Vísir - 02.02.1955, Qupperneq 1
45. arg.
MiSvikudaginn 2. febrúar 1955
26. íbl.
Il-France mun
krefjast trausts.
Andstæðingarnir hafa sameinazt
gegn honum.
sjóprófunum
i gær og í morgun.
I morgun hófust réttarhöld
kl. 10 út af strandi „Egils
rauSa“.
Fyrstur mætti í réttinum
Einar Hálm n. vélstjófi, en
framburð hans frá því í gær
er að finna á öðrum stað í
blaðinu. Áréttaði hann og stað-
festi í borgun nokkur atriði í
þeim framburði er dómari
innti hann eftir.
Þá var tekin skýrsla báts-
manns, Guðmundar Arasonar.
Kvaðst hann hafa staðið vaktir
móti II. stýrimanni og skiptu
þeir sólarhringnum með sér í
6 tíma vaktir, eins og veija er
á togurum. Batsmaður kvaðst
ekki hafa stýrimannapróf, enda
voru á sinni vakt tveir hásetar
með skipstjóraprófi, þótt skip-
stjóri eða stýrimaður væru
ekki uppi við. — Hann kvaðst
ekki hafa átt vakt stranddag-
inn, þar eð hann hefði áður
verið búinn að vinna vaktina
af sér. En annars myndi hann
hafa átt vakt þá kl. 6,30—
12,30 og aftur kl. 18,30—0,30.
Hafi vakttími frá kl. 6,30—
12,30 um morguninn . verið
skipt milli tveggja færeyinga
(þeirra er um getur í skýrslu
II. stýrimann) og ákveði skip-
stjóri eða I. stýrimaður hvaða
menn, séu skipaðir vaktfor-
menn, en sjálfur hafi hann
borið Færeyingunum fyrirmæl-
in. — Hann kvaðst hafa verið
staddur í borðsal þegar skipið
tók niðri, og hafi margir af
skipshöfninni verið þar, en
ekki man hann hvort nokkuð
af mönnunum sem drukknuðu
voru þar.
neyðarkall í talstöðina, en síð-
an á „Austfirðing“ á viðskipta-
bylgjum og' hefði Austfirðing-
ur svarað þegar í stað. Skýrði
loftskeytamaður frá því að
„Egill rauði“ væri strandaður
undir Grænuhlíð', en ekki
kvaðst hann þá hafa getað gef-
ið upþ nánari staðarákvörðun.
Síðan hafi hann svo sent - út
tvö löng miðunarmerki, en
litlu síðar hafi skipsspennan
farið af tækjunum og þá orðið
að skipta á rafgeyma. Ekki
Kvaðst hann strax hafa ; yfirgaf hann loftskeytaklefann
farið niður í koju sína og náð ; fyrr en sjór flæddi þar upp-
sér í tvær peysur. Síðan hafi undir miðja veggi.
hann farið upp á bátadekk og Þegar Jens Edvald háseti vék
ásamt fleirum reynt að koma úr réttinum í gærmorgun, en
út björgunarbát, en það hafi j Vísir sagði frá framburði nans
ekki tekist vegna hallans á ' í gær, var tekin skýrsla af II.
skipinu. Hafi hann þá hafst við stýrimanni, Pétri Hafsteini
Sigurðssyni.
Hann sagöi m. a. að Agli
rauða hafi verið haldið utar-
lega í Djúpinu um tvo sólar-
nokkra hríð í körfu aftan við
björgunarbátana og þar hafi
nokkrir fleiri skipsverjar verið
en smátt og smátt sætt lagi að
komast fram í brúna og hafi j hringa áður en slysið varð,
hann farið síðastur úr köi-funni.
Mjög stuttur tími sagði hann
að liðið hefði frá því skipið
strandaði og þar til öll Ijós
voru slokknuð.
Þá var tekin skýrsla af loft-
skeytamanninum, Axel Sigurði
Óskarssyni. Hvaðst hann hafa
verið í borðsal er skipið tók
fyrst niðri. Kvaðst hann þá
hafa flýtt sér upp á stjórnpall,.
og. er hann kom ...þangað hafi
skipstjórinn beðið sig að kalla
upp „Austfir&ing". Ekki tók
hann þá eftir öðrum en skip-
stjóranum í brúnni. Sagðist
hann síðan hafa farið í lof-
skeytaklefann og kveikt á tal-
stöð, langbylgjusendi og mót-
takara. Hafi hann fyrst kallað
Ármann Lárusson vann
Ármannsskjöld til eignar.
Mikið f jölmenni á Skjaldar-
glímunni í gærkveldi.
Einkaskeyti frá AP.
París í morgun.
