Vísir - 11.01.1955, Blaðsíða 8
VÍSIR cr ódýrasta Maðið og fró það f jöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
wf SXlt
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá bláðið ókeypis lil
mánaðainóta. — Sími 1660.
Þriðjudaginn 11. janúar 1955.
Korneitrunar varð vart
hér á lantli
Þrír FljótsMíðingar sýktust af neyzlu
heimaræktaðs korns.
í haust er leið veiktust j>rír ir, en fleiri dóu. Á Norðurlönd-
Fljótshííðingar af korneitrun um ber oft mikið á korndrjói-
*og var það af heimaræktuðu um í rúgi eftir rigningasumur,
ikorni. | og er þess getið, að þá hraki
Frá þessu skýrir Sturla Friði- heilsufari rúgbrauðsneytenda
riksson í nýútkomnu hefti víða, bæði á sál- og iíkama.
„Náttúrufræðingsins“ en í
grein Sturla segir m. a.: I Hættulegt við f
„Það mun í frásögur fær-
-andi, er fóík sýkist af korn-
■eitrun hér á landi, sérstaklega,
endurtekna neyzlu.
Efnt til kvöldferða
fyrir ski&afólk.
Talið er að um hálft þriðja
hundrað manns hafi verið á
Iskíðum . skíðalöndum Reykja-
j víkur um helgina.
j Bifreiðar Guðmundar Jónas-
sonar fluttu um 200 menn úr
j bænum um helgina, sem ýmist
fóru í Jósefsdal og nærliggjandi
þegar eitrun sú er af völdum j toxin og ergotamin, og verka
-íslenzks korns, en þetta kom | einkum á starfsemi sléttra
einmitt fyrir á þessu hausti. vöðva. Þau eru ekki mjög sterk
Hinn 19. september bárust og ekki banvæn nema undir
Eiturefni þau, sem eru . „ , , . , __ „. , „v.
heita er o e®a Þa upP a Hellisheiðfi.
drjólasveppinum
ísl. verktakar reisa stærsta
hús landsins á K-víkurvelli.
j fyrsla verksamniiigmnm a:?
inilliii&a við varnariiðið í gærdag.
í gær undirrituðu íslenzkir nú eru i förum, og geta 6 slikar
verktakar í fyrsta sinn verk- vei’ið i skýlinu í einu, en skýlið
samning við verkfræðingadeild er 570 metrar á lengd, eða sam-
varnarliðsins á Keflavíkurflug- fals 12500 fermetrar. Stálið í
velli án milligöngu erlends verk- þessu skýli vegur 3200 tonn og
taka.
rniér í pósti nokkrir einkenni-
iegir ofvextir úr melgrasfræi
frá Kirkjulækjarkoti í Fljóts-
itlíð, og með þeim fylgdi bréf,
þar sem Grétar Guðnason seg-
ist senda þessi fræ til rann-
sóknar. „Vegna þess“, skrifar
haníi, „að hér í Kirkjulækjar-
Jkoti urðu 3 menn veikir af því“.
Hann lýsir enn fremur sjúk-
dómseinkennum þannig: „Fyrst
byrjaði það með máttleysi óg
svo uppköstum og höfuðverk,“
sérstökum kringumstæðum, I
• einkum við endurtekna neyzlu i
matar úr sýktu fræi (korn- i
drjólaeitrun). Menn, sem neytt
hafa allt að 3,5 grömmum af
drjólakorni í brauði, hafa
kelmt flökurleika, lystarleysis,
þorsta og höfuðverkjar. Sumir
þorna í hálsi, fá uppköst og
aðrar meltingartruflanir. Fylgir
þessu slen, samdrátur augna-
opa og hækkandi blóðþrýsting-
ur. Við endurtekna neyzlu
og ekki telur hann „laust við að eitursins geta æðaveggir herpzt
sjón dapraðist.“ Sjúkdómsein- jmjög og valdið þeim truflunum
kenni á þessu fólki voru ekki ^ á blóðrás, að dreþ komi i
athuguð af lækni, en kornið var ^ líkamshluti. Skilningarvit geta
rannsakað og reyndist blandað sljóvgast, vöðvar herpzt og
korndrjólvtm. hinn sjúki fengið lcrampa og
flog.“
Korndrjólar tíðir
á Norðurlöndum.
