Vísir - 11.01.1955, Side 4
VlSIR
ÞriÖjudaginn. 11. janúar 19S6.
wlsam
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3... Sími 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasaía 1 króna,
Félagsprentsmiðjan h.f. ,
Rússnesk ungmenni
brautum.
„HöfcHngjabömin“ valda mestum
áhyggjum.
Þi-átt fyrir alla viðlcitni til 'þess a® leyná því, áð æsku-
lýðurinn í Ráðstjórnarríkjunum hafi í seinni tíð lent á hálum
brautum, hefur talsvert síast út um þetta gegnurn járntjaldið,
og virðist af þvi mega draga þær ályktanir, að það séú börn
hátt settra opinberra starfsmanna, sem iéiðtogar þjóðarinnar
eigi erfiðast með.
Norræn samvimts ?
Menn ræða oft og mikið um norræna samvinnu, og er hug-
sjónin vissulega fögur — að norrænu þjóðimar reyni að.
standa sem bezt saman á sem flestum sviðum, efli samúð og
skilning innbyrðis, verði sem bræður í hvívetna, að svo miklu
leyti sem þjóðir með að mörgu leyti ólík sjónarmið geta orðið.
Hefur samvinna Norðurlandaþjóðanna og farið í vöxt að mörgu
leyti í undanförnum árum og er það sízt að lasta, svo áð menn
geti fengið nokkra trú á því, að hugsjónin geti orðið annað og
meira en hugsjón ein, breytzt í veruleika að meira eða minna
leyti.
Samvinna á sviði menningar- og mannúðarmála getur gengið
nokkurn veginn snurðu- og árekstralaust, enda hefur hún geng-
ið bærilega milli íslendinga og hinna Norðurlandaþjóðaxma,
að því undanskilöu, r.S við eigum óuppfyllta kröfu á hendur
Dönum í handritaúiálinu. En þar stendur nú þannig á, að
mikilsmetnir Danir hafa lýst yfir því, að menning þjóðar sinnar
standi og falli með því, sem þeir hafa fengið frá íslandi af
andlegu verðmæti, og vilja því ekki láta laust. En á ýmsum
sviðum hefur samvinnan verið þeim mun betri og ánægju-
legri og er slíkt í rauninni sjálfsagt, þar sem þjóðirnar. eru
svo náskyldar.
En þegar út í viðskipta- og athafnalíf er komið, fer að bera
heldur minna á hinu norræna bróðurþeli, því að þar munu
hinar algiídu reglur viðskiptanna ráða fyrst og .fremst, að hver
óti sínum tota eftir betzú getu. Svo virðist til dæmis sem
ílugfélasamsteypa sú, sem í daglegu tali er nefnd skamm-
stöfuninni SAS, hafi það að markmiði sínu að vinna sem mest
gegn einstökum flugfélögum á Norðurlöndum, sem eru kepþi-
onautar hennar. Henni hefur til dæmis tekizt að bregða fæti
fyrir norskt flugfélag, seni haft hefur mikla samvinnu við ís-
lendinga, og nú eru mestar horfur á, að gera eigi atlögu að
Loftleiðum, sem SAS þykir óþægilegur keppinautur á flugleið-
dnni y.fir Atlantshaf.
! Laust fyrir áramótin gcrðist sá atburður, að sænska ríkis-
.sstjómin sagði upp loftferðasamníngi, spm verið- hefur í gildi
milli.íslands og Svíþjóðar að undanförnu, og mun einskis tilefn-
is hafa veríð getið, en þó .var skýrt frá því, að sænska rík-
ísstjómin vildi gera annan samning um þetta efni. Hefur því
cðlilega vaknað sá grunur, aö nú eigi að reyna að leggja stein
1 götu Loftleiða, heftá starfsemi þess félags eftir megni, og
ÖAS muni standa á bak við þessa uppsögn, því að ekki muni
^aðrir telja sér hag í því að hreytá samningnum.
