Vísir - 02.02.1955, Qupperneq 9
Miðv.ikudaginn 2. febrúar 1955
VlSIR
Sambú fjölskyldunnar...
Framh. af 3. síðu.
fólksins og til okkar allra. —
Bæð'i um menntun, stundum
atvinnu og auk þess til ýmis-
konar afþreyingar. Slævast þá
þau áhrif, sem heimilin og
eldri kynslóðir hafa og hættir
við a8 fjölskyldan tvístrist,
hafi ekki sömu áhugamál og
ef tii vill ekki sömu vini. —
Óhætt er að segja, að ástæður
hafi breytzt og þá þarf eitt-
hvað að aöhafast til bóta. Eg
held að með nákvæmni fræðslu
og handleiðslu í því sem kalla
má fjölskyldu-uppeldi eða
sambúð fjölskyldu, mætti
hjálpa heimilunum mikið. Ætti
þessi fræðsla um fjölskyldu-
sambúð að hefjast þegar í
barnaskólunum, haldást í
framhaldsskólum og við hús-
mæðrafræðsluna. Væri það
Uni háttatíma...
Framh. af 3. síðu.
tók sér hana til fyrirmyndar,
en sú átti harmoniku, sem hún
hafði haft sér til skemmt-
unar þegar hún var ung. Þetta
var engin „konsert“-hai-mo-
nka — bara lítil harmonika og
ófullkomin.
Konan fór að grípa til henn-
ar þegar bömin fóru að stækka.
Lék hún þá á harmonikuna
fyrir þau, þegar þau komu inn
og leýfði þeim að dansa í eld-
húsinu. Var það sannkölluð
hamingja, sem ríkti þar á
heimilinu þegar mamma sat og
spilaði. Var skemmtilegt að
líta þar inn og sjá þá ánægju,
sem lýsti af andlitum bam-
anna. Friður og eining ríkti á
heimilinu og ekki þurfti að
kvíða gráti og óánægju. Sam-
heldni þessarar fjölskyldu var
alltaf mikil.
•getur komið' því í hag —
það vill notfæra sér hana.
ef
Mattnr.
Framh. af 3. síðu.
eða þangað til það er jafnt og
gljáandi. Þá er jafningnum
hellt í leirfat og hann er kæld-
ur, hrært í svo að ekki myndist
skán.
Rauðurnar era, þeyttar með
sykri og vanillusykri í 20 min.
og eru þær síðan hrærðar í
búðinginn ásamt möndlunum.
Hvítumar eru stífþeyttar og
þær eru hrærðar í gætlega, svo
að froðan merjist ekki. Deig-
ið er látið í bökunarfat og
bakað hér um bil klukkutíma,
eða þangað til það er ljósbrúnt
og hangir ekki við prjóninn,
sem stungið er í til reynslu.
Þessi búðingur er ekki ..bak-
aður í pottd“ eins og sjá má,
hann er því mjög léttur.
Ost-stemrur
er lúffengur eftirréttur.
125 gr. smjör eða smjörlíki.
125 gr. hveiti (síað).
125 gr. rifinn ostur.
Eggjarauða.
Smjörið er linað og hi-ært
þar til það er mjúkt og hnoðað
með ostinum og hveitinu, þar
til deigið ■ er orðið alveg slétt
og sprangulaust. Það er flatt
út og skorið þvert og endilangt
með kleinujáminu í mjóar
stengur. Smurðar með eggja-
rauður óg bakaðar við jafnan
hita-. Eiga að vera gullnar á lit.
óefað mjög gagnlegt, sérstak-
lega ef hægt væri að fá for-
eldrana til samvinnu.
Börnin með í báðiun.
Foreldrar í Ameríku' hafa
sumsstaðar stofnað með sér
námsflokka og ræða ýmisleg
sameiginleg Vandamál. Kemur
þetta fólk saman á einhverju
heimilinu og ræður ráðum sín-.
um. Eru börn sem eru á Iík-
um aldri tekin með til að
hlusta á og einnig geta þau
tekið þátt í umræðunum. Virð-
ist þetta vera góð hugmynd.
Það eitt, að verða þess vísari
að aðrir hafi eins og maður
sjálfur við vandræði að etja,
getur verið einhver huggun.
