Vísir - 04.01.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 04.01.1955, Blaðsíða 6
VlSIB Þi'iðju’daginn 4. janúar 1955 € V3ÐGEBÐIB á heimilis- vélum og mótorum. Raflagií- ir og: breytingar raflagna. ¥éla- pg rafíækjaverzhmin Bankastræti 10. Simi 2852; Tryggvagata 23, sími 81279; FLÖTIJR á grafreitL Út- vegum áletraðar plötur i grafreiti me6 stuttum fyrir- vam. UppL 4 Raaíðaxársti® 38 íkjaBana), •—Síxrú 8128. Ræla Ölafs Thors... (Framh. af 4. síðu) halda heim í fyrri átthaga til að aðgæta hvort líft sé í göml- um vistarverum fátæktarinnar a. m. k. um stund, meðan reynt -er að byggja upp nýja velsæld og nýjar hallir. Svo mikið fagnaðarefni sem pað er, að þjóðfélagið skuli hafa tekið á sig alla þessar skyldur gagnvart þegninum, -er það þó állt einskisvirði, néma að þegninn skilji skyldur .-sínar gagnvart þjóðfélaginu. Án þess bjargast hvorki ein- staklingurinn né þjóðin. Að undanförpu hefur kjör- •orðið verið: Sami mikli rétturinn öllum til handa. Þannig hefur þegninum ver- ið tryggður mikill réttur á hendur þjóð-félaginu. Eins og nú er komið varðar ekki minnu, að þegninn sé minnugur skyldu sinnar gagn- vart ríkinu. Kjörorðið á því að vera: Sami mikli rétturinn öllum til handa og SÖMU ÞUNGU SKYLDUBNAR Á ALLBA HERÐAB. Framtíðarheill og frelsi ættjarðarinnar veltur á at- orkuhæfni og skyldurækni, á því að sérhver einstaklingur sem nú hefur fengið rétt sinn á hendur heildarinnar tryggðan, axli fúslega byrð-i sína og við- -urkenni í verki sínar skyldur gagnVart þjóðfélaginu. Framkvæmdir velts á vinnuafli. Samkvæmt tilkynningu utan- ríkisráðuneytisins er nýlokið samningum milli ríkisstjórna ís- lands og Bandaríkjanna varð- andi ýms atriði hérverndarsamn- iitgsins ög varðandi verkaskipt- ingu innlendra og erlendra manna eftirleiðis. í aðalatriðíim varð samkomu- lag lim að Hamiltonfélagið hætti allri útivinnu að undanteknum i'áeinum smáverkum, sem enn er ólokið. Hins vegar mun það enn um stund halda áfram eftirliti með nokkúrum verkutn, sem ís- lendingar vinna annars að, svo og annast viðgerð vinnuvéla þar til félagið hefur skilað öllum tækjiim í góðti standi. Þeir ís- lénditigar, sem nú slarfa að inni- viiinu hjá Hamilton, færast yfir á íslenzka vcrktaka að svo miklu leyti sem fært þykir, þegar Ham- iltoft hcettir hér að fullu og öllu. Anftað aðalatriði samningsins er fólgið í því að íslenzkir verk- takar munu framkvæma miililiða laust öll verk á næsta ári að und- antekinni flugvallargerðlnni, en til þeirra starfa er talið að þurfi erlenda sérfræðinga. Hins vegar vérða íslendingar þjálfaðir í flugvallagerð með það fyrir aug- um að taka við viðhaldi flug- brauta í framtíðinni. Ákveðið var loks að fram- kvæmdir skyldu miðast við vinnu afl sem fyrir hendi væri á hverj- um tíma í landinu, þannig að þær trufli sem minnst íslenzkt at- vinnulíf. Ég hóf þessar hugleiðingar á frásögninni um fUrðulega sögu fátækrar smáþjóðar, dýrmæt- ustu eigninni sem hún á sér, tjafnvel enn verðmætari en auð- . æfi ættjarðarinnar, og er þó sá ríkur sem á ísland. Ég lýk þeim með því að biðja þá sem á mig hlýða að hugleiða aðvaranir mínar. Ég geri það vegna þess að ég held að það sé satt sem’ ég hef sagt, og af því, að ef illa fer, er a. m. k. hugsanlegt, að í húfrséu verðmæti sem margir íslend- íngar vildu heldur verja með lífi sínu en glata. íslendingar hafa ekki þúrft að greiða frelsi sitt með blóði. EN ÞEIM BER HÉILÖG SKYLDA TIL AÐ VERJA ÞAÐ MED VINNU. ★ Góðir áheyrendur. Ég hef valið mér þetta eina 