Vísir - 02.02.1955, Page 12

Vísir - 02.02.1955, Page 12
f f VÍSIB er ódýrasta blaðið og bó það fjöl- 3 Ssreyttasta. — Hringið í síma 1660 eg 'j gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VlSIS eftir 10. hvars mánaðar, fá blaðið ókeypis til m&naðamóta. — Sími 1660. Miðvikudaginn 2. febrúar 1955 Chfang vfl! verfa Tachen- eyjai, unz yfir lýkur, en Bandaríkjamenn hvetja til brott- flutnings og 7. flotinn bíður tilbúinn. Undangengna daga hafa snenn beðið eftir fregnum um J»að um heim allan, að byrjaður væri brottflutningur herliðs 'líínverskra þjóðemissinna frá Tadieneyjum. Þær eru utan línunnar, sern Eisenhower hefir markað, og 7. floti Bandaríkjanna er til- búinn að veita aðstoð við flutn- inginn, sem dregizt hefir, vafa- 'laust vegna viðhorfs kínverskra Jijóðernissmna, á Formósu, sem eru sárgramir yfir þeirri af- .stöðu, sem Bandaríkjastjórn liefir tekið. Einn af leiðtogum þjóðernis- -sinnastjómarinnar á Formósu sagði fyrir skemmstu, er kom- múnistar höfðu gengið á land á Yikiang (Ichiang) sem er ein hinna fjarlægari eyja í Tachen- eyjaklasanum og hernumið .hana: „Kommúnistar ætla að taka eyjar okkar hverja af annari og 7. floti Bandaríkjanna mun ekkert aðhafast. Og það er ekki mikið, sem við gætum gert, án stuðnings Bandaríkjanna á sjó og í lofti.“ Chiang Kai-shek hafði fyrir- skipað, að eyjar þessar skyldu varðar með eða án aðstoðar Bandaríkjanna, en vegna hinn- ar breyttu stefnu Bandaríkj- anna hefir verið talið víst, að þjóðernissinnar yfirgæfu eyj- arnar, hvað sem yfirlýsinguna og fyrri fyrirskipunum líður. Þegar Yikiang var tekin. Hernám þessarar eyjar gef- ur nokkra hugmynd um hvers Sjóprófin... Framh. af 1. síðu. ~beðið sig að líta í lestarnar, og hafi hann verið að byrja að taka ofan af næst aftasta lestarop- ánu til þess að aðgæta hvort ’þar væri leki, en þá hafi skipið tekið niðri í annað sinn og hafi hann þá farið í klefa sinn, náð -sér í bjargbelti, og síðan komist upp á bátadekkið. I gærdag voru ennfremur leiddir í réttinn tveir vél- stjórar af Agli rauða. Fyrsta vélstjóra, Guðmundi I’ngá Bjarnasyni sagðist m. a. svo frá: Sagðist hann hafa verið í matsal er skipið tók niðri og .minni sig að þar hafi einnig verið tveir af skipverjunum sem fórust, þeir Magnús Guð- mundsson háseti og Atli Stef- ánsson kyndari. Sagðist vél- stjóri hafa brugðið við og farið ofan í vélarrúm er .skipið tók fyrst niðri, og hafi annar vél- stjóri verið þar á vakt og svarað öllum hringum vélsím- ans. Fór hann sjálfur og skrúf- aði frá ventlum í vélinni en iþví næst komst hann upp á kommúnstar muni megnugir við slíkar framhalds hernaðar- aðgerðir ef ekki verður Banda- ríkjamönnum að mæta. Land- gangan átt sér stað 18. jan. — Yfrr 60 flugvélar, smíðaðar af Rússum, tóku þátt í árásinni. Komu þær frá stöðvum á Shang haisvæðinu og vörpuðu yfir 200 sprengjum á landstöðvar og birgðaskip. Einnig var skotið 96 fallbyssuskotum á eyna úr strandbyssum á Toumen-ey, sem er í 8 km. fjarlægð. Eldar kviknuðu og Yikiang var reykj- armekki hulin. Innrásarflotinn kom nú til skjalanna. f hon- um voru 30 skip og fóru fyrir 2 tundurspillar, sem kommún- istar höfðu fengið hjá Rússum, og með fallbyssuskothríð frá þeim voru virki jöfnuð við jörðu. Af 100 vélknúnum „júnkum“ stigu 3000 hermenn á land og eftir tvær klukku- stundir frá því liðið gekk á land gat Peking-útvarpið til- kynnt, að Yikiang-ey hefði verið „frelsuð". Setuliðið varðist vel. Til varnar var 720 manna setulið