Vísir - 23.12.1954, Qupperneq 1
24
bls.
24
bls.
44. árg.
Fipiintudaffinn 23. desember 1954.
293'. tbl.
$Þsmmw* &
sm S m m m sm
m $23 # m n €Í s
(ýieöLtecýPa j-ota
ítalir og Frakkar taka ákvörðun um Par-
ioigana í dag og á morgun.
Nau'ntur meirihluifi verri en
ienginn, segir IHendes-France.
Opið ti! miðnætl-
is í kvöld.
Verzlanir eru opnar í dag,
Þorláksmessu, til miðnættis.
.4 morgun, aðfangadag,
verður lokað kl. 1 e. h.
GoU sísrf MæBre-
styirksnefndar cg
Vetrarliiáfpar.
Fjársöfnun til Mæðrastyrks-
nefndar og Vetrarhjálparinnar
gengur vel, og hafa Reykvíking-
ar brugðið vel við eins og jafn-
an áður.
Hjá Mæðrastyrksnefnd hefur
safnazj tálsvert á 2. lumdrað
þúsund krónur í reiðu fé, auki
aftnaðar- og matargjaía. Rétt er|
að vekja athygli á þvi, að í dag,,
iniðvikudag, er síðasti dagur fata-
úthlutunar lijá ' íiéfndinni. Þá^
vill Vísir benda Jieim einstæð-
ingskoniim og ekkjuin, seni til
þessa liafa notið fyrirgreiðslu
nefndarinnar, en ekki fengið
bréf, að snúa sér til skrifstofu
nefndarinnaé, Ingólfsstræti 9 B,
kl. 5—7.
Hjá Vetrarhjálpinni liafa safn-
azt úm 90 Jiús. krómir i pen-
ingum, auk fatnaðar og mátar-
gjafa.
Nú fer liver síðastur að leggja
stofnunum þessum Iið til þess að
gleðja bágstadda samborgara
okkur um jólin.
e xífi
»joivn.
Samkvæmt upplýsingum
frá veðurstofunni er útlit
fyrir minnkandi norðanátt í
dag um allt Iand; hægviðri
og léttskýjað á Vesturlandi,
en þykknar upp í nótt svo
útiit er fyrir snjókomu á
morgun.
Um háííðardagana er útlit
fyrtr hlýviðri úm land allt.
Síðastliðinn sólarhring var
norðlæg áít uni Iand allt með
frosti og snjókomu. I morg-
un lygndi þó í vesturhluta
landsins.
Frost var mest á Þingvöll-
lun klukkan 8 í morgUn 1G
stig, en minnst á Dalatanga,
-f-1 stig.
tí.I. sunnudag var flutt þýzk messa í Dómkirkjunni, en að
henni lokinni fluttu nokkrir Þjóðverjar þýzkan helgil'eik,
Krippenspiel. Tíðkast þessi leikur víða í löndum Mið-Evrópu
um jólaleytið, og er betta ævaforn siður. Á mánudag var
leikurinn sýndur fyrir vistmenn í Eilliheimilinu Grund, sem
voru mjög þakklátir fyrir sýninguna og hrifnir af henni. Helgi
Tryggvason Ias ritningargreinar þær, sem fyrir kom í helgi-
leiknum á íslenzku. — Myndin. var tekin í Eilliheimilinu.
Ljósm.: P. Thomsen
Sólfaxi- ittiHi iandaiu$vélin nýja
— f&r norlur í dag.
RugskyiirSi eru góö í dagi og geysilegir
í dag vsrður mikiö ílcgio inn-
anlands og fóru fyrstu véíamar
aí stað héðan með birtingn í
morgun.
Einkaskeyti frá AI’.
London í morgun.
í dag er fjórði og seinasli dag-
ur umræðunnar í í'ulltrúadeild-
franska þjóðþingsins um París-
arsamninganna, en atkvæða-
greiðsla fer fram á morgun í
seinasta lagi. Italska fulltrúa-
deildin mun að líkindum full-
gilda Parísarsamningana I dag.
