Vísir - 31.01.1955, Blaðsíða 9
Máhudaginn 31. janúar 1955
VtSIR
a
5 Atiaritshafsfiug loftSeiSa
vikilsfa í siiiar.
Frh. aí 4. síðu:
í einhverju- sambandi við Hel
og heljarfákinn,(sbr. Eddalære, I
IV., 216—18). — Schindler j
virðist og hafa söniu skoðun á.
þessu efna, (sbr. Der Aber-1
glaube des Mittelalt., 193). —
Að vísu hef eg ekki fundið í
neinum þjóðsögnum, að hug-
myndin um möru standi bein-
línis í sambandi við Hel eða
heljarfákinn, en hins vegar má
ráða það af mörgu, að mara og
martröð á eitthvað skylt við
hesta og reið, enda bendir sjálft
nafnið mara á það.
í Danmörku og sums staðar
á Þýzkalandi og víðar var sú
trú almenn að hestar gætu orð-
ið möru troðnir, og til þess að
varna slíku höfðu menn meðal
annars það ráð að negla skeifur
á þi'öskulda hesthúsa; væri
slíkt gert, þurfti ekki að bera
kvíðboga fyrir því að mara
træði hestana í þeim. Eigi er
ólíklegt, að hesthugmyndin,
sem kemur fram í martröðinni,
eigi eitthvað skylt við hina
feikna bölríku, drepandi
kyngikrafta, sem hestum voru
eignaðir, en þessir eiginleikai-
hesta standa að líkindum í
samb. við það, að hestar voi'u
helgaðir Hel —"og við heljar-
fákinn. Þegar níð var reist, en
það var særing, sem jafnvel
var fyllri feiknstöfum en flest
annað; þá var reist upp stöng
eða súlá pg settur þar á hross-
haus — eða héstur í heilu lagi
— og þuldir þar yfh- formálar
þeir, er við áttu og síðan ristar
rúnir á súluna. í Egils sögu
segir ítarlega frá því, er Egill
sneri níði á hönd Eiríki kon-
xmgi og Gunnhildi drottningu;
festi hann hrosshöfuð á hesli-
stöng, skaut stönginni í bjarg-
rifu á bergsnös nokkurri, sneri
höfðinu inn í land og risti rúnir
á stöngina. Líka aðferð höfðu
Ingimundarsynir, er þeir Jökull
og Faxa-Brandur ristu þeim
Finnboga x-amma níð (sbr.
Vatnsdælu). — Galdrastafur
einn néfnist Ginfaxi þ. e. hínn
gapándi hestur. Ginfaxa ætl-
uðu miehn einna ramastan
allra töfrastafa, og bendir þetta
enn á ' kyngikraft þann, er
hestum var eignaður.
Milli fvefns
og vöku.
Ef martröð stæðí í einhverju
sambandi við Hel og heljarfák,
þá lægi næst að hugsa sér, að
martröð væii þannig til komin,
að seiðkonur hefðu blótað eða
sært Hel til þess að ríða heljar-
fáknum á einhvem ofan og
ráða honum þarmig bana, og
þá væii hann möra troðinn, er
hann væri troðinn fótum helj-
arfáksins. Þessi hugsun virðist
mér jafnvel eðlilegust, en eigi
er þó hægt að leiða óyggjandi
rök fyrir því, að martröð hafi
upprunalega verið þannig varið.
Eins og áður er sagt, mun
hin forna hugmynd um mar-
tröð vera horfin hér á landi.
Meim tala að vísu um martröð
og segja, að einhver liggi í
martröð, er hann hggur milli
svefns og vöku og honum
finnst hvíla á sér svo feikna-
legur þungi, að hann getur
hvorki hrært legg né lið. Sums
staðar er þetta kallað, að það
fari upp á einhvern. í öðrum
löndum hefir víða haldizt við
mjög mikil trú á möru allt fram
á þenna dag, en mjög er hún
orðin sundurleit og margvís-
leg. Á nokkrum stöðum, til
dæmis sums staðar á Þýzka-
landi og í Danmörku, er hug-
myndin um möru lík og hún
var í fomöld eða eins og hún
kemur fram í sögunni um Van-
landa konung. Nú á tímum mim
þó sú trú almennust, að mara
sé sérstök kvenóvætt, en ekki
fjölkynngikona. Sums staðar á
Þýzkalandi er mara kölluð
Nachtmahr (c.: næturmara),
og í Englandi nighfmare; bend-
ir hvort tveggja til þess, að hún
sé aðeins á ferð á nóttum og ein
ungis þá ónáði hún menn og
skepnur. Ef mara-n gætir þess
eigi að vera farin burt áður en
dagur er runninn og memi á-
varpa hana með’ þeim orðum,
að dagur sé á lofti eða dagur
sé í austri, þá hverfui' hún óg
kemur aldrei aftur. Hugrnynd
þessi er mjÖg lík þvi, sem fyrh'
kemur í álfasögum, sem enn í
dag ganga um álfa hér á landi,
þá er þeir heimsækja hýbýli
manna á jólan'ótt eða nýárs-
nótt, ef þeir þá dveljast í þeim,
unz dágur er runninn; og komi
einhvei' að þeim óvörum og
kalli, að dagur sé á lofti, þá
hvérfa þeir á augabragði og
koma aldfei aftur. Líkar hug-
unum um nátttröllin, þau þola
eigi dagsbirtuna, þau dagar þá
uppi. og-verða að steini (sbr.):
Státtu og vertu að stéini,
engum þó að nieini.
