Vísir - 18.12.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1954, Blaðsíða 2
 tegimdir aí amerískum drengjahúfum Ingólfsstr. 2, sími 5098 Beztu úrin hjá Bartels Lækjaxtorgi. Síml 1419. VtSIH Maðurinn minn, Páll Einarssoir. fyrrv. hæstaréttardómari, andaáist aá heimili sínu þ. 17. desemher 1954. Samkvæmt ósk fians fer útförin fram í kyrrþey. Blóm eru vínsamlega afheáin, en Í>eiiii. sem óska aá minnast hans, er bent á bamaspítalasjóá „Hringsins“. Sigríáur Einarsson. IIMlHIIIIIIHllllHIIIII—!■—Mi—» <lill>' IIIWI—l I lWllill>lliJW||i||j|MWm Laugardaginn 18.'desember^l#54. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jes. 59, 16—21. Endurlausnarinn kem- ur. Helgidagslæknir er Hannes Þurarinsson, Sól- eyjargötu 27. Sími 80460, Urvals hangikjöt af dilkum og fulIorSnum, iiý- 1 |skotnar rjúpur, diikakjöt, léttsaltað kjöt, hvítkál, !; J. rauákál, rauðbeður og gulrófur, epli og vínber. ;! Appelsinur koma eftir helgina, ireirsimm in SííaliÍMj Framnesvegi 29. — Sfeni 4454. Þeir, sem hafa hugsaá sér al fá smurt brauÓ eáa annan mat hjá okk- ur eru beÖnir aá hringja VEITIN G ASTOF AN M Skölavörðustíg 3. Sími 80292. ;|! lólahangikjötil er > koimiÍ, úrvals dilkakjöt ;j! kemur daglega úr reyk. Motjlih úsiö GrettisgötU 50B. Simi 4487, Jólahangikjötiá er ;! komiá, rjúpur ©g sviá, !; hvítkál, rauákál, rauá- ! rófur. !; Axel Sigurgeirsswi | Barmahlíð 8. - Háteigsvegi 20. Sími 7709. , íj Sími 8817. HANGiKJÖT, RJ0PUR. ;j -J\jot $£? Crœnmeti I; Snorrabraut 5S, Sixm 2853 ;! og 80253. — Nesvegi 33, ;! Sími 82653 — Melliaga 2, j! Sími 8293®. jl .■.VV.V^W.W.WVVWl.VWWWWWSMAr.VV.VAW.-.W., ! • I HYTT . Aæloii- íeygln-tiiankhehiii ;! eru komin á Ll/Il Nýjasta ameríska módeliá. MMmWm Barmahlíð 56 — Sími 2841. lífstykkjaverksmiája Næturlæknir 1 er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. / I Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holts- apótek opin til kl. 8 daglega, nema laugardaga, þá til kl. 4 síðdegis, en auk þess er Holts- apótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. 1 Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. /VW.".%VAV«W.VW.V.%W Sfififififififififififififififififinfififififilfififififififififlfiftftfififtftfiftfifififflific MflflWWIWWMMWWWAIWVWtMIMWWW/WWWWVWi FVVWWV ^tftftftfWWWtftf IAiVWA ' ,, _ dtf^WWWtftftf^E tfWWWV Ti /17 T \ MWWtfWW tfwvwwv T% . 9 rC m m wwwwmvwv wtfvw SlW jLJUitJ Jl&1\ ij wwwwtftftfw HJtfWWV // tftftftfwv ÉJk rftftfWtfWWWtf tftfWtfw Ti&l/l/l'f* wvwv»www tftfwwtfv / ^tfvvtfvwwyv FWWW i WWVWWftW Útvarpið í kvöld. Kl. 13.00 Óskalög sjúklinga. (Ingibjörg Þorbergs). — 13.45 Heimilisþáttur. (Frú Elsa Guð- jónsson). — 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Fossinn“, eftir Þór- unni Elfu Magnúslóttur; VIII. (Höfundur les). — 18.30 Tóm- stundaþáttur barna og ung- linga. (Jón Pálsson). — 19.00 'Úr hljómleikasalnum (plötur). — 20.00 Fréttir. —- 20.30 Upp- lestur: ,.Mannfundir“, íslenzk- ar ræður. (Vilhjálmur Þ. Gísla- son útvarpsstjóri). — 20.50 Tónleikar (plötur). — 21.15 Ungir höfundar: Sögur og ljóð eftir Ástu Sigurðardóttur. Em- il Eyjólfsson, Guðberg Bergs- son, Sigurð A. Magnússon og Þorgeir Þorgeirsson. Tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son. Jón Laxdal Halldórsson undirbýr dagskrána. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 21.