Vísir - 30.12.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 30.12.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn- 30. desember 1954. VÍSEEt - 9 Stefna Mendes-France i kann að verða honum að fafli. Eitt af áhugamálum Mendes- France forsætisráðherra Frakk- lands er að draga sem mest úr áfengisnautn þjóðar sinnar. Jíessi stefna Mendes-France frek- ar en i nokkru öðru imáli, kann að vera honum að falli. Mendes-France hefur gert til- raun til að fá menn til að hætta að gefa börnum áfengi áður en þau fara í skólann á morgnana, en þelta tíðkast í Frakklandi, þótt furðulegt kunni að þykja. Og liann liefur í mikilli óþökk verkamanna lagt til, að krár séu ekki cpnar á morgnana, er þcir leggja leið sína til vinnunnar. En það er venja verkamanna, að skreppa inn á krá á loið til vinn- unnar, og fá scr morgunstaup. Hár reikningur. þaö er ekki eingöngu vegna þess, að Mendes-Franee sjálfum þykir góð mjólk, en fellur ekki áfengi, að hann.hefur tekið þessa stefnu, cn þvi halda sumir frain. Meginorsökin er sú, að hann sér á hverjum iiættuvegi þjóð lians er stödd, og alltaf sigui- meira á ógæfuhlið. , Útgjöld franska ríkisins vegna áfengisnautnar þjóðar- innar eru gífurleg. Til fang- elsa og sjúkrahúsa, vegna drykkjuskapar, að meðreikn- uðu vinnutapi, nemur þessi liður hvorki meira né minna en 2.2 milljörðum franka ár- lega, og er það hærri upphæð en ríkið leggur árlega til fræðslumála og húsbygginga. En auk þessa má taka fram: • 30% umferðarslysa og slysa í verksmiðjum stafa af völd- um áfengisnautnar. • Áfengisneyzlan nemur á mann af hreinu alkahóli) yf- ir 33 litrum. ítalir koma næstir með 15 og Bandaríkja menn með 10. • í Frakklandi varð alkohol- ismi og lifrarveiki af völdum drykkjuskapar 16.000 manns að hana í fyrra. • Talið er, að í Frakklandi séu yfir 3,5 milljónir leynifbrugg- arar (fleiri en einn af hverj- um 10 fullorðnum karlmönn- um í landinu) og framleiðsla þeirra er talin nema 13 millj. gallóna (1 gallón er 4]/a 1.). • Fjöldi alkholista hefur meira en þrefaldast eftir styrjöld- ina og 15 af hverjum 100 fullórðnum karlmönnum í landinu eru að staðaldri meira eða minna undir á- hrifum áfengis. Mcndes-France hefur vcrið ó- myrkur í máli um þess'ar stað- reyndir og eggjar þjóðina til að varpa frá sér þessum smánar- hjúp. Vegna þessa ástands fari óhemju mannleg orka forgörð- um og þama sé að finna. orsök þess, hve ' framleiðslan á mann er miklu minni í iðnaðinum cn annars staðar. Meðal ráðstáf- ana þcirra, sem hann vill koma á eru þcssar: Krám (cafés) skal lokað að minnsta kosti einn dag í viku og frá kl. 5—10 árdegis daglega. Skattar skulu hækkaðir um 20 af^ hundraði á brenndum drykkj urn. Barátta skal liafin gcgn leynibruggurum.í Ákveða skal með lögum vinandamagn alls á- fengis, sem framieitt er. Viðhorf framisks verkanwmus, Bandarískur blaðamaður heí- ur eftirfarandi eftir frönskun^ verkamanni, en hann hafði tal af mörgum úr þeirra flokki: „Flestir okkar fara á fætur um kl. 6 og tii vinnu förum við kl. 8. Við drekkum bara kaffisopa hcima, með „eilitlu út í“. þegar við stígum úr lestinni finnst okkur, að við þurfum eitthvað til að ylja okkur innvortis, áður en við förum til vinnunnar, og til upplyftingar áður en annir dagsins byrja. þér eruð að drekka kaffi með áfengisbragði. Sumir okkar drekka það, 'en flestir okkar aðeins glas af „hráu“ rauðvíni.