Vísir - 18.01.1955, Blaðsíða 4
VÍSIR
Þriðjudaginn 18. janúar 1955
irxsin
D A G B L A Ð
Ritsíjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Yfirtýsing vegna þátttöku
i
Frá félaginu „Oháðir listamenn.'
Félag íslenzkra myndlísta- j Geti því sýning undir forystu
manna hefir skorað á lista- eins félags engan veginn talist
menn að senda verk sín til úr- fullgild þátttaka íslands í fyr-
vals fyrir væntanlega sýningu irhugaðri sýningu í Rómaborg.
í Rómaborg, jafnvel birt nöfn Teljum við sjálfsagt að farið
3 málara sem eru meðlmir fé- verði að vilja hæstvirts Al-
Nauisyities ðngrein.
lagsins, og eins utanfélags-
manns, er eiga að veija máí-
verk þau er sýná 'skal. Einn
myndhöggvari á að vera með í
myndinni um val myndhöggv-
araverka. Félagið virðist hafa
imisskilið hlutverk sitt í þessu
Það þóttu að vonum merkileg tíðindi, er hleypt var af stokk- mái. álíta að það eitt sé með-
unum í fyrra fyrsta stálskipinu, sem smíðað hefur verið limur Norræna listbandalags-
hér á landi. Þeir, sem voru viðstaddir, er hinum nýja Magna, ins hér á land, á sama hátt og
dráttarskipi Reykjavíkurhafnar, var fagnað. er hann rann niður áður þegar flestir myndlista-
brautina niður undan Stálsmiðjunni, fundu, að þeir höfðu séð menn störfuðu í því.
roða af nýjum degi í iðnsögu íslendinga. Og ekki var hvílzt
lengi á lárviðarsveignum, ef svo mætti að orði kveða, heldur
var hafizt handa um smíði annars stálskipsins, björgunarskútu
Norðurlands. Allt eru þetta merki um vaxandi sjálftraust ís-
lendinga í verklegum efnum, nýjar brautir eni ruddar, tor-
færum rutt úr vegi.
Fyrir fáum dögum var svo skýrt frá því í blöðum bæjarins,
að tvö landskunn fyrirtæki, Landssmiðjan og fyrrnefnd Stál-
smiðja hefðu á prj-'.nunum áform um að hefja smíði vélbáta
úr stáli. Þetta voru og merkileg tíðindi, og margt bendir til
að þegar þau áform komast í framkvæmd, verði enn skráður
:nýr kafli í atvinnusögu íslendinga. Við höfum þegar allgóða
reynslu í smíði vélbáta úr timbri, og kunnáttumönnum ber
.saman um, að traustari bátar en þeir, sem gjörðir eru af ís-
lenzkum höndum, séu óvíða smíðaðir. Á hitt voru menn svart-
.sýnni, að hér gætu þrðast og dafnað skipasmíðar, þar sem
unnið væri úr stáli.
Þessi svartsýni er ástæðulaus, og má finna margar rök-
semdir fyrir því. En auðvelt er að skírskota til Dana, sem um
.langt árabil hafa staðið framarlega í flokki þeirra, sem smíða
beztu stálskipin. Ekki hafa þeir þau hráefni, sem til þarf, svo
sem járnið, frekar en við íslendingar. Þeir flytja flest að, sem
þarf til þess að smíða kaupförin miklu, sem Buxmeistér & Wain
hleypa af stokkunum. Og er fram Jíða stundir ætti ekki að
skorta orku hér til þess að knýja nauðsynlega vélar og og tæki,
þegar rafvæðingu landsins fleygir fram. Þetta og margt fleira öld, er því eðlilegt að sýningar
. Önnur lönd, sem eru með-
limir Bandalagsins, Danmörk,
Noregur, Svíþjóð og Finnland,
starfa samkvæmt þeirri meg-
inreglu, að sem flest félaga-
sambönd hafi fulltrúa í sýn-
ingarnefndum og stjórn deild-
anna, er jafnvel formaður
stjórnskipaður sumstaðar og
kostnaður greiddur úr ríkis-
sjóði. Sýningin í Róm grund-
vallast á þessum forsendum,
og hefir hæstvirt Alþingi veitt
mikinn fjárstyrk í því augna-
miði. Þrjú myndlistafélög erU
nú starfandi hér á landi, höfðu
þau samstarf síðastliðið ár um
sýningu í Danmörk, að vísu
ekki á vegum Norræna list-
bandalagsins, sýning þessi gaf
von um að félögin gætu urrnið
saman að málefnum myndlista-
manna.
