Vísir


Vísir - 10.01.1955, Qupperneq 6

Vísir - 10.01.1955, Qupperneq 6
6 VÍSIR Mánudaginn 10. janúar 1955 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstófur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmi'ðjan h.f. ardómeir 20.000 kr. í skaðabætur vepa , er 75 þús. s í nýútkomnu tölublaði af tímari-tinu „Flug“, ritar Hákon Guð- | mundsson, hæstaréttarritari, sem er í stjórn Flugmálafélags | íslands, dómsmálaþátt, jþar sem hann segir frá skaðabótamáli | er réis út af flugslysi, sem faér varð fyrir nokkrum árum. — | Leyfir Vísir sér að birta grein jþessa þar sém slík mál eru, sem betur fer, sjaldgæf hér á landi. Vísir skýrði frá því í vikunni sem leið, að ætlunin væri að efla bindindisstarfið í landinu til muna á því ári, sem nú er hafið. Yrði sitt af hverju gert í þessum tilgangi, og mundu meiri fjármunir verða til notkunar í þessum tilgangi en áður, svo að hægt væri að hafast meira að í þessum efnum en ella. Það leikur ekki á tveim tungum, að íslendingum er nauð- synlegt að kunna að koma fram í sambýli við áfehgið, eins og margt annað. Það er tvímælalaust ein af afleiðingum þess, hve landsmenn hafa haft mikið fé handa á milli en áður, hversu mikil lausung hefur grafið um sig í þjóðlífinu. Hún gerir vart við sig á flestum sviðum, en eitt hættulegasta ein- kenni hennar er tvímælalaust aukin drykkjuhneigð og drykkju- skapur, jafnvel ekki sizt meðal æskulýðsins. Drykkjuskapur unglinga er ekni góöur fyrirboði um framtiðina, því að mjög .er hætt við, að sá æskulýður, sem unglingar þessarra ára eiga síðar að al upp, „læri átið“ frekar en þeir, sem hafa orðið að alast upp við krappari kjör eða hinar fornu dyggðir, sem nú virðast senn úr sögunhi að miltlu eða. öllu leyti. Samtök bindindismanna hafa verið starfandi áratuguni safnan hér á landi, en árangurinn af því starfi virðist því miður ekki hafa vaxið að sáma skapi og aldurinn hefrir færzt yfir þessi samtök. Að minnsta kosti verður þess ekki vart, að þeim takist að vera sá varnargarður gegn áfengisflóðinu, sem þau þyrftu að vera, enda er starfið unnið of mikið innan þröngra vébanda en ekki farið út á meðal almennings, til þess áð prédika og afla nýrra lærisveina. Starfsemi bindindissam- takanna ætti að vei'ða fólgið í því að fara á fund almennings, úr því að hann kemur ekki til samtakanna í leit sinni að stoð og styrk í baráttunni við Bakkus. Þarf varla að efa, að árangurinn væri meiri og. sýnilegri, ef .þetta hefði verið haft að leiðarstjörnu. Uppeldis- og mannúðarstarf, sem á 'að vera fyrir alla þjóðina, verður éltki le3rst þannig áf hendi, að árang- urs sé að vænta, ef þáð er unnið innan fjögurra veggja og aðeins þröngur hópur tekur þátt í-því. Ekki alls fyrir löngu tók hér til starfa félagsskapur, er berst gegn áfengisbölinu á annan hátt en þann, sem t. d. góðtemplara- reglan heíur tamið sér. Svo vii-ðist sem árangurinn sé mikill, þótt félagsmenn sé. ekki margir. Það er því eSIilegt, að menn spyrji, hvort þetta sé ekki leiðin, sem fara eigi. Dómur skal ekkf á það lagður hér, en hitt virðist liggja í augum uppj, að tií þess að aukið bindindisstarf beri árangur, verður að )æra aí reynslu sem flestra avila, er vilja vi'rina að' þessum raálu.m. og hafna þeim aðferðum, sem árangurslitlar eða — lausav t. a. til .