Vísir - 10.01.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 10.01.1955, Blaðsíða 8
VÍSIR Mánudaginn 10. janúar 1955 Uppl. í síma 80832. IIÚSr.AONASK.ÍLÍKN, . Nj'álsgötu 112. Kaupir og seiur notuS húsgögn, herrá- fatnáð, gólfteppi og Ueira. Sími 81570. :(4a sími 81279 ■ SKÁPAR. Til sölú erú iiin- byggðir skápar, nýsmíðáðir ó'g óuppSettir fyrfr. föt, tau og fleirá. Siííii 6805. (141 HERBEEGI óskast, helzt í Austurbtenum. Uppl. I síma 3072.________________ (152 TÍL LEÍGtí í KÓpavogi, 2 herbergi og eldhús í hokkrá máhuði. Fyrú'frám- greiðslá. — Tilboð, mé'rkt: „Lítil íbúð — 496“ se'ndist Vísir .stráx. . (149 KONA óskár éftir 'herbergi og elílúnarpiássl. VII ‘gæta barna að fevöldinú. Sími 6585. STÚLKU í Kennaraskól- ahurn vántú'r hérbergi. Uppl. i símá 2735. .......... (145 HEKBEÍÍGI til léigu fýrir kvfnnmaur.. Lönghlíö 11, kjallára. , . (157 GOÍT herhergi í Laugar- neshvérfi t-iI leigu. ’Liíhöð. rhérkt: „Herbergi —■ 498“ s'endist Vísi' fyrir 'fimmtu- dagskvöld. , (15 FíeSí GET BÆT'T viS .nokkrum mönnum í gott, ódýrt fseði á Hverfisgötu 68, úppi. (154 BOKAMENN. .Við seljum bæku'r á gjafvirSi. Forn- bókaverzlunin Ingólsstræti 7,— (150 óskast Sveinsbúö . STÚLKA óskást.- TJppl. 'sferifstofurm! Hótél Vík. GOTT herhergi í Laugar- neshverfi til leigu. Tilboð, merkt: „Horbergi ;— 497% sendist íýrir fimmtudags- kvold. , ■ (155 RAFTÆKJAEIGÉNDUB Tryggjum vðUr laisg ódýr- astá viðháldskosínaðinn, yarahlfegt viðháid og tor- fengna vará'hluti. Rái'tækja- fryggingar - h.f. 'Sími- -760.1 GEIMUMEN'N. ., ÁRMANNS. Æfi.ng- í Íþróttahúsinu ; l kvöld klt 9—10. Máúíð allir. Fini.leikádeil4 Armanns. „Æfmgar í þróttahúsinu véTða þannig í kvöld: Minni; sálui*Lnn: Kl. 9—10 II. fl. kvemia. Stærri salur: Kl. 7—8 telpnaflokkmv — Kl. 8—9 1. fl. kvenna. Mætið al3 ar vel og stund- víslega. • Stjómih. Ármennijrtgár! Haiulknattleiksdeilcl. Æfingkr yerða' í kvöld að Hálogalándi. Kl. 6 III. fl. karla. Kl. 8,30 Meistara- og II. fl. kvénna. Kl. 9,20 Meistara-, I. og II. fl. karla. Mætið öll vel og rétt- stundis. . Stjórnin. K.R. KNATT- SPYBNÚMENN-, ' Æfingar verða , í kvöld' sem hér segir: ... 4. flokkur kl. 6. — 4. fl. eldri kl, 6.50 — 3. fl. kl. 7.40. —1. og Meistarafl. k.l. 8,30. ---■ 2. fl. kl. 9.20. Kriattspymudeild K.R.. Í.R. Fimleikadeild. Æfing í kvöld hjá karia- flokki kl. 9—10 Vá og annað kvöld hjá drengjaflokki kl.; 7,30—8.15. Mætið allir. - - .; Stjómm, NOKKRAK stúlkur ósk- ast nú þegar. Kexverksmiðj- an Esja. h.f,Þver|islti X3, — T'VÆK stóíkúr óskast str'aíc á MatsÖltmá Baróris- stíg 33. Uppi. á staðrium. (143 H'EFILBEKKUR. C-óður hefilbekkur til solu. Mel- gerði 8, smáíbúðahverfi, eftir kl. 7 í kvöld og hæstu kvöld. . (146 LANA 1—5 þúsund kr. í 3 mánuði. Tilboð, merkt: „Háir vextir —1 495“ send'ist blaðinu. kerti í alla hila. ' STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. Ekkí svarað í . síma, Kjötbúðin Skólavörðu- stíg 22, . . , .. . (101 ELDRI maður óskast til að' kyhda miðstÖð á Flóka- götu 57. Uþpl. f síriiá 2487. (148 STÚLK.4 óskast til' eld- hússtaría. Uppl. a- Víðimel . 