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Messur á morgiui. Dómkirkjan: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f. h. Síra Jón Auð- uns. Laugarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta 'kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Engin síð- degismessa. Háteigssókn: Barnasamkoma í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 10,30 f. li. Síra Jón Þorvarðsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árd. Öskar Þorláksson, Jólamessa fyrir enskumælandi menn verður í Hallgrímskirkju nk, sunnudag 19. des. kl. 4 e. h. Síra Jakob Jónsson prédikar, Biand- aður kór brezka og ameríska séndiráðanna syngur. iliiitilslilað alineimivigs. Laugardagur, 13. desember — 352. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. { 12.03. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja j er kl. 14.55—9.50. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. Skrifstofan í Ingólfsstræti 9 B er opin alla virka daga kl. 2—6 síðdegis. Skrifstofa Vetrarhjáiparmnar er í Thorvaldsensstræti 6, skrifstofu Rauða krossins. Sírni 80785. Syrkið og styðjið Vetr- arhjálpina. Hjúskapur. f fyrardag voru gefin saman í hjónaband af síra Garðari Svavarssyni ungfrú Sigríður Benny Jónasdóttir, Miðtúni 52 og' Jóhannes Pétursson, bif- reiðastjóri, Freyjugötu 4. —• Heimili þeirra verður að Mið- túni 52. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af síra Jóni Þorvarðs- syni ungfrú Ingveldur Guðjóns- dóttir frá Asi í Holtum og Magn- ús Tómas Jónasson, bifreiðar- stjóri, Njálsgötu 104. Heimili þeirra verður að Njálsgötu 104. Enn fremur ungfrú Margrét Matthíasdóttir, Bergþórugötu 31 og Hjálmtýr Hjálmtýsson, banka- starfsmaður, Sólvallagötu 33. — Heimili þeirra verður að Berg- þórugötu 31. Munið eftir blindu mönnunum. Eins og að undanförnu veitir Blindravinafélag íslands móttöku jólaglaðningi til blindra, skrif- stofa þess er í Ingólfsstræti 16. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Aberdeen í fyrradag til Hull, London, Rotterdam og Ham- borgar. Dettifoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.eyja, Keflavíkur, Akraness, Hafnar- fjarðar og Rvk.. Fjallfoss fór frá Antverpen í fyrradag til Hull og Rvk. Goðafoss var væntanlegur til Rvk. í morgun. Gullfoss var væntanlegur til Rvk. í gær. Lagarfoss fór frá Ventspils í gær til Kotka, Wis- mar, Rotterdam og Rvk. Reykjafoss var til Rvk. í morgun. Selfoss frá ísafirði í fyrrad. til Þing- eyrar, Patreksfjarðar og Rvk. Tröllafoss fer frá Rvk. á morg- un til New York. Tungufoss er væntanlegur til Rvk. í kvöld. ^%VW.V.%W.V.".V.V.V.W Slökkvistöðin hefir síma 1100. Dren«jja~ smíöatól útsögunarblöá útsögunarbogar nýkomið. Tilvalin folagtoT „fieysfr" h.f. I Fatadeildin. Slð&mf ve&ur gertr húfc yðar hrjúfa og stöfckfr NIVEA úr þvá a:C :132 ' • •I»19 E. II orílsvrí«1 *»son andaðist á Landakotsspítala 17. b-®- ' Astríáur Eggertsdóttir, börn og /wv.v.\wwMvwmwv Tres fór frá Rotterdam sl. sunnudag til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Næstvel. Amafell átti að fara frá K.höfn í gær áleiðis til ís- lands. Jökulfell lestar á Vestur- landshöfnum. Dísarfeli lestar og losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er í Rvk. Helgafell fer frá Hamina í dag til Riga. Hjálpið blindum. Þeir, sem gleðja vilja blinda fyrir jólin, neta komið gjöfum sínum í skrifstofu Blindra- vinafélag's íslands, Ingólfs- stræti 16. Munið Mæðrastyrksnefnd. Sendið henni gjafir yðar í Ingólfsstræti 9. vinn-a alíj. / konar störf — erj þaö parf: ekki a& ska&a p»r neitt. Niveabæi.r érþvi. Skrifstofuloft ö‘g innivera gerir hOö yðar föia og purra, Nivea bætir úrpvs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.