þess að kröftunum sé ekki eytt til ónýtis. Samningar án verkfaHs. ‘jr vlkunhi sem leið tókust samningar milli Vélstjórafélags ís- . lands og skipaeigeiida, og múnu vélstjórar hafa fengið ilestum kröfum .sínum framgengt. Er það í sjálfu sér ekkeht nýnæmi, þótt gerðir sé nýir kaupgjaldssamningar, því að næstum livert féiag mun ganga frá samningum með einhverjum breytingum á ári hvérju eð-a því'sém næst. Hitt er í frásögur færandi, að samningar höfðu staðið í um það bil þrjá mánuði, þegar aðilar urðu .lo.ks á eitt sáttir Qg undirskrift fór-fram í vikunni sem leið. Eldri samningar . voru útrrmnir í byrjun október. ' * ' ' ' ' ' ’' Hætt er við, að einhverjir hefðu verið búnir að ákveða vferkfall og láta það skella á, ef þeir hefðu ekki fengið kxöfum sínum framgengt þegar er samningstímabil var á enda, en hér var önnur leið kosin, og er víst, að hún er heilladrýgri. Samn- ingarnir verka að sj'álfsögðu aftur' fyrir sig, svo að véistjórar fá þær uppbætur, er um getur í hinum nýja samningi fyrir allan bann tíma, sem liðinn er frá því að eldri samningar gengu úr gildi. Hefur bvi ekki komið til neinnar siöðvunar, sem allir hefðu haft tjón af, meira tða minna. Mættu ýmsir af þessu læra, að menn komast þótt seint fari, eins og Njáll gagði forðum. Í.byrjun s.l. nóyembermár.- aðar gekk dómur í Hæstarétti : skaðabótamál, sem flugvélar- farþegi höfðaði gegn eigenduni flugvélar vegna meiðsla, er hann hlaut við það, að flugvél- inni hlekktist á í lendingu. Málsatvik voru þau, að hinn 26. júní 1946 var flugvélinni Norseman TF-RVD, eign Loft- leiða h.f., flogið frá Siglufirði til Reykjavíkur. Var flugvélin í áætlunarflugi, og voru far- þegar hennar 4 fullorðnir — tvær konur og tveir karlmenn . — og eitt ungbarn. Flugið norð- an frá Siglufirði gekk vel, og var komið til Reykjavíkur ki. 11.00 að kvöldi og skyldi lent á flughöfninni í Vatnagörðum, því flugvélin var aðeins gerð tii þess að lenda á sjó. En svo slysalega tókst tii, að flugyél- j inni hvolfdi í lendingunni með þeim afleiðingum, að einn far- þeganna hlaut meiðsl af. { Farþeginn taldi, að flugfé- lagið, eigandi . flugvélarinnar, ætti að bæta sér það tjón, sem hann hefði orðið fyrir við flug'- slysið og krafðist hann 75 þús, lcróna skaðabóta úr hendi þess.. | Flugfélagið leit hins vegar svo á, að það bæri ekki neir.a ábyrgð á tjóni þvi, sem farþeg- inn hefþi orðið fvrir. Var su afstaða félagsins fyrst og fremst stúdd þeim. rökum, að’. slysxð hofði ’nvorki átt ríétur sínar oð- rekja til mistaka af hálfu flug- xnannsins né til ástands flúg- vélgrinnar, sem hefði verið í fullkomnu lagi, og eftirlit af. hálfu félagsins í engu áfátt. Víð rannsókn þá, sem frair. .’