Vísir - 10.01.1955, Síða 9

Vísir - 10.01.1955, Síða 9
ííánudagmn 10. Janúar 1955 VfSIR 9 FérðatfátSir... (Framh. af 4. síðu) verk, af því- að hún á upp- sp.rettu sína og eðlisrót í henni sjálfri. Hönúm ér ekki bjargandi. Höfundurinn leiðir arabíska stulku sem Hadija heitir inn á lífsbraut þessa manns og tak- ást með þeim miklar ástir. En ást hans til hennar á sér eng- an fastan und'irgrunn í neinu, sem kallast mætti mennsk til- finning, fremur en önnur við horf hans gegn mönnum. Qg þess vegna getur hvorki hún, né nokkur annar, bjaragði Nelson Dyar, því að honum er ekki bjargandi. Ekki af því, að hann sé svo gegnum spilltur maður, heldur af því að hann er ekki í neinum skilningi maður. Hann er handan við markalínur ills ög góðs, blátt á.fram af því, að þó hann borði, hreyfi sig, tali og hafizt að, er hann ekki lif- andi í neinum mennskum skilningi. Hvað er hann þá? Hann er hið fullkómna loka- stig í þeirri vestrænu afmönn- unarþróun (dehumanising process), sem orðið hefur fylgi- fiskur og afleiðing þess lífs- fonns og þeirra lífsmiða, sem gérðu brjálað kapphlaup um peninga, þægindi og vald að þungamiðju og inntaki lífsins. Útkoman, kristölluð í hinni voðalegu deiglu, er Nelson Dyar. Þegar bókinni er lokið er rriéf sem ég hafi brotist í gegn um þungá martröð. Ég veit ekki, hve mikið af þessu er bókinni að kenna, hve mikið kann að vera inflúenzunnár sök. Ég held það sé þó einkum bókarinnar, því að þrátt fyrir allt, sem manni kahn að þykja ískyggilegt að fara 'miður, en æskilegt væri í þessari veröld baráttu ög stríðs, er maður óvanur því að standa úti í öðru éitís stormviðri vonleysis, til- gangsleysi og lífs törtímingar, eins og þessi bók Bowlés er. Síðar komst ég að raun um, að henni var heldur kuldalega tékið í Ameríku, þó að allir ritdómarar Væru sammála um að dást að tákmarkalausri kunnáttusemi höfundarins. En hún vakti vissa órö, eins og þegar ýtt er við slæmri sam- vizku. Og hún hefur gert það engu síðúr hér í Norðurálfunni. Og samvizkuspurriingin, sem hún knúði upp á lesendur sína var einfaldlega þessi: Er Nelson Dyar lökááfánginn á þeirri leið, sem vér erum allir að fara? Og spurningiri er þannig, að það er ekki alveg umsvifa- larist unnt að vísa henni á bug. Það er víða farinn áð gera vart við sig hrpllkenndur ótti í vit- und hins vestræna manns, — ekki af skorti á innstæðu í hinum riiargþættu gjaldeyris- reikningum sínum, — heldur af skorti á innstæðu á hinum duiaríulla reikningi, sem Jesús frá Nazaret kallaði ,,fjársjóðu á himnum". .V’éstúrlá'ridáriVánná. - "Bækur' hans eru rifnar út í hverri út- gáfunni á fætur annarri, Og eyðiíéggúr Dlck THvéf. ÍP'áð er Ameríka, sem eýðileggúr. hann, þó áð merkilégt ‘ rriegi Að rekast livergi á. Söguhetján í Let it c'óirie ööwri héitir Nelson Ðýár og hann er í rauninni svo afnéf- ískur, áð hamingjan niá 'Vita, hVort harin á ekki eftir áð lifa í vitund sém amérískt tákn, ei'ns ög t. d. Babbítt. Og á yfirbofðinu lftur Nelson Dyaf út eins ög' iriéðaltals Banda- ríkjamaðúr, seín í iriafgvísleg- um áfékstrum og reýnslu lífs- ins, er að lappa úpp á síðférð- ishugmyndir síriar og básía Við að breyta' beirn. En hér eru verri hlutir í efrii, en s.vo heilla- væníeg lífsþföun. Hið óhugn- anlega um Nélson Dyar er ein- mitt það, að í hottum er ekki snefill af siðferðisíegri vitund. Það sem kemur honum í stað siðferðilegfa vitundar er sú ástríðufulia lörigun meðaltals- mannsins að rekast hvergi á, falla árekstralaust inn í hvaða umhverfi, sem er. Þetta lífs- viðhorf heitir á amérlsku tó conform, Anriað aðaleinkenni Nelsóris Dyar. ér furðulega værnin og óraunhæf tilfinn- ingavella um- állt, sem við kemur ástum, og er hún riiikill þáttur í því,/..sém hönum kem-' ur í stáð íilfinniiigalífs í mennskum riiarini. Frá hahs sjónarmiði er líf hans állt ein voldug sigufganga vaxandi persqnuleika til frelsis. En ó- læknandi ástfíða hans til þéss að íalla í löðiria (Conform) er mölurinn