Vísir - 02.02.1955, Síða 11
HRINGUNUM
FRÁ
HAFNAftSTH M
Haínarstræti 4
þ. e. tilbúna úr bezta brúnum, gljáandi kraftpappír, framleiðum við
eins og að undanförnu, Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að
framleiðsla okkar er ódýrari, en sambærileg vara innflutt til landsins.
Þess vegna eru það vinsamleg tilmæli okkar, að kaufanenn,
kaupfélög og bakarar, beri saman verðlag og vörugæði við þá er-
lendu framleiðslu sem kann að vera á boðstólum — þá munuð þér
komast að þeirri niðurstöðu að hag yðar er bezt borgið, með því
að kaupa innlenda framleiðslu og um leið styðja innlendan iðnað.
Vér höfum nú allar stærðir af pappírspokum fyrirliggjandi, og
höfum tryggt okkur kaup á f>appír, er nægir til að fullnægja þörfum
iandsmanna á pappírspokum alit þetta ár.
Vrrðingarfyllst,
Miðvikudaginn 2. febi‘úar 1955
vtsœ
fyrií fatapressu úskast. Tilboð sendist afgréiðslu V'ísis
'•H fyrir ?. febrúar rnerkt: ,^Fatapressa — 53“,
LAMPAR
SKERMAR
Höfum fengið nýja sendingu af þýzkum
og dönskum lömpum.
Komið og athugið nýju gerðirnar.
Mjög sanngjarnt verffi.
Fjölbreyttasta úrval, sem hiugaft til
hefur komið.
Skermabúðin
Sími 82635. — Laugavegi 1S.
ÞAKALUMINÍUM
bárað, „MansartP og slétt
fyrirliggjandi.
i. Þortáksson & Nor&mann h.f.
Bankastræti 11. Skúiagötu 30.
Tilkynning frá KRON
:. Búsáhaldadeild okkar. er flutt í stór og glæsileg húsa-
kynni a'ö Skólavörðustíg 23.
Mikið úrval af vörum.
Komið — skoðið nýju búðina og gýörið hagstæð toup.
Auglýsendtir
Vesturbæíifgar
Ef þið búíð vestarlega í
Vesturbænum og þurfið að
setja smáauglýsingu í Vísi
þó er tekið við henni í
Djobuomni
við Grandagarð.
Það borgar sig að auglýsa
í Visi.
Vísir — Auglýsingar!
Þar sem VÍSIR kemur framvegis út árdegis á
laugardögum, þurfa auglýsingar að hafa borizt.
blaðinu fyrir
KL. 7 Á FÖSTUDÖGUM.
telpuullarkápur
telpupelsar
telpukjólar
pils
peysur
drengjajakkaföt
stakar buxur
stuttar og síðar
kvenkjólar
blússur
peysur
pils
undirfatnaður
Afkláttur frá 2E—BG%. — Notið þetta einstæða tækifæri
— Gerið góð kaup -—
f.