í fornöld gerðu menn sér
þær hugmyndir um flestar eða
allar illvættir, að þær þyldu
eigi dagsbirtu, dagaði uppi, ef
þær væru á ferð eftir að dagur
var runninn. Menn ímynduðu
sér jafnvel, að dverga dagaði
uppi, sbr. Alvíssmál:
Miklum tálum
ek kveð tældan þik,
uppi ert dvergr of dagaðr
nú skínn sól .í sali.
Sums. staðar ímynda menn
sér möru sem eins konar álf-
konu, á það benda meðal annars
ýmis nöfn. Á Englandi heitir
mara sums staðar elf, á Þýzka-
landi alp, olp, alf eða alpmann-
lein. Eftir því, sem möru er
lýst í sumum þýzkum sögnum,
er hún eins konar vatnsandi og
heitir þá Wallala sbr. walle
eða welle = bylgja. Mara hefir
ótal nöfn, einkum í Þýzkalandi,
s.s. Slempe, Schröterlein, Nacht
tniinlein, Drudenkopf, Trempe
= sú, sem treður. En oftast er
hún þó kölluð Mahre eða Maera;
í Hollandi Maer; í Danmörku
Mare; í Færeyjum Marra eða
mara.
Mörulokkur.
Sagt er, að bæði á mönnum
og dýrum, einkum héstum,
finnist stundum langur lokkur
í hárinu, svo flókinn og saman-
fléttaður, að eigi sé hægt að
greiða hann. Segja menn, að
hann stafi af martröð, og heitir
hann því möralokkur, í dönsku
marelok, í þýzku Marenlocke,
Marenzopf, Drudenzopf, Up-
zopf, í ensku elflock. Það var
almenn sögn, að Kristján kon-
ungur IV. hefði slíkan lokk,
(sbr.: Thiele: Danm. Folke-
sagn, III. Del, 191). Það er
margt, sem kennt er við möru,
og margt illt er henni eignað,
þannig er t. d. í Svíþjóð talað
um marekyss (mörúkoss), þeg-
ar áblástur eða fleiður kemur
á vör á manni.
Þar eð menn eignuðu möru
svo margt illt og óttuðust hana
svo mjög, var það eðlilegt að
menn leituðu ýmissa bragða til
þess að verja hýbýli sín gegn
slíkum vágesti. Enda er í þjóð-
sögum og þjóðtrúarfræðum
aragrúi til af varnarmeðulum
gegn möru. Það þótti meðal
annars óbrigðul vöm gegn
möru að láta þrumustein hanga
uppi yfir húsdyrum, en af því
að erfitt var að ná í haim, þá
notuðu meiui oft aflangan og
oddhvassan tinnustem í hans
stað. En það, sem menn eink-
um beittu til að verjast gegn
moru, voru ýmiss konar for-
múlur og setningar. í Dan-
mörku þótti það fyrr meir jafn-
an varlegra áður en bær eða
hesthúsi vár lokáð að kvÖldi,
að lesa formulu þessa:
Mare, Mareminde,
est du herinde,
saa skal du herud!
(Thiele: . Dan. Folkesagn,
191).
Lofíleiðir h.f. hafa samið um
kaup á riýrri Skymasterflugvél,
sem koma mun til landsins fyrir
1. apríl. Jafnframt hefur félagið
ákveðið að fjölga ferðuni milli
Ameríku og Evrópu upp í 5 á
viku að sumrinu.
Frá þessu skýrði stjórn Loft-
leiða á fundi er liún átti með
blaðamönnum á laugardáginn í
hinum nýja veitingasal'félags-
ins á Reykjavíkurflugvelli.
Á siðasta ári fóru vélar I.oft-
leiða 220 ferðir yfir Atlantshaf-
ið, en sífellt eykst eftirspurn eft-
ir ferðum með vélum félagsins,
og var því ákveðið að festa kaup
á nýrri flugvél. í haust kynnti
stjórn Loftleiða sér tilboð i
Bandarikjunum um kaup á nýrri
Slcymasterflugvél, en þaðan
höfðu 15 tilboð borizt. Enn frem-
ur bárust tilboð frá Noregi og
Frakklandi. Að öllu athuguðu
virtist tilboð frá Braathens i Os-
ló aðgengilegast og þaðan verður
hin nýja vél keypt. Félagið hef-
ur sótt um gjaldeyris- og inn-
flutningsleýfi fyrir þessari vél
og enn fremur um rikisábyrgð
vegna lántöku til greiðslu vél-
arinnar.
