Vísir - 02.02.1955, Síða 6
VlSIR
Miðvikudaginn 2. febrúar 1955'
DAGBLAÐ
Ritatjóri: Hersteinn Páisson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson
Skrifstoíur: Ingólfsstræti 3.
Algreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm Imur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
RafmagnssköBnitun á ísa-
fírii undanfama viku.
w
Þó ekki almenningi fil vertf-
legs baga.
StöðviiB kaupdcipannai.
Undanfama viku hefir orðio
að skammta rafmagn á ísafirði,
en skömmtuninni er pannig
fyrir komið, að ekki er veru-
legur bagi að henni fyrir al-
menning.
Vísir átti tal við bæjarstjór-
ann á ísafirði í morgun og fékk
hjá honum eftirfai'andi upplýs-
ingar:
Vegna vatnsskorts af völd-
um langvarandi frosta hefir orð
ið að skammta rafmagn. Hefir
verið lögð áherzla á að nota
er um það bil hálfur mánuður liðinn síðan Samband
matsveina og framreiðslumanna á kaupskipunum hóf
vinnustöðvun þá, sem samtökin höfðu boðað, þar sem samn-
jngar höfðu ekki tekizt við eigendur þeirra skipa, sem um var vatnsaflsvelina sem mmnst, og
að ræða. en það eru meðal annars Eimskipafélag íslands og spara þaiuug vatnið. Hins veg-
Skipaútgerð rikisins. Liggja mörg skip í höfn af þeim sökum, ar er opu-aflvel í gangi allan
eins og almermingi er kunnugt, og hafa sum legið frá upphafi so ar rmginn‘
verkfallsins, þar sem þau voru í höfn, þegar það skall á, eða j Vatnsaflsstöðin er ekki notuð
komu í höfn nær á sama tima og það var látið hefjast. \ frá kl. 12 á miðnætti til kL 7
| að morgni. Síðan er hún i gangi
Skipafélögm hafa að sjáifsögðu orðið fyrir miklu tjóni af frá 7 til 9 %, og aftur frá kl.
verkfalli þessu, þar sem akip þeirra liggja aðgerðarlaus, enj M 12%, og síðan frá 5 til
ýmcír mnnii þeir, sem harma það ekki. En þó mun ástandið, miðnættis. Hafa ekki stafað af
vera enn aivarlegra úti um land, eins og sagt var frá hér í • þessu-vérUleg óþægindi fyrir al
. blaðmu ’í gaer, þar s- m flútningar hafa stöðvazt algerlega til j rnenning, enda vona merni, aS
ýmissa sjávarþoipa, stm geta ekki fengið neinar nauðsynjar jkomi til frekari skömmt-
nema sjóveg, hvort sem er á vetri eða sumri. Þar sem birgðir unar
stöðugt drjúgt rennsli. Vatns-
veitustjóri telur, að með
skömmtuninni sparist um það
bil 1800 lestir af vatni á sól-
arhring, og er það alldrjúgur
sopi.
Drykkjarvatnsskortur hefir
verið dálítill, en ekki til veru-
legra óþæginda. Helzt verður
hans vart nokkum hluta úr
degi, er mikið vatn hefir verið
notað við fiskvinnslu.
Engar gæftir hafa verið und-
anfarið á ísafirði.
í Austurbæjarbíói.
voru ekki fyrir hendi af ýmsum nauðsynjum, munn þær alveg
á þrotum. vegna þess að aðdrættir hafa stöðvazt. Getur þetta
dregiS dilk á eftir sér, eins og allir sjá, eða ættu að geta séð,
ef «*kVi verður unnt að koma nauðsynlegum vamingi, olíu og
vistum, til þeirra staða, þar sem þannig er ástatt. Og enn er
til ria»mk ótalinxr .hhrtur þeirra verkamanna, sem við höfnina
Undanfarð hafa aldrei
verið
nein þíðviðri á ísafirði, en : þó
*a3 er tiltölulega fámennur hópui;, sem í verkfalli þessu á,
en hann er sarnt nægilega stór til þess að stöðva skipin méð
vinna, sem hafa nú ekkert fyrir stafni, þar sem ekki er unnið Guðninar Kmtmsdóttur
við þau skip, sem matsveinar og framleiðslumenn hafa stöðvað.
