun á Austurðandi og 'Vestfjörðum. Ákvarðanir hafa mi verið tekn- ar um helztu virkjana- og veitu- iramkvæmdir á árinu 1955, sam- kvæmt lögum nr. 52, 21. apríl 1954 um viðauka við raforkulög. Á Austurlandi ve.rður hafizt lianda um virkjun Grímsár i 2400 kílówatta orkuveri, sem gert verður við. Grímsárfoss, og í beinu framhaldi af.þessari. virkj- un verður lögð raflína milli Lax- árvirkjunar og Egilsstaða, sem tengir saman veitukerfi Austur- lands og Norðurlands. Frá orku- verinu í Grímsá verða meðan á framkvæmd virkjunar stendur lagðar raflínur til þessara kaup- staða: Vopnafjarðar, Bakkagerð- is, Seyðisfjarðar, Neskaupstaðar, Eskifjarðar, Búðaréyrár og Bíiða kauptúns og í framhaldi af því frá Búðakauptúni til Stöðvar- fjarðar, Breiðdaísvikur og Djúpa- vogs. á Vestfjörðum verður gerð 2400 , kílówatta virkjun í Mjólkánum í botni Arnarfjarðar og jafnframt 400 kílówtta virkjun í Fossá í Hólshreppi. Samtímis virkjunar- framkvæmdum verðúr lögð aðal- orkuveita, er tengir saman bæði þessi oi'kuver og Fossavatns- virkjunina í Engidal, og mun luin ná til þessarar kaupstaða og kauptúná: Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, þingeyr- ar , Súðureyrar, ísafjarðar, Hnífsdals, Bolungavíkur og Súðavikur. Bæði á Austurlandi og Vest- fjörðum munu verða lagðar raf- línur út frá aðalorkuveitum um nálægar svcitir eftir því sem náriár verður ákveðið. Áætlað er að taka muni 2%—: 3 ár að gera framangreindar virkjanir á Aústuiiandi og Vest- lu'fjörðum, þannlg að hægt verði •að hleypa straum á veiturnar fyi'ir árslok 1957. Bæði á Aust- uiiandi og Vestíjörðum verður á næsta sumri einkum unnið að yatnsvirkjunarframkvænSum. Stofnkostnaður Grínisárvirkj- unar ög aðalorkuveitu til þcirra kaupstaðá, er n'efhd voru, er á- ætlaður um 40 miiljónir króna. Stofnkostnaður Vestfjíirðavirkj- ana og aðalörkuveitnanna frá þeim er einnig áætlaður uin 40 mirijönir króna. ; 'þá er ennfi'emur ráðgert, að héraðsrafmagnsveitur ríkisins ieggi á nfesta ári veitur til uin 350; býla og annarra væntan légra rafmagnsnotenda í sveit. þar á rneðal að Laugarvatni og Skálholti, ennfrenmr til kaup- túnanna Hvammstanga og Graf- arness svo og til Grenivíkur og Haganesvíkur. Áætlaður stofn- kostnaður er um 20 millj. kr.,,og eru þetta meiri framkvæmdir en liéraðsrafmagnsveiturnar hafa til þessa ráðizt i á einu ári. (Frá raforkumálaráðuneytinu), Færðin hefur nú allmjög þyngst ú veginum austur yfir fjall og var orðin erfið litlum og iúgum bílum i morgun. Mjólkurhílar og aðrir stórir bílar kointist Heilisheiði án niik- illá tafa í morgnn. Ekki vissi Vegamálastjórnin hvað Krýsuvikurveginúin leið í iriorgun, en í suðvestan átt og snjókpniu héfur venjulegá snjó hlaðið niður við Kleifárvatn og yegurinn getur þá orðið ófær á skammri stundu. Á Holtavörðuheiði fer færðin stöðugt versnandi vegna snjó- komú. Annars staðar hefur ekki frétzt að færð háfi veri trafala. Þjöðverjar hafa nrikinn hug á að byrja fhtgvélasndftar. Vilja hefjast handa jafnskjótt og Lundúna- samningarnir hafa verið staðfestir. . rerið til verttlegs .lllltSSt'ti Siii'i'tt.' Brezkir krartar væiita ekki sigurs. Bandarískt vikurit segir, að leiðtogar jafnaðarmanna telji vonlaust að sigra íhaldsflokk- inn í næstu almennum þingkosn- ingum, hvort sem