Vísir


Vísir - 11.01.1955, Qupperneq 7

Vísir - 11.01.1955, Qupperneq 7
 Þriðjudagiim 11. janúar 1955. VfSIH einhvern ókennilegan hreim í rödd einkantara síns og leit undr- andi upp. Einaritarinn leit á haim og brosti. —• Þér eigið. nokkra vini„ lávarður rmhn, sem þér þekkið, og nokkra, sem þér ekki þekkið. Þessir vinir eru fremur lítilla sanda og sseva, en munu þó g'era al\t, sem 1 þeirra valdi stendur, ef á þarf að halda, til að hjálpa yður. Þeir eiga það, líka allir sameiginlegt með yður að þeim geðjast illa að Otterbridge lávarði, því að hann hefir einu sinni of oft sleppt úlfinum inn til lambamia. Einn þessara manna getið þér fengið að sjá í kvöld, ef þér viljið koma út á götu ásamt mér og herra Francis, því að það er hæítulegt fyrir hann að koma hingað. —■ Ef til vill Sir William Cecil? — Ekki hann. En vinir hans vinna fvrir hann, þegar tæki- færi gefst. Þér þekkið hann. Það er herra Culpepper — dyra- vörður hjá hennar hátign drottningunni. Eg hitti hann á morgun og hann hefir fré’ttir að færa yður, , —• Ef það er ný uppreist, þá er eg búinn að fá nóg af slíku, sagði jarlimi. — Nei, það er ekki, lávarður minn. Við, sem erum í flokki Eiizabetar prinsessu, látum tímann vinna verkin fyrir okkur. Allt og sumt, sem við gerum, er að reyna að sjá um, að hún verði ekki tekin af lífi, en það er erfitt verk nú á dögum. Og ennþá erfiðara verður það, ef hún verður send í Kastalann, en Renard er stöðugt ao reyna að fá drottninguna til að hneppa hana í fangeli, Við, sem erum í þessum flokki gerum líka allt, sem við getum til að bægja hættum hver frá öðrum. Þér megið kalla það bandalag héranna, ef þér viljið., — Hvernig komst eg í yðar félag? spurði John undrandi. —■ Eg hefi aldrei sótt um það. , — Ekki með orðum, kannske, lávarður mmn, en með verk- um. Prinsessan sjálf hefir talað vel um yður, og hún er bæði gsedd hugrekki og eldmóði. Það hefir Sir Wiliiam Cecil líka, en svo virðist, sem þér hafði töfrað hann. Eg heíi þekkt hann um margra ára skeið og aldrei heyrt hann tala eins vel um nokkurn mann og yður. Hversu mikið af því er smjaður,-herxi| einkaritari? — Ekkert! Það er eg sannfærður um. Þér haíið aldrei spurt mig að því, hvernig eg komst í bjónustu yðar. Herra William áleit, að þér væruð hæfur eiginmaður handa prinsessunni, því að hann haíði kynnzt yður í Kastalanum. Hann tók yður fram yfir herra Courtenay. Eg átti. að ftytja honum skýrslur um yður, framkpmu yðar og eðliseinkunnir. Þetta hefi eg gert og afleiðingin er sú, að þér hafið stuðning okkár, þótt v.eikur sé, og allt útlit sé á, að við- sökkyum en fijótum ekki, John vai'ð hlýtt innan brjósts. Hann var orðinn svo vanur því að vera tortryggður, grunaður og hataður, að honum þótti Hann minntist nú fyrsta samtals síns við Otterbridge og tók ákvörðun.' — Eg skal koma, sagði hann hlæjandi. — En þér verðið fyrst að sannfæra Francis. — Það er þegar gert, sagði herra Blaekett og glotti. — Sann- leikurinn er sá, að hami hefir verið í flokki prinsessunnar frá upphafi, jafnvel þótt honum hafi ekki verið það ljóst. Ef mér skjöplast ekki því meir, heyri eg fótatak hans, svo að hann getur svarað fyrir sig sjálfur. Francis kom inn og þegar hann heyrði málavexti var hann áfram um að fara. — Við þurfum á bandamönnum að halda og við þurfum á upplýsingum að halda. Ef herra Culpepper vill iáta okkur í té upplýsingar, er hann meir en velkominn í félagsskapinn. Annars hef eg gert nokkrar ráðstafanir, sem því, að eg' get nú sofið betur en áður, í stuttu máii sagt: Ef Ráðið sýnir ótímabæran áhuga á því, að konia lávarðinum af Bristol í Kastalann, mun lögfræðingur með tötralegan þjón, ásamt nokkrum sjómönnum, stíga um borð í skip, sem fer til Dunkirk. — Laglega af sér vikið, sagði John. En hvernig á að koma því í framkværad? — Ef við getum komist frá Rose, áður en þeir ná okkur, get- um við farið til Steelard, til húss Nicholas Trenk, kaupmanns frá Flanders. — Og er því spænskur þegn., greip herra Blackett fram í. —j Eg' vona að þér hafið ekki verið of opinskrár við hættulegan mann, herra Franlis? — Það er engin hætta á því. Það g'etur vel verið, að Niekolas Trepk sé. spænskur þegn, eri það var harin, semi ráðstafaði ráns- feng