Vísir - 11.01.1955, Síða 5
>riðjudaginn 11. janúar 1955.
5> >1
Silungs-eldisstödvum komið
upp hér á Inndi.
Hugleiðingar Þórs Guðjónssonar
vieiðimálastjóra um framtíðar mögu-
„Nú * þrcngist óðfluga um
sííungsveiðimcnnina við vötn-
iií, en eldisstöðvar eru að rísa
'«pp.'
ugt meira inn á þá tóraut að
hafa séstakar veiðitjarnir í
eldisstöðvunum', þar sem al-
Þannig kemst Þór menníngi er leyft að veiðá.
Guðjónssun veiðimálastjóri að ^ Veiðitjarnh'nar eru mismun
erði í grein um stangaveiði í andi stórar og fer það eftir
eldisstöðvTim, seitt hann hefur j ástæðum. í einni eldisstöð í
skirifað í síðasta héfti „Veiði- j nánd við Seattle er veiðitjörn
mannsins“ og góðfuslega leyft in 30X45 m.
Vísi að birta í höfuðdráttum. j Veiðimönnum fjölgar jafnt
Meginefni greinar Veiði-., og þétt, sem sækja veiði
málastjóra fer hér á eftir: veiðitjarnir eldisstöðvanna. -
„Á ferð minni rnn Bandaríkin
og Kanada síðastlíðið vor bar
margt nýstárlegt fyrir augu á
sviði veiðimálá, dg ætla ég að
gérá eitt þeirra atriða að um-
talsefni hér, þar eð mörgum
mun þykja það sérkennilegt,
sem sé stangaveiði í eldis-
stöðvum.
Fram til stríðsloka voru nær
allar klak- og eldisstöðvar í
Vestur-Bandaríkjunum í eigu
opinberra aðila, og var fram-
leiðsla stöðvanna notuð ein-
göngu til að sleppa í veiðivötn.
Eftir stríðið hefur svo risið
upp fjöldi klak- og eldisstöðva
i einstaklings eign með fram-
leiðslu matfisks fyrir augxmi
fyrst framan af, en síðan hefur
$ala á framleiðslunni til
jitangaveiði í veiðitjörnum
cldisstöðvanna farið vaxaiidi:
Tala eldisstöðva í einkaeign
var nýlega komin upp x 346 í
fjórum fylkjum, og skiptust
stöðvarnar þannig niður á
fylkin: Californía 237, Wash-
ington 67, Idalxo 33 og Qregon
É. í eldisstÖðvunum er aðallega
regnbogasilungur, enda eru
Jsær á heimaslóðum hans, en
Jsar eru einnig í eldi nokkrar
®ðrar tegundir vatnafiska, sexh
eftirsóttar eru, svo sem bassi.
Val fiska til eldis í einstökum
cldisstÖðvum fer að verulegu
leyti eftir hitastigi vatnsins,
sem stöðin hefur yfir að ráða,
$vo og hæfi þess til fiskeldis.
‘ Scrstakar
veiðitjarnir.
Eigendur eldisstöðva hafa,
eins og fyrr er sagt, farið stöð-
Þeir koxna með fjölskyldur
sínar til að veiða um helgar eða
í fríum sínum og reyna sig við
regnbogann. Taká þá oft konur
og börn þátt í veiðunum, og
hljóta þar fyrstu reynslu sína
af stangaveiðirmi. í eldisstöðv-
unum eru engin takmörk fyrii’,
hve menn mega veiða marga
fiska, og þykir duglegum veiði-
mönnuin það ekki lakara. í ám
og vötnum er dagsveiðin hins
vegar víða takmöi'kuð við fá-
eina fiska. Að aflokinni veiði
snúa veiðimennirnir sér til
starfsmanna eldisstöðvanna og
fá aflaxl veginn eða lengdar-
mældan, og svo greiðá þeir
fyrir veiðina eftir fjölda og
stærð fiskanna, eða eftir þyngd
þeirra. Gjald fyrir ypiðina er
eitthvað mismunandi í einstök-
um eldisstöðvum. Héi-' fer á
eftir taxti einnar eldisstöðvar-
innar, Lægsta gjald ér fimm
kr. fyrir 20 cxn. langan silung.
Gjaldið hækkar þannig, að
fyi'ir hvern 1,25 cm. (hálfan
þumlung), sem fiskuriiin er
lengri en 20 cin. greiðist. 83
aurar og heidur svo áfram þar
til fiskurinn hefur ná'ð 27,5 cm.
lengd, 35—40 em. langir fiskar,
sem vega um 450 gri. kosta um
21 krónu.
Samband
eldismanna
Veiðitjarnirnar í ••eldisstöðv-;'
unúm eru orðnar vettvangur
fyrir verulega sportveiði og
draga því nokkuð úr hinu stór-
kostlega veiðiálagi á ár og
vötn í námunda við boi’girnar
í Vestur-Bandarikjunum.. —
Möguleikar á að fjölga eldis-
stöðvunum þar vestra eru
miklir, vegna þess, að' skilyrði
eru góð fyrir stóraukið fisk-
hald, þar sem laridrými er
nægilegt, ríflegt af góðu vatni
og ódýru fóðri, sem er að miklu
léyti ódýr fiskur. eða fiskúi’-
gangur. ...