Sýningin í Róm á að vera
yfirlitssýning um þróun mynd-
listar á Norðurlöndum í hált’a
þingis um val nefndar fyrir sýn
inguna, og að samkomulag ná-
ist um önnur atriði varðandi
sýninguna. Að öðrum kost.’
teljum við undirritaðir okkur
ekki fært að taka þátt í sýn-
ingunni.
Reykjavík, 15. janúar 1955.
Finnur Jónsson,
Gunnlaugur Blöndal,
Guðmundur Einarsson,
Eíkarður Jónsson.
mætti tína til, þegar rætt er um íramtíðarmöguleika skipa-
smíða á íslandi.
nefndin sé skipuð eldri og
yngri listamönnum, fulltrúum
allra félaganna, samkvæmt
venju: Fimm manna nefnd ann
ist val málverka og svartlistar
Enginn efi er á, að við eigum nú þegar vaska sveit kunnáttu-
manna á sviði skipasmíða, bæði verkfræðinga, kunnáttusama
járnsmiði og aðra faglærða menn. Þess vegna virðist óhætt að
spá góðu um framtíða skipasmíða á landi hér. Eh hafi verið|en ^rn' vel^ mvndhö|gvara-
rétt að leita. fyrii- sér um smíði einstakra stálskipa, svo sem! Verlc
Felagið „Óháðir listamenn“
' mótmælir því að þátttaka ís-
lands í sýningum Norræna list-
Öll rök virðast hníga að því, að sá háttur verði upp tekinn, bandalagsins sé einkamál Fé-
dráttarbáts og björgunarskútu úr stáli, þá er það nauðsyn að!
freista þess að smíða hér vélbáta úr stáli.
Flugvelar FÍ fljúga tfS
8 borga erlendis
í suinar.
Frá 1. maí í vor eykur Flug-
félag Islands millilandaflug sitt
til mikilla muna, en félagið
hefur nú tvær millilandaflug-
vélar í förutn er taka samtals
120 farþega.
Bætir félagið nú við tveim
löndum í áætlunarleið sinni,
það ef Svíþjóð og Þýzkaland,
og' viðkomuborgir erlendis
verða 8 í stað 4 áður og flug-
stundir á viku aukast 41 í 76.
Ráðgert er að fjórar ferðir
verði farnar til .Norðurlanda
yikulega í sumar. Þar af þrjár
tíl Káupmannahafnar, og ein
til Oslóar og Stokkhólms. Verð- [
ur flogið annan hvom dag 'til'j
H.hafnar, ein bein ferð, önnur
með viðkomu í Glasgow og
þriðja með viðkomu í Björgvin
í Noregi, Tvær ferðir verða í
viku til Bretlands, önnur til,
London og Glasgow, en hin til|
Glasgow og Hafnar, en við-
að fiskiskipin, vélbátarnir, verði smíðaðir úr stál, en ekki
timbri, eins og verið hefur. Á það hefur verið bent. uð stái-
bátarnir eru miklu ódýrari í viðhaldi, og að stálbátar með sama
utanmáli rúma meira en bátar úr viði. Hvorttveggja ætti að;
vera nóg til þess að benda mönnum á að fara þessa leið. • í
í
Reynsla annarra þjóða, sem eihnig sækja sjö, t. d. Hollend-
inga og Norðmanna, hefur og verið á þann veg; áð menn
hætta nu óðum að smíðá vélbáta úr timbri, en snúa sér alger-
lega að stálbátunum. Ending þeirra er einnig 'sögð miklu betri,
óg fleira kemur til. Með fyrirhuguðum smíðum stálbáta hjá
Stálsmiðjunni og Landssmiðjunni er lagt inn á sjáífsagða braut,
framtíðarleiðina.
