Vísir - 31.01.1955, Blaðsíða 6
vísœ
Mánudaginn 31. janúar 1955
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
•Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
AfgreiSsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Er ísland évinaríki?
Skeiegg grein í morskur blaði.
Nýtr herrar — gamiir siiir.
Viðbrögð Svía í SAS-deilanni
við íslendinga eru enn á dagskrá
í ýmsum blöðuin Norðurlanda,
ekki sízt norskum.
. .Þann 10. þ. m. birtist eftirfar-
andi forystugrein í Oslóar-blaS-
inu „Norges Handels- og Sjö-
fartstidende“, undir fyrirsögii-
inni: „Er ísland óvinaríki?“
„Svíar hafa sagt upp loftferða
samningnum við íslendinga. Nú
einbeitir SAS sér að því að fá
Dani og' Norðmenn til þess að
gera slikt hið sama. SamtímLs
þvír sein þrezk, frönsk, hollenzk
og bandarisk flugfélög hafa og
muiiu hafa léndingarleýfi fyrir
Einn af sagnWæWngum kommúnista var ekki alls fyrir löngu' farþegaflugvélar sinar i Noregi,
látinn minnast þess í dálkum Þjóðviljans, að liðin voru kl'cfst SAS Þcss« 1 trássi Vlð f '
fimmtíu ár frá því að gerð var byltingartilraun í Rússlandi þjoðaven.m, _ að við utilokum ís-
áríð 1905, en þá hjuggu kósakkar í lífverði keisarans m. a. nið-, iendinga ira þs i að lata fmgvei-
ur 2000 menn í Pétursborg. En þótt ókyrrt væri í Rússlandi arsmar lenda í Noregi
þá, og hefði raunar verið áður, svo sem tilræði og þjóðhöfð- j H,n naskyída, vmsamlega ts-
ingjamorð báru með sér, leið þó enn nokkur tími, þar til c"zka þjoð a sem se að sæta
keisarastjórninni var steypt og kommúnistar komust til valda, I erð* sem hæfileg væn fjand-
en á milli var það tímabil, sem ýn|r halda fram að hafi verið, ' cldl>
eini tíminn, þegar Rússar nutu nokkurs frelsis á vestrænan myn(J. yi{anlega ekki
mælikvarða. j dctta í hug að bjóða Bandaríkj-
Nú er að ýmsti leyíi öðru vísi umhorfs í Rússlandi en fyrir unum eða Stóra-Bretlandi, — ékki
hálfri öld, þegar keisaraveldið var komið að fótum fram, ogleinu sinni Þýzkalandi, — upp á
það þuxfti ekki annað en eitt verulegt áfall til að hrynja til slíkt. En íslendingaf eru svo fá-
grunna. Þar eru komnir nýir herrar, en það verður þó ekki
sagt, að þar sé einnig komnir nýir siðir með þeim. Alþýða
manna náut sáralítils frelsis áður fyrr í ríki Rússakeisara, og
að því leyti hefur engin breyting *orðið. Þing var í landinu
áðui, og það er einnig til nú, en núverandi þing er enn mátt-
lausara en það fyrra. Dúman gat látið vilja sinn í ljós áður
fyrr, en núverandi þing landsins er aðeins spegilmynd af vilja
valdhafanna í einu og öllu. — samþykkir aðeins það, sem þeir
eru búnir að ákveða fyrirfram -— og allir vita, um hversu
marga flokka er að ræða eða frambjóðendur, þegar „kjósend-
um“ ér heimilað að „velja“ fulltrúa sína.
En með þessu er ekki allt talið, sem óbreytt má kallast í
Rússaveld'i nú frá því á tímum keLsarastjórnarinnar. Þá var
landinu gefið nafnið „þjóðafangelsi“, og þarf ekki að gefa neinar
skýringar á því, hvernig það heiti er til. prðið. Undir --stjórn
kommúnista er landið órðið enn stærra þjó&afangelsi, og-það er
einnig orðið rammbyggilegra fangelsi, því að það er énn meiri
vandkvæðum bundið að komast þaðan en áður. Undir stjórn
keisaranna var það einnig alsiða að senda menn í útlegð austur
í Siberíu, ef þeir þóttu á einhvern hátt hættulegir eða óæski-
legir í heimalandinu. Nú er ekki aðeins farið þannig með
mennir, að menn telja, að ófaætí
sé að móðga þá.