19, 4. hæð, t. h. í .dag. ,. {153 . HúSÁMÁ'UJN o'g nj’tikku skréýtin-gár. — Sieiiiþór M. Gúnnárlson. 'UþþL ' 1 'sínia .2556. (79 DVALABHEIMILI aldr- áðra sjþmnnna. — Minning- arspjöid fást hjá: Happdrætti- D.A.S.. Austurstíæti 1. Simi 7757. Veiðarfæráverzl. Verð- andi Simi 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1915. Jónasi Bergmann. Háteifs- vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 33§3. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Láugá- teigur Laug'ateigi 24. Sími 81666. Olafi Jóhannssýni, Sogbletti 15. Sími 3096. Ner- búðinni, Nesvegi 39., Guðpi. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnaríirði: Bókaverzlun , V, I.ong. Sími. 9288. (176 TRESMÍÐI, Vmr. allskon- ir innanhúss tréSih'íði í hús- sctUM'Á'\ ÉI A-viðgerðir. , Fliót afgreiðs'.a, — Sýlgja, ] Laníásyegi 19. — Simi 2656 Heimasítný 82035 TBESMÍÖUK getu ,'tekið að sér triðger'ð'ír 'í húsum. — Úþþi. "í sím'a 4S03. ; . (81 KAUPUM og- seljuni á1fs- köhar iiötúð húsgögn, karl- íriannáfatnáð o. m. fl. Söíu- skálinn, Klapþai-stíg 11. Simi 2926. _________ (269 'KÁÚPÚM vel með farin karlmannaföt, útvarpsiíeki, saumavélar, húsgögn o. fl.—• Fornsalan Gretfisgötu 31, — Sími 3562. (179 lOLTAB,' Skiúfúr Rær, j V-nehriar. Rejmaslui'ur. AHskonar verkfæri ö. fl. Verzl. Vald. P&Iséri tó. Klapparst. 29. Simi .1024. TÆKÍF ÆRÍSG J AFIB; Málverk,- ljúsmyndjx, mýnúa rammar. Innrömmum myr.d- ir, málverk og saumaðal myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. CðO TIL . SÖLU tveir klæða- skápar, rúmfatakassi og Rheinmetall-ferðaritvél. — 'INNHEIMTA a áskriftár- eða • féiaésgjöldúm, öskást. Tilheð, merkt: „Vánur -— 494“ sendist bTaðinú. . (125 VroGERÐlrí á heimilis- vélum o;g rriótorum. Ral’lagn- ir,. og breyíirigar raflágna Véla- og raftækjaverzliinin Rahkástræti 10. Simi 2852. Tryggváeátó 23. og NY EGG konia frá Gúhnarshólma eih's um hásumar væri. Nokkur hundruö strigapokar úndan 50 kg. kornvöru ódýrir. — Vori. SÍmi 4448,; , (151 SKANDIAELDAVEL í góðu standi, elosetívatns- kassi og hemváákur tii sölú.' . Laufásvegi 50. . (132 PLÖTTJR -á grafreiti. Út- veguxt. áletxaðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- V'ará. ***&* 26 íkialfom). — Simi 6126. Framh. af 3. síðu. sem algengust eru, spillist fögur tónlist svo mikið, að betra væiú að flytja hana ekki. Útvarps- tæki, sem flytja vel tónlist, eru því miður ekki alménn, enda aíardýr. Það er ekki hægt að njóta vel tónlistar eða songv- ara nema sjá líka. Oft hef ég t. d. heyrt Guðmund Jónsson syngja í útvarp. Nú nýléga var ég viðstaddur, þar sem ha.nn söng, og var það allt anna^ eð sjá líka. Sagt er að einvaldurinn Lenin hafi einu sinni gengið út úr miðjum dásamlegum söngleik, þar sem áhorfendur eða hlust- endur sátu hugfangnir og hljóð- ir, til að minna sig á, hvað hann ætti ógert fyrir rússnesku þjóð- ina, kenna henni allri áð njó'ta svoiia listar. Nú hefur smekk ökkár íslendinga fýrir tónlist farið rnjög fram á síðari árúrir og ber að þakká það Tónlistar- .skólanum og útvarpinu. Þetta sýna óskalögin. Áður fyrr voru þetta fáeinir úrvalsménn, sem .sömdu fögur tónverk, en áttu fáa formælendur. Nú eru þessir