skæruliðar og sjálfboða- Iðar, en ekki menn úr fastaher þjóðernissinna,'' og féllu og særðust í viðureigninni við þetta lið um 2000 menn af kommúnistum. Lið þetta var stráfellt í orrahríð sem- stóð 61 klukkustund, frá því loftárás- irnar hófust. Rómaði Formósu- útvarpið mjög hetjudáð þess. Framh. á 2. síðu bátadekk. Litlu síðar hafi ann- ar vélstjóri komið upp, og tel- ur fyrsti vélstjóri að öruggt sé að enginn maður hafi orðið eftir niðri í vélarrúminu. Einar Baldvin Holm Frið- björnsson, annar vélstjóri, er átti að vera á vakt frá kl. 12,30 til 18,30, segir að frá tímabil- inu 14,30 til 18 hafi skipinu ekkert verið sigt meðan hann var í vélarrúminu, þó geti verið að því hafi verið siglt hæga ferð meðan hann skrapp upp í matsal. Sagðist vélstjóri hafa verið í vélarrúminu þar til er skipið var komið á hliðina og' sjór fossaði inn i vélarrúmið, en þá hafi hann farið upp á- samt Einari Hjörleifssyni kyndara, sem einnig var á vakt, og hafi þá enginn verið eftir í vélarúminu. Sjálfur kvaðst Éinar Holm hafa svarað öll- um hringingum frá stjórnpalli eftir kl. 18. — Segir hann að vélin hafi verið sett á hæga ferð, þegar hringt var frá stjórnpalli um kl. 18, og hafi hún verið stillt á hæga ferð allan tíman sem þá var sig'lt. Sagði hann að köld vél sem stillt væri á hæga ferð gæti — iHfært nor&iir. Hellisheiði er enn ófær og fara bílar Krýsuvílcurleiðina og er hún ágæt. Hvalfjarðarleiðin er farin, en mun viðsjál á blettum vegna hálku, ef ekið er keðjulaust. Holtayörðuheiði cr litið farin um þessar mundir, miðað við þaS sem venjulega er, en bílar scm haf drif á öllum hjólum hafa slarkð yfir liana. H. C. Hansen forsætss- rá&herra Dana. Ákvedið hefur verið, að H. C. Hansen verði forsætisráðherra Danmerkur. Höfðu miðstjórn danska Jafn- aðarmannaflokksins og. þing- flokkur samþykkt þetta, svo og, að hann skyldi vera formaður flokksins, eftir fráfall Hans Hed- tofts forsætisráSherra. H. C. Hansen nuin jafnframt gegna störfum utanríkisráðhcrra sem fyrr. Vonzkuveður á miðunum, LsntSEega hjá fetiiin bátum í datj í uréu susnlr fyrir áföllum. ISridge: Enn tvísýnt í keppninni. í sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur í meistaraflokki eru nú 8 umferðir búnar og lauk þeirri áttundu í gærkveldi. Iveppnin er jafn hörS og tvi- sýn og áður og enn eru þrjár sveitir efstar og jafnar, en það eru sveitir þeirra Harðar, Gunn- geirs og Villijálms. í gærkveldi fóru leikar þannig að Hörður Þórðarson vann Kristj ján Magnússon Gunngeir Péturs- són vann Róbert Sigmundsson, Vilhjálmur Sigurgsson vann Hall Símonarson, Elín Jónsdóttir vann Einar B. Guðmundsson, Brynjólfur Stefánsson vann Hilm ar Ólafsson og ÓJafur Einarsson vann Jón Guðmundsson. Stig sveitanna standa nú þann- ig að sveitir Harðar, Gunngeirs og Vilhjáims hafa 12 stig hver, sveitir Eiíiars Baldvins og Ól- afs 9 fstig 'hvér, sveit Itóberts 8 stig, sveit Hilmars 7 stig, sveitir Elínar, Ivristjáris Ilalls og Brynj- ólfs 0 stig hver og sveit Jóns 3 stig. Aðeins þrjár umferðir eru eft- ir og verður sú næsta spiluð á sunnudáginn kerriur kl. 2 e. h. aukið eitthvað við sig er hún hitnaði, en því hefði ekki verið til að dreifa í þessu tilfelli, því að vélinni hefc-i verið haldið heitri, og hefði hún því ekki getað aukið við sig að neinu ráði. Að endingu voru í gær tekn- ir fyrir rétt tveir færeyskir hásetar, og var annar þeirra vaktformaður fá kl. 9,30— 12,30, og kvaðst hann hafa átt að láta stýrimann eða skip- stjóra