Væntanlega rennur sú stund aldrei upp, ex* íslendingar láti
, harðsnúið einkafyrirtæki, sem þjónar engum íslenzkum hags-
raunum, segja sér fyrir verkum, hvoi't sem flugmál varðar eða
citthvað annað. Ástæða er til að ætla,. að SAS ætli að láta
til skarar skríða í þessu efni, og verðá endalok þess máls or-
jjítill prófsteinn á norræna samyinnu, örlítill en mikilvægur.
Er það skiljanlegt, að leið-
togarnir vilji fyrir hvern ,mun
afstýra því, að synir þeirra og
dætur :skapi ill fordæmi með
líferni sínu öðrum mxgmenn-
um landsins, auk þess, sem
framferði- þeirra er eðlilega
, þeim sjálfum til þungra rauna.
Bandarískt vikurit hefur tínt
’saman þáð, sem um þetta er
‘vitað, og segir, að þrátt fyrir
’viðleitni hins opinbera til að
1 fá hina svonefndu „stylyagi“
(,,stælgæja“) til þess að hegða
i sér eins og siðað fólk hafi lítil
i breyting orðið til batnaðar. Þess
jir piltar safnast saman á þeim
jhluta Gorki-strætis, sem kall-
j aður er „Broadway“, og á torgi,
jsem þeir kalla „Brooklýn“. —
Þessir rússnseku slæpingjar
berast mikið á og má oft kenna
þá á því, að þeir ganga í skart-
klæðum, jakkinn til dæmis í
áberandi sterkum lit, og pípu-
hatta hafa þeir á höfði. Allt
gert, til þess að láta á sér bera.
Margir bear skrautleg banda-
rísk hálsbindi, og mál þeirra er
rússnesk-ensk-latneskur bræð--
ingur. Ekki verðuf þess várt, að
í þessari „fylkingu“ •finnist
menn, sem hafi áhúga á
stjórnmálurp eða b.ókmenntum.
Áhugi'nn er allur í aðra átt : Að
drekka og 'svalla og svala
holdsins fýsmun, þar sem þeir
kóma saman, ásamt stúlkum,
sem ekki eru betur á vegi
staddaxv Og þetta kalla þeir
„zhizn po amerikanskit1, „lifa
ejns og Bandaríkjamenn“, og
Jer- þó ekki sjáanlegt, 'að; hér
gæti neinna beinna banda-
Tískra áhrifa. •
! Hér er oftast um að ræða
.nngmenni-, sem eru böm valda-
mikilla manna í flokknum eða
jhátt. settra embættismanna. —
úannast þér sem oftar, að „ekki
ér holt að hafa ból hefðar upp
á jökultindi“, og kemur það
ilér fram á börnum þeirra, sem
upphefðarinnar njóta. Það er
vegna aðstöðu og áhrifa for-
eldranna, að lögreglan setur
alltaf upp silkihanskana, þegar
um þessi ungmenni er að ræða.
Nær alltaf er reyiit að þagga
allt niður. Fyi-ir kemur þó, að
foreldrar kjósa að fara aðra
leið. Faðir stúlku nokkurrar
fann stafla af ósiðlegum mynd-
um í kommóðuskúfu hexmar.
Hann þekkti dóttur sína sem
eina af „þátttakendunum“. —
Maður þessi gerði sér ljóst, að
ef þetta vitnaðist mxxndi það
geta hnekkt gengi hans, en
þrátt fyrir það gerði hann yfir-
völdunum aðvart. En ung-
mennin sluppu með væga
dóma og nutu fríðinda meðan
þau tóku út hegninguna.
Þetta vandamál er við að
strífia víðar en í, Moskvu, í
Tomsk austur í Síbiríu, í Riga
og víðar, og er einkum áber-
andi, hversu drykkjuskapur
hefur aukizt meðal há-
skólanema Bandarískur mað-
| ur, sem nýlega tók þátt
'ií samkvæmi með nem-
lendum í tækniháskóla, sögðu
honum, að þeir biðu með ó-
þreyju kvöldsins, til þess að
geta skemmt sér við drykkju.
