Vísir - 29.12.1954, Blaðsíða 12

Vísir - 29.12.1954, Blaðsíða 12
VlSIB er ýdýrasta blaðtS og |>S það fjol- breyttatta. — HringiB t gíma 18S9 »g gerist áskrifendur. Þeir, rpjm geiast kaupendur VÍSIS eftb 1«. hvers mánaöar, fá blaðið ókeypi* tiJ oiánaðamoia. — Sírnl 1889. Miðvikudaginn 29. desember 1954. Spáð Isfií ntanna II Fyrj'verandi uiidirmaliir hans tilgreinfr msnn, er mysíii verla ifffál N. York (USIS). — Það er spá manns, sem til þekkir, að |>rír háttsettir menn í leyni- hjónustu Kússa muni bráíi ffalla í ónáð hjá valdhöfunum. Það er Nikolai E. Khokhlov, fyrrum höfuðsmaður í leyni- þjónustu Rússa, sem þessu spá- :ir, en Khokhlov gekk Vestur- veldunum á hönd í Berlin ekki alls fyrir löngu, af því að hann ^vildi ekki fremja morð að skipun stjórnar Ráðstjórnar- ríkjanna. Khokhlov er nú búsettur í Bandaríkjunum, og hefir hann skrifað grein fyrir fréttastof- una International News Ser- vice, þar sem hann spáir því, að fimm háttsettir foringjar leyniþjónustunnar muni bráð- lega verða handteknir og líf- látnir. Um rniðjan desember voru fjórir foringjar úr þessari bjónustu teknir af lífi. Voru þeir allir áður nánir starfsmenn Lavrentis Beria, er löngum var yfirmaður allrar öryggisþjón- ustu Rússa, en hann var tekinn af lífi rétt fyrir jólin 1953. Menn þeir, sem Khokhlov taldi feiga, voru þessir: hers- höfðinginn Pavel Sudoplatov, er áður var yfirmaður Khok- hlovs, L. Rajchman, einnig hershöfðingi í leyniþjónust- unni, Leonid Etington, sömu- leiðis hershöfðingi, ' og lolcs Marlarski og Serebranski, sem báðir eru ofurstar að tign. „Eg minnist þess“, segir Khokhlov í grein sinni, ,,að nöfn þeirra voru nefnd á ílokksfundi í kommúnista- flokknum í Moskvu árið 1953. Þeir voru þá nánir samstarfs- menn Beria.“ Jdlapdstur svipadur \ ár og í fyrra. Jólapóstmagn var mjög svipað í ár og í fyrra. Jólabréf póstlögð hér til viðtakanda í Reykjavík, voru um 204 þúsund, en á jól- unum í fyrra um 190 þúsund. Jólabögglar, keyrðir út um borgina og nágrenni hennar, voru 5000. Til útlanda voru sendir 205 bréfapokar loftleiðis og 83 flug- bögglapokar. Frá útlöndum komu loftfeiðis 258 bréfapokar og 63 bögglapok- ar. Til útlanda var sent með skip- um 149 bréfa- og blaðapokar og 309 bögglapokar, en frá útlönd- um komu með skipurn 609 bréfa- og blaðapokar og 467 bögglapok- ar. Alls hefur póstmagnið, aðkom- :.ið og sent, verið 170 tonn, og er það svipað og í fyrra. Bornln grddursetja skdbskdg. Svíar liafa teliið upp nýja uppeldisaðgerð ■' barnaskólum. Er hún fólgin í því að leyfa börnum ákveðinna skóla að gróðursetja skólaskóg. Börnin vinna að skólaskógunum undir stjórn skógarvarðar og kenn- ara. Þegar sá tími kemur að gresja þarf skóginn gera börn- in það líka, en þegar hann verður orðinn nógu stór til þess að höggva hann verður það einnig gert í sambandi við skólann og tekjurnar af skóg- arhögginu renna til skólans. -— Hugmyndin kom fyrst fram í Ástralíu en þaðan til Þýzka- lands og Svíþjóðar og gera