Voráætlun Loftleiða hefst 1.
apríl og verða þá flognar 3 ferð-
ir í viku milli Ámeríku og Ev-
rópu í stað'tveggja áður, en 19.
maí hefst sumaráætlunin með 5
ferðum i viku milli meginlands
Evrópu og Ameriku, og þá bæt-
ist enn ný flugleið við, þær sem
fyrir eru én það er Luxemburg.
Hefur reynslan sýnt að mikil eft-
Og í Þýzkalandi var formúla
þessi t. d. algeng:
Mara, eg fyrirbýð þér hús
mitt og heimili, eg fyrirbýð
þér hvílurúm mitt, að þú ekki
troðir mig! Gakk þú í hús ann-
arra manna, gakk þú yfir fjöU
og gegnum öll vötn, og tel þú
alla kvisti í öllum girðingum,
og svo kemur hinn Ijúfi dagur
aftur inn í hús mitt.
(J. Grimm: Deutsche Mj’tho-
logie, 1193).
Þessi fomiúia þekklst einnig
í Þýzkalandi:
Trud komm mórgen,
so wiil ich borgen.
(Grimm: Deutsche Sagen, I,
131).
Slíkar formúlur og særingar
eru fjöldaniai'gar, og bera þær
allar vott um það, að mönnum
hefur þótt maran allt annað en
góður gestur.
[Lbs. 1095, 4to, hdr. Sæm.
Eyjólfss.].
irspurn er eftir ferðúm til Mi<5-
og Súður-Evrópu, og taldi félag-
ið þvi rétt að hefja ferðir til
Luxemburg, enda cru þaðan
mjög greið ferðamannasambönd
við ýmsar sfórborgir Mið og Suð-
ur-Evrópu, svo sem til Parísav
og Frankfurt.
Þá skýrði stjórn Loftleiða frá
því, að sívaxandi effirspurn væri
erlendis á ferðum til íslands,
en hótelskorturinn hér væri
Þrándur í Götu fyrir því, að liægt
væri að taka möti ölhim þeim,
sem koma vildu. Skrifstofur fé-
lagsins i New York, San Franc-
isco, Kaupmannahöfn og Ham-
borg, og umboðsmenn þess á
fleiri stöðum reyna þó að greiða
fyrir því fólki, sem hingað vill
koma, eftir föngum. Hefur fé-
lagið nú ákveðið að gera tilraun
til að taka á leigu veiðihús og
veiðivötn í sumar, sem síðan
verði leigð erlendum ferðamönn-
um.
í þjónustu Loftleiða er nú
starfandi 110 manns, þar af 6
flugáhafnir, en með tilkomu
hinnar nýju flugvélar þá'r'f að
ráða 4 flugáhafnir til viðbótar, og
mun félagið þá verða að bæta
við sig nokkrum erlendum flug-
mönnum til að byrja mCð,; þar
sem hérlendis eru ekki fýrir
hendi nægilega margir íslenzkir
flugliðar með þá reynslu, sem
nauðsynleg er fil að fljúga Sky-
masterflugvélum.
Að lókum ræddi stjórn Lpft-
leiða nokkuð deilu SAS og Loft-
leiða, sem hún kvað að vísu ékki
lengur vera deilu þeirra í milli
heldur utanrildsráðuheýta ís-
lands og Sviþjóðar. Telja Loft-
lciðir sig muni geta staðið á
rétti sinum um lægri fargjöld
milli íslands ög Ameriku, þár eð
hliðstæð dæmi cru um þáð á
ýmsum öðrum flugléiðum, að
Skymasterflugvélar eða hæg-
fleygari vélar háfi lægri far-
gjöld en flúgvélar hinna störu
féiagá, sem bæði eru stærrt og
hraðfleygari. En uppsögn SAS
á loftferðasamningnum mún éin-
mitt gerð vegna þessara lágu' far-
gjálda Loftleiða, og kvartar SÁS
mjög undán sámkeppninni við
Loftleiðir. Þess ber að géta, áð á
flugleiðinni frá íslandi til Ev-
rópu gilda sömu fargjöld óg hjá
SAS og öðrum flugfélögum, og
virðist þvi allkynlegt, ef Svíar
ætla að segja fýrir um það, hver
fargjöldin skuli vera héðan til
Bandarikjanna, þar sem þau eru
í samræmi við samning, sem er
í gildi milli íslands og Banda^
ríkjanna.
myhdir eru ennfíemúr í sög-
haláa Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík mánudaginn 31 janúar kl. 8,30 e.h. stundvíslega.
ÐAGSKRÁ: 1. Félagsvist
2. Reeáa: Árni G. Eylands, stjómanáðsfulltrúi.
3. VerSíannaafhending. — 4. Kvikmyndasýning. . ,
Aðgangur ókeypis. —— Húsið opnað kl. 8. — Allt Sjálfstæðisfólk velkomið nteðan húsrúm leyfir.
Mætið stundvíslega. Sjálfstaeðisfélögbi í Reykjavík.
r-v.