Þessi Bandaríkjamaður kvað
hér hafa verið stigið feti lengra
eh í verstu drykkjlsamkvæm-
um í Bandaríkjunum.
Það verður að viðurkenná, að
valdhafarnir vilja uppræta
ineinið. Sala á vodka hefur
verið bönnuð hvarvetna, þar
sem hún var áður leyfð að næt-
jUrlagi, í veitingasölum járn-
| brautarina og víðar, og þrem
■af s'ex hinum stórum öls’tofuni í
Moskvu, héfur verið lókað. Þar
sem menn áður gátu fengið
keyptan ,,kokteil“ fá menn nú
ekki annað en rjómaís, en þrátt
fyrir þetta virðist drykkjuskap-
ur ekkert minnka.
Bistlinum hefur borizt bréf frá
eiiiuin hrcinlátum, sem vill a'ð'
gcngið sé rosklega fram í þvi a'ð
lirexnsa götur bæjarins eftir.ára-
mótin. Hanii segir: „Drasl alls
konar, einkum pappírsrusl og
þéss háttar, eivmeð meira móti á
götuin bæjárins, og þyrfti að
hrcinsa það burt. Finnst .mér
þcssa gæta meira en nokkru sinni
fyrr, cn eðlilegt er, að mikiS
drasl safnist fyrir á götum bæj-
arins eftir ái’amótin og kemur
þar margt til. Úmferð er óvenju-
lcg í dpsexpber og eftir því.sexn
fleiri' ferðast um bæinn vcrður
að gera ráð fyrir þvi að dýpri
spor liggi eftir.
Enn er þar ókyrrt.
- . . .V , í . , . .... , ; f
jTF^ótt meirá en áx* sé liðið frá því að Beiáa, lÖgreglumálaráð-
herrá Rússa um langt skpið, var tekinn af lífi, virðist
ckki allt með kyrrum kjörum í sæluríki kommúnísta. Víldi svo
teixikeniulega tií, að tilkýiint var austur í Moskvu á aðfaixgadag,
r<ð éinn: riánásti. samstarfsmaður Beria hefði verið tekinn af
'lífi; auk aðstoðarmanna hans. Tilviljunin var fólgin í. því,. að
jþáð vaf einnig degi ^fyrir jóí . .árið, .1953, ,sem tilkynnt yar aðr
Beria hefðí fengið makleg máiagjöld og væri ,ékki. lengur í,
tölu lifenda. Hafa Rússar bersýnilega sínar sérstöku aðferðir.
til að fagna komu jólanna, enda trúa þeir ekki alveg hinu sama
og kristnir menn.
! Þessar aftökufreknir bera með sér, að Malenkov og vinir
lians telji, að þeir hafi ekki alveg skorið enri fyrir meinsemd
þá, sem Beria olli á þjóðarlíkamanum. rússneska og sé þvi
J>örf aðgerða við og við, hélzt rétt fyrir jólin, til þess að góðir
; jmenn geti notið þeirra ög sofið áhyggjulausir. Verður fróðlegt
oð sjá, hverjif v.erða hinir utvöldu, þegar líður áð næstu jólum,
}>ví að-vonandi vérður þessi góði siður ékki látinn niðúr falla
jíyrst um sinn. •
MMúsfylli tt su n n utlutjsiótt -
lt>iiiutn SÍMi fún ánh ijónt-
sv&iinrinntMW.
Sinfóníuhljómsveitin hélt þegar hann biríist. Var túlkun
fyrstu tónleika sína á nýja ár- hans á hinum fagra fiðlukon-
sert með afbrigðum fögur og
Varla verk bæjarins.
Eg vií vera það sanngjarn a5
<halda því fram, að þarna sé varía
verk bæjarins eins að hirða um.
Væri auðvitað gott að samstarí
! fengist við bæjarbúana, að taka.