'umræðuefni, tekið það eítt úr raikilli mergð mikilvægra mál- J efna, - er rétt mætti þykja að ræða við þjóðina um á þessum tímamótum, vegna þéss að eins og sakir standa, erum vér ein- mitt á tímamótum, og ef til vill á ÖRLAGASTUNDU í' þessum efnum. Ég mælist ekki til þess að mér sé trúað í blindni. Ég bið jþess eins að hver og einn reyni að gera sér grein fyrir sann- leiksgildi orða minna spyrji sjálfa sig að því, hvort sá at- vinnurekstur sem rekinn er með styrkjum sé bær um að- bæta á sig auknum útgjöldum, svari sjálfum sér því, hvort líklegt sé að hann hagnist á vérðfalli peninganna, þar til krónan yrði ef til vill verðlaus eða sem næst því, og hvort sá glundroði átvinnuleysis, sem þá skapast sé honum til góðs, -svari sjálfum sér því, hvort myndi nú hyggiiegt að NámskeHI í verktækní og verkstjóm. Námskeið í verktækní verð- ur haldið á vegum norrænna starfsíþróttafélaga dagana 14, —26. febr. n. k. á Skáni í Sví- þjóð. Sex þátttakendur verða frá hverju landi, en aðalkennari Birger Tvedt, nörskur læknir. VerðUr umiið að því að finna og æfa beztu aðferðir við hag- kvæm vinnubrögð í ýmsurn greinum starfsíþrótta. Þá verður kennd verkstjórn og skipulagning mótá. Fyrirlestr- ar verða fluttir um líffæra- fræði, lífeðlisfræði o, fl. Upp- lýsingar eru gefnar í skrif- stofu UMFÍ, Lindai-götu 9 A, sími 6043 og 3976, en þátttöku ber að tilkynna fyrir 20. jan- úár. Meistarakeppni í starfsíþrótt- um verður haldin í Svíþjóð á næsta ári, og verður keppt í dráttarvélaakstiii, þ'jægingii, vélmjöltum, lagt á borð, þrí- þraut kvenna og trjáplöntun. Samband finnsku ungmenna- félaganna heldur 75 ára afmæli sitt 1.—3. júlí n. k. — Uppl. um þetta eru gefnar í’ skrif- stofu UMFÍ. kjósa vinnugléðina f-yrir drottningu, og una glaður við sitt, a. m. k. til reynslu til næstu áramóta. Ég bið um það eitt, að menn spyrji sjálfa sig að menn svari sjálfum sér og að menn hlýði rödd sinnar eigin samvizku." 0 Tití forseti Júgóslavíu er á leið frá Kalkútta að aflokinni 18 daga heitnsókn á Indlandi, tíl Rangoon í Burma, íbúar þar þmla ekki a3 fara iengra en I Bókabúöina Laugarnes, Langariie§Tegi 50 tíl að koma smáauglýs- ingu í Vísi, Smáauglýsingar Vísis borga sig bezt. EYRNALOKKUR, svartur og hvítur, tapaðist á leið frá Njálsgötu 43 að Skúlagötu. Uppl. Skipasundi 17. (4 GULLARMBANÐ hefir tap- azt. Finnandi vinsamlega skili því á Bræðraborgar- stíg gegn fundarlaunum. TAPAZT hefir stáíúr (drengjaúr) úr miðbænum og inn í Hæðargarð. Finnandi vinsarnl. hringi í síma 1399. Fundarlaun. (000 EFRI TANNGARÐUR tap- aðist á gamlársdag milli kl. 5—6 á leiðinni Vitastígur, Bergþórugata, Njarðargata. Vinsamlegast skilist á lög- regluvarðs to fun a gegn fund- árláunum. ' (17 BAFTÆKJAEIGENDUB. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengíia varahltiti. Raftækja- tryggingar h.f. Símí 7601. TVEIR togarasjómenn óska eftir. herbergi. — Uppl. í síma 80940 milli kl. 7 óg 9 eftir iiádegi. (00 STÚLKA óskar eftir. her- befgi. Lítilsháttár húshjálp kemur til greina. — Uþpl. í síma 80251. ■') (8 HÉRBÉRGI og eídhús tii leigu. Húshjálp æskileg. Gott fyrir einhleypa, Vandaða konu. Tilboð, merkt: „Álda — 480,“ sendist Vísi, (408 HÉBBÉBGI vantar fyrir starfs'mánn. Otto A. Michel- sen. Sími 80380. (21 ÞRJA unga reglusama námsmenn vantar herbergi strax. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrii-. fimmtudagskvöld merkt: „Herbergi —- 486.