Eigendur eldisstöðvanna í
Washingtonfylki eru áhuga-
samir um að. bæta aðstöðu sína
sem mest og hafa því stofnað
með sér eldismannafélag’ - —
(„Washington State Trout
Gröwers’ Association“) til að
vinna að sameiginlegum. hags-
mxmamálum. í félaginu voru
27 félagsmenn . síðastliðið vor,
sem framleiddu uxn 90 % af ali-
fiski í fylkinu. Fomaður fé-
lagsins kynnir sér á vegum
þess markaðsmöguleika fyrir
alifisk og skilyrði til öfluixar
fóðurs og vinnur að því að bæta
aðferðir við eldið. Vandamál
fiskhalds eru svipuð vandamál-
um annarra skepnuhalda, .Má
þar nefna vaí -heppilegra fóður-
blandna, lágan framleiðslu-
kostnað og .varnir gegn sjúk-
dómum. Eldismennirnir .standa
flestir. öruggum fótum í starfi
sínu, því að þeir hafa starfað
við klak- og eldisstöðvar hins
opinbera áður en þeir hófu
eldi sjálfir og hafa því lært af
hinni miklu , þekkingu . og
reynslu, sem fengizt hefur í
þeim stöðvum um langt árabil.
Þá geta þeir leitað. sér aðstoð-
ar við lausn vandamála hjá
fiskifræðingum Veiðimálastofu
Washingionfylki s, en sú stofn-
un rekub 16 klak- . og eldis
stöðvai', og auk þess 8 klak-
hús, víðs vegar um fylkið, sem
framleiddu 38,8 milljónir seiða
lax- og silungstegunda, sem
voru 360 tonn á þyngd á reikn-
ingsárinu frá 1. apríl 1952 til
31. marz 1953. Nálega þriðj-
ungur seiðanna var 15 cm. að
lengd eða meira, þegar þeim
var sleppt í ár og vötn. Eins og
leseixdum mun kunnugt, eru ár
og vötn yfirleit í eign hins
opinbera í Bandaríkjunum.
Verðnr. þetta
eixmig hér.
Stangaveiðimönnum xnun
vafalaust þykja einkennilegt að
hugsa-sér að renna fyrir alifisk
í eldistjarnir, en sennilega eiga
þeir þó margir eftir að reyna
það fyrr en varir. Nú þrengist
óðfluga um silungsveiðimenn-
ina við vötxiin, en eldisstöðvar
lagt á Hilluna. Þótti slíkt þó
eru að rísa upp. Eigendur eldis-
stöðvanna vilja óefað alveg eins
selja framleiðslu sína eða hluta
af henni hér heima á þennan
hátt eins og flytja hana út. —
Aliseiðum er nú sleppt í veiði-
vötn í þeirri von, áð þau bíti
seinna á krókinn. hjá veiði-
mönnum. Þegar það er gert,
er ætlast til að náttúran fóstri
seiðin um tíma. Það er einnig
hægt að eftirláta eldisstöðinni
að koma seiðunum upp í veið-
anlega stærð og taka svo til
við að veiða þau í eldisstöðinni
sjálfri. Ef að líkum lætur,
munu alifiskarnir taka vel, og
munu veiðimenn því varla
þurfa að fara heim, án þess að
hafa orðið varir. Ef aðstæður
eru ekki fyrir hendi til að gera.
veiðitjarnir á landi eldisstöðv-
anna, rnætti ganga frá þeim.
annars staðar eða komast act;
samkomulagi við eigendur
smávatna í nágrenninu um af-
not af vatni. þeirra í sama.
skyni. Má búast við að slíkar
veiðitjarnir yrðu fjölsóttar af"
stangaveiðimönnum, þegar, þeir
hafa vanizt hugsuninni að veiða
alifisk. Mörgum stangaveiði-
manniniun mundi Þykja þægi-
legt að hafa nokkrar slíkar-
veiðitjarnir með „óþrjótandi"
veiði í nágrenni sínu og geta
skroppið stutta Ieið til þess aðí
bleyta færi efth’ vmnutíma,.
þegar hann er í því skapi.“
Vogabúar!
Sfunið, ef þér þnrfið að
auglýsa, að tekið er á
móti smáauglýsingum ■ í
Vísi í
Verzlun Árna J,
Sigurðssonar9
langholtsvegi 174
Smáauglýsngar Vísis
eni ódýrastar og
Signrgeir Sigtirjónsson
Hæst-aréttarlögmmður.
Skritstorutimi 10—1S og 1—»
ABslstr 8. 81ml 1(HS og 80888.
Úr þessu er umboðsmönnum heimilt aS selja alla miÖa; ættu því
þeir, sem vilja halda númerum sínum, að vitja þeirra strax.
ATHUGIÐ: Happclrættið er nú uppseit, og hafa uinboSsmenn þá
:' V ' ■ ... ...... '...f, - .•; v, .... ... , ■■,- 1 ......,. ■. ;,■■ -.. - -■ '•■ ■.,•■,:.
feina m'iða' til sölu, sem seiciir voru í fyrra og ekki hefur verið vitj-
■:jað enn/ ..
