Vísir - 31.01.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 31.01.1955, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Mánudaginn 31. janúar 1955 í íslcndingasögum er þess getið, að menn hafi verið troðnir möru. ©g húil Esefír elkl&I isaeiri aísfásu- ,gestur sitellal annara Flestir munu kannast við martröð og að vera möru troð- inn, þótt hin upprunalega merking þess sé að mestu leyti horfin úr hugsun íslendinga; eú merking, sem nú er lögð í það að vera möru troðinn, er vanalega sú að vera þjáður og þrekaður af þunga harms, erfið áðis eða volæðis. Þannig kemur það fyrir í skáldskap t. d. hjá Steingrími Thorsteinson: Margar aldir möru varstu troðin tnyrkra hrollur skóp þér napran blimd. í fornum, íslenzkum bók- úm kemur þetta orðtæki eigi allsjaldan fyrir, en ekki man eg eftir neinni sögu, sem bein- 3ínis er um möru og martröð nema í Ynglingasögu, þar sem sagt er frá dauða Vanlanda konungs: „Vanlandi hét sonr Sveigðis, er ríki tók eftir hann ok réð fyrir Uppsalaauð. Hann var hermaður mikill, ok hann fór víða um lönd. Hann þá vetrvist á Finnlandi með Snjá inum gamla ok fekk hann þar dóttur hans, Drífu. En at vári fór hann á brot, en Drífa var eptir, ok hét hann at koma aptr á þriggja vetra fresti, en hann kom eigi á tíu vetrum. Þá sendi Drífa eptir Hulð seiðkonu, en sendi Vísbur, son þeira Vanlanda, til Þvíþjóðar. Drífa keypti at Hulð seiðkonu, at hon skýldi síða Vanlanda til Finnlands: eða deyða hann at öðrum kosti. En er seiðr var framiðr, var Van- iandi at Uppsölum. Þá gerði hann fúsan at fara til Finn- lands, en vinir hans ok ráða- menn sögðu, vildu hjálpa honum. En er þeir tóku uppi til höfuðsins, þá trað hon fótleggina, svá at nær brotnuðu. Þá tóku þeir til fót- anna, þá kafði hon höfuðit, svá at þar dó hann. Svíar tóku lík hans, og var hann brenndr við á þá, er Skúta heitir. Þar váru settir bautasteinar hans. Svá segir Þjóðólfr: En á vit Vilja bróður vitta véttr Vanlanda kom, þás trollkund of troða skyldi líðs gi'ímhildr ljóna bága, ok sá brann á beði Skútu menglötuðr, es mara kvalði.“ Kveldriða í Eyrbyggju. Eins og martröðin kemur fram í sögu þessari, er auðsætt, að hún ersprottin af fjölkynngi, það er kynngikráftur seiðsms, sem hefir þessa óskaplegu verk- un. Það er seiðkonan, er í ham- förum kemur til Vanlanda kon- ungs og treður hann í svefni. Hugmyndin í þessari sögu er alls ekki einstök í sinni röð, því að þótt vér höfum ekki fleiri sagnir eh þessa í íslenzk- um sögum um martröð frá fórnöld, þá höfum vér margar sagnir aðrar, sem eru slíks eðl- is. Það kemur eigi allsjaldan fyrir, að fjölkynngikonur hafi riðið mömium, og var kallað, að"sá vEeri trÖlh’iðinn, er fyrir sliku Varð. En fjölkynngikona sú, er slíkt gjörði, var köllúð kveldriða. Ljóst Öæmi um betta bönnuðu hónum okhöfum vér í Eyrbyggju, þar at vera- myndi fjöl-stm sagt er frá því, er Katla kynngi Finna í fýsi hans. Þásem sagt er frá því, er Katla gerðisk honum svéfnhöfugt, okreið Gunnlaugi, syni Þor- lagðisk hann til svefns. Err erbjarnar digra: „Um nóttina, er hann hafði lítt sofnat, kallaðiÞorbjöm sá út, fann hanr hann ok sagði, at mara trað Gunnlaug,' son sinn, fyrir dur- 'nann. Menn hans fóru til ok um; lá han. þar ok var- vitlauss land hafði komist að svikum hans, hætti hann við að halda :ram sakleysi sínu og gerði fulla játningu. Hann sagði að hann hefði rekizt á Doris af til- viljun á götunni og hefði orðið svo snortinn af því hve mjög hún líktist Mörtu, að hann hefði tekið hana tali. Við áframhaldandi kunn- •'mgsskap þeirra hefði hann með íortölum fengið stúlkuna og móður hennar til að hjálpa sér. Hann sagði að frú Devine hefði :ekizt að ná tali af frú Riske og talið hana á að koma á mið- iilssamkomu, þar sem hún komst í samband við „Mörtu“. Basteen skrifaði mörg bréf íjil móðurinnar, úndii'rituð ,Marta“, þar sern sagt var að hún hefði mikinn áhuga á góð- gerða- og líknarstarfsemi og þyrfti peninga til að gefa fá- tækum. Þessi bæn mundi verða borin fram aftur af rödd á mið- ilsfundi í nafni Mörtu og andi Mörtu mundi koma fram á fundinum og taka peningana af borðinu. Doris fékk vægan dóm fyrir unglingadómstólnum. Mála- reksturinn gegn frú Devine endaði með skilorðsbundnum dómi, en hún var tekin föst síðar í sambandi. við önnur svik við miðilsstörf og fékk þá átta mánaða fangelsisdóm. Basteen tók út þriggja og hálfs árs fang- elsisdóm í San Quentin hegn- ingarhúsinu. En margskonar einkennileg trúarbrögð dafna enn undir yl- ríkri sól Suður-Kalifomíu. Þá var hann borinn inn ok dregin af honum klæði; hann var allr blróðrisa um herðarn- ar, en hlaupit holdit af bein- unum; lá hann allan vétrinn í sárum, ok var margrætt um hans vanheilsu; flutti þat Oddr Kötluson, at Geirríðr mun hafa riðit honum; segir, at þau hefði skilit í stuttleikum um kveldit, ok þat hugðu flestir menn at svá væri. — Þetta vár um stefnudaga reið Þorbjörn í Mávahlíð ok stefndi Geirríði um þat, at hon væri kveldriða ok hon hefði valdit meini Gtmn- laugs. Málit fór til Þórsness- þings.“ Túxuiða í Hávamálum, Seinna komst það upp, að Katla í Holti var völd að meini Gunnlaugs, og lét þá bróðir Geirríðar, Arnkell goði, lemja Kötlú gi'jóti í hel undir Bú- landshöfða. Að menn hafi hugsað sér kveldriðu og möru líks eðlis, má einnig ráða af því, er Geir- ríður segir við Gunnlaug, er hún varai' hann við at fara heim um kvöldið: „Þat vilda ek, at þú færir eigi heim í kveld, því at margir eru mar- líðendr“ — þ. e. margir verða fyrir þungum búsifjum af möru. Með orðum þessuna várar hún hann Við Kötlu, því að hún óttast, að Katla muni ríða honum. Túnriða, sem kemur fyrir í í'úhatalsþætti Óðins, mtm verá líks e'ðlis og kveldríða; þar segir svo, Hávam. 156: Þat kann ek it tíunda: ef ek sé túnriður leika lofti á, ek svá vinnk, at þær villar fara sinna hehnhama sinna heimhuga. Svo sem hugmyndin um martröð eins og‘ hún kemur fram í sögunni um V-anlanda er náskyld hugmyndinni um kveldriðuna, svo er bún og mjög líks eðlis og' hugxnyndtr þær, sem koma fram í fjölda- mörgum þjóðsögum frá seinni tímum, þar sem fjölkýnngi- konur taka menn eða skepnur og ríða þeim gandreið. Þannig eru margar sagnir um það í Þýzkalandi, að fjölkynngikon- ur taki eiginmemi Sína og ríði þeim til Blokksfjalls, þar sem allar galdrakonur koma saman og eiga fund með sér, og kölski sjálfur er þar fundarstjóri. Tröllriða. Líkar sagnir þessu koma einn ig fyrir hér á landi, t. d. sag- an ~um prestskonuna, sem reið drengnum í Svartoskóla á jóla- nóttina. (Sbr. ísl. þjóðs. og æv. I. 440).. Vanalega taka galdra- konur mann þann, sem þær ríða, sofandi; veit hann þá ekk- ert um þetta