ór daginn eftir slysið, var það í Ijós leitt, að lendingarskilyrði ’nefðu yerið hin beztu, bæði að bví er snerti sjó og loft. Kvaðst tlugmaðúr. sá, er fór með stjórn vélarinnar, hafa lent með venju legum hætti og fulh'i varkámi. Kvað hann, bæði flotholt vélar- innar hafa snert sjóinn jafn-. snemma og vélin þá verið á réttum flughraða, 80 mílum miðað við kíukkustund. En úm léið og flotholtin sriertu sjóinn, hafi vélin snuizt snöggléga til vinstri og haldið því áfram, enda þótt hliðarstýrinu væri samstundis beitt alveg tiJ hægri. Þoldin vélin ekki beygj- una og valt um koll. Var það álit . flugmannsins, að veltan hefði annað hvort stafað af því, að flötholt vélarinnar hafi lent á einhverju, er marað hafi x sjónum, eða þá hinu, að vinstra flotholtið hafi bilað um leið ög lent var. Ekki varð ráð.ið af framburðum vitna, er á slysið horfðu úr landi, né heldur af vitnisburðum farþeganna, hvað valdið hefði kollveítunni. Kona, sem stóð á bryggju flughafnar- innar taldi þó, að sér héfði virzt, flugýélin stefna óvénju mikið niður I lendingunni og vélin stingast niður að framan rétt ! am leið og hún ienti. Hins vegar I far.nst fluglærðum manni, er á ] bryggjunni stóð, ekki neitt at- ; hugavert við stefnu flugvélar- : innar í lendingunni, og leit ; hann af henni, rétt áður en hún ; byrjaði' að sveigjast til vinstri. Einum farþeganna virtist vélin rekast á eitthvað, eftir að hún hafði snert sjóinn, en engin rannsókn virðlst þó hafa verið i ; gerð eftir slysið a lendingar- | svræði vélarinnar. I Héraðsdómur, sem skipaður i var tveimur flugfróðum mönn- ; um auk héraðsdómara, leit svo i á, að farþeganum hefði ekki ; tekizt að sýna fram á, að slysið I hefði orsakazt af því, að flug- j véiin hefði ekki verið í full- jkomnu lagi eða stjórnandi j hennaþ hefði sýnt vangæzlu í ■ starfi sínu, og var flugfélagið ! sýknað af skaðabótakröfu fai'- 1 þégans. ; Máli þessu var síðan skotið ■til : Hæstaréttar, en þar urðu úrslit þess þau, að flugfélaginu Vai’ talið skylt að greiða far- þeganum fébætur fyrir tjón það, er harm hlaut við veltu fítigvélarinnar. Segir í dómj Hæstaréttar, að skilyrði til Lendngar virðist hafa verið góð og hafi flugfélagið ekki gert sennlegt að gætt hafi verið nægilegrar varkámi af ; lxendi flugmannsins eða annarra starfs marina flugfélagsins, sem að fluginu stóðu. Voiv faþeganum arnkvæmt þessu dæmdar kr. 20.000,00 í skaðabætui' úr hendi flugfélagsins. Þessi dómsmðurstaða virðist. benda í þá átt, að svinuð’ regla skuli gilda um skaðabætur vegna flugslysa og bifreiðar- slysa, en samkvæmt bifreiða- lögunum skal sá, er ábyrgð ber á bifreið, skyldur til þess að bseta slys eða tjón, sem hlýzt rif hotkun bifreiðarinnar, rierna •Íeitt sé í ljós, að tjóni hefði ekki orðið afstýrt, þótt bifreiðin 'héfffi verið í iagi og ökupaaður. sýnt fúlla aðgæzlu og varkámi. Hefur þessi regla reyndar þegar verið lögfest, að því er varðar loffflutninga milli landa með iögum frá 1949 um gi.ldistöku alþjóðasamnngs um íoftfiutn- úiga milli lahda. Samkvæmt 17. gT. bess samnings er flj'tj- :ándi ábyrgur vegna Ííkams- meiðsla, sem farþegi loftfars hlýtur í loftfari, eða þegar farið var í það eða úr því. Og í 20. gr. sama samnings segir, að til þess að losna undan ábyrgð verði flytjandi að sanna, að hann og starfsmenn hans hafi gert