Hitt er svo annað mál, að freista verður þess að búa svó
í haginn fyrir þessar stálskipasmiðjur og aðrar, sem á eftir
kunna að koma, að þær hafi nóg athafnasvæði og sæmileg
vinnuskiiyrði. Gera má ráð fyriiy að verkefni verði nóg fýrir
•slíkar. skipa'smíðastöðvar í framtíðinni; Bæðt 'er þáð, að auka
verður vélbátastól landsmanna frá því sem nú er, og svo er
bitt, að endurnýja þarf' þann, sem fyrir er, og bæta jafn-
harðan í skörðin. Þess vegna er hór fyrirsjáanlega um lífvæn-
Jega og nauðsynlega iðngrein að ræða.
Á næstu árum mun mjög fara í vöxt raforkuvinnsla í land-
inu. Þeirri orku verður vafalaust meðal-annars veitt til hinnar
nýju iðngreinar, stálskipasmíðastöðvanna,, hvort heldur hér við.
Faxaflóa, eða annars.staðar á landinu. í þessum efnum getum
við orðið sjálfum okkur nógir, og að því ber að sjálfsögðu að
keppa, og þess vegna mun þessi nauðsynlega iðngrein vafalaust
njóta velvildar og sHilnings yfirvaidanna, sem henni vissulega
í-'i' þörf, ekki .sízt meðan hún er á bernsku-skeiði.
komur. í Prestvík falla niður. -—
Þá er gert ráð fyrir að flogið
verði til tveggja borga í Þýzka-
landi, Hamborgar og Frankfurt,
sín ferðin til hvorrar borgar,
um Kaup-
lags ísl. myndlistarmanna, sennilega báðar
eða nokkurs annars félags. mannahöfn.
Fiskimjölsverksmiðjan á
Suðureyri brann f. helgi.
Þar brunnu m.a. 70 lestir af mjöli.
Stórtjón varð á Suðureyri við
Súgandafjörð á laugardaginh,
er fiskimjölsverksmiðja ísvers
h.f. brann til kaldra kola.
Kom eldurinn upp um kl.
6.30 á laugardagsvköldið, en þá
var verið að vinna i vepksmiðj -
unni. Mun hafa kviknað í út!
frá skilvindu, og læsti eldurinh
sig þegar í þak hússins,. og
brann það til ka-ldra kola, en
hinsvegar tókst að verja sjálft
fiskgeymsluhúsið. Aulc hússins
sjálfs brunnu' vélar verksmiðj-
unnar, svo að þær eru með öllu
ónolhæfar, og ennfremur
brmmu inni um 70 smái. af
fullunnu mjöli, og eitthvað af
hráefni.
'Er þetta annað stóráfaliið;
sem kauptúnið verður fyrix
núna á skömmmn tíma, en eins
og kunnugt er fórst hinn nýi
feátur, Súgfirðingur, við ásigl-
ingu brezks togara í viicunni
sem ieið.
Þegar .eldurinn kom,tupp í
f iskimj öls vei-ksmiðj \mni var
hringt til ísafjarðár, og þaðan
fengnir slökkviliðsmenn með
dælur, og urðu þer að fara með
vitaskipinu Hermóði til Suður-
eyrar, og komust þangað ekki
fyrr en eftú- kl. 8 um kvöldið,
en þá var elduririn orðinn svö
magnaðiu', að við ekkert varð
ráðið.
Frá Suðureyri róa’ nú 5 bát-
ar og hafa þeir aflað mjög vel
í vetur ,enda hefir verið róíð
hvern dag frá • ái'ámótum.
