Vísir - 04.02.1955, Side 1

Vísir - 04.02.1955, Side 1
12 hls. 12 bis. 45. arg. Föstuda."rinn 4. fcbrúar 1955 28. tbí. Mend@s-France í snarpri Sagði andstæðingíMia þyrSa ypp moðreyk tiB isidkkmgai'. Paris í morgun. Mendes-France flutti skorin- «rða ræðu í gær og svaraði and- stæðingum sínum fullum hálsi. Kvaðst líann óhikað mundu verja gerðir sinar og stjórnar sinnar í þcssu ináli sem öðrum. Fór hann fram á traust deildar- irinar varðandi stefnu stjórnar- irinar um mál landa þeirra, sem Frakkar ráða yfir í Norður-Af- riku. Mendes-France sakaði andstæð inga sína um að blása upp mikl- um moðreylt til þess að mcnn sæju ekki hið sanna í málinu, þ. e. að þeir væru i reyndinni að leitast við að ná sér niðri á stjórninni fyrir að hafa komið Parísarsamningunum i höfn. Þá mælti liann nokkur vel val Ehlur i vélbáti á miðunum. fsafirði í morgun. — í morgun kom upp eldur í v.b. Víking frá Bolungarvík þar sem báturinn var á mið- unum. Magnaðist eldurinn skjótt, en sem betur fer, var v.b.. Ein- ar Hálfdán, einnig frá Boluúg- arvík, nærstaddur, og var á- höfn Víkings bjargað yfir í hann. Síðan var komið taug úr Einari Hálfdán yfir í Víking, og stóð til að að reyna að draga hinn brennandi bát til lands, en nánari fregnir eru ekki fyrir hendi. Vitað var þó, að vita- skipið Hermóður var komið á vettvang og mun aðstoða. in orð til flokltsbróður í René-Mayer, • sem i gær gagn- rýndi stefnu hans liarðlega i Afrikumálunum, Minnti M.-Fr. hann á, að i'yrir nokkrum vikum, eða i desember s.l. licfði full- trúadeildin vottað sér og stjórn sinni traust þegar þessi sömu mál voru til umræðu og René- Mayer gæti ekki skotið sér undan ábyrgð á stefnu stjórn- arinnar, því að hún væri hans eigin flokksstjórn og liann hefði sjálf- ur aðhyllst stefnu liennar og stutt hana í þessu riiáli, þar til hann hefði nú risið upp til að andmæla lienni. Við umræðurnar i gær gengu að kalla allir ræðumenn í skrokk á Mendes-France, og stóð hann einn uppi til varnar, en almennt er litið svo á, að hann liafi byrj- að snarpa gagnsókn, en mjög liæpið, að liann beri sigur úr být- um við atkvæðagreiðsluna, sem fram fer sennilega næstu nótt eða snemma í fyrramálið. Heiðarnar austur og norður ófærar. Hellisheiði er enn ófær bif- reiðum og Krysuvikurleiðin farin. Holtavörðuheiði er ófær. Norðurleiðabifreið kom síð- degis í gær með farþega og póst að norðan. Sótti hún fólkið og póstinn að Fornahvammi. Heið- in er ófær öðrum bifreiðum en snjóbifreiðum og er selflutt yfir hana. Feikna snjór er á heiðinni. — Næsta ferð norður verður á þriðjudag næstk. Allir bátar eru nú á sjó — en afliitn er Iregur. Afli er yfirleitt enn tregur hjá bátunum, eíida þótt einstöku þeirra fái öðru hverju sæmilega veiði. Róið var frá öllum verstöðv- unum i fyrradag, en enda þótt logn og blíðviðri væri hér í Reykjavik í gær var norðaustan strekkingur á miðunUm og þung- ur straunmr. í dag eru .yfirleitt allir bátar á sjó. Reykjavíkurbátar'nir fengu 2Ya —5 lestir i gær. Litlu ýsubálarn- ir öfluðu frá 1% og upp undir 3 lestir. V.b. Hclga kom í fyrradag úr útilegu með 18 lestir eftir 3 legur. Hún fór út aftur í gær. Akranesbátar voru yfirleitt með 3—5 lestir i gær. Aflahæst- ur var Sigurfari með 8 lestir og nnnar bátur var með 7 lestir. 30,000 punda * krala Isle&adisagn. Dawson-málið er ekki alveg úr sögunni í enskum blöðum ,og við- skiptum íslendinga við hann er heldur ekki lokið. Daily Mail í London gat þess tii dæmis í byrjun þessarar viku. að sagan af George Dawson — „Coekney milljónaranum" •— og „fiskistríðinu" mikla, muni verða sögð i liæstarétti (High Court) þann 28. marz, þegar íslenzku togaraeigehdurnir hefja málssókn á hendur Martins Bank Ltd. og krefja hann um 30,000 stcrlings- pund. J Togaraeigendurnir islenzku ( halda þvi fram, segir Daily Mail enn fremur, að þeir eigi þetta féj hjá Dawson vegna vangreiðslu á l'iskförmum, sem lag'ðir voru á| land i Grimsby, þegar ætlunin1 var að rjúfa bannið, sem brezki fiskveiðaiðnaðurinn hafði lagt á íslenzkan fisk. Er Martins Bank sagður hafa heitið að tryggja fyr- irætlanir Dawsons. Þá segir Daily Mail: „Mr. Dawson hefur á móti lagt fram kröfu á hendur ís- lenzku togaraeigendunum ..vegna 58.000 sterlingspunda gróðarýrnunar (loss of pro- fite), en innifalið í þeirri upp- hæð eru 1500 sterlingspund, er hann segist hafa varið í risnu og til ferðalaga til