Úrslit atkvæðagreiðslunnar í
gærkveldi er stjórn Mendes
France beið nýjan ósigur eru
talin ný sönnun fyrir því, að.and-
stæðingar hans hafi sameinast
gegn honum. Ætlan manna er, að
þeir muni fella hann n.k. föstu-
dag.
Ríkisstjórnin kom saman á
fund í gærkvéldi og heimilaði
M.-Fr. að fara fram á traustsyf-
irlýsingu við umræðuna um
Norður-Afríkumálin, en þeirri |
umræðu lýkur á fimmtudags-
kvöld. — Við atkvæðagreiðsluna
í gærkveldi sem var um máls-
meðferð og ekki mikilvæg í sjálfu
:sér, greiddu 580 þingmanna at-
kvæði gegn stjórninni, og að eins
34 með, og það er þessi rnikli
atkvæðamunur, að það er ann-
ar ósigurinn að kalla á sama sól-
arhringnum, og — að framund-
an er mikilvæg umræða og at-
kvæðagreiðsla, sem gerir það að
Fyrsla kjarn-
orkuver Svía.
Einkaskeyti frá AP.
Stokkhólmi í morgun.
Ákvarðanir hafa verið teknar
um, að Svíar reisi fyrsta kjarn-
orkuver sitt.
Aætluð framleiðsla er 100.000
kw. — Samkvæmt áæthmum eins
og þær nú liggja fyrir, verður
það 20 ára verk að korna upp
kjarnorkuverinu.
verltum, að úrslitin eru talin
hin mikilvægustú.
Landbúnaðarmálin — þegar
lögreglumenn og bændur
börðust.
Eins og saltir standa hamast
andstæðingarnir gegn Mendes-
France vegna stefnu hans í land-
búriaðarmáltim, og þag er óspart
minnt á það sem gerðist, er til
átaka kom milli bænda og lög-
reglumanna. Saka andstæðingar
M.-Fr. stjórnina um að hafa lát-
ið það viðgangast, að lögreglan
liafði alls konar hrottaskap i
fraranii við bændur.
.—*—
Adenauer í
gagnsókn,
talar unv’Parísarsamn-
ingana í 3 borgum.
Bonn í morgun.
Sambandsstjórn V. Þ. er í þann
ve^inn að hefja gagnsókn til
stuðnings stefnu sinni um full-
gildingu Parísarsamningana.
Hún á vísan stuðning fulltrúa-
cleildarinnar, en allmikill vafi
er nú talinn vera um fylgi almenn
ings, enda hafa stjórnarandstæð-
ingar haldið tippi feikn harðri
sókn gégn staðfestingu samn-
inganna, og vilja ræða við
Rttssa fyrst.
Nú ætlar stjórnin að Itamla
gegn þessu og hefja gagnsókn og
hefúr Adenauer kanzlari ákveðið
að lialda ræður á fjöldafundum
í stærstu borgum lándsinS.
Áhorfenður voru margir á
Skjalúarglimu Ármanns, sem
íram fór að Hálogalandi.
Ármann J. Lárusson úr UMFR
vann skjöldinn, að þessu sinni-til
fullrar eignar, og var vol að sigr-
jnuiri ltominn.
þess skal getið, að glíman varð
ekki eins tvísýn og menn liöfðu
gert sér vonir um, þar sem Rún-
ar Guðmundsson, fyrrv. skjald-
arhafi, kom ekki til leiks vegna
veikinda, en auk þess gekk ann-
ar maður úr skaftinu, Baldur
Kristjánsson. Báðir eru þessir
glímumenn úr Árnnnnri. Urðu
keppendur því 9 í stað 11, en auk
þess varð Anton Högnason (Á),
að ganga úr leik vegna méiðsla,
þó ekki alvarlegra.
: Eins og fyrr segir, sigraði Ar-
mann, og lagði hann alla'and-
stæðinga sína, og hlaut 7 vinn-
inga. Ármanri er gevsi-harður
glímumaður, þungur og sterkur.
Sýndi hann talsvefða yfirburði,
og sómir sér vel sem skjaldar-
hafi. Annar varð Gisli Guðmunds
son úr Ármanni, og var úutnn
j a f ntvi inæl'al aust næst bezti
glimumaðurinn ígærkveldi. Yfir-
leitt felldi hann andstæðinga
sína á hreinum og.vel lögðum
brögðum. H'ann lilaut 5 t inninga,
féll óvænt fvrir Guðmundi Jóns-
syni auk Árinanns), sem er eld-
fljótur og harður glimumaður,
þótt lágvaxinn sé og léttur. þriðji
varð Karl Stefánsson úr UMFS,
sem hlaut 4x1 vinning (vann
fyrmofndan Guðmund í auga-
glímu, cr þeii- höfðu báðir 4 v.).