““ V i ■ ■
Eftirfarandi pistil hefur Berg-
mál fengið frá „Gamla“:
„Frostakaflinn að undanförnut
gæti gefið tilefni til margskonar
hugleiðinga, en ég vil ógjarna
"þreyta lesendur Vísis um of á
hugarslangri minu, því að alloft
lief ég verið á ferðinni í dálk-
um Bergmáls. Það er þó eitt, sem.
ég hef verið að hugsa um þessa
dagana, sem mig langar til að
minnast á örfáum orðum og
stuðlá að því, að menn hugleiddu
cftirfarandi: Þessi frostakafli —•
cn honum fylgja ekki hríðarveð-
ur og samgöngutafir — ætti að
minna oklcur, sem búum í þess-
um' allfjölmenna bæ á það, að
við höfum hvergi nærri búið
okkur sem slcyldi undir það, að
' hér komi langvarandi vetrar-
hörkur, eins og sagan greinir frá
fyrr á tímum. Svo er ástatt í okk-
ar ágæta bæ, ef frost ér að stað-
aldri yfir 7—8 stig, að fólk á
hitavéitusvæðinu getur ekki liald
ið á sér liita í íbúðum sínum,
nema unnt sé að grípa til ein-
hverra sérstakra ráða, hita upp
með rafmagnsofnum, eða lcolum
(ef þau eru þá fóanleg, sem þau
hafa ekki verið að undanförnu,
nema svo takmarkað að sögn, að
orðið Iiefui' að skammta þau í
liendui' þeim, sem allra verst eru
staddir, fólkinu i bröggunum.)
Óviðunandi ástand.
Þetta ástand er vitanlega alveg
óviðunandi. Að minni hyggju
Verður nú að kosta kapps um, að
köma þessum málum í viðunandi
horf. Það er alveg óviðunandi,
að menn geti ekki hitað íbúðir
sínar nægilega vikum sman, bæði
vegna almennrar . velliðanar
manna, og enn frekara vegna
þess, að á fjölda heimila er fóik,
aldrað eða lasburða, sem elcki
þolir að vera i kulda. í kulduniim
að undanförnu munu þeir hafa
vgrið bezt settir, sem hafa olíu-
kyndingu.
Hvað e.r unnt að gera?
Þannig spyrja menn. Og syo
bölva menn hitaveitunni, sem
•alltaf bregst í kuldunum. Nú veit
ég, að forráðamenn bæjarfélags-
ins hafa þessi mál til gaumgæfi-
legrar afhngunar og að vænta má,
að einhver skriður fari að kom-
ast á þessi mál. Það, sem ég vildi
vekja athygli á, er að þetta er
stórmál, sem allir bæjarbúar láta
sig miklu varða, og að óþolin-
mæði manná yfir, hvérsu liægt
gengur, er eðlileg og skiljanleg.
Vilja ekki þeir góðu menn, sem
um þessi mál fjalla, skýra almenn
ingi frá hvernig þeir hugsa sér
að lcysa vandann? Eru horfur
á, að unnt verði innan langs
tíma, að leiða miklhm mun riieira
af heitu vatni til bæjarins en nú?
Nægilegá mikið til þess, að þeir
sym riú eru á hitaveitusvæðinu,
geti búið við nægiíegan liita í
vetrarkuldum —,eða ef til vill
nægilega mikið til þess, að fleiri
geti orðjð beita vatnsins að-
njótándi? Seu ekki horfur á þvi,
að alliii’ bærinn géti ferigið — er
fram Jiða stundii' — héitt vatn
úr iðrum jarðar — livaða áform
eru þá á döfinni um að leysa
vandamál fólks i öðrum hverf-
um? Eru nokkur áform á döfinni
um uppliitunarmiðstöðvar fyrir
heil liverfi, þar sem vatn. lianda
þeim er hitað með kolum eða raf-
magni? Um fleira mætti spyrja,
en ég læt hér staðar numið. En
umfram allt, góðir mcnn, vcrið
svo vinsamiegir og nærgætnir í
garð okkar, borgara þessa bæjar,
að lofa ökkur að fylgjást með því,
Sem oi' að gerast i þessum málum.
— Gamli.“