íslands." Loks er það haft eftir Dawson í Daily Mail, að kampavinsveizla, sem hann hafi efnt til i fiskiðju- veri sínu i Pyewipe í Grimsby, til þess að fagna komu bv. Ing- ólfs Arnarsonar, sem var fyysta skipið, er kom með fisk til hans„ hafi kostað 145 sterlingspund eða yfir 0500 krónur. í íslenzkum krónum cru fjár- hæðir þær, sem getið er hér að framan, sem málaferlin snúast um, 1,4 millj. kr„ sem krafizt er af Dawson, en krafa hans á móti nemur um 2,7 millj. kr. Leo Gasperi heitir skíðamaður- inn á myndinni, sem reynir að lengja stökkið með flík þeirri, sem hann er í. i Ný skipan innartlands- flugs í Sviþjóð. Særiska flrigfélagið Svensk Fiygtjánst gerir sér vonir nm að fá að hafa með höndum inn- anlandsflug SAS í Svíþjóð. Félag þetta lítur svo á, að innanlandsflugið hafi verið vanrækt vegna mikillar utan- landsstarfsemi ASA. Þó gerir félagið sér vonir um samvinnu við SAS og önnur sænsk flug- félög. Til þess hefir hið nýja félag einkum haft með höndum ýmis mælinga- og korstagerðar flug fyrir sænsk yfirvöld. Gvenjutegar Róm (AP). Mjög ó- venjulegt skaðabótamál er fyrir rétti í borginni Perugiu norður í landi, og má ætla, að málarelesturinn standi lengL Þannig er mál með vexti, að á sl. ári varð stúlka nokkur þar í borg fyrir meiðslum, er strætis- vagn, sem hún var í, lenti í árekstri. Voru meiðslin ebki mikil, en er frá leið segisí stúlkan hafa orðið bess vör, að áhrif beirra verði þeirn mun meiri, bví að afleiðíng- in sé sú, að hún sé að breyt- ast í karlmann. Heimtar hún miklar bætur fyrir. Ohagstæður viðskipta- jöfnuður Svía. Frá fréttaritara Vísis, —<* Stokkhólmi í janúar. 1 Viðskiptajöfnuður Svia áriS 1954 reyndist óhagstæður un® 974 millj. króna- Það var einkum bílainnflutn-. ingurinn, sem olli þessu, ea fluttir voru inn 90.000 bílar fyrir 257 millj. krónur. Talið er líklegt, að enn aukist inr.- flutningur bíla til landsinsg enda þótt Sköld fjármálaráð- herra lagt til, að tollar á bíl- um verði mjög hækkaðir. # Portúgalar í Goa hafa látii lausa 57 Indverja, er fóru Lnn í nýlenduna á s.l. ári til að efna til æslnga. Hafnarfjarðarbátarnir höfðu yfirleitt tregan afla, allt niður í 2 lestir en einstöku bátar öfluðu samt sæmiíega. Megnið af Keflavíkurbátunum var með 4—5 lestir, þeir lægstu kornust niður í 2V2 lest og átta bátar voru með meira en 5 lest- ir. Gullfaxi var hæstur með 8% lest. Meðalafli Þorlákshafnarbáta var 3 iestir. Grindavikurbátar voru með 4 lestir að meðaltali. Hrafn Svein- Vörusýningin, sem heitir St. bjarnarson var ineð hæstan afla,' Eriksmessan, hefir vairið Sýna Rússar í fyrsta sinn ? Mesta vörusýning, sem lialdin hefur verið í Norður- Evrópu, verður í Stokkjbólmi dagana 27. ágúst til 11. sept- ember n. k. 0.3 lestir. Frá Sandgerði er róið daglega, en afli er tregur. Gæftir eru góð- ar og ekki fallið niður róður að undanförnu. Tveir bátar fengu 9 smál. í gær, allur fjöldinn 5—6, en þeir sem minnst fengu, 4 lest- mikla athygli, og er talið, að Rússar muni nú í fyrsta skipti taka þátt í alþjóðlegri vöru- sýningu og e. t. v. hafa stærstu deildina. í fyrra voru sýningar- gestir 365.000 og sýnendui' 1900 feá 29 löndum. Er Alþýðuflokkurinn nú al klofna fyrir alvöru? A.m.k. er flokksbroíið í bæjarstjóra í molum. Bæjarstjórnarfundur, sem hald inn var í gær, varð að ý.msu leyti sögulegur, en lærdómsríkur fyr- ir Alþýðuflokkinn. Þá gerðist m. a. það, að Mál- fundafélag flokksins, eða „vinstri deild“, felldi fulltrúa flokksins i bæjarráði, kosningu hlutu af liálfu „Málfundafélagsins", konun únista og Þjóðvarnar þeir Guðm. Vigfússon og Bárður Daníelsson. Var sá síðarnefndi kjörinn eftir hlutkesti. Af hálfu Sjálfstæðis- flokksins eiga sæti í bæjarráði þau Auður Auðuns, Geir Hall- grímsson og Guðm. H. Guðmunds son. t byggingarnefnd skyldi kjósa 3 menn, Þar kaus Alfreð Gislae son á móti Magnúsi Ástmarssyn^ flokksbróður sínum, en í nefi: !« ina voru kosnir Einar Erlends- son og Guðm. H. Guðmundssoi® af hálfu Sjálfstæðisflokksins, em Bárður Danielsson fyrir samfylk- ingqna. Enn fremur var kjörið i fráni- færslunefnd, hafnarstjórn, ht:U brigðisnefnd o. fl. Frú A.uður Auðuns var kjörii® forseti bæjarstjórnar með 8 atkv.a dr. Sigurður Sigurðsson og Guð:u. H. Guðmundsson varaforsetar. Fulltrúi Framsóknarflokksins i bæjarstjórn sat lijá. við hiuaít ýrnsu kosningar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.