Eg hitti foreldra (segir höf),
sem höfðu komið á hjá sér
fjölskylduráði og voru sameig-
inleg mál rædd þar’ á lýð-
ræðislega vísu og ákyarðanir
gerðar í samráði; t. d. um eitt-
hvað nýtt, sem útvega þurfti
til heimilisins o. fl. Börnin tóku
þátt í þessum umræðum, jók
það þeim ábyrgðartilfinningu
og skilning á þeim mörgu
vandamálum, sem heimíli geta
átt við að stríða.
Kennsla í fjölskyldusambúð
hefst þegar í barnaskólunum
með fræðslu um sálfræðileg
mál, sem algengast eru og geta
orðið á vegi daglega. Börnun-
um er sýnt fram á, hvernig
það, sem þau afhafist daglega,
hafi áhrif á aðra. Þeim er
kennt að þau verði að taka af-
leiðingunum af gjörðum sín-
um. Síðar í skólum er iaett um
þau vandamál unglinga, sem
verða á vegi þeirra á þroska-
aldrinum. Og í framhaldsskól-
unum er rætt um hjónabandið.
Þar er unga fólkinu komið í
skilning um hvað þess bíði í
hjónabandinu og hvers mikil
ábyrgð því fylgi. Einnig er það
frætt um vandamál hjóna-
bandsins, ágreining og á-
rekstra, sem þar koma tíðum
fyrir. Þegar ungu fólki er nógu
snemmai kennjt að mörg
vandræði geti verið þar við að
stríða, ætti það að koma í veg
fyrir sár vonbrigði síðar í líf-
inu.
Ekkl vizkusteinn, en —
Ekki er fræðsla ein látin
nægja á háskólanum, þegar
börnin eiga í hlut. Smábarna-
skóli er við háskólann og geta
nemendur fylgst með starfi
barnasálfræðinga, sem þar
starfa. — Margt er athugað,
sem fyrir getur komið í lífinu
og hjónabandinu. Vitanlega er
kenning og framkvæmd sitt
hvað, en eg held nú samt, —
segir Astrid Stoumann — að
þetta verði góður grundvöllur
hjá unga fólkinu. Getur það þá
síðar meir, er vandkvæði koma
til skjalanna í lífi þess, orðið
því valdandi, að fremur takist
að ráða við þau, er unga fólkið
hefur heyrt um þau rætt. Það
skilur þá fremur að ekki má
gefast upp, heldur reyna að
finna einhverja leið út úr
vandanum. Aðrir hafa staðið í
svipuðum sporum og fundið
fæi-a leið. Hér er ékki verið að
gefa ungu fólki vizkusteinihn
-— en, eg held (segir höf.) að
þetta sé áreiðanlega hjélp sem
Áhugi fyrir
húsmæðrafræðslu.
Þessi för hefur orðið mér
sannkallaður innblástur. Og eg
hlakka til að vinna úr öllu
því efni, sem mér áskotnaðist
þar.
Og hvernjg ætlið þér að
nota það?
Það mál ræði eg rækilega við
húsmæðrakennarana. Hús-
mæðrakennaraskólarnir hafá
á þessu mikinn áhuga. Og
raunar er það fyrir þeirra til-
verknað að eg tókst á hendur
þessa námsför. Önnur Norður-
lönd hafa og mikinn áhuga
fyrir þessu námi og vilja að
það sé samhæft þörfum Norð-
urlandaþjóða. Nefni eg þar
stérstaklega Finnland og Sví-
þjóð. Dr. Holzclaw, amerísk
kona, sem er prófessor í nær-
ingarefnafræði hvatti mig mjög
til þessarar farar. Hun hafði
verið hér á ferð og taldi að
húsmæðrafræðsla Damnerkur
væri ágæt. En undarlegt þótti
henni þó að áhuginn fyrir hinni
sálfræðilegu hlið íræðslunnar
væri ekki hliðstæður.
113 merni fá listamanna-
laun á þessu ári.
I laæsía flokki eni 11, í 2. 22, í 3.
21, í 4. 25 ®g í 5. ílokki 34.
Úthlutunartiefnd listamanna-
iauna hefur loldð störfum og
var útlilutað til 113 umsækj-
enda af 230.