Guðrun Kristinsdóttir lék í
fyrsta ..sinn opinberlega hér á
larsdi á: tönléikum Tótíiistar-
öllum þeim afleiðingum, sem því fylgir. Vildu þeir ekki íallast ^elags™s r Austurbæjarbíói
á þá uppástungu, sem kom frá skipafélögunum, sem vildu að n ^ • e ,I'oar’ en 1
verkfalli yrði frestað til febrúarloka, en kjarabætur, sem nm aus 6 Un °pln r
kynni að semjast, yrðu.að sjálfsögðu látnar verka aftur fyrir , auPmanna o n a o nu
sig. Láusn fæst að sjálfsögðu á þessari vinnudeilu eins og f ararpre 1 ra onung ega
öðrum, en ef verkfallinu hefði verið frestað, hefðu matsveinar ?n 1S frs unura ^ar og
og framleiðslumenn engu tapað í launum eða uppbótum, en nú fU ,a , <fna‘. e ranmu
tapa þeir hvoru tveggja, meðan á verkfallinu stendur. ,Stoðu smm a Þnðjudagskvold-
’ ið sannaði hún, að hún átti það
1 btrós sfciliö
Matsveinar og framreiðslumenn hefðu hagnazt á þvi, ef
þeir hefðu farið að daémi annarrar stéttar manna, sem á sjórmm ^ Fyrst lék hún tvær fantasíur
starfar eins og þeir. Það eru vélstjórar á botnvörpungum, sem eftir Bach af öruggri tækni og
sögðu upp samningum sínum í októbermánuðí, en fóru ekki í ' mikilli tilfinningu fyrir hljóm-
verkfall, enda þótt samningar stæðu lengi, og þeir hefðu fulla ’alli, síðan sónötu eftir Mozart
heimild til að ganga í land og stöðva skipin. Þeir áttu í samn- (d-dúr, KV 576) af næmri
ingum við eigendur botnvörpunganna frá því í október-mánuði stíltilfinningu og loks appas-
fram yfir áramótin eða í næstum þrjá mánuði, en þá tókurt sónötu Beethovens af furðu-
samníngar. Munaði það að sjálfsögðu miklu fyrir báða aoiija (1 egum þrótti og samlifun.
og þjóina í heild, áð þessi mikilvirku framleiðslutæki stöðvuS-
ust ekki. Ber mjög að harma það, að matsveinar og fram-
reiSslumenn skýldu ekki vera fúsir til að flýta sér með hægð
eins og vélstjórar gerður fyrir svo skömmu.
Útfíiitmngurinit á ábnrfó.
Hallbjörg Bjarnadóttir efndi til
miðnæturskemmtunar í Austur-
bæjarbíói í gær, og var húsið
jhéttskipað áheyrendum,
Er skemmst frá að segja, að til-
heyrendur tóku Hallbjörgu mcð
kostum og kynjum er hún sfældi
raddir ýmissa lcunnra söngvara
eða söng með „sinni cigin rödd“.
Var frúin i ýmislegu gerfi til þcss
að setja hið rétta snið á stæling-
arnar hverju sinni.
Hallbjörg Bjarnadóttir hcfur
náð furðulegri leikni í slikum
stælingum cn cinkum tókst henni
upp er Jiún líkti eftir tenórnuni
i „Ink Spots“, sem rnargir kann-
ast við af jdötuni, Bing Crosby og
AI Jolson. Stælingar á Gigli og
Stefano Islandi voru ckki eins
vel Tieppnaðar, cn allt um það
mjög kátbroslegar
Það verður varla sagt með
sanni að horfurnar séú bjartar
framundan á okkar litla landi.