Kristján Ileimir Lárusson
(bróðir Ármanns) fékk 3. v.,
Kiistmundur Guðmundsson, Á.,
fékk 3 v. Hannes þorkelsson,
UMFR, 1 v. og Bjanti Sigurðsson
frá 1 ’MF Biskupstungna 1 v.
Gliinustjóri var Gunnlaugur .1.
Briem, én að lokum afhenti Jens
Gtiðbjörnsson, form.. Árnmnns,
verðlaunin.
hafi skipimt þrisvar verið sigit
út úr vari til þess að attaaiga
veiðiveður en alltaf leitað tipp-
undir aftur vegna úwðurs.
Hann sagðist hafa átt vakt frá
kl. 0.30 um nóttina aðfaronótt
miðvikudagsins til kl. tk30 ura
morguninn, og segir hadn að þá
hafi skipið verið látiið reka utan
við skip sem legið hafi tsndir
Grsenuhlíð, suni fy«rir akkerum. ■
Frá kl. 6.30 til kl. 9*30 haöi
Færeyingur verið vajfttformað-
ur á stjórnpalli og frá 9.30—■
12.30 hafi annar Færeying'ur
verið vaktformaður. Hanii
sagði að báðir þessir menn
muni hafa skipstjóraréttindi.
Ekki kvaðst hann muna, hver
hafði vakt frá kl. 12.30—15.30,
en þá hafi Berg Nilsen tekið við
vakt og átt að vera til kl. 18,30,
sem vaktformaður. Sagði hann
að skipstjórinn hefði sett menn
þessa sem vaktformenn. Þá
sagði hann að I. stýrimaður
gangi ekki venjulegar vaktir
en oftast hafi hann verið til!
eftirlits frá kl. 20 á kvöldin til)
hádegis næsta dag, þegar verið
sé á veiðum. Stýrimaður kvaðst
hafa komið einu sinni í brúna1
frá kl. 15.30—18.30 stranddag-
inn, meðan Berg Nielsen var
þar vaktformaður. Hafi. hannj
farið inn í loftskeytaklefann
og þangað hafi Nelsen komið og.
spurt, hvort ekki ætti að fara
að skipunum fyrir innan, og
kvaðst stýrimaður hafa játað
því, en farið síðan aftur í cg
ekki hafi hann tekið eftir þ\ú
hvort skipinu hefði verið sigrt
þá á eftir. Hann kvaðst hafa
verið í koju í klefa sínum þeg-
ar skipið tók niðri, en klefi
hans var aftan á skipinu. Sagð-
ist hann strax hafa farið upp
og fram á skipið og hafi harm
þá mætt I. stýrimanni er var
að koma upp úr netalestinni c g
öðmm slcipverjum er voru;
frammi á skipinu, og hafi þe'r
verið á leið aftur eftir því, cia
skipstjórinn hafi veið í brútru,
Sagði hann að skipstjóri hef li
Framh. á 12. síðu*
Sama óvissa um Kínamálin.
i ■
Getur dregizt dögum saman, að
Pekingstjórnin svari.
Einkaskeyti frá AP.
New York í niorgiin.
Menn eru nú við því búnir, að
það dragist nokkra daga, að
svar berist.frá Pekirigstjórninni
við boðinu uni að sitja fund Ör-
yggisráófeins. I>ó ætla menn, að
þetta geti orðið l'yrr.
Ymsir eru vantrúaðir á, að
kommúnistar l'allist á að sitja
fundinn, nenia með vissum skil-
yrðum, t. d. varðandi eyjar A
valdi þjóðernissinna undan
ströndum meginlandsins, en sú
spurning er nú á allra vörum,
hvort barizt verði uin Tachen-
eyjar. En það eru fleiri eyjar, sem
Pekingsijórnin vill áreiðanlega
fá : greinilegar yfirlýsingar uni,
-svpsem Kwiinoy o. fl.
Eisenhow.er ræddi við þing-
leiðtoga republikana í gær-
kveldi um Kinamálin og þau voru
énn til umræðif á samvéldisráð-
stefnunni í London. Ekki er bú-
izt við sameiginlegri yfirlýsingu
hennar, enda eiui sj.ónarmið for
sætisráðherranna, er hana , sitja
nokluið breytileg, þótt allir vilji
vinna að vopnahléi og friði.
Nehru vill fara
sínar götur.
Það er til dæmis ljóst, að Nehru
vill fara sinar götur til að vinna
að samkomulagi, Nýsjálendingar
og Ástralíumenn fylgja- stefnu,
sent er ölhi nær stefiiu Banda-
ríkjamanna en Brcta. — Blöðin
í Lpndpn gagnrýna stöðugt stefnu
Eisenliowers, en þó eru farnar að
heyrast fleiri raddir til réttlæt-
ingr stefnu lians.