mínum í Cadiz. Frakkar og Flæmingjar hafa smekk fyrir ódýrar, spænskar vörur, sem berast á náttarþeli að ströndum þeirra, hljóðlega svo að tollmennlrnir verði ekki fyrir óþarfa ónseði. Herra Trenk hefir staðið sig vel. Hann er bæði trúr og þagmælskur. Hann mun hafa til reiðu viðeigandi klæðnaði og mún koma okkur í fyrsla lianfugt skip, en þangað til mun hann fela okkur. Það mun að. \':su verða dýrt, en þeim pening- um er vel varið. Stjörnuturn íyrirliugaður á suðurskautslandi. Bandarískur ísbrjoiur á leið snðtir ]iangað. Á kvöMvbkttinii. Yngismær við aðra: „Hann segir að sig langi til að muna alltaf eftir mér eins og eg er núna, og þess veg'na sleit hann trúlofuninni“. • Sigga litla hegðaði sér illa þegar verið var að kenna kver- ið. „Heyrðu mig Sigga mín“» sagði kennslukonan, „langar þig ekki til að komast í himna- ríki þegar þú deyrð?“ „Jú, víst langar mig til þess“» sagði Sigga. „En — ekki ef aðrir úr bekknum hérna eru þar.“ • Óverðskuldað loforð kemur mönnurn. í gott skao. Lof gerir ekki, aðeins ráð fyrir því að við séum betri en við erum; það stuðlar að því, að gera okkur betri en við erum. (New Statesinan). Virðing fyrir titilmn. Coud- enhove Calergi, hinn helgískí greifi, barðist mjög fyrir banda- ríkjum Norðuráifu. Segir hann frá því í endurminningagrein- um að titlar hafi áhrif á þá ,,rauðu“. Rétt eftir heimsstyrj- öldina fyrri, voru kommúnistar öllu ráðandi í Múnchen. iEtl- uðu þeh’ þá að taka greifann. fastan, en greifafrúin bjargaði málinu. „Eruð. þig,herrar góð- ir, eitthvað andvígir greifum?41 sagði hún. „Eg veit ekki betur en Leo Tolstoy hafi. verið greifi?“ Ekki gátu hinir ,,rauðu“ herrar neitað því og fórií 4 burt úr íbúðinni, án greifans. Wellington, Nýja Sjálandi. — Fyrir skömmu lagöi ísbrjót- urisrn ,,ATKA“ úr baiiuaríska flotanum af stað í þriggja mán- aða r annsók n ar leið a ngu r til þess iilula suðurheimsskaut s - landsins, sem einna síðast var ■ 0 gerður uppdráttur að. Með .þesari för „ATAK“ er hafin áætlun, sem m. a. miðar að því að koma upp stjömu- tumi á suðurheimsskauta- baugnum og öðrum á Marie Byrd Larid; .Vísindamenn um borð í „ ATKA“ munu framkvæma Víðtækar vísindaramisóknir, sem eru liður í undirbúningi vænt um að heyra, að til væri flokkur, sem dáðLst að Iaonum og lét s.ér annt um hann. En liami var þó pkki ennþá laus við; ^ð alþjóðlegum jarðeðlisrann- allar grupsemdir: Er þá ekkert saipsæri. í sambandi viði þetta? í f.yrir- árið 1957—58. — All.s.ekki, lávarðui' minn. Það.er öréttmætt áð saka' práns- ] 0g m,un starfssvið. þessara vís- essuna um sfuðning við Wyatí. hvolfinu að sjárarbotninuin, Þessir fyrirhuguðu stjörnu- turnar Bandaríkjamanna í suðurheimsskautinu munu hafa samvinnu við stjörnutrna sex annarra landa, sem hyggjast s.tarfrækja rannsóknarstöðvar á þess. svæði árið: 1957—58. Aðalbækistöð „ATKA“ verð- ur á austurströndinni við Weddellhaf. Slik bækistöð við þá hlið meginlands suðurheims- skautsins, sem að. Atlantshafinu snýr, gæti komið að notum sem lendingarstaður flugvéla á. rann sóknarflugi frá Little America eO’a Sultzbergerflóa. Skipið er 80 metra iangt og áhöfnin er 267 manns. Skip- stjórinn, sem eimnig er foringi leiðangursins, er Glen Jacobsen. indamanna ná álit 'frá. gufu- • ýfirflotaforimgi, Glysgjarnir eins og páfuglar. — Nýlega var haldin ráðstefna vefnaðarvörukaupmanna í New York. Þar talaði meðal annarra fonnaðui’ ullarskrif- stofu, sem Ackermann heitir. Hann sag'ði að karlmenn værii; „skrautgjarnir eins og páxugl- ar“ og væri þeim mjpg um það hugað að vera vel til fara. Þeir' hefði engu minni áhuga exi konur fyrir fatnaði sínum, en. fatnaður kvenna væri miklu dýrai’i Vel búnum karlmanní. ykist sjálfstráust og stuðlaðli það að hamingju hans í hjóna- bandinu, , .VWANW.’.W.'.V.V.^WV BEZT AÐAUGLYSAIVISI „Hesturinn hlýtur að hafa iangt ini i skóginn, eða svo fanxist már að minnsta kosti", sagði hún. „Þegar ég komsi til meðvitundar aftur, varð ég þess vör, að ég var umkringd. hópi villimanpa.“ Tárzan hlustaði með eftirtekt. „Þessir menn fóru með'mig til þorps- ins, þar sem mannæturnar átti* heima“. j sem slútti niður, í höfuðið á.mér“, hélt hún áfram.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.