Vísir


Vísir - 10.01.1955, Qupperneq 12

Vísir - 10.01.1955, Qupperneq 12
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó bað fjöl- breyttasía. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Mánudaginn 10. janúar 1955 craeu skópreML Var JbfargisH iiaiiasilega ni ■ eldia'rlíígisBisit- Landstjórinn og fjölskylda hans voru flutt í sjúkrahús, þar sem gert var að brunasár- um þeirra, alvarleg. sem voru þó ekki! •f- m í Fréttabréf frá AP. — j London 2, janúar. Minnstu nranaði, að Iand- stjóri Suður-Astralíu, Sir Roberí George, færist í skógar- eldunum, sem geisuðu í grennd við borgina Adeláide um ára- mótin. Skógareldar þessir voru Kin- ir mestu, sem sögur höfðu farið af í -þessum hluta landsins, og varð lengi ekki við neitt ráðið. Loks gerði úrkomu, og varð það til þess að eldarnir slokknuðu, en áður höfðu þeir eytt miklu landflæmi og brunnu mörg bændabýli auk skógarsvæða. Landstjórinn var staddur í sumarbústað sínum ásamt fjöl- skyldu sinni, þegar eldarnir tóku skyndilega „stökk", að þeir tsyggingimni og umhverfi á svipstundu. ÞaS eitt varð til bjargar, að nægt vatn var í Seiðslum til hússins, svo að heimamenn gátu vætt ábreiður og annað og sveipað um sig, meðan þeir forðuðu sér. Ekki komst fólkið þó lengra en svo, æð það sá alltaf heim að húsinu, og hafðist þar við í tvær stund- ar, en þá brutust fullhugar gegnum eldhafið í bifreiðum og "fojörguðu fólkinu. Nóí frumsýndur á miðvikudag. ,.„Nói“, eftir Audré'Öbey, verS- ur frumsvndur á miðvrkudags- Rvöld. f sýitingarlok verður þess minnzt fvrir oþriti tjaldi, að 30 ár ertt iiðiri síðán lírynjólfur Jó- ftannesson gckk i þjónustu leik- listargýðjurinár. ’ Á firnriífuðagskvölti verðúr fé- lagsliíttíð L. R; í iðnó, og, VérStir . Brynjólfur híi’ðifrsgestm’. Til Fíðlumeistarinn gamans má geta þess, að jafn-' . . TTí , T * ' frarrit verðttr haídið upp á þarin j^Cxlíf JHl .tSkjUmUr. viðburS, að ...Frænkan“ hefur nú Að loknum háskólahljóm- verið sýncl 60 smnum. en 60. | leikum sínum á laugardag bauð skiptið vai á simnuciagskvöld Tgaac "gtern Háskólarektor að íyiir troðfullu húsi. Hagur L. R. gefa Háskólanum tekjuri sínar stendur mcð bloma, og má gera • af hljómleikum hér á landi, ef ráð fyrir, ,að glatt v.e-rði- -a hjalla, HáskóMnn vildi verja þeim til á félagshátíoinni a fhnmtudags-1íþess að síofna vísi að tónlistar- kvðld. Sveitakeppni meistaraflokks í bridge hefst í Reykjavík annað kviild og taka þátt í henni 12 sveitir. Sex þessara sveita sitja í meist-i araflokki frá því í fyrra, en liin svo mikið ’ ar sex sveitirnar eru þær sem; kveiktu í|ul‘Su efstar í 1. flokks sveíta-j képpninni fyrir áramótin. j Fyrirliðar þeirra sex sveita,j sem fyrir voru í meistaraflokki, I eru þeir Hörður ÞórSarson,! Gunngeir Pétursson, VilhjálmHr; Sigiirðsson, Róbert Sigmundsson, Hilmar Ólafsson og Einar B. Guðmundsson. Fyrirliðar nýju sveitanna eru þau Brynjólfur Stefánsson, Hall- ur Símonarson, Jón Guðmunds- son, Elín Jónsdóttir, Ólafur Ein- arsson og Kristján Magnússon. Keppt verður um meistaratitil Reykjavíkur