allar nauðsynlegar ráðstafanir 1 '■! . þes@ að komast þjá tjópi; og að það ’h'afi eÚki heldúr. staðíð í þeirra valdi að gera. sUkar ráð- stafanir. Bergmáli liefuf borizt eftirfár- andi frá gömliim knnningja, seni ekki hefur látið til sín heyra um langt skeið. „Gói“ skrifar: . „Þrettandinn1 . „Einu sinni þótti þrettándinn mei'kísdagúr. Nú er þetta breýtt eins Ög.fleira, sém var gamalt og gott. Þrettándinn táknaði, áð nú væru jólin „formlega * á enda, og af því tilefni Var ýmislegt gert til Íiátíðabfigða: Allir kannást við álfadahsinn og brerinnna, sem jafnan var mikið tilhiökknnarefni ungum sem görníum. Þá þustu allir, sein veltjjngi gáíu valdið suSur á iþróttavöll, þar sem mik- ill bálköstur liafði verið hlaðinn. Þar var álfakóngur og drottning, alls konar trúðar og' fimleika- menn, hÓrnablástur og annarleg nýársstemning. Þá glumdi við 1 „Fagiirt er rökkrið", og allir voru í hátíðáskapi. ' . j Bálið mikla. Þeir, sem ekki komust suður cftir, gátu fylgzt með að nokkru | heiman að. Til dæmis gátu Þing- hyltingar séð bjarman af bálinu ,’niiMa, og ef Vindiir var „liagstæð | ur“, mátti finna lyktina af brenn- unrii alla leið þangað, en allt þótti þetta næstá æsilegt, en uin leið skéinmtileg tilbreytni frá önnúm dagsins. Ýmsir þjóðkunnir söng- mpnn, svo sem Gisli bókbindari Guðmundsson, Einar Markan og fleiri, gerðu garðinn frægan, en úrvals söngfólk íék, álfa og tók hraustlega undtir. Nú neiiha inenn þessu ekki lengur, heldur logiir allt í alls konar dansböllum óg ómerkilegu fylliríi. i • '[■; ?■:'5 ’ ' • .'. . ■'' - Hvérnig væri að endur- vekja þettá? Mig lángar til að skjóta því áð Rergmáli. sem oft hefur léð góðu máli lið, að það skoraði á íþrótta- og æskulýðsféiögin að beita séi: fyj’ir álfadansi og hretmu a þrelt áiulnmiiii næstii ár, og halda'þess- ari skei'tuutilégii venjú við. Sáíin- léikurinn er.sú, a,ð við eigum ekki of inai'giir ,,i radisjönir“. Ailir niyndu fagiia þéssti, ekki aðeins IViuir yngsiú meðai okkar, heldur eihnig þ.-ir, seni eldri eru,- og vilja, þóll ekki sé nema stutta l.völdslúml, dvdja með álfum i- ævintýraheiini barnanna. — Gói,“ Vel athiiKandi. Við, jiökkum ;,Góa“ bréfið, pg 'UMn. að bann Játi, aftur til siri heyra áðiir en langt um liður. Þeuit virðist yera góð hugmynd, sfyiii við hér með' konnim á fraiii- Iii-fi. Ekki tiúum við öðrn én ; iV iiéir .ít-ns Guðbjörnssori, E. (). I'. ,og aðrir ágxetir iþróttafrömúð- ir vte.rit liðta’kir í jiessum máluin ’.'.em öðnnn, serii til frariifara Jio'rfii i mák-liuim iesk.unnar. Þá .g.-riii skátiir yerið hlutgengur aiV iii í máli'nu, jijóðdansá- og ung- íriérinaíélög, og svo mætti .leiigi h'lja. ; • F.gjptar Jiafa skilað áhöin* ísvaclska skipsins, sein þeir lögðu hald á í september, en ekki skipinu sjálfu. Yið knmuna til Israel kvaðst á- liöfnin hafa sætt illri með- ferð í fyrstu. @ Bnndarískur, opinber starfs- maSur, Peterson að nafni, sein sakaður var um njósnir, hef- ur vcrið dæmdur í 7 ára fang- elsi. Hann hafði í torum símiin skjöþ.sem tálinvoru varða ör- yggi Bandaríkjanna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.