Vísir - 11.01.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 11.01.1955, Blaðsíða 2
VÍSIR 2 Þriðjudaginn 11. janúar 1955. Útvarpið i kvöld. KÍ. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Dreyfus-málið. (Hend- rik Ottósson fréttamaður). —• 21.00 Tónlistarfræðsla; IV. Páll ísólfsson talar um mið- aldatónlist Niðurlanda og' leik- ur jafnframt á orgel. — 21.35' Letsur fornrita Sverris saga; X. (Lárus H. Blöndal bóka- vörður). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Upplest- ur: „Ólund“, smásaga eftir Sig- urð Iioel, í þýðingu Árna Hall- grímssonar. (Þorsteinn Ö. Stephensen leikari). — 22.30 Daglegt mál. (Árni Böðvars- son cand. mag.). — 22,35 Létt- ir tónar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. — 23.15. Dagskrárlok. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúr lofn sína ungfrú Margrét Guð- mundsdóttir, Suðurlandsbraut 41, og Ástráður Valdimarsson, Hraunshölti við Hai'narfjarð- arveg. , Þjóðleikhúsið 'sýnir í kvöld óperurnar I pa- gliacei og Cavalleria Rusti- cana. „Þeir koma í haust“, leikrit Agnars Þórðarsonar, verður sýnt í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Minnisblað afmenninejs. Þriðjudagur. 11. janúar —■ 11. dagur ársins. Flóð var árdegis í Reykjavík kl. 7.10. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur er kl. 15,20—9,50. Næturlæknir er í Slysavarðstoíunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, Sími 1330. — Ennfremur eru Apó- tek Austurbæjar og Holtsapó- tek opin til kl, 8 daglega, nema íaugardaga, þá til kl. 4 síðdegis, en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1--4 síð- degis, y . Lögreg'! iu’ a rSs t o f a n • ■ ý --hefir síma 1166, i; SÍökkvistöðiiJi I; hefir sima IIÓÓ', ;; 7 K. F. U. M. . Biblíulestrarefni: Mt. 5, 43-—48. Elskið óvini yðar. Gengisskráning. ...;.(Söluverð), ;i Kr< ;1 bandarískur dollar .. 18.32 >1 kanadiskur dollar . . 16.90 10p r.mark V.-Þýzkai. 388,70 1 enskt pund ......... 45.70 100 danskar kr. ...... 236.30 100 norskar kr. ...... 228.50 100 sænskar kr........ 315.59 100 finnsk mörk ...... 7.09 100 belg, frankar .... 32,75 ÍODO franskir frankar .. 46.63 ÍCð svissn. frarakar .... 374.50 1013 gyllini ........ 431,10 1000 líror ............ 26.12 100 tékkn, krómur .... 226,67 Gullgildi króuusnar: 100 gullkrónur *=» »738.95 f pappírskrónœr), Hvai' eru skipin? Eimskip: Bmarfoss fór frá Rvk. í gærkvöldi kl. 20.00 aust- ur og norður um land. Detti- foss ko mtil Ventspils 5. jan.; fer þaðan til Kotka. Fjallfoss fór frá Vestm.eyjum 7. jan. til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Hafnarfirði kl. 20.00 í gærkvöldi til New York. Gullfoss fór frá Leith í morgun til Rvk. Lagarfoss kom til Rvk. 8. jan. frá Rotterdam. Reykjafoss kom til Antwerpen 10. jan.; fer þaðan til Rotter- dam og' Rvk.. Selfoss kom til K.hafnar 8. jan. frá Falkenberg Tröllafoss fór frá New York 7. jan. til Rvk. Tungufoss kom til New York 6. jan. frá Rvk. Katla fór frá ísafirði 8. jan. til London og Póllands. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Árhus í gær áleðiis til Bremen. Arnarfell fór frá Rvk. í gær áleiðis til Brazilíu. Jökul- fell er á Sauðárkróki. Dísarfell átti að fara frá Aberdeen í gær áleiðis til Rvk, Litlafell er í olíuflutningum. Helgafell fór frá Akranesi 9. þ. m. áleiðis til New York. Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir annað kvöld leik- ritið Nói, eftir André Obey, í þýðingu Tómasar Guðmunds- sonar. Leikstjóri er Lárus Pálsson. Brynjólfur JóJiannesson hinn vinsæli leikari, á 30 ára leikafmæli á morgun. Valsmenn. Hin árlega bridgekeppni fé- lagsins (tvímenningur) fer fram á félagsheimilinu næst- komandi þrjá föstudaga. Keppn in verður í tveimur riðlum og hefst föstudaginn 14. jan. kl. 8. Verðlaun verða veitt. Þátttaka tilkynnist sem . fyrst í síma 4503 eða 1174, — Nefndin. Edda, millilandaflugvél, er væntanleg til Reykjavikur kl. 07.00 í fyrramclið frá New