Úthlutunarnefndina skipuðu
Þorsteinn Þorsteinsson for-
maður, Þorkell Jóhannesson
ritari og Helgi Sæmundsson.
17.500 krónur:
Ásgrímur Jónsson, Davíð
Stefánsson, Guðmundur G.
Hagalín, Halldór K. Laxness,
Jakob Thorarensen, Jóhannes
S. Kjarval, Jóhannes úr Kötl-
um, Jón Stefánsson, Kristmann
Guðmundsson, Tómas Guð-
mundsson, Þórbergur Þórðar-
son.
10.500 krómiri
Ásmundur Sveinsson, Elín-
borg Lárusdóttir, Finnur Jóns-
son, Guðmundur Böðvarsson,
Guðmundur Daníelsson, Guð-
mundur Einarsson, Guðmund-
ur Frímann, Gunnlaugur
Blöndal, Gunnlaugur Scheving,
Jón Björnsson, Jón Engilberts,
Jón Þorleifsson, Júlíana
Sveinsdóttir, Kristín Jónsdótt-
ir, Magnús Ásgeirsson, Ólafur
Jóh. Sigurðsson, Ríkharður
Jónsson, Sigurjón Jónsson, Sig-
urjón Ölafsson, Steinn Steinarr,
Sveinn Þórarinsson, Þor-
steinn Jónsson.
6.200 krónur:
Eggert Guðmundsson, Frið-
rik Á. Brekkan, Guðmundur
Ingi Kristjánsson, Guðrún
Árnadóttir frá Lundi, Heið-
rekur Guðmundsson, Jóhann
Briem, Jón Leifs, Jón Nordal,
Karl O. Runólfsson, Páll ísólfs-
son, Sigurður Einarsson, Sig-
urður Sigurðsson, Sigurður
Þórðarson, Snorri Arinbjarnar,
Snorri Hjartarson, Stefán
Jónsson, Svavar Guðnason,
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson,
Þörvaldur SkúlaSon, Þórarinn
Jónsson, Þórunn Elfa Magnús-
dóttir.
4.000 krónur:
Agnar Þórðarson, Árni
Björnsson, Árni Kristjánssón,
Björn Ólafsson, Elías Mar, Ey-
þór Stefánsson, Halldór Sig-
udðsson( Gúrtnar Ðal), Hall-
grímur Helgason, Helgi Páls-
son, Höskuldur Björnsson,
Jakob Jónsson, Jón úr Vör, Jón
Þórarinsson, Jórunn Viðar,
Karen Agnethe Þórárinsson,
Karl vísfeld, Kristján -Einarsson
frá Djúpalæk, Kristinn Péturs-
son, Magnús Á. Árnason, Ólaf-
ur Túbals, Rögnvaldur Sigur-
jónsson, Sigurður Helgason,
Þorsteinn Valdimarsson, Þór-
arinn Guðmundsson, Þóroddur
Guðmundsson.
3.600 krónur:
Ármann Kr. Einarsson,
Baldvin Halldórsson, Benedikt
Gunnarsson, Bragi Sigurjóns-
son, Filippía Kristjánsdóttir
veröld einmitt með hinum ó-
trúlegu og ófyrirsjáanlegu úr-
slitum. Nú fór hinsvegar svo.
í flestum hinna 16 leikja, að
Davíð beið lægri hlut fyrir
Golíat, þar sem hægt var að
gera svo skýran greinarmun á
félögunum.
Jafnteflisleikirnir 4 fara
fram að nýju fyrir fimmtudág,
en úrslit í þeim kunna að
dragast svo sem var hjá Stoke
og- Bury, sem skildu jöfn í 3.
umf., en reyndu síðan með sér
4 sinnum áður en Stoke tókst
að sigra með 3—2, og kom.
sigurmarkið á síðustu mín.