og er sveit Hai'ðar Þórðarsonar núverandi meistari. AIIs verða spilaðar 11 umferðir og verður spilað alla þriðjudaga og sunnudagá unz keppnr lýkur. Sigm vegararnir fá silfiirbikara að verðlaimum. lelkllsf. Erna Sigurleifsdóttir leikkona verður leikstjóri Sjónleikarfélags ins í Þórshöfn í Færeyjuva, fen það félag hyggst setja á svið sjón- leikinn „Mýs og’ menn“ eftir Steinbeck. Eins og menn rekur minni til. flutti Leikfélag Reykjavíkur þann sjónleik, en samvinna hefur tek- izt með L.R. og himi færeyska félagi, og hefur Ieikurinn verið þýddur úr islenzku. 'William Heinesen rjtliöfundur er formað- ur Sjónléikiirfélagsins. Fyrr í haust sýndi félagið sjónlcik eftir Máterlinck, og gekkst auk þess fvrir tónleíkakvöídi. Þeir kveðjast innilega á mj ndinni, kettlingurinn og hvolpur- inn, en undanfarið hafa þau dvalið saman á dýraspítala í New York. Spítali þessi er jafnfram eins konar geymslustöð, þar sem eigendur hunda og katta geta komið þeim fyrir, meðan þeir skreppa í ferðalag. Slys í hörðum árekstri á Reykjanesbraut. Stolnnm bíl velt við Hiiipnaltæð. í fyrrinótt varð slys á Reykja- nesbraut, skammt fyrir sunnan Fossvogskirkjugarð í harkaleg- Fyrirliðar eru beðnir að koma unl árekstri milli tveggja bif- í Skátahéimilíð hálftíina áður én .kepppi hefst til þess að draga númer sin. : .. ’ reiða. pséar 5icfiiis.slerv.efer FÍ í feiigfS^l í dat-3. Flwgfélag Islands sendi i morg- OR í íyr'sta sklþti báð~-i’ milli- Jandaflugvélár- sínar til útlanda í einu. Sólfnxi, hir. hýjá' miílilahdavé’l' Flugfélag'';ns fór kl. S.3Ö í mbrg- «n í áætliiriarferð 'til' Prestvikur og Lundúna. Eri Gúllfáxi ’k’onr i morgun íi! Rcykjávfkuf frá K'ánpmanrir’-. LTi og átti að fará kl. 10.30 f. It. i'físg til NYtrsaSsmik- á Grænlanií Irönd. Erindi"GulR faxa þangíð vár að flyfja 25 3bani, seril ki'riíiY iiiéð lioriuni frá iEhöfn í . Þessi árekstur varð móts yið Síéttuveg um eða eftir kl. hálf þrjú í fyrrinótt. Var annar bíll- inn á leið í bæinn en hinn á suðurl'eið. Varð áreksturinn mjög harður og stórskémmdust bæði farartækin. Voru þau í ó.ökufæru ásigkomulagi eftir á- reksturinn og varð að fá krana bíl til þess að koma þeim af staðnum. Bifreiðarstjórinn í annarri bifreiðinni, Eggert Ólafsson, skarst á enni og stúlka í sömu bifreið skarst einnig í andliti safni og opna tónlistarstofu. Voru þau 'flutt tií læknis til Hyggst hann einnig hjálpa aggerðar. til með að velja hljómplötur og j Harður árekstur varð í gær- hljómiit, svo og nótur og tón- jjygldi um -át'taléytið á gatna- listarbókmenntir. Þakkaði j mótum Njarðargötu og Sóleyj- hug þetta ai-götu milli sendiferSarbifreið- ; ar og yörubifreiðar. Árekstur- um, að hægt yrði, þrátt1 jnn var þag harður að sendi- fyrir þrengsli, að verða við . íerðarbí]linrl Valt og stór- þeim skilmáíum, er rektor af ~ héilum glæsilega tilboð og kvaðst eigi i efast' gjöfinni skemmdist. fylgja. Bn var ekið út af Njarðar- götu í fyrrinótt og reyndist ökuþ.