York. — Áætlað er að flugvélín fari tii Stafangurs, K.hafnar og Ham- borgar kl. 08.00, í frásögn J»á, sem eg skrásetti um för frú Vigdísar Kristjánsdóttur til Litlu-Asíu. og sem birtist í jólablaði Vísis hefir slæðst smávilla. í greininni hefi eg tajið, að samferðakona Vigdísar, BLííi P.: Bjarnason, hafi snúið við í Gi'ikkiar.di, en hún fór alla leið til Istambul. Um leið og. villá þessi leiðrétíist vil eg biðja Vigdísi og Elínu afsökun-: ar á misminni mínu. — Ólafur Gunnarsson. Silfurbrúðkanp ;eiga 'í da'g, 11. janúar, Guðrún Georgslóttir og Þórarinn Vil-ó hjálmsson verkamaður, Hlíðar- ! gerði. 1.6 héit í bæ. . S Samningar. ) Vegna villandi upplýsinga, sem blaðið hafði fengið hjá að- ila, er það taldi góða heimild, slæddust meinlegar villur inn í síðari léiðara Vísis í gær. — Sam.nin.gar yfirmanna á kaup- skipum voni fullgerðir undir miðjan desemper, en hinir eldri runnu ekki út fyrr en um ára- mót. Raskar þetta að sj álfsögðu efni greinarinnar, en var þó leiðrétt í miltlutn hluta upp- Mírassgata 52392 Lárétt: 1 stúlka, 3 ósoðin, 5 neyt, 6 fangamark, 7 talsvert, 8 félag', 9 kvennafn, 12 verk- færi, 14 ósamstæðir, 15 af- kvæmi (þf.), 17 kast upp, 18 á harmoníkum.. Lóðrétt: 1 mörkuð, 2 sem má neyta, 3 viðjar, 4 matmaður, 6 ljósta,.9 kvennafn, 11 ekki em, 13 umbrit, 16 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 2391: Lárétt: 1 mas, 3 báL 5 Ok, 6 ha, 7 kór, 8 ló, 10 arks, 12 arí, 14 slá, 15 arm, 17 ær, 18 snúðar. . Lóðrétt: 1 molla, 2 AK, 3 barrs, 4 legsár, 6 hóa, 9 Óran, 11 klær, 13 frú, 16 MÐ. lagsins. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessu. Happdrætti Háskóla íslands, Happdrættið er nú uppselt. Ekki eru aðrir miðar til sölu fcjá umboðsmönnum en þeir, sem fyrri eigendur hafa ekki vitjað, en þeir höfðu forgangs- rétt að þeim til 10. jan. Nú verður ekki hjá því komizt að selja þá, og ættu fyrri eigendur, sem vilja ekki missa miða sína, að bregða við strax í dag. — Sjá auglýsingu happdrættisins í blaðinu í dag. VéSrið í morgun. Frost um land alit. Re3rkja- vík N 5, 7. Stykkishólmur NA 7, 8, Galtarviti 'ANA 3, 9. Blönduósi NA 4, 10. Akureyri NV 4, 9. Grímsstaðir NNA 4, 14. Grímsey N 7, 11. Raufarhöfn NNA 7, 11. Dalatangi N 4, 10. Horn í Homafirði NNA 4, 10. Stórhöfði í Vestmannaeyjum NNA 6, 6. Þingvellir N 5, 11. Keflavík NNA 5, 7. — Veður- horfur, Suðyesturland, Faxa- flói og miðin: Allhvass og stundum hvass norðaustan. Bjartviðri. Frost 7—10 stig. Togarar. Uranus kom af veiðum í gær með íullíermi, 330—340 1., Ingólfur Amai'son kom í morg- uh rheð 220—230 1. og Egill Skallagrímsson í morgun með íullfermi, Fer til Hamborgar. — Til Hafnarfjarðar hafa kom- ið: Surprise (í fyn-adag) og Júní (í •;" gærkvöldi). Bjami; riddarji er væntanlegur á .morgun. — Afli á togara hefiri iglæðst undar.rarna daga og er eiiis pg stendui’ mjög góður. (rogaxaraniir eru að veiðuni úti jfyrir Vestfjörðum, — Marz var áð landa á ísafirði í gær. d liangikjG't . Kjotverziunín liúrfell Slkjoldttorg, LinAargobtt. Sími 827-5®., Kjötfars. fiskíars, Ij; hvítkál, rauðkál. 1 Axel Sigyrgeirsson >> BarmahliS 8. — Sírni 7709. Háteigsvegi 20. — Síird 6817. !J ffikii af tilbájnum. fatnaSi, peysum ©g fleiri vörum. Selt fyrir tækifærisverS. Enníreniur aisláttur af öllum öðrum vörum. MARGT A SAMA STAÐ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., Sð., og 82. tbl. Lögfoirtingablaðsms 195-4 á Barðavogi 36, hér í bænum, eign Sveinbjarnar Finassonar, fer frató. eftir kröfu Útvegsbanka íslands h.L, o, fl,, á eigninni sjál^ri laugardáginn 15, janúar Í955, kl. 2% síðdegis, B orga ríógeti.nn í Reykjavik. Gleraugnaverzlunin OPTIK íbúar á Grím&stafariielti og þar í grend þurfa ekki að fara lengra en í Fáikagötu 2 tll a® koma ingu í Vísi, eúmig til Smáaug^ýsingar Vísis borga sig bezt, menn vantar á bát -frá Reyfcjavík. Uppl. á skrifstofu Sveins I Benediktssonar, Hafnarstræti 5,, sírai 47.25.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.