framlengingar. Félagið lék 3
leiki í síðustu viku, 2 gegn
Bui-y á mánudag og miðviku-
dag, og því ekki furðulegt þótf
það félli út á laugardag fyrif
Swansea,
Þessir leikir eru á 5. seðl-
inum;
Arsenal — Preston x
Blackpool — Sunderland 1x2
Bolton — Wolves 2
Chalton — Aston Villa 1
Everton — Chelsea lx
Huddersfield — Manc. Utd 1 2
Manch. City — Cardiff 1
Newcastle — Leicester 1
Portsmouth — Tottenham 1
Sheff. Wedn. — Sheff. Utd x
WBA —1 Burnley íx
Stoke — Luton x2:
Staðan er nú þannig:
(Hugrún), Einar M. Jónssón, 1. deild
Friðfinnur Guðjónsson, Gísli Wolves 27 13 8 6 34
Ólafsson, Guðlaug Benedikts- Sunderland 27 10 14 3 34
dóttir, Guðmundur L. Frið- Manch. Utd 26 13 5 8 31
finnsson, Guðrún Indriðadóttir, Charlton 26 13 4 9 3G
Guðrún Jóhannsdóttir, Gunn- Portsmouth 26 11 8 7 30
fríður Jónsdóttir, Gunnþórunn Everton 26 12 6 8 30
Halldórsdóttir, Halldór Helga- Chelsea 27 11 8 8 30
son, Hannes Pétursson, Hannes Manch. City 27 12 6 9 30
Sigfússon, Hildur Kalman, Huddersfield 25 10 9 6 29
Hörður Ágústsson, Jóhannes Preston 25 11 5 9 27
Jóhannesson, Jón Óskar, Kári Burnley 27 10 7 10 27
Tryggvason, Lpftur Guð- Newcastle 26 11 4 11 26
mundsson, Margrét Jónsdóttir, W.B.A. 26 10 6 10 26
Nína Tryggvadóttir, ólöf Páls- Cardiff 25 9 6 10 24
dóttir, Pétur Fr. Sigurðsson, Aston Villa 26 9 6 11 24
Ragnheiður Jónsdóttir, Róbert Tottenham 27 9 6 12 24
Arnfinnsson, Rósberg G. Snæ- Bolton 25 7 9 9 23
dal, Sigurður Róbertsson, Val- Sheff. Utd 26 10 3 13 23
týr Pétursson, Vilhjálmur Guð- Arsenal 26 8 6 12 22
mundsson frá Skáholtí, Örlyg- Blackpool 27 7 6 14 20
ur Sigurðsson. Leicester 26 5 8 13 18
—1 Sheff. Wedn. 27 4 6 17 14
Getraasaspá.
796 kr. fyrir 10 rétta.
Úrslit getraunaleikjanna
láúgardag:
Birmingham — Bolton 2:1
Bishop Auckl. — York 1:3
Bristol — Chelsea 1:3
Doncaster — Aston Villa 0:0
Everton — Liverpool 0:4
Manch. C. — Manch. U. 2:0
Preston — Sunderland 3:3
Rotherham -— Luton 1:5
Sheff. Wedn — Notts Co 1:1
Tottenham — Port Vale 4:2
W.B.A. — Charlton 2:4
Wolves — Arsenal 1:0
Bezti árangur reyndist
réttir leikir, sem komu fyrir
á föstum seðli frá Vík í Mýr-
dal. Á seðiinum er aðeins 1
föð, sem gildir óbreytt fyrir
árið, og verður vinningur
hans 796 kr. Fyrír 9 rétta er
vinningur 159 kr.
Fátt var um óvænt úrslit í
4. umf. bikarkeppninnar ensku'
á laugardag, og er það óvenju-
legt í þeirri keppni, sem oft
hefur dregið að sér athygli
knattspyrnuunnenda um víða
Luton
Blackburn
Notts Co
Leeds
Rotherham
Stoke
Fulham
Swansea
West Ham
Birmingham
Middlesbro
Bury
Liverpool
Bristol
Hull City
Lincoln
Nottingham
Doncaster
Port Vale
Derby Co
Plymouth
Ipswich
2. deild:
26 16 3 7 35
27 16 2 9 34
26 14 4 8 32.
27 14 4 9 32
26 14 3 9 31
26 12 6 7 30
25 12 6 7 30
26 11 6 9 28
26 11 6 9 28
24 11 5 8 27
27 12 3 12 27
26 98 9 26
26 11 4 11 26
26 11 4 11 26
25 8 7 10 23
26 9 5 12 23
26
25
26
26
27
26
9 4 13 22
9 3 13 21
6 9 11 21
6 5 15 17
5 7 15 17
62 18 14
MARGT A SAMA STAJ)
ÆtAuoavec tut