Nú segir hvert stéttarfélagið áf
öðru ujjp kjarasamningum og er
allt úflit fyrir að til mikilla verk-
falla dragi um næstu mánaðainóf.
Kvenfólkið gerir kröfu til þéss
að fá sömu laun fyrir sömu vinnu
og karlmenn, eða stefna nú óðum
að því, og karlmennirnir krefj-
ast hærri launa. Það er þvi iútlit
f.vrir að cinhver stöðvun Igeti
orðið við næstu mánaðamót, þótt
varla megi þjóðin við þvi, aS
nokkur maður, sem vettlingi geti’
valdið, hætti að vinna.
Atvinnutæki stöðvuð.
Og ekki er glæsilegt ástand-
ið í Vestmannaeýjum, þar sem
tugir báta liggja nú bundnir, við
bryggjur vcgna þess að sjómönn-
unt og útgerðarmönnum semur
ékki. Það cr næsta ótrúlegt að
liægt skuli að vera að stöðva
jtannig atvinnutækin i stærstu
vcrstöð landsins. Það eru ekki
lítil verðmæti, sem fara forgörð-
um á þenna hátt. Á þeim tima, .
sem bátarnir hafa legið i höfn
vegna þessrar deilu hafa tapazí
milljónir og auðvitað kemur það
niður á öUum landsmöflnnm, jjótt
síðar verði. Enginn dómur ákal
lagður á réttmæti krafna sjó-
manna og reyndar einnig útgerð.
armanna, en illt er það að þess-
mn liópi manna skuli takast ' aS
stöðva þessi atvinnulæki, scm
sjálfsagt cru að mestu kostuð ai
almannafé í gegnum banka ,og
aðrar Jánastofnanir.
Steinunn Bjai-nadóttir, systir
Hallbjargar, söng tvö lög við
góðar undirtektir, en hraðteikn-
arinn, maður Hallbjargar,
.skeninili með teiknibrögðum, og
þótti slyngur.
Hallbjörg er ákaflega liressileg
á sviði og á margan hátt skemmti
leg, en tilburðir stundum í gróf-
ara lagi, að því er mörgum fannst.
70 ára í dag:
Björn Jósefsson
f. faératbsiælkmr.
Fró fréttaritara Vísis.
Húsavík £ morgun.
Sjötugur er í dag Bjöm
Báðir tapa.
Og það cr sama á hvern yeg .
þcssi deila leysist, þvi báðir að-
ilar munu tapa miklu á henni.
Hvenær skyldu menn verða það
þroskaðir að geta leyst slíkar
deilur án jæss að komi til stöðv-
uuar jafn nauðsynlegra atvianu-
tækja og bátarnir eru fyrir aUar„
sem laiulið Ir.ggja? Þótt ,sá-
draumur mauna rætist vist seinl
að deilur verði Ievstar á þann
hátt, að ekki verði stórtjón af
fyrir þjóðina, dij ndi það þósýna
miklu meiri félagslegan þro-ska...
Vinnudeilur verða alltaf að leys-
ast og það er liðin sú tið, ;aS
minnsta kosti verður að gera ráð
fyrir þvi, að annar hvor aðil-
irin verði að beygja sig vegna-
þess eins, áð allt ér að fará ú
! ' ia kol hjá honum. '
* Að hlénu loknu kom svo
í ónatína eftir Béla Bartók,
jkýrt og skilmerkilega leikin
| og tvær svipmyndir eftir
Debussy, „Speglun í vatni“ Jósefsson læknir í Húsavík’
„Garðar í regni“. Er óhætt að j Björn er fœddur á Hólum í
segja, að leikur ungfrúarinnar: Hjaltadal, sonur Jósefs Bjöms-
hafi þar náð hámarki að þvi er sonar skólastjóra þar og Hólm-
|Tndanfarið hefur verið skýrt frá því í blöðum og útvarpi hér auSieyrilega 1912 0^^
J « hér hafi verið stödd skip, sem hafi veriS að stekja til-, handleii!slu kel,„a„ sías, Har- ] „ héra5slæktól j Ajtarfi„Sar„
buinn aburð islenzkan, sem seldur hafi venð til annarra landa, aldg prófess0rs Sigurðssonar, j héraði lgl4 en siðan j Húga
einkum Frakklands. Eru það nokkur þúsund lestir áburðar,l-sem er mlkiJ1 Debussy-sinni vík ega frá’okt 1918 fram til
sem eru umfram þarfir landsmanna sjálfra á framleiSslu eins og kunnugt er. Síðasta at- j ^ 1950, er hann !ét af störf-
Aburðarverksmiojunnar, er þanmg eru seldir ur landi. Eru þa.ð riðið var banata í f-moll eftir um sem héraðslæknir.
