Vísir - 30.12.1954, Síða 1

Vísir - 30.12.1954, Síða 1
12 bls. 44. árg. Firamtudaginn 30. desember 1954. 297. tb£ Stórhættulegar sprengjur í umferð hár í bænum. I gær sprakk slík sprengja í íbúðar- húsi og olli allmiklum skemmdum. Árið 1954 hefir revn*l með iniiiiistii sl^saárnm. í gær var lieimatilbúiii sprengja snrengd ■' anddyri íbúðarhúss eins í Vesturbæn- um með þeim afleiðingum að niiklar skemmdir urðú á múr- húðun í lofti og veggjuin. Atvik þetta mun hafa átt sér stað síðdegis 1 gær, eða eftir að dimmt var orðið. Leik- ur grunur á að tveir unglings- piltar, 14 og 17 ára hafi verið valdir að sprengingunni. en hvorugur þeirra mun eiga heima i húsinu. Þeyttist sprengjan af miklu afli upp í loft ánddyrisins og síðan í vegginn og flísaðist all- mikið af múrhúðuninni úr veggnum og loftinu. Olli sprengingin töluverðum skemmdum, en hreinasta mildi að ekki hlautzt þó af meira tjón eða meiðsli á fólki. Rannsóknarlögreglan kvaðst á morgun hafa fengið nokkur sýnishorn afl stórhættulegum heimatilbúnum sprengjum sem unglingar hér í bænum hafa búið til, vafalaust í því augnamiði að sprengja þær um áramótin. Þessum sprengjum eða sprengiefni er komið fyrir í smurkoppum af vélum, en þeg- ar sprengiefni er komið fyrir i slíkum málmhylkjum getur sprenging orðið stórhættuleg og valdið fólki fjörtjóni. Er fólk varað bæði við þess- um og öðrum sprengjum og foreldrar beðnir að aðvara börn sín. Jólatréð á Ausí- urvelli fauk. Jólatréð mikla á Austur- velli fauk í morgxm laust fyrir klukkan 9. Eins og kunnugt er, gaf Óslóarborg Reykjavík tré ’þetta og hefir það prýtt mið- bæinn síðan fyrir jól. Þegar í morgun var farið að ajhuga tréð og munu starfsmenn. bæjai'verkfræðings veisa það á ný, að því er Vísi var tjáð fyrir hádegá. , 86 sjúkraflug á þessu ári. Björn Pálsson flugmaður hefur farið í 86 sjúkraflug á ^iessu ári í sjúkraflugvél sinni og Slysavarnafélagsins. Er það meira en á nokkru ári öðru frá því sjúkraflug hóf- ust og hefðu orðið ennþá fleiri, ef sjúkraflugvélin hefði ekki verið til eftirlits um tíma. Hún mun sennilega komast í gang aftur um 10. næsta mánaðar. Flest hafa sjúkraflugin orðið 74 áður. í fyrrnefndum 86 flugferðum flaug Björn 38.000 km. — Frá því sjúkraflug hófust fyrir rúmum 5 árum hefir hann flutt 275 sjúklinga. Þó hafa dauðaslys orðið 51, en voru 78 árið 1953. Tnbngn iiienn liafa drukknað — en 39 a sl. ári Samkvæmt upplýsingum, semjanum. í haust, en síðar-fannst! Vísir heíur íengið Irá Slysavama ; bi-ak úr.. Með honuin fórust 3 íélagi íslands liaía dauðaslys orðið miklum mun íærri á ár- inu, sem nú er að líða, en í fyrra, og spáir það góðu um iramtíð- ina, eí áfram stefnir í sömu átt. Vera má, að góöviðri mikinn hluta árs, eigi sinn þátt í, að sjóslysuni hefur fækkað, cn dauðasjysum hefur fækkað á öllum sviðum, og virðist mega þakka það aðallgga rneiri að- gæzlu, og bendir það til mjög aukinna áhrifa af starfsemi Slysavarnafélagsins. Slysavarnafélaginu er kunn- Það má segja, að konur kej.pl illgt um 51 rtauðaslys á árinu, en nú við karla á nær öllum svið- |þau ,urðu ?8 í fyrra. Er augljóst, að áfið 1954 er með minnstu um atliafnalífsins. Myndin hér | áð ofau er af ungfrú Liane ^vsaárum. Drukknanir v.rðu 20, Latour, sem hefur árunt saman .en39 1 íyrra’ Engin stórslys u,ðu verið starfandi sem flugmaður,á sjÓ en Það eru vitanlega >au- hollenzka flugfélaginu Sem vana,eSa bækka tolurnar hjá KLM. Hefur hún flogið alls 8400 klst., flestar í þjónustu félagsins. Hún hættir störfum um áramótin til að giftast og fiytjast til Ástralíu. Þar ætlar hún að fljúga áfram, verður flugmaður hjá lækni einum, er starfar á mjög strjálbýlu svæði. Vísir ttrnnr iiiiunt iu tt tisttt ii n n u tn cjledilecjó nyáró / Óveður hamlaði ufsaveið- um í Keflavik í morgun. Alls Hafa um 300 tonn borist á land. í Keflavíkurhöfn er enn mik- ill ufsi og hafði einn bátur, Æg- ir, kastað í morgun, þegar Vísir átti tal við Iveflavík, og fengið nótina yfirfulla, en náði ekki nema 15—20 tonnum vegna veð- vtrofsa. •Veður rauk upp í morgun um áttaleytið í Keflavik og hamlaði þáð