“ — Blaðamað- urinn hitti engan verkamann, sem var samþýkkur Mendes- France í að loka kránum kl. 5— 10 árdegis. Og þeir leiddu at-. liygli hans að því, að enginn sæist drukkinn í kránum á niorgnana. Ekki mest drukkiö í París. . En það .er. ekki mest drukkið í París. Eigandi grjótnáinu i. Frakklandi sagði blaðamánnih- um, að steinhöggvarar sem y.nnu undir beru lofti drykkju að ineð- altali 6 lít.ra af víni daglega. í Nonnandy krefjast vinnumenn x sveitum þess að fá 4—5 litra af stei’ku heimatilbúnu öli dagléga og hálfan lítra af ,goutte“. — Á. áféngismálaþinjgí, sem nýiéga var haldið, sögðu karlar og kon- ur, sem vinna að vclferðarmái- um, frá ýmsu, sem gengur fram af mönnum amiars staðar, svo sem að 7 ára drengur drekki 1. lítra af rauðvini daglega og g)as af portvíni á undan kvöldmat, að börnum innan þriggja ái’a sé gefin súpa með rauðvíni, og að böm innan 2. ára (í Calvados) sé gefið öl til að róa þaú, og áð á Marseille-svæðinu sé þeim gefið glas af pastis (drykkur með sterku absinth-bragði"). Ötfugasta mótspyrnan gegn .Mendes-France í þessum málum er þó ekki méðal almcmi ings, lieldur eigenda gistihúsa og vínkráa, og áfengisframleið- enda. þessir aðilar haía samein- ast gegn honum og þeir eru á- hrifamiklir í landinu, þar sem 1 af hverjum 5 mönnum vinnur að framleiðslu, dreifingu og sölu á áfengi. Fyrir um það bil hálfum mán- uði var samþykkt ályktun á þingi, Iborin fram af kommún- istum, þar sem skorað var á stjómina að hætta við öll áform gegn leynibruggurum, og einn kunnasti andkommúnisti þings- ins„ Paul Reynaud fyrrverandi með henni. 'Mótspyrnan gegn Mendcs- Frnnce í þessu máli er svo <öfl- «g, að menn eru íarnir að hald.-i, að þarna hafi andstæðingár hans fundið það, sem þcir hafa verið að leita að„ málið, til þcss. að fella hann á. Námið má ekki byrja of snemma. Danir hafa nú bannaö aö taka böm í skóla íyrr en þau eru orð- ím sjö ára, en. hingað til hefur veiið hægt að veita undanþágu úr því |>au voru sex ára. Aðálorsökin til þessara aðgé'rða er sú, að skaðlegt getur verið. þroska barnanna að liefja nám oí sncmma. í stað þess að Icggja traustán grundvöll að áfram- haldandi námi er skólavist, sem he-fst of snemma oft fyrstú ó- heillasporin á götum skólaleiða ög.vanmetakenndar. i íiolbreýttii Islenzk og i»ýzk stjörnuijós 10 stk. pafckar frá kr. 4,50. Lifiiai flugan Vesturgöíu 55.—- Sími 82577. HÓU l Mawtf I á nýársdag (laugardag) til kl. 2. Ösetdir miSar aS áramötadansleiknum seldir í!; skrifstofunni kl. 5—7 í jsflj^flyvi.«kFkFi«Pi.FkFkPkPyvvv%rwv%Pk*wv^PkPWFkPkFk-bPkFy,vvvvvw---ta"«-«-k-w"ypyp. ^jieóLlec^t mjár / Þökk fyrir liðna árið. Prjónastofan Hlín. ;; eöUecjt ntjár / Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. H.f. Hreinn H.f. Nói, H.f. Sirius. - iieat » f eóilecjl nyat' Þökk fyrir liðna árið. Islenzka-erlenda verzlunarfélagið It.f. Active. eöllecjt ntjár / Ásgeir Ölafsson, ;; Vonal’stræti 12. ecfilecft ntjár / Þökk fyrir viðskiptin á líðna árinu. fi. ÞIRSIIINXStN t JOINSIH i : eöcle^t ntjár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. ileat ‘ eóclecfi nL}ar. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. itteat •-•'^- f eói lecjL nyar. eöitecft ntjár / Þökkum veitt viðskipti og auðsýnt traust á liðnum árum. Daníel Þorsteinsson & Co. h.f. eóilecft nijár og þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Skóvérzlunin Hector, Laugavegi 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.