Svíar ráð fyrir að skólaskógar muni skipta þúsundum innan skamms. Ekki er ólíklegt að ís- lenzkir skóla- og skógræktar- menn muni taka upp þessa hugmynd þar eð hér er bæði xörf á skógrækt og verkefnum handa börnum og unglingum. Hljótt hefur verið um leikkonuna Ingrid Bergman upp á síð- Ivastið. Þessi mynd var tekin af henni á götu í Monte Carlo fyrir nokkru. Tvelr ekbvoðar s.l. sólarhríng. Ikúðarskáii við Poraciásstaði og hænsnabú að Reykjaiundi. Hafnad osk um aftur- kölSun verkfaíls. Framkvæmdastjórn brezku járnbrautarfélaganna hefur hafn að tilmælum verkamálaráðherr- ans, Moncktons, um að aftur- kalla tilkynningu um verkfall 9. n. m. Hins vegar var samþykkt að skipa mann í rannsóknarnefnd- ina, sem ráðherrann lagði til að, | I | skipuð yrði, og heldur hún fyrsta | fund sinn í dag. 1 1 gær fengu íveir bátai' 140 (otui. Sniáufsaveiði er nú allmikil í fékk milii 15 og 20 tonn. Ufsinn Keflavík. Hafa tveir bátar aðal- er veiddur . í loðnunót ó'g fékk iega stundað ufsaveiðina og þeg-'Ver nótina ftdla, dró hana að ar Vísir átti tal við Keflavík í bryggjunni og var háfað úr henni morgun, hafði annar þeirra veití' opp á bíl á bryggjunni. 80 tonn, en hinn 60 tonn. I Fleiri bátar byrjtiðn ufsavéið- Ufsans varð vart rétt fy.rir ar í gærkveldi, en afli var frem- jólin, eli ekki byrjað að veiða1 ur tregur í nótt, enda erfitl að Nokkru fyrir hádegi gær kom upp eldur í íbúðarskála nr. 30 í Þóroddsstaðahverfi, og skemmdist hann mjög af cldi Slökkviliðið var kvatt til Þóroddsstaðaliverfis . um kl. hálftólf i gær. Tókst fljótlega að slökkva eldinn, sem var all- magnaður, en mikil spjöll urðu af eldi og vatni, en þó tókst að bjarga nokkru af innánstokks- munum. I skála þessum bjuggu tvær fjölskyldur, alls 16 manns, sem þarna urðu húsnæðislausar. Líkur benda til, að kviknað hafi út frá raflögnum. Annar bruni varð í fyrrinóft að Reykjalundi, er skáli, sem notaður var sem hænsnabú brann til grunna, Um kl. 11 í fyrrakvöld veittu heimamenn að Reykja- lundi því athygli, að mikill eldur var kominn upp í hænsnabúinu. Brugðu menn skjótt við og tóku að hleypa hænsnunum út, en þau voru á 5. hundraði. Tókst að bjarga flestum þeirra, en þó munu 40—50 hafa brúnriið inni. Rómantísk ást er tilbuningur! Enslvi rithöfundurinn Marg- hanita Laski hefur einkum lagf stund á sögu ástarinnar í klass- iskum bókmenntum. Segir hún, að rómantísk ást sé fundin upp af nokkrum hirð- mönnum í Languedoc á 11. öld, Á tólftu öld kom mál fyrir ástadómstól á sama stað og: voru málsatvik þessi. Ungur maður varð mjög ástfanginn í konu en hún var því miður: gift og hafði auk þess sinn friðil. Hún hughreysti unga manninn með því að ef eitt- hvað kæmi fyrir friðilinn, skyldi hún taka hann í stað- inn. Nú gerðist það í málinu að eiginmaðurinn dó og konan giftist friðli númer eitt, en frið- ill númer tvö sendi kæru til ástadómstóls. Dómstóllinn kvað upp þann úrskurð að útilokað væri að kona gæti elskað eigin- mann sinn og bæri henni því skylda til að gera friðil tvö að friðli eitt. 