“ HéRBÉRGI, með húsgögn- um, óskast. Kennsla, hus- hjálþ o; fl. ef óskað er, Til- boð, merkt: „Strax — 485,“ sendist afgr. blaðsins. (23 STOFA til leigu fyrir reglusaman niann. — UppL í síma•>:2473. (30 TVÆR STÚLKUR óska eftir herbergi í austurbæn- um. Húshjálþ. Uppl. í síma 5862 á miðVikúdag. (28 GOTT HERBERGI, með eldhúsaðgangi, getur ábyggi- leg stúlka feng'ið gegn hús- hjálp. TilboS sendist blaðinu fyrir miðvikudagskv., merkt ,,Húshjálp — 489.(31 HERBERGI til leiftu með húsgögnum. — Uppl. í síma 3833 eftir.kl, 9, (37 REGLUSÖM stúlká óskar eítir góðu herbergi, helzt í austurbænum. Tilboð, merkt: „B. S. — 487,“ sendist afgr. VísiS fyrir laugárdag. (26 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Ávallt vanir og liðlegir menn,(36 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í Westend, Vesturgötu 45. — (35 KUNSTSTOPPUM og ger- um við allan fatnað. Kúnst- stoppið, Aðalstræti 18 (Upp- salir). Gengið inn frá Tún- götu. (33 SNYRTISTOFA. Nemandi óskast á snyrtistofu. — Uppl. i síma 80860. (34 TVÆR framreiðslustúlkur og kona til eldhússstarfa óskast nú- þegar. Uppl. Vita- Bar, Bergþórugötu 21. (32 RAÐSKONA. Óska eftir ráðskonustöðu á vetrarver- tíðínni. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fímmtu- dagskvöld, merkt: „Dugleg — 484.“ (22 STÚLKU, frá húsmæðra- skóla, vantar góða vinnu frá 1. febr. Létt vist hjá eldri hjónum eða í-áðskonustaða. Ékkj í svéit. Tilboð, merkt: „J. S. —• 481,“ sendist Vísi. (3 PILTUR eða stulka ÓSk- ast stráx til sendiferða hálf- an daginn. Heildverzlunin Lándstjaman, Mjóstræti 6. (15 STÚLKU til húsverka vantar strax. Uppl. í síma 5709. (14 UNGUE maður óskar eft- ir atvinnu. Góð kunnátta í ensku og Norðurlandamál- unum. Góð meðmæli. Úpþl. í símá 3012. (13 STÚLKA óskast til að- stoðar á fámeimu heimili. Ubpl. í sMa 7966/ (12 TIL.LEIGU lítið herbergi. UppVí síma,4806.- (19 TRÉSMÍÐI. Vinn allskön- ar innanhúss trésmiði í liúsum og á verkstæði, Hefi vélar á vinnustað. Get' út- vegað efni. —• Simi 6805. (10 GÓÍ> stúlka óskast á fá- mennt heimili í kauptúni úti á landi. Mætti hafa með sér bam. Uppl. leggist ihn á afgr. Vísis fyrir miðvikú- dagskvöld, merkt: „Rólegt — 843.“ (9 UNG KONA óskar . eftir vinnu aila laugardaga og gæta bama á kvöldin. Til- boð óskast send Vísi, merkt: „Vinna — 482,“ (5 ENSKU og DÖNSKU kenuil fiiðlilz Siclnsscn LAUFÁSVEGI 25 . SÍMl 1463 LESTUR • STÍLAR •TÁLÆFINGAR Fæði GET BÆTT VIÐ nokkr- um mönnum x fæði. Uppl. á Öldugötu 55. (16 MENN teknir í gott og ódýrt fæði á Hverfisgötu 68. i (25 SAUMA kápur og eftir- miðdagskjóla. Tek á móti pöntunum þriðjudaga og' fimmtudaga kl. 2-5. Á sama stað er fallegur jakkakjóll til sölu. Björg Kristmunds- dóttir. Víðimel 29, kjallara, '(20 BARNAVAGGA, stærsta gerð, mjög vel með farin, til sölu. Uppl. á Leifsgötu 4 þriðju hæð. (18 SELJUM í dag og næstu daga bækur á ótrúlega lágu verði. Fombókaverzlunin, Ingólfsstræti 7. (29 FLYGILL óskast til leigu í vetur. Góðri meðferð heit- ið. Uppl. í síma 82830. (27 SKAPAR. Til sölu em innbyggðir skápar, nýsmíð- aðir og óuppsettir, fyrir föt, tau og fleii'a. Sími 6805. (11 308 HÆNSNI til söfu„ Helmingurinn ungxu'. Uppl. í sírha 82663. (7 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir pg selur nötuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. . (43 SAMÚÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum um land allt. -— í Reykjavík afgreidd í síma 4897, (384 SVAMPDIVANAR liggjandi í öllum stærðum, — Húsgagnaverksmiðjan, Befgþórugötú 11. — Sítai , 81&&Ö. ... (473

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.