Mendes-France gekk fram fyrir
skjöhhi í gær og hvatli eindregið
til þess, aS fulltrúadeildin stað-
fesli samningana með svo öflug-
um meirihluta, að Frlcklandi og
samvinnu vcslrænu jijóðanna
væri litlu betri en að fella samn-
ingana, — ]rað gæti jafnvel verið
hættulegra að samjiykkja Jiú með
örlitlum meirihluta, en að fella
þá.
Mfkfl aBiSÓkn aó sýit-
ingunnl í Listvinakúsbi;
Bjki /•«// /’ I r
Nos sy sidnr a
H
Sólfaxi, hin nýja millilanda-
flugvél F’lúgfélags ísiands, verð- (
ur tekin í notkun til innaniands
flugs í dag, og er æílað að hann
fiytji um 60 Akureyrarfarþega
til Sauöárkróks, en þar er milli-
lanclavöllur, en ekki á Akur-
eyri enn sem komið ef. En fi'á að dýrabúningarnir, sem nanð
Sauðárkróki verða Akureyrar- synlegir erú við æfingar á leikrit
Frumsýningú á „Nóa“, jólaleik-
rifci Leikfélags Reykjavíkur, hef-
ur seinkað, og verður frumsýn-
ingin á þrettándanum.
Sýningin i Listvinahúsinu hef- ^
ur nú staðið í nokkra daga og
við mjög góða aðsókn.
Mörg .vatnslitamálverk sem
þar liafa veriS til sýnis liafa þeg-1
ar sclzf og öðrum þá verið komið |
á sýninguna i staðinn. Mikið
hefur einnig selzt 'af leirmunum
og hefur jafnharðan verið bætt
nýjum rnunurn i stað þeirra, sem
selzt hafa og lætur nærri að um
100 nýir munir komi daglega
rfam.
Sýningimni fer setin að ljúka
og ]jvi hver síðastur með að sjá
Iiana.
Hori'urnar eru enn þær, að
samningarnir verði fullgiltir, en
fæstir eru Irúaðir á, að málið
komist í höfn með miklu fylgi. Á-
liugi þingmanna fyrir samning-
iinum er lítill, —- jafnvej mínní
en fyrir Evrópusáttmálaniím, sem
felldur var, en á hinn bóginn er
miKill ótti rikjandi um varnar-
samtök NATO og samvinnu og
einingu vestrænu þjóðanna yfir-
leitt, verði samningarnir felldir.
Af Jvessn leiðir, scgii' í brezkum
blöðum, að margir ])ingmenn
munu velja ábyrgðarminnstu
leiðina og sitja hjá. Þó kemur
fram, að nú muni margir skoða
vel í eigin hug, og ef til vill sýna
þá einurð, að taka hreina af-
stöðu. Gaullistar vilja fresta full-
j gildingu til næsta hausts.
Eden leggur lóð
á metaskálarnar.
Eden flutti ræðu i gær á þingi
og fjallaði húii mn árangurinn af
ráðlierrafundi NATO og samv.
vestrænu þjóðanna. Hann sagði,
að hersveitir varnarsamtakanna
myndu nú fá vopn, sem af leiddi,
að ekki þyrfti að koma.un.dir-
okuðum Jjjóðum lil bjargar með
sama hæfti og í seinustu styrj-
öhi. Hann kvað Rússa enn miða
að Jtvi að sundra éiningu og sam
vinnu Smeinuðu þjóðanna.
Fá Scilássbtíar
VðtH kíffn ?
Vonir standa til, að íbúar í Sel-
Töf þessi stafar m. a. af þvi, 4s| f4i. rennandi vatn fvrir jólin.