sem étur allt hans frelsi innan frá. Hánn getur aldréi stáðið einn á gfunni, sem er hans éig'irin, af því að hann ■ gétur enga liugsun hugsáð, sem <ef hans eigin. Óg þegar hann löks lenúir í hringiðu þeirrar spillingar, sém er erfðasynd Evrðþu frá sjonarmiSi Nelsons' Dýar ög Couls Bowles, höfurid- af bókafinhar. þá er sá einn iriuriur á hehni og sþillingu Nélsöris Dyar, áð hún er riieð- vituð, lifuð'og skýnjúð Sn fár- ahlegra blekkinga um eigið sakleýsi. Og þegar svo Nelson Dyar héfuf g'ért ’sig' sekari um' nókkurnveglrin öll lögbr.ot og giæþi, sem hugsánlegt ér að marini sé auðið að drýgja, þar á meðal morð. þá verður ekki hjáþví komist, að lesandanum verði ljóst að þetta hefur hann allt gert í einhverju dularíullu sakleysisásíandi, sem ekki er í ætt við rándýrsins eðlisbundnu grirnmd, og þaðan af síður við nökkurn mannlegan lífsgrund- völl. Og þar seiri hann er hér staddur, sem brotamaðuf / áð réglúm hver’s mensks sam- félags, sem hann ky'npi að. ei'ga stundardvöl í. kemur ’ ástmey háns og varar hanh. 'vfð þeirir dauða, sem vöfir yfir horium, j Fitzgervaldi: Tender is the síðan er ekki til ' sá ritdómari í j vifðast, amerískar konur, eig- Bandaríkjunum, sem ekki þarf ' inkona hans og tengdamóðir, að tjá umheiminum skoðun jsem kaupa hann, nota hann sína á Fitzgerald (sem hann eins og tusku, og fleygja hon- vissi reyndar alítaf að var j um, eins og tusku. Og hann snillingur) og reyna að komajverður glötuninni að bráð, af seinlátri og vanþakklátri ver- ; því að hann er ekki riógu fé- öld'til þess. að sjá sína misgjörð sterkur til þess að geta alltaf við hann. og gera sína yfirbót og allstaðaf boðið betur, og'not- þótt seint sé. Og veröldin séiýið þess sjálfsöryggis að geta sína misgjörð — og kaupir óg rotað hvern andstæðing með les. jpeningum. Allt um þett-a gefur Og hér ligg ég og les. I Fitzgerald það ótæpt í skýn, að Þetta er mjög einkennileg það sé ekki Ameríku að kenna, bólc. Hún stendur manrii Ijós- \ hvernig fór fyrir Dick Diver. lifandi fyrir sjónum eftir einniHann er að líða fyrir spiilingu lestur. Yfir henni allri er tregáþrunginn blær, djúpt inn- sæi í mannlega sál og örlög, raunsætur keimur af veruleika og ruddaskap gamla heimsins. Það beit úr honum bakfiskinn þegar ítalskar bullur börðu hann, — saklausan eins og mitt í umhverfi svo ævintýra- ! gefur að skilja. Hyidýpi legs auðs og munaðar, að jafn- jevrópskrar spillingar lamaði ast gæti við Þúsund og eina ' þrek hans og lífstrú. Ékki þátt- nótt. Þrátt fyrir það, er fólkið jtaka í henni — eins og gefur sem Fitzgerald lýsir í þessu um- að skilja — heldur hin hrylli- hverfi, harla raunverulegt og lega lífsreynsla, þegar aúgu Fundinn eftir andlátið. Og þá kem ég löks áð Scolt þá er fyrsta ósjálfráða við- bragð hans og' fyrsta sjálfráða orð hans, ekkert annað en and- svar hins væmna, háværa, úr- ræðalausa ameríska vanaþræls. Því að þessi ómennski satan í mynd manns, hefur í í-áuninni ■aldrei átt annað áhugamál en -,að rekast ekki á, semja sig að ástæaunuin, vera ,,nice“ vÍS a!!a og alstaðar. niglit. Höfundurinn er dáinn fyrir nokkrum árurn og kvaddi svo þénna heim, áð hann gat ékki grunað, hvílík frægð og vinsældir myndu bíðá hans síð- ar. Bokin er rituð á milli stríðs- tírriabilinu ég vár á góðri leið með að gleymast. Eri á árunum 1950-—1951 uppgötva Banda- ríkjamenn Fitzgerald á riý, og þar með allur lésándi hluti skynjað af svo þróttugri nær- færni, að það er engin leið að gleyma því. Hins vegar er bók- in í aðra röndina svo einfald- lega bjálfaleg, að manni dettur einna helzt í hug, að það sé einhver þrautúthugsaður ótugt- arskapur af höfuridinum. En það er það ekki. Hann heldur að þessi heimsþekilégi moð- reykur, þessar útskýringar hans á atferli þerónanna, þessi hjá- kátlegi harmleiksblær yfir hé- gómlegufn atvikum, snobberíið, fégróðaheimspekin og fárán- lega uppstert sannfæring um að Bandaríkin séu lausnin á nokkurskonar eilífðarkross- gátu, sem