Churchill biðst lausnar eða ekki. Vikuritið telur bölsýni þeirra stafa af tvennu, í fyrsta lagi hafi úrslit í aukakosningum verið þeim óhagstæðari en þeir iijugg- ust við, en i öðru lagi hafi breyt- irigar á kjördæmaskipan að uríd- anförnu verið íhaidsflokknuni í hag. Því má við bæla, að sú slcoðun er nokkuð almenn, að sundrungin í verkalýðsflokltn- um muni reynast flokknum hættuleg í næstu kosningum. Söhibúðtr opnar til kl. 10. \ DeiSu afstýrt mllli litdlands og USA. Newsweek skýrir frá því, að deila, sem gæti reynzt afdrifarík, hafi komið upp nýlega milli Ind- lands og Bandaríkjanna. Verzlanir eru opnar til kl. S íj 10 í kvöld. Nú eru ekki eftir |i nema rúmir 5 dagar til þess ji að gera innkaup fyrir jóliri og er að því mikið liagrseði fyrir almenning, þegar verzl- anirnar eru opnar fyrir al- menning lengur en vanalega fyrir jólin, í fyrsta lagi fyrir fjölda húsmæðra, sem ekki komast út vegna anna á dag- inn, nema til venjulegra inn- kaupa, og svo eru margir, sem eru bundnir við störf á þeim tíma, sein búðirnar vanalega eru opnar. Veðurhorfur eru þær, að allhvasst verði á vestan síð- degis og í kvöld, éljagangur og skafrenningur. Einkaskeyti frá AP. — Bonn á laugardag. Mjög mikill hugur er í þýzk- um iðjuhöldum að fá leyfi til hið bráðasta. Leggja þeir meðal annars að að hefjá flugvélaframleiðslu stjórninni um að hún veiti styrk til að komið verði upp verksmiðjum, sem fái leyfi brezkra og amerískra flugvéla- smiða að smíða flugvélar sam- kvæmt teikningum þeirra og einkaleyfum, jafnskjótt og Lundúnasamkomulagið hefur verið staðfest af viðkomandi þjóðum. Hefur félag þýzkra flugvélasrniða sett nefnd á laggir, sem beitir áhrifum sin- J J um í málinu, því að þeir telja, I að Þjóðverjum sé nauðsyn að öðlast eitthvað af þeirri þekk- ingu, sem farið hefur fram hjá þeim að undanförnu frá stríðs- lokum. Helzti maður nefndarinnar er dr. Willi Messerschmitt, sem var einn af frægfustu flugvéla- smiðum Þýzkalands á sínum tíma, en verksmiðjur hans framleiða nú kúlupenna, hús í fjöldaframleiðslu og bifhjól. Menn gera ráð fyrir, að þörf sé fjárframlaga sem nema 5—6 milljörðum króna, til að koma fótum undir flugvélaiðnaðinn þýzka á nýjan leik. Auk þess munu Bandaríkin og Bretland verða að veita þýzkum flug- vélaverkfræðingum, sem fyrir þau lönd starfa, heimfararleyfi, og loks munu Þjóðverjar verða. að greiða stórfé fyrir allar upp- lýsingar, sem þeir fá frá öðrum. þjóðum. Myndarleo auglys ingasamkeppni. Mikið u<n árékstra af vöicSum háiku. VerkfÖH á Kýpur, rést* m s (irikkfantfi. Indverskir embættismenn kyrr- Mörg verkalýðsfélög hafa boðað sólarhrings verkföll til þess að mótmæla meðferð Kýpumálsins á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna, en þar var settu í bili tvö bandarísk skip í , samþykkt að ræða það ekki Bombay, en skipin voru á leið frekara. frá Tolcyo til Vestur-Asíulanda í gær og í morgun var mikið urn árekstra á götum Reykjavík- ur og kvörtuðu bifreiðarstjórar mjög uudan hálku og hversu erfitt væri að aka. í morgun lentu þrír bílar í á- rekstri á Suðurgötu og lenti einn þeirra á brúnahana og bráut hanii, L öðrum árekstri i morgun bi'otnaði ljósastaur og auk þess urðu fleiri eða færri skemmdir á farartækjunum í þessum árekstrum. Einn bifreiðarstjöranna, sem lenti í áreksti’i í gær var undir áhrifum áfengis og settur í íárigágeýms 1 u n a, Af völdum hálku í gær féll stúlka á götu og missti meðvit und við fallið. Lögreglan flutti stúlkuna; á Landsspítalann, en í ljóS kom áð stúlkan var ómeidd. Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi, í desbr. Fyrir skömmu er lokið hér mestu auglýsingasamkeppni sem sögui' fara af í Svíþjóð. Það var þvottaefnaverk- smiðja, sem stóð fyrir keppn- inni, en læknar og aðrir höfðu haldið því fram, að þvottaefnl þetta væri skaðlegt hörundinu. Samkeppnin var ákaflega ein- föld. Menn áttu að svara 9 spurningum, en auk þess segja í stuttu máli, hvers vegna þetta þvottaefni væri, bezt. Alls bár- ust 1.123.125 svör, þar af voru 300.569 rétt. En til þess að fá að taka þátt í keppninni, urðu þátttakendur að senda slitur af þvottaefnispakka, en hins veg- ar mátti senda eins mörg svör og menn vildu. Pyrstu verðlaun voru 100.000 sænskar krónur, eða einbýlishús,en alls voru ’veitt 10.000 verðlaun. Brunnsjö. , ■$> Fyrstu tónleikar „Félags ísl. organleikara11 á þessum vetri verða annað kvöld kl. 8,30 í Hallgrimskirkju. Stjórnandi er Páll Halldórsson organleikari kirkjunnar. „ , ■ Kór Hallgrímskirkjú syngúr og div Páll ísólfsson leikur ein- loik á hið nýjar orgél kirkjunnar. Eiinfremur aðstoða hokkrir hljóðfæraleikarar. Svéirri Kjárt- arisson syngúr einsöng. og komu við í indverskri höfn til að fá oliu. Skipin voru í her- gagnáflutningum. — Er Banda- ríkjastjórn lagði fast að ind- Versku stjórninni að leyfa skip- unum að fara sinna ferða þótti henni hyggilegast að verða við þeim, til að firra vandræðum. • Spencer Tracey á að le>ka „gamla mnninn" í kvikmynd- inni „Gamli maðurinn og liafið“ eftir Memingway, sem bráðlega verður hafin fram- framleiðsla á. Búist er við, að allt athafna- líf stöðvaðist. — í Saloniki og Aþenu kom til uppþota í gær, er námsmenn fóru kröfugöngur og létu í ljósi andúð gegn Bret- um, Bandaríkjamönnum og Tyrkjum vegna Kýpurmálsins. Mildv var um stimpingar og meiddust margir menn, kröfú- göngumenn og lögreglumenn, en fyrir íraman upplýsingastofu Bandaríkjanna í Saloniki varð einna mesta uppþotið. Allar rúður í húsinu voru brotnar. — Stjórain hefir baimað kröfu- göngur út af Kýpurmálinu. Ráðist á utijólatré. í gær var lögreglunni tilkynnt frá fleirum en einum stað hér i bænum að krakkar og ungling- ar fremdu skernmdarverk á úti- jólatrjám bæði við Melgerði og víðar. Höfðu kmkkariúr valdið fleiri Skemmduiii á þeim. Mikið uni ölvun. Övenju rnikið bar á ölvun í bænum i gærkveldi ög fram eftir nótt.u og vár fangageymsla lög- feglunnar Vfiffuri og tnikið að gera. Mendes-France krefst trausts. Einkaskeyti frá AP. París í morgun. Mendes-France forsætisráð- herra fór fram á það í gærkveldi, að þingið vottaði honum traust sitt. Kom yfirlýsing hans um þetta mörguni óvænt. Mendes-Friyicc kvað mikilvæga fundi standa fýrir dýrum með þeim Eden og Dnlles og kvaðst hann vilja vera viss um það, ei* hann ræddi við þá, að hann nyti trausts og stuðniugs þingsins. Árið 1949 voru 90 af tiverj- um 100 ítölskum verka- munnum, sem í verkalýðs- félögum eru, í kommúnst- iska verkalýðssambandinu (GGIL), en nú aðeins um 61%. , /; \ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.