Undanfarið hefur verið unnið
| af kappi að þvi að koma Selás i
VISIR
er 24 síður í dag — prentað-
ur í tvennu lagi. í hlaði 293 A
eru jólakveðjur tnargra fyrir-
tækja, frásögn af jólamj'ndum
kyikmyndahúsanna, og ýmis-
legt ániiáð efni. — Vísir kem-
ur út næst á mánudag, þriðja
dag jóía.
farþégarnir selfluttir ni|ð Dpugl- inu, tofðust i Englándi, komust1 sanfband við vatnsveitukerfi bæj
ásflugvéi til Akureyrar, og svo ekki með Gullfaxa, en vornir J arjns og er þvi verki senn lokið.
aftur þaðan til Sauðárkróks þeiiy standa til, að Jjeir komi liiiigað á1 jjcfur verið tekinn í notkun
farþegar, sem að norðan koma. j 2. jóladag með flugvél frá PAA.! VatnSaeymir á Selás frá dögum
þar tekur svo Sólfaxi við þeim | Er hér um að ræða ljón, tígris- j selu]iðsins, byggt dæluhús, en
dýr, apa og kú. Hins vegar mun j yatninu verður að dæla upp i
geyminn, en nieð því fæst Jjrýst-
ingur til Jtess að vatnið retini inn
i húsin.
Sámkvæmt upplýsingum, sem
Vísir fékk i morgun, er talið
að Selásbúár fái vatnið fyrir jól-
in.
Og flytur þá til Reykjávíkur.
Ti 1 Vestmaíináéyja ar íbúist' Jón E. Guðmundsson listmálari
við .að verði farnar þrjár ferðir' búa tii fii og dúfú, sem fram
í dag með vorur og flutninga. koma i leikritinu.
Ennfrermir verður flögið til Eg-
Þetta leikrit fjallar um ferða-
ilsstaða og ísafjarðar og ef fil . ,, ..... . ,
J lag Noa i orkinm, og þess vegna
vill'til fleiri annarra Vestfjarða
seinna í dag ef tími vinnst til.
Er yfirleitt óhem'ju mikið að
gera li.já Flugfélagimi því fjöldi
inannS' bíður fars, sem komast
vill heitii til sín fýrir jólin, endá
er nú liver siðastúr með það.
Auk fut’þegauna er svo mjög
mikið af farangri og jólavörum
ýmsum, sem biða flutnings .víðs
vegar út á landsbyggðina.
eru dýrin all-veigamikill þáttur
i því, og bagalegt, að töf varð á
sendingu búniríganna.
Israet hcfur gert viðskipta-
samning við Búlgaríu. Gert er
ráð fyrir ársviðskiptum, sem
nema 23 milljónúm króna.
Afstaða Itala.
Martinó, ítalski utanríkisráð-
Iterrann, sagði í ræðu í gær, að
J)að væri gersamlega tilgangs-
laust að fresta fullgildingu í von.
uni, að samkomulag næðist irni
Evrópumálin, þótt setzt væri að
samningaborði með Rússum mi.
Eftir fullgildingu yrði samninga-
leið greiðari.
Hans Heilagleiki páfinn flytur
þjóðununt jólaboðskap í út-
varpi, að því er tilkynnt. hef-
iif verið í vaíikanborginni.
Rússneskur knattspyrnuflokk-
ur á að fara lil Indlánds og
keppa í ýnvsum borgum á
næstu mánuðum.
Stjórn N.F. skfptir
meh sér vérkum.
Eins og sjá mátti í auglýs-
ingu í blaðinu í gær, hefir
stjórn Norræna félagsns ákveð-
ið að að ráða framkvæmáa-
stjóra.
Skulu umsóknir hafa borizt
gjaldkera félá'gsins, Arnheiði
Jónsdóttur, Tjarnargötu 10 C,
fyrir 7. n. m.
Nýlega skipti stjórn Norræna
félagsins með' sér verkum. Eins
og kunnugt er, var Gurtnar
Thoroddsen borgarstjóri kjör-
inn formaður félagsins.. Yara-
formaður er Vilhj. Þ. Gísla-
son útvarpsstjóri, gjaldkeri er
Arnheiður Jónsdóttir, ritari.
Sveinn Ásgeirsson, og með-
stjórnendur þeir dr. Páll Isólfs-
son, Sigurður Magnússon. og
Thorolf Smith.