ferðalag fyrr en hann vaknar aftur; er hann þá þrekaður og Örmagna og oftast hefur hann misst vitið. Max-a treður og aldrei neinn nema í svefni. En sérstaklegá er það einkennilegt fyrir martröðina, að sá, sem er möru troðinn, er kyrr í sama stað, honum er eigi riðið á sama hátt og í gandreið. — Þótt hugmyndin um möru og kveldriðu sé horf- in úr huga ahnennings hér á landi, kemur lík hugmynd samt fyrir í draugatrúnni, þar sem draugar eru látnir sækja að sofandi mönnum og leggjast öfan á þá. í ísl. þjóðs. og æv. I., 159, er sú sögn neðanmáls við söguna af Ólafi muð að tröll — í merkingunni risar eða jötnar — ríði stundum hestum og sligi þá, en hestar þeir, sem fyrir þessu verða, séu kallaðir tröllriða eða tröllriðnir. Það er hvort tveggja, að þessi sögn mun vera óalgeng, enda á hug- mynd þessi alls ekki við jötna og í’isa, en vel má þó skilja, hvernig hugmynd þessi hefur flutzt til þeirra. Upphaflega voru það aðeins fjölkynngi- menn og fjölkjTingikonur, sem kallaðar voru tröll, en seinna hafa jötnar og risar einnig verið nefndir þessu nafni. En er þeir hafa fengið samnefnt við fjölkynngimenn og fordæð- ur, þá er og eigi ólíklegt að þehn hafi verið eignaðir sams konar eiginleikar, sérstaklega þeir, er beinlínis stóðu í sam- bandi við ríafnið tröll, eins og það að vera kveldriða, fyrir því að þeir; er kveldriðan ríður, enx kallaðir tröllriðnir. Mara var fordæða. Af því, sém hér hefur sagt verið, má telja það víst, að í fornöld hafi menn hugsað sér xríöru mjög lika og kveldriðu. Mara hefur verið fordæða eða fjölkynngikona, sem í hamför- um hefur kpmið til hins sof- anda manns og troðið hamx með ógurlegum kynngikrafti. Þannig er hugmyndin um möru eins og vér þekkjum hana fyrst og þannig hefur hún haldist ó- breytt á ýmsum stöðum erlend- is allt fram á þeirna dag. Þótt vér getum ekki rakið hugmynd- ina um möru lengra en þetta, þá gæti þó hugsast að vér fynd- um eldi'i hugmynd, sem möru- hugmyixdin sé sprottin af. Orðið mara er hið sanxa' og mei’r, meri, — sbr. mar = hestur. Hestur var eitt þeirra dýra, senx helgað var Hel, og þess vegna er Hel stundum nefnd í skáldskap Jódís, þ. e. hestagyðja. Og enn í dag tala skáld unx heljarfálc, sbr.: • t Einn var þér fljótari fjörs þíns á leið, hamx var það, hann var það, sem heljarfáknum reið. Það er bæði foi'n og ný hug- mynd, að Hel eða dauðrnn ríði bleikum, svörtum eða rauðum hesti (sbr. K, Gérik: Fjórir reiðmenn). í fornöld var það trú manna, að Hel riði rauðum hesti, er hún sótti þá menn, sem fyrir vopnum féllu. Af Vatnsdælu má t. d. berlega sjá, að heljai'fákurinn er í'auðui', fyrir vígum, (sb. kap. 42): Þorkell silfra dreymði ina næstu nótt áðr fundriixn var ok sagði Signýju, konu sirmi, at hann þóttisk ríða ofan eptir Vatnsdal hesti rauðxmx, ok þótti honum trautt við jörðina koma ok vil ek svá ráða, at rautt mun fyrir brenna ok til virðingar snúa. Signý kvazk annan veg ætla, — sýxxizk mér þetta illr draumi', — ok kvað hest mar heita, en marr er mamxsfylgja, og kvað rauða sýnásk, ef blóðug ýrði, — ok má vera, at þú sér veginn á fundinum....... Firmur Magnússon ætlar, að hugmyndin um martröð standi Framhald á bls. 9. vandiátum te-íseytemium heíiaum vfö á al ísest í næstu bú$ '9. .J4*hnsitn á Kaúbvr h.i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.