veiðum, en uni hálf tiuleytið var veðrið miög aS ganga niðnr. Nokkrir bátar voru að veiðum á KéfláVíkúrhöfn í gæ» og voru hæstir Ægir m'eð 45 tonn, Ver ineð 40 tonn og Hilmir með 30 tonn. Alls liafa nú borizt á land í Keflavík um 300 tonn af ufsa. Er hann, éins og skýrt var frá í gær, settur í bræðslu og eru greiddar 350 krónur fyrir toim- ið Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Enn voru harðar deilur í gser í fulltrúadeild franska þingsins urn Parísarsamningana. Mendes ■ France sætti sig við, að lokaafgreiðslu (um . sanining- ana í iieild) yrði írestað þar til síðdegis í dag. Hann krafðist þess, að deildin sámþykkti að nýju frv. um stað- festingu á- aðild V.-Þ. að NA- bandalaginu, én deildin hafði áð ur samþykkt það, lið fyrir lið, með 38 atkvæða meirihluta, en nú var.það borið upp í heild, með 31 atkvæðis meirihluta. áleðal þeirra, sem töluðu i gær voru þeir Herriot og Mollet, liinn fyrri eindregið móti og hinn siðarnefndi jafheindregið méð stáðfestingu. Mendes-France ræddi sérstaklega þá röksemd, að með þvi að staðfesta samn- ingana án undangenginna sam- komulagsumleitana við Russa, væru þeir að girða fyrir fram- tíðarsamkomiílag, og sagði hann, að það vteri ekki sök Frakklands, men.il. Af skipum féllii 5 menn út- byrðis við storf sin og druklm- uðu (25% af drukknunurn) er það hlutfallslega mikiðt Af drnkknunum teljast 75% at- vinnuslys. Almenn dauSaslys urðu 19, en voru 24 í fyrra. Ö-< tal orsakir valda þeim. Af al- mennum slysum eru aðéins 25% atvinnuslys og er það öfugt við það, sem er á sjö. U mf erSarslysin. Dauðaslys af völdum urnferð- ar urðu einnig minni. þau urðu 12, en voi’u 15 í fyrra. í Reykja- vík urðu aðeins 3 dauðaslýs af. völdum umterðar ,én venjulega er Ya slíkra slýsa þar, sem ekki er óeðiilegt, en nú komst Rvík úr 33% niður í 25%. Vormn við sagði Henry Hálfdánarson full- trúi Slysayarnafél., að þetta. stafi af aukinni aðgæzlu manna, og að áfram stefni í söniu átt. Dauðaslys af völdum urnferð- ar korna harðast niður á börn- um, sem jafnan áður (50%). „Um meiðsli af völdum uni’ ferðarslysa," sagði Henry. Hálf-> dánsson að lokum, „getum við ekki sagt, en ég vildi gjaman bæta því við það, sem áður var sagt að oft verða umferðarslys sem ekki valda dauða, þótt svo virðist að ekki niuni þar nema liársbreidd.“ — þessa. ættu tð samkomulag hefði ekki tek- 'menn að vera minnugir og hafá izt um Evrópumálin, það hefði jafnan fyllstu aðgæzlu í liuga. jafnan verið samningafúst, en | -........ — Ráðstjórnarríkin ekki. ISIendes- France kvað bandamenn Frakka og allar frjálsar þjóðir biða með óþreyju úrslitanna i fulltrúa- deildinni. mest. Aðeins 2 skip lórust. Annað þeiira var póstbáturinn Oddiir á leið milli Flatéyjar og8 Barðastrandaj'. Hann fórst 25. júní og með honum 5 menn. Hitt var trillubáturinn Afrám úr Reykjavík, sem hvarf hér í fló- Lokahríðin er í dag. Atkvæðagreiðslan um Parísar°mn- ingana verður síðdegis. Tito flutti ræðu á Indlands- þingi nýlega og kvað Júgó- slavíu hafa aðstöðu svipaða og Indland hefir, til þess að bera sáttahorð milli þjóða. Veriur Don Juan Spánarkéngur ? Hann ræddi við Franco í gær. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Franco hershöfðingi, einræðis- herra á Spáni, og Don Juan, son- ur Alfonso heitins Spánarkon- ungs, hittust í gær í kastala við landamæri Portugals og Spánar, en innan landamæra Spánar. Tilkynnt hefur verið, að þeir hafi ræit fyrirhugað nám sonar Don .liian á Spáni, en blöðin i mprgun telja, að mikilvægari inál hafi borið á góma. Don Juan gerir tilkall til ríkis á Spáni, og Franco hefur lengi haft í iiuga að semja við konungsættina, eií aldrei þó oröið úr bvi. í brezk- um blöðum keniur fram sú skoð- un, aS það hafi ráðið mestu um, að ekkert hafi gerzt frekara i þeim málum, að Franco hafi viljað tryggja aðstöðu sina scm bezt. Margt bendir til, að hann hafi- nú gert það, in. a. með samn- ingiinum við Bandarikin. Fundurinn liefur orðið til þess að nú er enn spurt: Sezt Don Juan brátt á konungsstól á. Spáni? t \

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.