I til hendi. Ef menn eru samtaka
í þessu sem öðru þá vinnst verkið
fjjótt og auðveldlega. í sjálfu sér
væri ég ekki að fárast yfir þessu,
ef maður yrði þcss ekki sérstak-
lega var hin síðari ár, að áhugi
bæði þess opinbera og einstak-
linga hefur vaxið á því að fegra
þennari bæ. Um þetta hefur öft
vérið rætt, en þá má heldur ekki
slaka á kröfunum. Hreinlætið má
ekki verða nýjabrumskenning.
sem síðan fellur i gleymsku.
Óþvcrri af spreíigjum.
Talsvcrður óþverri safnast eða
öllu lielduf dreifisk yfir bæinn,
þegar verið er að skjóta flugeld-
um, Sjálfsagt viljá fáir véra án
flugehianiia um áramótin. Þeir
eni liátíðarbrigði, sem keniur
mörgum í gott skap. Gott-er aft-
ur á rnótifpg hrósvert, að bannað
er að sþrfeíigja „kínverja“ og púð-
urkerliiigár innan bæjarins, en.
inikill vaf pþverrinn i Austnr-
sjræti í ungita'nii míriu eftir slik-
ái- s.prengingar á ganxlárskvöld.
Það nnina víst margir eftir „strið
inu“ milli stiákanna i Austur-
stræti hérnu á áruíiuin og var
nxesta riiiltli að ekki skyldu meiri
háttar slys. oftar henda. Slys
koiriu þá líka, i'yrir og sum alvar-
legrng hafa þaii orðið til þess að--
reýnt er að koma í veg- fyrir að
sljkt endurtaki sig. Ilefur i því
'efni mikið orðið ágengt, þar sem
þessi þáttur skemmtanalífsins fer
fram eftir settum reglum, en
það er nauðsynlegt, þegar ba-ir
váxa.“
Hreinsað daglega. »
Bergmál þakkar bréfið. Og það
er vist rétt og satt að talsvert
bréfadrasl fylgir^iverjum áftoiót
mu í Þjóðleikhúsinu á sunnu-
dag, og' lék Isaac Stern fiðlu-
konsert Mendelssohns með
hljómsveitihni, en Róbert
Ottósson stjörnaði.
f uppháfi var leikinn for-
leikur Mozarts að gamanleikn-
um „Leikhússtjóranum“. Er
forleikur þessi forkunnarfagur
en heyrst sjaldan leikinn, enda
mun gamanleikurinn löngu
mikilfengleg, svo að fiðla hans
ýmist hló eða grét. Fylgdi
hljómsveitin honum dyggilega
og stóðst þá eldraun, sem sam-
leikur við slíkan meistara er
ungri sinfóníusveit. Hlutú allir
verðugar þakkir að lokum.
Að hlénu loknu vár leikin
fjórða sinfónía Schumanns,
voldugt og tilkomumikið verk,
gleymdur. Tókst hljómsveit og’ sem raunar hefur suma* galla
söngstjóra að blása hinu rétta
lífi í þetta verk.
Méð eftirvæntingu ýar beðið
eftir hinum fræga einleikara,
og var honum ákaft fagnað,
svipaða öðrum verkum þessa
meistara, einkum þrástögun á
tónmynduin og sumsstaðar
nokkurt; .yfiriæU, ,en ,á þá syo
annað rusl og flytja það burf.
Sjálfsagt sækist vérkið Seinna á
þessuiu tíma árs áf ýmsrnn sökúm,
en vantrúaður er ég á það, að
einstaklíngar leggi hönd á plóg-
inn í þessu efni. Það er aftur á
móti ekki úr vegi að hvetja alla
til þess, ef það mætti verða tif>
þess að haldá vakatidi þeirri húgs i
un hjá öllum, að hreinlætið í
bænum byggist á því að hvcr og
einn sé hreinlátur, — kr.
mörgum mögnuðum köflum á
að skipa, að í heild hlýtur hún.
að teljast unaðsleg tónsmíð.
Þetta verk er æði-vandl.eikið,
og eiga söngstjóri og hljórn-
sveit mikinn heiður skilimx
fyrir markvísá og smekklega.
meðferð, enda var þeim óspart
fagnað; í leikslok. •
' . ' JBi G»