góðar fréttir, að þessi útflutningur skuli hafinn á fyrsta starfsári chopin og loks aukalag eftir
áburðarverksmiðjunnar, en vitað var, að hún mundi framleiða sama.
meira en landsmenn þyrftu á að halda til að byrja með.
Á árunum 1924 til 1934 rak
Bjöm ásamt konu sinni, Lovísu
Með starfrækslu áburðarverksmiðjunnaii ér sýnt, að stór- hressileg á söngpalli, þótt hlé-
iðja með útflutning fyrir augum er möguleg hér á landi, og dræg sé, þokkafull og söng-
að hér á ekki að láta staðar numið. Næsta skrefið verður að glöð. Henni má óhikað spá
koma upp sementsverksmiðju, og hafa framkvæmdir þegar glæsilegri framtíð, þegar hún
verið hafnar við hana, eins og alþjóð er kunnugt. Og er því tekur að byggja á sinni traustu
verður lokið, verður að stíga næsta skrefið þcga,, o að þróunin undirstöðu. Tónleikarnir verða
í þessu efni stöðvist elcki. Hún má gjarnan jyierá hæg, til þess endurteknir á fimmtudags-
að við ætlum okkur ekki um of, en hún verður að halda kvöld.
áfram. I B.G.
Ungfrúnni var ákaft fagnað Sigurfarsdóttur, sjúkrahúsið í
og henni borin blóm. Hún er Húsavík, en 1936, þegar Sjúkra
hús Húsavíkur tók til st.arfa,
var Björn læknir þess og var
það fram til 1950.
Auk mikilla lælcnisstarfa hef-
ur Bjöm gengt ýmsum öðmm
öpinberum trúnaðarstörf um, svó
sem í skólanefnd, sóknamefnd
og sparisjóðsstjóm hér á Húsa-
Framhald á 2. síð«.
S+öðvun kaupskipa„ - '
Það ér'ii. d. alveg ótækt, aðlfá-
menn stétt eins og matreiðsln-
sveinamir geti stöðvað allun
l.aupskipaflota landsmanna ;og
valdið mcð því miklu tjóni. Aug-
vitað hefðu skipin átt að halda á-
i'ram að sigla og flytja vörur pg
farþega, en sanininganefndir
kepptust við að ná samkömu-
lagi. Það eitt er víst, að sám-
komulag næst fyrr eða síðar, jog
ckki cr að vita, að það. verði.
nokkuð öðruvisi eðá betra fyjrir
aðila, þótt þessi nauðsynlegw
læki liggi bundin við bryggju á
meðan. Afleiðingarnar af stöev-
uninni eru þegar farnar að koma
í ljós, því skortur er orðinn á
ýmsum nauðsynjum í kaupstöð-
um út um land, þar sem skip hai'a
ekki komið í lengri tíma. Og tjpn—
ið af þessu verkfalli vérður seint
metið. — kr.
sama liátl og sagan. Nánar verð-
nr greint frá tilhögun sam-
keppninnar í því hefti Samvinn-
unnar sem út kemur seinni hlutt*
þessa mánaðar.