Vísir - 18.12.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 18.12.1954, Blaðsíða 4
VtSIR Laugardaginn 18. degembér 1954. SILICOTE" HOUSEHOJD GLAZE léttir heimilisstörfin -— inniheldur töfraéfnið Sili- cone. — „Silicote“ House- hold Glaze, er tilvalið til að hreinsa öll húsgögn, steinflísar, salerni og bað- ker og silfráða muni og ótal margt fleira. HÚSMÆÐUR! „Silicote“ Household Glaze er ágætt til að hreinsa gólf- lista, hurðarkarma og fingraför og önnur óhrein- indi af hurðum. „Silcote“ Household Glaze gefur undraverðán árang- ur og varanlegan gljáa. — Leiðarvísir á islenzku fylg- ir hverju glasi. Inniskor KVENNA og KARLA Allftaf tjóð iólagjöi' Laugavegi 7. nýkomnir A ðalumboðsmenn; Veiðafæradéiiclin Ngósnarimn ce rn KV/EÐIÐ UM FANCANN eftir OSCAR WILDE í þýðingú Magnúsar Ásgeirssonar Gefið út í tilefni aldarafmælis Oscar Wilde I 350 tölu- settum eintökum í alskinni, árituðum af þýðanda. „ .... Af þýðingunni er það skemmst að segja, að hún er gerð af þeirri orðsnilld og hug- kvæmni, sem Mágnúsi er lagin, nákvæm í bezta iagi og þá snöll- ust er ríriiið er margslungnast -og vandasamast, og ber vott um nasma innlifun og skilning á kvæðinu, efni þess og æðstu markmiðum.“ Ásgeir Hjartarson í form'ála að bókinni. „Þessi perlá meðal islenzkra ljóðabóka mun vissulega verða fágæt, verði hún ekki gefin út í stærra upplagi." Jónas Þorbergsson, Tíminn, 1. des. 1954. „Þá þrekraun að flytja sárs- aukaóp Wildes úr víti dýfliss- unnar á ísienzku hefur Magnús leyst með slíkum ágætum, að þessi þýðing hans er með því bezta sem hann hefur látið frá sér fara. Bókin er prýdd tré- skurðarmyndum og þannig úr garði gerð 1 hvívetna, að unun er að hafa hana handa á milli." Magnús Torfi Ólafsson, . Þjóðviijinn, 11. nóv. 1954 „Kvæðið um fangann er eitt af >mestu þýðingarafrekum Magn- úsar . Ásgeirssonár og hefur stækkað við endurskóðunina. 'Magnúsi tekst bezt, þegár mest á reynir, ..." Helgi Sæmúndsson, Alþýðublaðið, 5. nóv. 1954 kvæðið; um fangakn ;Fæst hjá flestum bóksöium. Verð kr. 88.00 í fallegti alskmnbandi. Erum að fá síðustu 50 éintökin úr bandi nú um heigína, AKRAFJALL — Sími 773L Eír ný bók, sem komin er á markaSinn. Bókin segir ýtariega frá frægasta njósnara síðustu heímsstyrjaldar, og hvernig hann lék á brezka sendiherrann í Tyrklandi. Frásögn þessi er öll sönn og ákaflega spennandi. Bokin er óstytt. von Paþen skrifar eftirmáia með bókinni og stað- festir að rétt sé hermt. Bókin er prentuð á ágætan pappír, bundin í gott bánd og meS ódýrustu bókum á jólamarkaðinum. OTGEFANDL Lundi Reykt kjöt — Sauðakjöt Dilkakjöt Svínakjöt Folaldakjöt Kjöt, nýtt — Folaldakjöt Hreindýrakjöt Fuglar — Svínakjöt Gæsir Alikálfakjöt Endur Nautakjöt Kjúklingar Ung k.álfakjöt Svartfugl Grænmeti nýkomið frá DanmÖrku Hvítkál — Rauðkál — Rauðrófur — Gulrætur Gulrófur — Tómatar — Ennfremur allar teg. I grænmetis, þurrkað. Skinke, Bacon, Salöt, m. teg. álegg, reyktur Iax,| reykt síld, reyktur rauðmagi. Soðinn matur daglega. Kgötversianir Tómasnr Jíónssonnr Laugavegi 2. — Sími 1112. jí Laugavegi 32. — Sími 2112. Qta fur Gésiason <1 €?o. It.f. Hafnarstrsðti 2. — Símí 81370. •AWAVWAVAVVVVWAVVVWAVW’AW - ; • ; i 1 ! > - . ■ ; . ■ .... ; • • Mesta og bezta úrval heimilisraftækja er okkur Vöflujárn Síraujám Brauðristar Straubretti Prjónavélar Hringbakarofnar Hraðsuðukatlar Hraðsuðukönnur Kaffikönnur Kaffikvamir Hrærivélar Bónvélar Ryksugur Strauvélar Eldavélar Þvoítavélar Uppþvottavélar Steikarofnar Eldhúsklukkur Borðklulckur Rakvélar Hárþurrkur Vasaljós Bamalampar Hitabakstrar Jólatrés-ljósasamstæður margar gerðir. Verð frá kr. 105.00. Jólatrésljós. Perur í jólatrésljósasamstæður. Einnig rauðar ,gular, grænar og bláar perur. Úm margt er að velja, sþarið tíma og lítið fyrst til okkar. Ajfborgunarskilmá lar ef óskað er, þ'egar xmt stærri tæki ér að ræða. Öll stærri tæki send VÉLA og RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti. ■ .1 Tryggvagötu. Sími Sími heim. 2852. 81279. í — M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.