Vísir - 10.01.1955, Side 2
©
VÍSIR
Mánudaginn 10. janúar 1955
firði NNA 4, 5. Stórhöfði í
Vestmannaeyjum logn, 4. Þing
vellir N 1, 14. Keflavík logn, 7.
Veðurhorfur: Faxaflói: Hæg-
viðri í dag, en sorðaustan kaldi
í nótt. Léttskýjað. Frost 5—10
stig.
Hvar eru skipin?
Skip SÍS: Hvassafell er í
Árhus. Arnarfell er í Reykja-
vík. Jökulfell er á Skagaströnd.
Dísarfell fór frá Aberdeen í
gær áleiðis til Reykjavíkur.
Litlafell er i olíuflutningum.
Helgafell átti að fara frá Akra-
nesi í fyrradag áleiðis til New
York.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpshljómsveitin;
Þórarinn Guðmundsson stjórn-
ar. 20:50 Um daginn og veginn
(Gunnar Benediktsson rithöf-
undur). 21.10 Einsöngur: Ein-
ar Sturluson syngur; Fritz
Weisshappel . leikur undir á
píanó. — 21.30 Útvarpssagan:.
„Vorköid jörð“ eftir Ólaf Jóh.
Sigurðsson; I. (Helgi Hjörvar).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 íslenzkt'mál (Bjarni Vil-
hjálmsson cand. mag.). 22.25
Létt lög (plötur) til kl. 23.10.
Togarar.
Uranus og Þorsteinn Ingólfs-
son komu af veiðum í nótt og
morgun. Jón Baldvinsson kom
frá Þýzkalanli í gærmorgun.
— ísólfur og Egill rauði fóru
héðan á veiðar á laugardag, en
Goðanes í gær. — Vilborg Herj-
ólfsdóttir er hér enn.
Veðrið í morgun:
Frost um land allt. Reykja-
vík ASA 2, 7. Stykkishólmur
A 1, 6. Galtarviti S 1, 2. Blöndu
ós SA 1, 10. Akureyri SA 1, 7.
Grímsstaðir NA 2, 10. Grímsey
NA 4, 4. Raufarhöfn NNA 3, 5.
Dalatangi N 5, 5. Horn i Horna
til Snæfellsneshafna og Flat-
eyjar hinn 14. þ.m. Tekið á
móti flutningi á morgun og
þriðjudag. Farseðlar seldir á
fimmtudag.
? 1. Atvmnurekendur og stofnanir í Reykjavík v
Í<! og aðrir sem hala haft launað síarisícfk á ármu, I;
| eru áminntir um að skiia launauppgjöfum til Skatt- £
| stofunnar í síðasta lagi 10. þ.m., elia verður dag-|
S sektum beitt. Launaskýrslum skal skilað í tvíriti. þ
Komi í ijós að launauppgjöf er að einhverju leyti í
ábótavant, s. s. óuppgefinn hluti af launagreiðslum ý
hlunnindi vantalin, nöfn eða heimih launþegaf
j; skakkt tilfærð, heimilisföng vantar, eða starfs-ý
;! tími ótiígreindur, telst þaS til ófullnægjandi fram- £
I; tals, og viðurlögum beitt samkvænit því. Viðí
j' launauppgjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns V
l tilgreint. j
I; Sérstakiega er því beint til allra þeirra, semj
í fengið hafa byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ, og |
;■ því verið sendar iaunaskýrslur, að standa skil á|
| þeim til Skatttstofunnar, enda þótt þeir hafi ekkií
| byggt, ella mega þeir búast við áætluðum sköttum. ^
Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu tii|
I; tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugist, að |
;I fæði sjómanna, sem dvelja fjarri heimilum sínum, I
^ telst eigi til tekna. Ennfremur þer að tilgreina ná- >
kvæmiega hve Iengi sjómenn eru lögskráðir á skip. c
| 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir ^
> hlutafélaga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta ’i
| lagi þ. 10. þ.m. í
© Svissneski Rauði krossinn
hefur úthlutað 20.000 sntálest-
um af maís frá Bandaríkjun-
um, en þetta er gjafakorn til
bágstadds fólks í Tékkóslóvak
íu. Á hvern poka var ietrað:
Gjöf frá bandarísku þjóðinni.
Isaac Stem Iék á fiðlu
og svaraði spumingum.
Óvenjutegir 09 vel heppriaðir tóníeikar
í háskólaitunt.
margii’ l’róðari burt. En Isac
Stern gerði mönnum með svörum
sínum Ijós, að liann er stórfróður
maður, orðheppinn, glaðvær og
hinn skennntilegasti „causeur’*.
B, G.
Isac Stern bauð háskólakenn-
urura, stúdentum og gestum' til
fiðlutónleika í hátíðasal Háskól-
ans á laugardag.
Bauð háskólarektor, dr, Þor-
kell Jólianneson, hann og Alex-
ander Zakin, undirleikara hans,
hjartanlega velkomna. Kvað hann
boð fiðlusnillingsins hafa borizt
svo seint, að stjórn Háskólans
hefði óttazt að aðsókn yrði ekki
sem bezt. Þetta reyndist ástæðu-
laust, þ.ví að saluriun var meir
en fullskipaður.