Guð hafi sétið. yfir að leysa frá því áður en him- inn og jörð urðu til, séu höfuð- prýði og óhjákvæmilegt ein- kenni góðrar bókar. Hvað veidur nú þessu? Það verður ekki hjá þ'ví komizt að spyrja hváð því valdi, að Fitzgerald er allt í eiriu orðinn eftirlæti og átrún- aðargóð Bandaríkjaniánna. óg á sennilega eftir að verða það hvað eftir annaö'-, þö að vera kutíni, að þáð hljcðni um liann annað veifið. Orsökin er blátt áfram sú, að Fitzgerald yar svo gégnum amérlskur, sem amerískt getur orðið, og tókst áð tjá ög skynja amefískan sér- leik á þann hátt, að hann fell- ur brotalaust inri í helgisöguna um Ameríkumánninn. sem Adam hins nýja heims and- spænis prjáli, spillingu og hrörnun hins gamlá. En Dick | Diver, söguhetja Fitzgeralds; er ; nú samt sem áður enginn synd- j laus og alfullkominn Adarri, eii j alit um það nókkúrnvegi'n gildur fulltrúi þeirra furðulegu amerísku sakleysisvitundar, sem Noröurálfumönnuiri geng- ur svo ilía að'skiljá og erlnþá érfiðara áð finna fyrir nokkra skyrisamlé'gá ástæðu. Og er ekki láandi. En þó að Divers- hjónin svífi um Nörðurálfuná á gullvæ.ngjum síns æviritýra- lega auðs, tekst Norðuráiíu- manni einhvernveginn að krækja í könu Dicks, og sjálf- Ur sogast harin niður í hræsvelg glötunaririnar, sem virðist vera sameíginiegur áfangastað- ur allra sannra amerískra sögu- hetja. .En það er ekki sýrid og sþilling gamla heimsins, sem hans lukust, upp og hann sá hana, siíka sem hún var. Óg svo sökkur hann viðnámslaust. Það er æðifróðlegt að bera þá saman Dick Diver og Nelson Dyar. Á milli þeirra liggja tuttugu ár. Dick Diver er að sama skapi fíngerður og marg- slunginn, sem Nelson Dyar er ruddalegur og einfaldur í gerð. En í hvorugum er nokkur verulegur staður, þegar á reyn- ir, báðir eru veikir eins og reýr, og veikleiki þeirra á rætur sín- ar í jarðvegi hinnar voldugu ættjafðaf þeirra. Báðir farast, annar í sjáandi aðgerðaleysi, hinn í blindri athafnasemi. Hvofugur á nokkurn ándlegan varasjóð til að mæta áföllum Iífsins. — bSðá “Bféstúr liúg- rekki ög vilja. Þetta er dapur- leg íýsirig. En svoria hafa þess- ir tveir höfundar kosið að ganga frá hlutunuin með tuttugu ára millibili, svo ólíkir eins og tveir menn geta vefið, óg koma þó í einn stað niður. Og svo tekur mér að batna inflúenzan, og eg hef aftur mína pílagrímsgöngu um vesl- ings Evrópu, sem er svo prjál- söm og spillt og sjúk. Og nú kemst ég að raun um hve satt það var, sem vinur minn dr. Dietrich sagði: Ég mátti þakka fyrir að fá þessa inflúenzu. Ekki af því að ég viti nú allt um Ameríku, sem vert er að vita. Þar kann honum að hafa skjátlast, þeim góða manni. Það má vara sig illilega á því að ofmeta bækur og þeirra vís- dóm. Það er af því, að ég ei’ betur á verði en ella myndi, og þakklátari en , annars, fyrir hvern vott hugrekkis, lífstrúar og dugandi mannlegrar við- leitni, sem ég rekst á í leiðinni. Hún vermir mig inn í hjarta- rætur þessi þakklætiskennd, hvort sem ég stend andspænis minjunum um list og snilli farinna kynslóða, eða ég lifi það fagnaðarundur að sjá vonir morgundagsins dirfast að lyfta upp kollinum. Því það skeður hér í V.-Evrópu eins og hvers- dagslegur hlutur frá degi til dags. í skapandi athöfnum, í góðum vilja, í hugrekki sem borið er af samvizkusemi, og ábyrgðarkennd. Ekki alltaf og alstaðar. En það er til. Ög, á meðan það er til, er einnig til framhald á sögu þess Adams, sem einu sinni var rekinn nak- inn út úr Paradís. Lifið heil! Uiswla. !: Kápur fyrir háifvirði. Nokkrir amerískir kjóiar frá 295 krónum. . Sitgíi riiu í" Hu&Mnustiisson 5; Laugavegi 11. Sími 5982. J $ mm kóíst 1 morgun og verður margt selt á mjög iágu verði. Gjörið svo vel og íítið í gluggana. h. Toft Skólavörðustíg 8. — Sími 1035. 1 WVWWVSff--, Lokað allan daginn á morgun, 11. janúar, vegna jarðarfarar. móBfit*ppagwðin h.f* Skúlagötu v/Barónsstíg og búðin Ingólfsstræti S.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.