Orsök þessarar 'nýju sóknar er
sú, að Loftleiðir fljúga fyrir of
lágt verð milli Islands og Banda-
ríkjanna. Þar sem kunnúgt er,
að félagið veitir góða þjónustu,
er það rinsælt og fær því marga
íarþega. Þess vcgna skal nú
unnið að þvi að þvinga Loftleið-
ir inn í samtök, sem kann þá list
að liafa hærra verð á farmi'ðun-
uin, en í þeiin samtökum eru fé-
lög, sem verða að hafa hærri far-
gjökl til þess að komast af. Þau
njóta forréttinda og eru rekin á
svipaðan liátt og rikisleikhús.
Auðvitað þarf SAS að græðá
einhvers staðar það, sem félagið
tapar á Norðurpóls-sirkusinu.
Það er dýrt að reka filmstjörnu-
■tíg geisha-flug. Þess vegna á að
skattleggja norska innanlands-
o*4 Amerikufarþega. Þannig heyr
ir SAS að nokkru leyti . undir
skattayfirvöldin, og.þau eru stófn
ún, sem kunna list hækkunaririn-
ár. —
í Stóra-Bretlandi og Frakklandi
er verið að losa um einkaréttinda
böndin á sviði flugsins. Þar stend
ur fyrir dyrum úrslitabarátta
mílli einkaleyfisflugfélaganna og
þeirra, sem vilja frjálsar sam-
göngur i lofti. Úrslit þeirrar bar-
áttu sker úr um, hvort loftferð-
ir eiga að stirðna í viðjum eyðslu
sams, klunnalegs og óheppilegs
einkaleyfa- og ríkisstyrksfyrir-
komulags, eða hvort þær eigi að
njóta frelsis, dafna og notfæra
sér alla þróunarmöguleika. Enn
er ekki kominn timi til úrslita-
orusfunnar. Plnn er of mikiö eft-:
ir af hafta-hugarfarinu frá styrj- j
aldarárunum. En þegar til lengd-
ar lætur, mun heimurinn varla
falynna að kerfi, sem byggir starf-
senii sina á of háum fargjöldum.
Mcnn vilja láta þann hezta sigra.
i lofti, eins og á sjónum.
Það er fáni framtíðarinnar,
sem hin litla, dugmikla og djarfa
íslenzka þjóð, heldur á
zti • ^ < e
&|oprci..«
Um þao sem næst gcrðist
segir skipstjóri að hami liafi
beðið loftskeytamann að ná
sambandi við togarann Aust-
firðing og. segja að þeir. væru
strandaðir. Náði loftskeytamað
urinn strax sambandi, en á með
einstaklinga undir stjorn kommumsta, heldur hafa þeir full ,an losnaði gkipið Kvaðst gkip_
komnað þessa refsiaðferð eins og margt annað og þykir ekkij^. ^ ^ ^ ag ^
neitt tiltökumál, þótt heilir þjoðflokkar se fluttir ur heim- ^ aftur á bak> en rétt :
kynnum sínum og látnir þræla austur á sífreðnum tundr-
um Asíu.
Sagnfræðingurinn, sem að ofan getur, rnun vera svo sann-
færður kommúnisti, að hann telji, að um miklar framfarir hsíi
verið að ræða í. Rússaveldi síðasta aldarþriðjunginn, og grein
hans um blóðbaðið í Pétursborg var að sjálfsögðu ætlað að
minna é það, hve jniklum stakkaskiptuin allt hefði tekið austur
þar síðan byltingin varð. En kommúnistar misno-ta orðið fram-
farir alveg eins og þeir misnota annað orð, sem þeir nefna
mjög oft — lýðræði! Þær framfarir, sem þeir telja þar hafa
orðið, munu víðast annars' staðar vera táldar hið gagnstæðá,
afturför. j
Wtt konunúnistar sé íttanna. fúsastix! til að þylja upp allsí;;
kónar hlutfalistölur um aukningú á hinum ýmsu sviðum fram-.j
leiðslunnar þar austur frá, hafa þeir ekki eins rnargar tölur.áj
hraðbergi iira það, hversu mikil frelsisaukningin hafi veríð. • skiptið kafði það liall.