menn metnir og dáðir. Nú eru skilyrðin betri fyr'ir ^ þá, sem geta samið fögur tónverk, og eiga þeir nú haulc í horni, sem er Stef. Þá eru til merin, jafn- vel meðal þingmanna, sem telja að íslendingum beri að ganga ur Bemarsambandinu og vilja gera Stef með því valdalaust og telja því fé illa varið, sem útvai-pið greiðir þangað. Síðari tími mun meta starf Jóns Leifs, . og þá munu dagblöð á íslandi keppast um að lofa hann fyrir stofnun Stefs. í þessu sámbandi er rétt að minna á Halldór Kilj- an Laxnes. Þegar hann byrjaði að skrifa.^ékk hann oft kaldar kveðjur. Útlendingar þurftu að kenna sumum íslenzkum blaðámönnum að meta hann. Og íslenzka útvarpið birti mn- mæli erlendra blaða um bækur hans. Nú sér maður varla ís- lenzkt blað, þar sem hann er ekki lofaður. Og allir íslending- ar mundu nú fagna því, ef hann iengi bókmenntaverðlaun Nóbels. Þó er eins og enn kenni . kala til H. K. L. hjá sumum íslenzkum blaðamönnum, og .sést það á dómum sumra þeirra um síðasta listaverk hans, Silf- urtunglið. En þetta leikrit hef- . ur ekki verið vel sótt. Sýrit alls 20 sinnum og ekki alltaf fullt bús. En „Topas“- vár sýnt 100 sinnum. Um útvarpsleikritin vil ég segja það, að ég óska éftír að þau væru veigameiri, lengri og . færri. Eg vil heldur eitt gött leikrit á mánuði, en smáþætti á hverri helgi. Það er ekki allt uipir því, að talan sé sem hæst. Hitt vita allir, að það er allt annað að hlusta á leikrit eða . sjá það á sviði. Það er svipað og að lesa skáldsögu, eða sjá haria á kvikmynd. Og þó sjáum við í bæði skiptin, ef vel er lýst. Tvö leikrit langar mig til að heyra aftur, Hvítu pestina og Keisarann af Portúgal. í barnatímana vantar meira líf. Gaman væri að fá þar flutta svo góða framhaldssögu,. að ekkert barn vildi missa af nein- um lestri. En sú saga er vand- fundin. Má umfram allt ekki vera ævintýri eða kynjasagnir, iieldur úr lifinu sjálfu. Stefán Jónssön kennari gérði eíná slíka tilraun í fýrra, og tókst hún vel. MörgUm féll vel sagan Kaþþ- hláupið kringuhi hriöttin, flutt- af nafna ha'ris', Stefáni Jórissyni námsstjórá. En úmír'am ailt ekki alltáf sömu mehriina i út- varpið. Heldúi- nýja menn, nýj- ar raddir. Anriái's haldá hiriir að þeir séu ómissandi. Útvárpið megi ekki án þeirra vera. Þeir hætta að vanda sig og hætta að hugsa. Eg læt nú þeSsúm hugieiðing- um lokið að sinni, þó niargt mætti fleira mihnast á. Tilgahg- ur minn með þessu. greinarkorni er áðeiriá sá áð fá betri útvarps. dagskrá, meirá líf. Við, sem mikið erum heima, eða þeir, sem verða að vera í sjúki'áhúsum tímúnum saman, vita hv.að útvarpið getur verið og er, ■ þrátt fyrir allt. 1. jariúár 1955. Sigurðui' Heiðber'g'. A aupi cýtiu ocf ðitfti? LÍTIL, svört peninga- budda tapaðist s.l. fimmtu- dagskvöld hjá viðkomústað strætisvagnanna í Nóatúni. Vinsamlegast skilist á lög- reglustÖðina. . (140 RAUTT þríbjól tapaðist í vesturbænum á föstudág. — Sennilega við Túngötu. — Skilist á Ásvállagötu 28. — Sírfíi 5890. (147 SKRIFTABNÁMSKEIÐ hefst föstudaginn 14. janúar. Ragirhildur Ásgeirsdóttir. — Sími 2907. (44

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.