'hann fyrr en í fyrrakvöld. Bátarnir, sem stunduðu veið- arnar í gær, heita Yer og Ægir fá.st yið veiðar í myrkri. Ufsinn fer allur í bræðstu og em borgaðar 350 kr. l'yrir tonn- og hafði Ver fengið 80 tonn og ið. . Ægir 60. Auk þess var tritlubát-j Einn bájtur fór úi með, línn í .iirinn Bjarmi að veiðiim í gær og nótt frá Keflavik. Vikuritið Newsweek segii- leyndarþjónustu Bandaríkj- anna hafa skjalfest eftirfar- andi upplýsingar: Rússar geta flogið þrýsti- lofts-sprengjuflugvéium sín- um af nýjustu gerð inn yfir Bandarikin og varpað sprengj- ur úr hæð, þar sem fáar banda- rískar orrustuflugvélar geti gert árásir á þær. — Aðeins fáeinar örrúítuflugvélar af gerSintii F-100 mundu geta riáð til þeirra. Repubiikanar viija bjóða Eisenhower fram aftur. Þegar forsetakjör fer fram í Bandaríkjunum 1956 verður lcosið um 18 saeti i öldunga- deildinni, sem republikanar nú hafa og 14 sem demokratar haf a. , Af fyrrnefndum 18 eru republikanar taldir eiga sigur vísan í aðeins 7, en af þeim 14, sem demokratar hafa nú, en kosið verður í, eru 10 í Suð- urríkjunum, þar sem demo- kratar eiga öruggast fy-lgi. Hér er ein af ástæðum fyrir því, 'að mjög verður lagt að Eisenhow- er að gefa kost á sér sem for- setaefná af nýju. V.-Þjó^verjaif íá sBal- lega orustuflugur. í vestur-þýzka flughernum, sem settur verður á stofn, verða hverjar 2 af 3 flugvélum orrustuflugvélar. Vestur-þýzkir sérfræðingar eru þeirrar skoðunar, að til varna sé mikilvægast að hafa nægar orrustuflugvélar, og hafi þær meðferðis litlar kjarn- orkusprengjur og fái benzín í lofti, megi nota þær sem sprengjuflugvélar. — Þessar skoðanir hinna vestur-þýzku sérfræðinga hafa yakið mikla athygli bandarískfa og brezkra herfræðinga. Fær russneska lög- regfan atómvopit? í Vínarborg er það skoðun manna, að rússneska lögreglan verði fyrsta lögregla nokkurrar þjóðar, sem verður búin kjarn- | orkuvopnum. | Samkvæmt leynilegum upplýs- ingum er verið að þjálfa nokk- urn hlrita Öryggislögreglunnar i -meðferð slíkra vopna og fer þjálf j unin fram í Mið-Ásiu. Talið er, að lögregla þessi eigi að vera á ' verði í fangabúðum, þar sem taliú er hætta á, að uppreistár- ' tilraunir verði gerðar. 1 gær kom til Austurríkis yfir 50 manna hópur, sem verið hefur um iangt ára- bii í fangabúðum hjá I?úss- um. Fiest var fólk þetta af þýzkum uppruna. í Vestur-Þýzkalandi hafa verið smíðuð um 600.000 ný hús á þessu ári og uni 9 millj. húsa ,frá styrjaldar- loknm. Eisenhower hefir skipað nefnd manna til að undirbúa efnahagsaðstoð við erlend- ar þjóðii', einkanlega Asíu- þjóðir, en viðreisn þeirra er talin vænlegust til að hindra að þær verði gin- keyptar fyrir kommúnisma. A ráðstefnunni í Jakarta á- kváðu fulltrúar Colombo- ríkjanna í gær, að boða til' Asíuráðstefnu í apríllok. Ágreiningur er sagður mr« hvort bjóða skuli kínversk- um koinmúnistum og Jap- önum á ráðstefnuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.