Þeir ættÚ þó að vera menn til að sanna með prósentureikr.'ingi, ast*mjög á stjórnborðshliö og
að alþýðumaðurinn austur í Rússlandi njóti riú miklu meira ekkl kafj veri'ð stætt á stjórn-
frelsis en áður. Þeir ættu heldur ekki að vera því andyígir,1 borðspaHsgólfinu án þess að
því að þeim verður víst ekki legið á hálsi fyrir að vilja ekki llalcla sér. Nokkru síðar, seg-
leiða menn í allan „sannleika“ í ýmsum efnum. j ir skipStjóri, að skipið hafi
En þótt máltækið segi, að viljinn dragi hálft hlass, er hætt t tvennt rétt um há-
við því, að kommúnistar þurfi meira en viljann einan til að, dgkkij. jjafi framparturinn
sannfæra menn um, að það atvik, sem gerðist fyrir 50 árumj fyrst. rambóð-til og frá og ver-
austur í Pétiu-sborg og sagnfræðingurinn fjallaði um, hafi verið lð sokkinn á föstudagsmorgun.
táknrænt fyrir Rússland þá en ekki nú. Það kann að vera, að
núverandi valdhafar beiti ekki sverðum kósakka við að kúga
lýðian. „Framfarir“ gera þeim unnt að ná sama árangri með
öðrum ráðum, og ráðin eru margvísleg. En aðalatriðið er, að
tilgangurinn er hinn sami nú og hann var áður fyrr, enda þótt
æðsti maður ríkisins hafi þá verið keisari en heiti öðru nafni
nú. Og þegar á allt er litið, þá er það tilgangurinri sem skiptir
mestu máli.
sömu andrá tók skipíð. aftur
niðri og það harkalega að skip-
;tjóri hentist frá vélsímanum.
LJm sama leyti tilkynnir I. vél-
jtjóri, að gat sé komið á skip-
ið, og sjór flæði inn í vélarúm-
:ð.
Kvaðst skipstjóri hafa
grun um að skipinu hafi ver-
ið siglt hraðar í áítina til
innsta skipsins meðan hann
var niðri að borða, en hasrn
Hafi gefíð fyrirmæli ura,
þegar hann koin upp í foránta.
Strax—eg skipið tók niðri í
Skipstjóri kveðst ekki vita tii
þess að neinir skipverjar hafi
verið frammi á skipiun. Að-
spurður sagði skipstjóri, að
ekki muni hafa verið lóðað dýp
ið áður en skipið strandaði, og
kvaðst hann ekki haía gefið
fyrirskipun' um það, og ekki'
hafi verið hafður vörður á hval
bak. Sagði hann að skipið hafi
verið látið reka inn með
Grænuhlíð frá kl. 14.30—18.
Skipstjóri telur að flestir
skipverjar hafi verið í borðsal,
þegar skipið tók niðri í fyrra
skiptið, en í síðara skiptið
munu þeir hafa verið flestír á
bátapalli, eða á leið þangað.
Kvað hann alla skipverja hafa
komizt í brúna, nema fjóra. Tel
ur hann sennilegt að menn þess
ir hafi farizt, er þeir voru að
reyna að komast upp í brúna.
Sá íimmti sem fórst — færey-
ir.gurinn — féll úr björgunar-
stól og drukknaði.
Skipstjóri sagði enn fremur,
að stjórnborðs-björgunarbátur
hafi fafið strax, en hinn hafi
hangið í framfestingutri, en
ekki verið hægt að komást áð
honum, enda muni hann hafa
veri-'i eitthvað brotinn. Björg-
'inarfleki var enginn.
Engin skjólrot eða hlífðar-
föi voru geymd í brúnrii, en
aftur á móti voru þau í björg-
unarbátunum, en til þeirra náð
íst aldrei. — Björgunarbelti
voru geymd í rúmi skipverja og
munu fiestir skipverjar hafa
náð í bjargbelti. Skipstjóri
sagði að sjór hafi gengið yfir
allt skipið í ólögunum, en eftir
að olía úr skipinu rann í sjóinn
hafl ólögin verið óreglulegri en
áður og ekki eins hörð. — Hann
segir að skipverjar hafi haft
var í kortaklefa og brú, en ílest
ir verið holdvotir, og margir lít
ið klæddir.