órinn undir. áhrifum áfeng is,- .. ...... Annar bílstjóri var tekihn í nótt -vegna ölvunar viö. stýri, háfa haft í haldi riokkur emauk þess var hann réttiada- ár, gegn því að skilað sé 11 laus, aðelns 16 ára að alclri. rússneskum börnum, sem, þeir segja að kyrrseitt hafi Bifreiðum stolið. verið í V.-Þýzkalandi. | Seinni hluta nætur í fyrri- Ráðstjórnin rússneska býðst tiJ að skilá tveim Bárida- j ríkjamörinum, sem Rússar nótt var jeppabifreiðinni R. 4177 stolið af Grettisgötu. — Þéssi bifreið fannst í gær við’ Rjúpnahaið og hafði henni ver- ið ekið út áf veginum og velt. Bíllinn var mikið skemmdur, en auk þess sást blóð í bifreið-, inni svo sýnilegt er að annað hvort bílstjórinn eða farþegi hefur meiðzt. Nú biður rannsóknarlögregl- an þá er kynnu að geta gefið upplýsingar um mannaferðir þarna, eða t. d. á Hafnarfjarð- arveginum seinni hluta nætur eða í gærmorgun, og þá eink- um bílstjóra, sem tekið hefðu vegfarendur upp í farartæki sín, að láta hana vita. Öðrúm bíl var stolið hér í bænum um helgina. Það var R. 6573, sem stóð á Lindargötu, en hann fannst óskemmdur við Eskihlíð síðari hluta dags í gær. ölvaöur maður slasast. í nótt datt ölvaður maður á götu i miðbænum ög skarst allmikið í andliti. Lögreglan flutti ihanri á Landspítalann til aðgerðar. Slökkviliðið kvatt út. Slökkviliðið var kvatt út tví- vegi's í gær og einu sinni í morg' un. í einu tiiféllinu var um gabb að ræða, í öðru tilfelli um stíflað reykrör’ og í' þ'ví þriðja um eld í rusli við bygg- ingu. Tjón eða skemmdir úrðu engar.‘ Fundur í Róm. Mendss-írance og Scdba ræfest mb, Einkaskeyti frá A.P. París, í morgun. Viðræður þeirra Mendes Franre, forsætísriáðlh; Frakk- lands, og Mario Seelba. forsæt- isráðh. Italíu, hefjast í Róma- borg á morgun. Mendes France hefir undan- farna daga dvalizt sér til hvíld- ar og hressisgar í Napolþ — Viðræðurnar muriu snúast um Vestur-EvrópubandalagiS og varnir Evrópu og mun Mendes France nota tækifærið til þess að ræða tillögur sínar í vopna- málum. Ennfremur munu þeir ræða samstarf milli Frakk- lands og Ítalíu á sviði menn-• ingar- og viðskipíamála Deilur í Frankklandi. í Frakklandi er riú deilt af talsverðri heift um tillögur Mendes France í vopnamálun- um. og segja andstæðingar hans að hann hafi borið þær fram af slægð, til þess að lægja and,- spyrnuna gegn Parísarsamning- unum. Fylgismenn hans neita. harðlegá jiessum ásökmium, 4 landanir enn fyrir A.-Þ. B.v. Jón Baldvinsson er nýkom inn frá Hamborg, þar sem landað var úr honum fiski, sem fór á austurþýzkan markað. Gert ér ráð fyrir 4 löndunum enn í, janiiar i Hainborg, á fiski, ,sem fer á austurþýzkan markað. Sotti 39 Færeysnga.. B.v. Jón Baldvinsson, sem kom í gærmorgun, flutti hingað 39 Færeyinga frá Færeyjum. Þeím verður dreift á togara Bæjarútgerðarinnar. Viiisir tog- arafélög hér munu búin að fá færeyska sjómenn. •— Til Nes- káupStaSar éru komnir 35—40 sjómerin, sem fara á togarana þar. Skip — samtals um 1,5 millj. lesta — eru í smíðum £ brezkum skipasmíða- stöðvum eða meira en í lok nokkurs annars árs frá styrjáldarlokum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.