vita, ef eitthvað óvenju- legt gerðist, sem ekki varð á því tímabili. Á miðunum er vonzkuveður í dag og bátar óvíða á sjó. Þeir, sem réru í gær öfluðu yf- irleitt illa, enda var þá cinnig hvassviðri á miðunum og erfitt að athafna sig. Á þeim slóðum sem Akranesbátarnir voru i gær var rokið svo mikið að sumir bát- anna urðu fyrir áföilum og brotn- uðu jafnvel eitthváð, en enginn þó stórvægilega. Flestir Akranesbátanna öfluðu frá 2 og upp í 5 lestir, en einn þeirra sem leitaði á örinur mið fékk 10 lestir. Það var v.b. Guð- mrindur Þorlákur. Þrátt fyrir slæmt veður réru 12 Akranesbát- anna aflur í gærkveldi. Sandgerðisbátar öfluðu 2—5 lest í gær, en nokkru skár i fyrra dag, eða allt upp í 7 lestir. Þeir bátarnir sem róa dýpra, hafa yf- irleitt fengið heldur betri afla. Þegar sæinilega hefur viðrað, hafa þeir oft farið suður og út af Eldey cn þangað liefur ekki gefi’ð nema einstöku sinnum. í gærkveldi réru stærstu bát- arnir, en þelr minni héidu kyfru fyrir. Sex Grindavikurbátar voru á sjó i gær og fengu 5 lesta meðal- ai'la. Hæstur var Vörður með 6.2 lestir. í dag' er enginn bátur þaðan á sjó. Frá Þorlákshöfn fór heldur enginn bátur á sjó i dag sökum hvassviðris en meðalafli bátanna í gær var sem næst 4 lestum. Afli Ilafnarfjarðárbáta var sára litill i gær, frá 1.7 og upp i 3 lestir. Þeir halda kyrru fyrir í dag. Sama gegnir um Reykjavik- urbátanna, þeir réru hvorki i gær né fyrradag. Einn Reýkjavikurbátanna v.b. Marz, kom í gær úr útilegu með 18 lestir. Kéflavikurbátar réru ekki i fyrrakvöld. Orr ustuflug vélum skotið á loft. Washington (AP). — Nú þurfa prustuflugvélar Banda- ríkjanna ekki lengur flugvelli til að komast á loft. Hefur verkfræðingum flug- hersins tekizt að smíða sér- stakan pall fyrir stórar vöru- bifreiðir, sem flugvélunum er Komið fyrir á, en síðan er þeim skotið á loft með þrýstilofti. Nær flugvélin nærri 200 km. hraða með þessu móti, en annars þurfa þær 8000 feta langá flugbraut. Ók brott af árekstrarstað. Fyrir hádegi í gær varð á- rekstur milli tveggja bifreiða á Suðurlandsbraut, en annar bíll- inn ók þegar brott af árekstrar- stað án þess að skrásetningar- merki hans næðist. Atvik þetta skeði um tíuleytið i gærmorgun, en þá var fólksbif- reið á leið eftir Suðurlandsbraut. í námunda við Grensásveg ók vörubifreið á hraðri ferð fram úr fólksbilmim og leöti um leið á liægra frambrctti hans svo að brettið dældaðist allmikið. Við áreksturinn kastaðist annað skjólborðið af vörubilnum og tók bílstjórinn áf fólksbifreiðinni það og afhenti það lögreglunni. Nú biður rannsóknarlögreglan bílstjóranri á vöinbifreiðinni að koma til viðtals og sækja skjól- borðið, svo hún þurfi ekki að gera leit ag honum. Seinna í gær varð árinar á- rekstur milli bifreiða hér í bæn- um en við athugun kom í ljós að önnur þeirra var óskrásett. Sam- kvæmt upplýsingum frá lögregl- unni hefur það komið fyrir aður og með stultu millibili, að lög- reglan hefur tekið óskrásettar bifreiðar sem hafa verið í um- ferð hér í bænum. Ölvun við akstur. í gær tók lögreglan ölvaðaa bifreiðarstjóra við akstifr h'ér i bænum. Og í nótt tólc hún annan ölvaðan mann, sem seztur var undir stýri í bifrcið og bjóst til þess að aka af stað. Bifhjóli stolið. Kært var yfir þvi að bifhjólinn R-138 hafi verið stolið al' Lauga- teig. Myndin er af Míkael, fyrrv. Rúmeníukonungi, Önnu prinsessu, konu hans, og þrem börnum þeirra. Þau búa nú í Englandi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.