HAPPDRÆTTI HASKÖLA ÍSLANDS.
< ' ú U A'.’t l « * ' ’-V' l, ’
ÍjQötnul söffn.)
‘ ; ' ’ , Frh/
vinnúmanns. , Spyp hann e&,ir
gestkonxu, en. fær þau svör, að
þar sé enginn næturgestur.
Innir hann þá nánar eftir því,
hvort þar hafi enginn komið
um kvöldið, en því er afdrátt-
arlaust neitað, unz : Strandar-
bóndi, sem yaknað hefir við
orðræður Asmundar og vinnu-
manns, gegiiir úr rúmi sínu:
„Eigi þarft þú hér að leita
þarnsmóður þinnar, Ásmundur.
Kom hún að vísu hér í vöku-
lokin og hitti mig, er eg.var að
Soka bænum. Vísáði bg heriríl
iþegar yfir að Svarranda til
ykkar feðga. Mun ykkur skyld-
ast að sjá íyrir hlaupakonu
þessari. Var eg' eigi .svo heimsk-
ui’, að sjá ekki við þessu bragði
ykkar feðga.“ ’ ■'■■■■'■ ",
i Ásmundur þagði. di’ykklángá
stund við þessari ásökun, en
gegndi síðan stillt óg fast:
„Edgi hirði eg um illmæli
þín, bóndi, en satt er það, ekki
hallast á um níðingsskapinn
hjá þér og föður mínum, þar
sem þið hafið nú báðir úthýst
nauðleitarkonu með bam og það
í svartasta skammdegi., Þykir
mér þó úthýsing þín Öllu fúl-
mannlegri, þar sem hún er
gerð undir nótt sjálfa, og er
þáð mískuhri guðs að'þakka, eri
ekki dyggð ýkkar föður'- máns,
ef þið hafið ekki orðið tveintur
mönnum xið bana I nóttý'
Krafðist Ásmundur þéss síð-
an háum rómi, að bæ yæri lok-
ið upp íýrir sér, kaxiar klædd-
ust óg. kæmu til lcitar, þVx' áð
veður gerðist ótryggt. : -
Við þessai’ orðræður aliar
hafði hvéi't mannsbaxn vakriað
í Strandarbaðstófu; og var nú
snarazt fraixi og opnað iýnr
Ásmundi.. . Klæddust kaiiár
skjótt,. enda bi’ýndi ÞórVör
bóndadóttur þá fast. Kváðst
hún einnig rtiundi fai’a sjáif • í
leitina. Engir höfðu vitað um
komu förukonú að Sti’önd nemá
bóndi og brá öllixm ónotalegá
yið frásögn Ásxrtúndar úrrí- rtiéð-
ferðirta á henni. •■ ;í - i-‘ *
Þegár leitamienn bjuggust á
brott frá Sti’önd, var enn sæmi-
legt veðnr. Hafði ejskj. hríðað
um nóttina, en gerf tírunáfi'ost,
svp að krapaákastið frá kvöld-
inú fyi’ir hafði ísað xxni alla
jörö og var göngufæri hið
versta. Með morgrxinum liafði
borið rtxjög í loft og kippt úr
frosti. Þaut þungléga í fjallinu
Svai’thymu, og boða'öi sá.Veð-
urdjmur ætíð vei'snandi véðm'.
Eigi höfðu leitarmenn farið
nema út fyrir túngarðinn á
Ströhd, er þeir fundu slóð föru-
konumiar. Hafði hún tekið
stefnu á Svai-thymuhlíð, eins
og hún ætlaði að ganga fyrir
Svax’thyrnu til Sílisfjarðai’,
endá með öllu ókunnug á þess-
um slóðum. Er ekki að oi’ð-
lengja það, að slóð förukon-
xmnáx’. var rakjn að Ófæruhillu,
og sáu leitarmenn gerla, er þeir
komú þar í dögun, að hún hafði
með ólikindum.
Meðan leitarmenn snerust
þaf við hilluendanrt, barst þeim
áiiit í eiiiu sáí báfnsgrátur til
eyrna. Kom hann auðheyrilega.
úr HÚlunni, enda sáu leitárf-
rtrenn nú gerla þúst dökka á.
Hillunni við Ófæruna. Þótti þá.
ekki Iengur vafi á, að þar væri
föfukónán niéð bam sitt. Mundi.
hún xrteð ' rtárðræðum hafa.
kortaizt að Ófæi’unni, en éigi-
lengra og brostið þrek til að
brjótast sömu leið til baka.
Bóndinn á Stx’önd ixafði veitt-
leitarmönnum eftirför og bar"
nú áð í þessu.
„Það er að furða, hve ókind-
in hefir getað brotizt, og’ þad
með bám á baki,“ varð honum
að orði En enginn svaraði hon-
um. Hóf hann þá máls á ný. og:
kenndi hlakks x röddinni: \
NiðurL
'' ..... . ... :J ‘