Isac Stern ávarpaði gestina og
kvað það gleðja sig að hitta is-
lenzka stúdenta og dvelja með
þeim nokkra stund. Sagðist hann
myndu Ieika nokkur lög' í eigin
vali en siðan biðja um tillögqr
viðsladdra og loks myndi hann
svara spurningu.pi, ef upp yrðu
bornar. Lék liann svo Chaconnu
Vitalis og fiðlusónötu Francks
með undirleik Zatins við mikla
Jirifningu. Að þvi búnu var hann
beðinn að. leika Chaconnu Backs
en færðist undan því og kvaðst
i þess stað myndu leika adagio úr
fyrstu einleikssónötu Bachs. Það
verk lék hann af snilld, ásamt
l'úgu; þeirri, er nœst. kemur. —
Kpmu nú fram ýmsar iippástung-
u r, og vaidi Stern úr þeim rúm-
ensku dansana eftir Bartók, Moz-
art-rondó Kreislers og La Cam-
þanclla eftir Paganini.
Lagði nú nieistarinn frá sér
l'iðJuna og bauðst til að svara
spurningum. Leysti hann úr
spurningum um gerð og byggingu
fiðlu og boga, samanburð á gam-
alli tónlist og nýrri og gamalli
og.nýrri fiðlutækni. Verð af þessu
bin bezla skemmtun, og fóru
PAWA ætlar að
kaupa Comet.
< Minnisblað
| aimennings.
Einkaskeyti frá AP. —
London í gær,
Það hefur vakið mikla á-
nægju hér í Iandi, að eitt
stærsta flugfélag Bandarikj-
aima, Pan American World
AirWdys, ætjar að kaupa
Comet-flugvélar.
Menn óttuðust eftir slýsin,
sem hentu flugvélar þessar á
árinu sem leið, að væntanlegir
kaupendur mundu allir vilja
losna undan samningum, sem
þeir höfðu gert, PAWA hefur
ákveðið að gera það ekkj, en
það félag hafði pantað fjórar
flugvélar af gerðinni Comet-
Mánudagur,
10. .ianúar — Í0. dagur ársins
FIÓS
var árdegis í Reykjavík kl,
0,28.
Skattstjórinn í
Ljósatími
bifreiða og annarra ökuíækja
í logsagnarumd æmi Reykja-
'vikUr er kí. 15,20—9,50.
Næfurlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
JOLATRESSKEMMTUN
fyrir börn heídur Iþróttafélag Reykjavíkur í Sjálfstæðis-
húsinu, þriðjudaginn 11. janúar, frá kl. 3 til 7 síðdegis.
OANSEEI8Í
heldur félagið á sama stað um kvöldið frá kí. 0 til kl. 1
eftir miðhætti.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki. Simi
1330. — Ennfrejmur eru Apó-
tek Austurbæjar og Holtsapó-
tek opin tií kl. 8 daglega, nema
laugardaga, þá til kl. 4 síðdegis,
en auk þess er Holtsapótek opið
alla sunnudaga frá kl. 1—4 síð-
dégis.
Lögregluvarðstofaa
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
! hefir síma 1100.
Uusameshverfi
Ibúar þar þurla ekki að
íara Iengra en í
AOGONGUMIÐAR
seldir í Skarfgripaverzlun Magnúsar Baldvinssonar,
Laugavegi 12, mánudag og til hádegis á þriðjudag.
ÍR-INGAR FJÖLMENNIÐ!
Stjórn I.R.
Bókabúötna Laugarnes,
Langarnesvegi 50
til aS koma smáauglýs-
ingu i Vísi.
R. P. U. M.
Bíblíulestrarefni: Mt. 5,
38—42 Standið ekki gegn
meingerðamanninum.
Gengisskráning.
(Söluverð).
1 bandarískur dollar ,
1 kanadiskur dollar ,
100 r.mark V.-Þýzkal
1 enskt pund ........
100 danskar kr........
100 norskar kr........
100 sænskar kr........
100 f innsk mörk .....
10.0 belg. frankar ...
1000 franskir frankar .
100 svissn. frankar ...
100 gyllin.i .........
1000 lírur ..........
180 tékkn. krónur ...
Gullgildi króriunnar:
100 gullkrónur = 738.95
<pappírskrónur). _
Smáauglýsingar Vísis
borga sig bezt.
Kr.
16.32
16.90
388,70
45.70
236.30
228.50
315.50
7.09
32,75
46.63
374.50
431.10
26.12
226,67
Ámma okkar og tengdamóðir mín
Sigríðiir Bergsteinisdóítir
lézt 5. þ.m. — Jarðarförin fer fram frá Dóm
kirkjunni miðvikttdaginn 12. þ.m. kk 1.30 e.h,
Áthöfmnni í klrkjiinm verður útvarpað.
Þórunn Bergsteinsdóttir,
Baldur Bergsteinsson,
Sigríður S. Bergsteinsdóttir,
FiKppa ^lafsdóttir.
Sa fær, er fyrstur i‘æi*
Laugavegi. 33
RIKISINS