Við Íslendingar erum litlir
kornyrkjumenn og höfum þar
af leiðandi litla þekking'u á
þeim plágum, sem herjað geta
nytjajurtir þessar. Gerum víð
okkur sízt grein fyrir því nú til
• dags, að korn geti verið ban-
Hömlum afiétt
í Buganda.
Mun meiri hlutinn af skíðafólk-
inu hafa farið upp á heiðina og
verið í námunda við skíða-
skálana þar efra. En auk þeirra,
sem Guðmundur flutti úr bæn-
um, var allfnargt fólk sem farið
hafði í einkabifreið'um upp á
Hellisheiði.
Veður var hið ákjósanlegasta, I
en skíðafæri nokkuð hart.
Skíðafélögin í Reykjavík
hafa hug á því, svo fremi sem
sæmilega viðrar og þátttaka
verður fyrir hendi að efna til
kvöldíerða upp á Hellisheiði
tvisvar í viku, þ. e. á þriðju-
dags- og fimmtudagskvöldum.
I Dráttarbraut vei'ður í gangi í
brekkunni fyrir ofan skála
Skíðafélags Reykjavíkur x
Hveradölum og komið hefur
verið fyrir Ijósaútbúnaði svo
unnt er að vera þar á skíð-
um, þótt dimmt sé af nóttu.
nóttu.
Guðmundur Jónasson sér um
allar ferðir fyrir skíðafélögin í
vetur og. verður farið frá Bif-
r'eiðastöð Reykjavíkur.
köstaði 10 milljónir króna. Þá
hafa islenzkir verktakar byggt
Gústaf Palsson franikv.stjóri s];ýj; fyr]r þrýstiloftsflugvélar, 5
vöruhús, seni hvert um sig er 401
þús. ferfet, rafmagnsstöð cg
margt fleira.
Um þessar mundir er verið aS
gera nýja girðingu kringum völl-
inn, og verSa allar bækistöSvar
íslendinga, sem á vellinum vinna,
utan þeirrar girSingar.
ViSstaddir undirskrift samn.-
ingsins i gær var utanríkisráð-
herra og sendiherra Bandaríkj-
anna hér á landi.
Einkaskeyti frá AP. —
London í morgun.
Landstjóri Bi-eta í Uganda,
yænt, þótt danskurinn hafi fyrr Afríku, hefir fellt úr gildi til-
á öldum ævinlega selt okkur skipunina um neyðarástánd í
skemmt korn og ma'ðkað. Stöku Ruganda, sem sett var eftir að
sinnum berast þó hingáð iY(*gn- ‘ kabakanum var vikið frá í
ir erlendis frá af sjúkdómum 1 nóVember 1953.
og dauða manna, er etið haf-a J Hömlunum var aflétt í apríl
- skemmt korn. Fyrir nokkrum ; fyrra, en lagðar á aftur í
árum var til dæmis sagt frá því, júní. — Fyrir skömmu var til
að bakari nokkur í Frakklandi kynnt í London, að kabakinn
hefði verið kærður fyrir að mundi fá heimfararleyfi.
baka brauð úr drjólakorpi, sem
hann fékk fyrir lítinn pening,
og valdið með því veiklun og
dauða fjölda viðskiptavina
sinna. Fengu sumir óskaplega
.magakrampa, aðrir urðu blind-
Islenzkra aðalverktaka s.f. og'
fnlltrúi verkfræðingádeildar
ameríska liersins undi'rrituðu
samning ura framkvæmdir á veíl- j
inuni fyrir 36.C milljónir króna.