Um hádegið var yfirheyrslum
yflV skipstjóra ekki lokið, og
Húsmóðir liefur komið að iriáli
við mig og beðið mig um orð-
sendingu til þeirra, er flytja inn
skófatnað. Hún segir, að hvergi
'sé hægt að fá svonefndar ,J>oms-
j uf“ fyrir skó með hælum, held-
| ur séu einungis fluttar inn „boms
! ur“ fyrir hælalausa eða iághæl-
aða skó. Skósalar og skóinnflvtj-
endtir ættu að vita, að nær allt
kvenfölk gengur á skóm með há-
; imí eða liálfháum hælum og í
samræmi við það ætti að haga
| innflutningnum á skóhlífunum.
! Pað er útilokað að ekki séu fram-
leiddar skóhlífar, sem hæfa slik-
um skóm úr þvi að inest af skó-
táui kvenna er með liáum hælum.
Eg keni þessum orðum á fram-
færi fyrir húsmóðurina og vona
■ að tekið verði tillit til orða
hennar, þvi hún mælir fyrir
munn fjöldans.
Útsölur.
Mér er ságt að margt hagsýnt
fólk, sem hefur ekki meiri aura-
ráð en svo, að það verður að
gæta sín við öll yörukaup, hafi
þann sið að gera innkaup sin
yfirleitt í janúar, en reyna að
eyða sem minnst í desember, þeg
ar allflestir eyða mestu. í ján-
úar hefjast nefnilega útsölur og
þá má oftast fá marga hluti fýrir
lítið verð, eða mun lægra verð
en sömu vörur voru fyrir ára-
mótin, þegar mest var verzlun-
in. Þetta mun nú sjálfsagt ekki
vera algengt, en kona nokkur,
sem litlu hefur úr að spila, en
stóran barnahóp að klæða, sagði
mér, að: þannig hefði hún það.
Benti hún mér á mörg dæmi um,
hve vörur eru „settar niður“ eft-
ir áramótin og géra megi hag-
kvæm kaup.
Tízkuyörur.
Það er auðvitað mlkil skyn-
semi í því að gera fatakaup á
hörnin á þeim tintá, þégar vörur
ei'u á lágu verði og karlmerin
gietu revmlar gert það sama, því
lízka í ldæðaburði þeirra breyt-
ist ekkí svo ört. En blessað kveri-
l'ólkið verður alltaf að vara sig,
því áður en varir, getur tízkan
hreytzt og þá er ekki að sökum
uð spyrja. Aftur á móti er það
annað én skemriitilegt að hafa
verið áð sperra sig til þess að
geta keypt emhvern hlut í des-
einfocr fyrir sig sjálfan eða til
þess að gefa, og sjá svo strax eft-
ir áramótin að sami hlutur kóst-
ar aðeins lielming þess, er hann
kostaði fyrir þau. En það myndu
heldur engar útsölur verða, ef
sulan í desember væri ekki cins
Ög hún er á hverju ári.
Daufur mánuður.
Annars eru janúar og febriiar
sjálfsagt mjög daufir niánuðir
fýrir verzlanir og mun í því
liggja ástæðan fyrir þvi að vör-
tir eru seldar með áfslætti og
svo þyí að fyrir vorið þarf áð
afl» peninga til þess að grfa
gert kaup á nýjunm vörum. En
hvernig isem það nú er, þá er
það yíst að éfnalitlu fólki kerii-
ur það vel að sá hiáttur skuli
vera hafður á að hafa árlega þess
ar útsölur, sem allajafna eru éft-
ir áramótin. Og veit ég mörg
clauni þess að fólk gerir á þeim
kaup, sem annárs myndu ekki
gerð, vegna þess blátt áfram að
þeningar yoru ekki meiri fyrir
hendi. — kr.
munu réttarhöldin halda áfrar
í dag og þá verða teknir fyri
t. vélstjóri og aðrir skipverja: