Vísir - 18.01.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 18.01.1955, Blaðsíða 8
 ( | & I VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó þa5 fjöl- onnffl np CBBA Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir | isreyttasta. — Hringið í síma 1660 og ww SSmIBS. 10. hvers mánaðar, fá biaðið ókeypis tii gerist áskrifendur. ménaðamóta. — Sími 1660. Þriðjudaginn 18. janúar 1955 Leita skai saitivinnu við ráðstjórnina, hún reyni áfram sem fyrr að spilla vestrænni samvinnu. Enkaskevti frá AP. London í morgun. Eden flutti útvarpsræðu í gær fflggerði grein fyrir stefnu brezku síjárnarinnar í utanríkismálum. LagSi hann megináherzlu á 3.-estræna einingu og samstöðu til I»ess aS samkomulagi yrði náð w Þýzkaland, og hefði grund- työllurinn að slikri samstöðu ver- iíS IagSur með Parísarsamning- umum, en er þeir hefðu verið Sullgiltir vildi brezka stjórnin stnSla aS því af fremsta megni, KiS fjórveldaráðstefna yrði liald- iús «nn Þýzkalandsmólin. Alit Lundúnablaðanna í morg- wh er, að Eden liafi flutt ræðu sína á heppilegurii tíma. í Vest- w-Þýzfcalandi standi nú deilurn- «r scm hæst um Parísarsamning- a>na og Iíði óðnm að úrslitastund. Væntanlega hafi ræða Edens þau áhrif, að hún verði til að styrkja menn þar i trúnni á, að framtíð Þýzkalands sé bezt borg- ið með þvi* að liafa samvinnu við vestrænu þjóðirnar. Eden sagði í ræðu sinni, að augljóst væri, að ráðstjórnin mýndi iiakla áfram að reyna að valda óeiningu milli lýðræðis- þjóðanna og s aka þær um að fylgja stefnu, sem tefldi heims- friðinum í nýjar hættur, en þrátt fyrir þetta myndi brezka stjórn- in leita sámkomulags við hana, í von um góðan árangur að lok- um. Samstaifsmaður Zeppelins látinn. Bonn (AP). — Einn nánasti samstarfsmaður von Zeppelins greifa er fyrir nokkru látinn. Maður þessi, Alfred Colsman, var stofnandi fyrsta félagsins, er notaði loftskip tíl flutninga, og stjórnaði Zeppelm-verksmiðjun- um i 20 ár. Colsinan varð 81 árs.. Þar rnega munk- ar kvænast. Seonl (AP). — Aldagamlar ifleilar milli kvæntra manna og gúparsveina meðal munka í land- Sn'B bafa. blossað upp aftur. f S.-Kóreu eru alls um 5800 ©addhamunkar og eru um 5000 fþeiira kvæntir. Hafa hinir ó- Iftvæatu krafizt þess, að menn jþessir segi sig úr reglum sín- œm eða skilji við konur sinar ieSIa. Njóta þeir stuðnings Rhees líarseta, en Japanir höfðu leyft igiftiagar mrinlca, meðan þeir réðu iílandino (i 40 ár). Skíðaferð í kvóld. Undanfarin fimmtudagskvöld hafa skíðafélögin í Reykjavík efnt til ferða fyrir skíðafólk upp í Hveradali, og í kvöld er ákveðið að efna enn til slíkrar ferðar. Verður farið frá B.S.R. kl. 6.30 í kvöld og komið aftur til bæjar- ins um ellefuleytið. Brekkan fyr- ir ofan Skíðaskálann verður upp- lýst og dráttai’brautin í gangi. Sæmileg þátttaka hefur verið í þeím kvöldferðum, sem skiðafé- lögin hafa efnt til, og þátttak- endurnir hinir ánægðustu með ferðirnar. Um helgina munu um 200 Reýk víkingar hafa farið upp á Hellis- heiði og Bláfjöll til skíðaferða. Veður var gott, en færi nokkuð hart. Kolaskorturinn verður senn úr sögunni. Kobskip með 3100 smáí. kemtir á Ímmfudag og annað mel 6000 I. um másiaóamófin. flð undanförnu hefur verið Bi».'laskortur hér í bte og liggja til fjíess orsakir. sem almennt eru ðurnnar, en nú er þessi skortur að wrða úr sögunni og nægar láirscf.! r brnft fyrir hendi. Er ftoíaskíp vænfanlegt efíir 2 daga aœeS um 3100 smálestir. Eiras og kitnniigt er fórst kola- sskip íi leið hingað lil lahds Iaust %rir jpííh. Þegár var brugjtð við íSI þess að rcýna að fá arinanj Itidafamf i sf'að' þess, sem þá' jglataSisí, og :it*i skip að lesta í' IP'öllandi 6. jamiar, en það varð fyrir vilm afgreiðslutöfiim, sem' æíöfuðu af híriiriri niikla kola-' sskorti i mðr.'ÍTni löridum i Vetr-1 aB-hörfnnur-! Er þetia skip það,' aem ktúmjr ::ú finnntuilag. Kolaverz!;”1:!' Iiafa gert allt, » þeirra vál’ðí stóð, til þesS1 jtcðriá í koLri'g 'ókst að ná í nokk-' prí kolairiagn : >ri Aga Khan hefur Iegið sjúkur í Aussuan í S.-Egyptalandi und- anfarið, en er á batavegi. Kona hans drepur tímann með því að mála á svölunum fyrir framan herbergi þeirra hjóna. Sér þar yfir Níl. Afli heldur ab glæðast hjá bátunuflt — er þó rýr. BJörgvin á Akranesi fékk 13V2 lest í gær. skip, cn þær birgðir þraut þegar, og í .gær kom hollenzkt skip með 900 lestir til Borgarness, Stykk- ishólms og fleiri hafna vestan- lands, og fengust lánaðar af þeim' birgðum 200 lestir. — Um næstu mánaðamót eru væntanlegar 6000 smálestir kola frá Baridaríkjun- * um. Ivolaverzlánir hafa í þessum erfiðleikum reýnt eftir megni að réysa vandræði allrá, sem til j þeirra háfa leitað í kuidunum að undanförnu, og þeir látnir sitja fyrir, sem verst voru staddir, og nrimu allir hafa fengið einhverja úrlausn, þar til fvrir nokkrum dögmn, að birgðir voru að kalla' þrotnar. Samkvæml upplýsingum frá „Kol og salt“ hefur almennirigur fekið kolaskortinum með jafnað- argeði, nienn hafa skilið að hér 6m 500 íestá1 vár trtn óviðráðanlegar orsakir' Afli virðist heldur hafa glæðzt hjá vélbátununi, en er þó enn rvr hjá þeim flestum. Sandgerðisbátar fcngu skárri afla en undanfarið, eða frá 4 og upp í 10J.á lest. — Mummi úr Gárðinum var hæstur, fékk 10M: lest, en flestir bátanna voru þó með 5—6 lestir. Hins veg ar hefur enginn dagur fallið úr hjá Sandgerðisbátuni síðan ver- tíð hófst. Keflavík. Þar var afli ákaflega misjafn, cða frá 5 og upp í 13Já lest. Langflestir bátanna voru þó með 5—6 lestir. Björgvin var hæstur í gær, en hann hefur undanfarið fengið góðan afla. í gær voru allir Keflavikurbátar á sjó nema tveir, sem eru eitfhvað bilaðir, og stendur viðgerð yfir. Akranes. Afli Akranesbáta er hins vegar Hýír fundir um fangaittálið. Undangenginn sólarhring hafa þeir ræðst við tvívegis Kenry Cabot Lodge og Dag Hammarskjöld. Ekkert hefur enn verið til- kynnt opinberlega um við- ræðuefnið, en almennt er talið víst, að þeir hafi rætt tilraunir Hammarskjölds til samkomu- lags við Pekingstjórnina í fangamálinu. Knowland, einn af helztu mönnum republikana, sagði í gær, að Hammarskjöld hefði farið erindaleysu til Peking — kommúnistar vildu gera það að skilyrði, að þeir fengu Formósu og aðild að S. þj., og hefði því ekkért dregið úr viðsjám. að ræða og vafaiarist rhá þakka það stillingu óg saiingirni almenn ings, að ékki kom ti! stórvand- ræða. tregari en Suðurnesjabáta. Þar fengu flestir bátar 4—5 lestir í gær, en 3 eða 4 bátar voru þó með upp undir 8 lestir. J gær voru 20 bátar á sjó af Akrailesi, en tveir eru að búast á veiðar. Gríndavík. í gær voru. 13 bátar á sjó og var afli ágætur. Gæftir eru af- bragðs góðar, enda róið á hverj- um degi. Afli var í gær frá 8.8 smál. niður í 4. Hæstu bátarnir voru: Hrafn Sveinbjarnarson 8.8, Sæborg 7.5 smál. af óslægðum fiski og Von og Vörður 6.6 smál. hvor af slægðum fiski, en þetta verður raunverulega svipað afla- magn hjá þessum bátum. 17 bátar róa héðan á vertíð- inni. 4 eru ókomnir. Kviknar t brfreíía- verlstæði. Slökkviliði'S var kvatt inn á Kirkjusandi í gærkveldi vegna elds, sem kom upp í viðgerðar- verkstæði, senr Strætisvagnar Reykjavíkur hafa þar til um- ráða. Hafði kviknað út frá olíu- kyndingu, en hún lá í gegnum vegg á bragga og komst eldur- inn í trétex þar í veggnum. Leit í fyrstu út fyrir að þarna yrði um verulegan eldsvoða að ræða, en fyrir snarræði starfs- manna á verkstæðinu, tókst að slökkva eldinn áður en hann náði að breiðast úí. Var eldur- inn kæfður þegar slökkviliðið kom á vettvang. Skemmdir urðu svo til engar. í mqrgun' var slökkviliðið kallað á Laugav.eg 160 vegna gruns um eld í húsinu. Þar var þó ekki um eld áð ræða, heldur aðeins um reyk. Hafði reykrör frá olíukyndingu stíflatz og fyr ir bragðið lagt míkinn reyk inn. í húsið. Varð fólk slegið ótta út af þessu og hélt að kviknað væri í. © Jarðhræringar hafa verið tíð- ar á Lipari-eyjnm í Miðjarð- arhafi undanfarið. Krusjev hefur tilkynnt, að framvegis muni dánardægurs Lenins ekki minnzt sérstak- lega. Afhenti 212 þús. lesta skipastól á einu ári. Aðeins ein skipasmíðastöð í heimtnum hefir gert betur. St.hóhni. — Á síðasta ári af- henti ein stærsta skipasmíðastöð Svía, Göíaverken í Gautaborg', skipastól, sem var samtals 212,000 lestir að stærð. Hefur svo stór skipastóll aldr- ei verið fhentur af sænskri skipa smíðastöð á einu ári. Fyrirtæk- ið hleypti 12 skipum af stokk- unum, og vorii þau 206.600 lestir að stærð, og 12 voru afhent, en stærð þeirra var 212,230 lestir. Mun aðeins einu sirini hafa ver- ið afhéntur stærri skipastóll á einu ári frá nokkurri skipasmíða- stöð. Er Götaverken fyrsta sænska skipásmíðastöðin, sem afhendir meira en 200,000 lesta skipastól á einu ári. Stærsta skipið var næstúrii 29 þús. lestir, en auk þess voru afhent sex ol- íuflutningaskip, sem öll voru 17,500 lestir. Næst Jkastamesta skiþasmiða- stöð v. ia var EriksbergTStöðin, sem afhenti rúmlega 194 þús— lesta skipastól. Kockums, sem áð- ur hafði sett ýmis sænsk og lieims met, afhenti 10 skip, sem voru samtals 190 þús. Jestir. A fyrstu níu mánuðum síðasta árs bættust sænska skipastólnum nærri 188 þús. lesia skipastóll, og var meira en helmingurinn olíuflutningaskip, Síðari hluta ársins fþi'u skipáparitanir hjá stöðvum landsins í vöxt, en 'ÍiÖfðu farið minnkandi fyrri hluta ársins. í árslok höfðu ver- ið pöntuð skip, sem voru alls 1,3 millj. Iesta að stærð. (SIP). © Stjórnin. í Kenia 'jiefir látið varpa niður flugmiðum til Mau-Mau-itiaima og býður sakaruppgjöf öllum þeim, sem gefa sig fram —- svo fremi, að þeír verði ékki sekir fuivdru'r utn morð og hryðjuverfc.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.