Samningur þesi er um bygg'-
ingu 4 stórra íbúðarliúsa fyrir
varnarliðið, sem á að verða lok-,
ið fyrir árslok 1955, en samn-!
ingar um fjölmörg önnur verk
standa nú fyrir dyrum eða eru
að liefjast, enda er svo ráð fyrir j
gert, að íslenzkir verktakar yfir- J
laki ailar framkvæmdir á vell- j
inum, þegar Hamilton hefur lok- [
ið þeim verkefnum, sem það er
nú senn að Ijúka,
í tilefni af undirskrift sarnn-
ingsins í gær var blaðampnnum
boðið suður á Keflavíkurflugvöll
til þess að kynna sér framkvæmd morgun, 72ja ára að aldri.
ir þar, en á síðustu árum hafa '
Sameinaðir verktakar unn-ið þar
ýmis stór verkefni fyrir varnar-
liðið, meða! annars íbúðarliúsa-
byggingar, byggingar vöruskála,
flugvélaskýla og fleira. Stærsta
byggingin á vellinum og jafn-
fraint á íslandi, hefur'verið unn-
Grazismi látmn.
Einkaskeyti frá AP. —•
Rómabörg í morgun.
Graziani marskálkur lézt f
Hann var einn af kunnustu
hershöfðingjum ítala á valda-
tíð Mussolini og' var einnig
kunnur sem stjórnmálamaður,,
var .m. a. hermálaráðherra u:n
tíma. — Eftir uppgjöf ítala var
hann dæmdur í margra ára
fangelsisvist fyrir samstarf við
7 dæmcb'r í Kairo.
Einkaskeyti frá AP.
Kairo í niorgun.
Dómar vorn upp kveðnir 1
gær yfir 7 Rræðraiagsmönnum
og voru þeir. dærndir í allt að 15
ára fangavinnu.
Eml bíða margir Bræðralags-
inenn eftir, að rannsókn verði
lokið i málufn þeirra. 18 verð'a
leiddir fyrir rétt i dag.
in af íslenzktim verktöluim, en: Þjóðverja, en dóminum var
það er geysistórt flugvélaskýli,' breytt í 14 mánaða fangelsi, og
sem rúmar stærsUi flugyélar, sem var hánn látinn laus 1950.
NeðanjarðÆrbrai^r
Parísar ilma.
París (AP). — Parísarbú-
ar þurfa ekki lengur að
kvarta yfir slæmu lofti í
neðanjarðarbrautum borg-
arinnar, sem þær hafa verið
orðlagðar fyrir. Hefur stjórn
þeirra tekið sig til og lætur
1 loftræstingatæki lestaima
blása ilmvatnsúða í vagn-
ana. Verður hver leið með
sínum sérstaka ilm, svo að
menn eiga jafnvel að geta
áttað sig af honum, hvort
þeir sé á réttri leið.
I .
' Hamntarskjöld á Iieimleii.
í sameiginlegri yfirlýsingu w ekkert
sagt um það, sem allir biðu fregna af.
Einkaskeyti frá AP. I sle]ipa bandarisku fönguniim og
London í morgun. ! öðnmi föngum _ frá Sameinuðu
Heimsblöðunum í ntorgun verð sagt eitt orð um tiað, sem allir
ur tíðræddast um hina sameig- kominúnista.
inlegu yfirlýsingu Dag Hamm- Blaðið segir, að vel megi vera,
I árskjolds og Chou En-Lais, er að eitthvað gagnlegt leiði af við-
birl var að loknum seinasta við-1 ræðunum ,og beri að fagná því,
ræðut'undi þeirra í gær. ! verði sú reyndin.
f flestum blaðanna er látið t>að er nú angljóst orðið, að
i skína í vonbrigði yfir því, að frekari fregnir um viðræðurnar
1 ekki er sagl neitt um árangur af verða ekki fyrir 'ncndi, fyrr en
i viðræðunum að lieitið geti, og •—skýrsla Hatnmarskjölds um þær
cins og það er orðað i brezka hefur verið lögð frám. Hnn er
! blaðinn Daily Telegraph, ekki nú lagður af stað heimleiðis og
; sagt eil orð um það. sem allir ferðast loftleiðis, með. viðkomu
, biðu fregna af. hvernig Ghou í Hongkong, Tokip og San Frans-
i hefði tekið umleitununum um, að iseo.
Mendés France, forsætisráðherra Frakka, er auðvitað kominm
í ýmis vaxmyn.dasöfn heimsins, Hér sést vaxmynd M. F. )í
Grevin-safninu í Frakklandi.