Vísir - 04.02.1955, Page 6

Vísir - 04.02.1955, Page 6
'6 VtSIE Föstudaginn 4. febrúar 1955- ¥XS1E D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifsíofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Stefna Afþýftufiokksins ? I Alþýðublaðinu í fyrradag er komizt svo að orði á fyrstu síðu: „Svo virðist sem ríkisstjómin hyggist reyna að frarn- hafi ofbeldi í frammi, og það Mesta trygging gegn of- beldi kommúnista er bandariski flugfBofinn i EEvrépu. Bandaríski flugherinn í | innar brezku, en eru nú notað- Evrópu hefur nýlega birt ar til könnunarflugferða. greinargedð, sem leiðir í ljós hve mörgum flugstöðvum hann ræður yfir o. s. frv. Skýrslan greinir ekkj frá tölu flugvéla þó er tckið fram, að flugfélögin hafi 22 flugsveitir (\vings), en í hverri flugsvedt eru vanalega 7 5 flugvélar. I rauninni er það ílugher Bandar. og Evrópu, sem mest öryggi er í gegn því, að Rússar þvæma þingsályktunartillögu Alþýðuflokksins um víðtækar til- er i rauninni hann, sem gerir raunir til lækkunar verðlags í Iandinu, jafnvel áður en tillagan varnir Norður-Atlantshafs- kemur til umræðu á Alþingi. Hefur ríkisstjórnin þegar sent ýms- varnarbandalagsins sterkar. um áhrifamiklum samtökum í verzlun, iðnaði og landbúnaði bréf Bandaríkjaflugherinn ræður Öryggið kostau allt af mikið fé. Bandaríski flugherinn í Evrópu eyddi 762 milljónum dollara árið sem leið. Hann réð yfir 53 flugstöðvum og yfir flugliði, sem í eru 83.400 flug- liðsforingjar, 2.400 banda- rískir starfsmenn (ekki her- menn) og 43.000 brezkir o. m. fl. — samtals yfir 237.000 Einn sem ætlar sér i siglingar hefur sent niér linu og beðið mig mn upplýsingar, en það kemur f'yrir cnn að fyrirspurnir eru scnda'r til mín, þótt dálkurinn sé ekki beinlínis ætlaður til þess.. En það er aftur á móti á\tæðu- laust að vcrða ekki við beiðn- inni, ef maður getur orðið að liði. í bréfinu, scm cr tvíþætt, er spurt um það livort þurfi vega- brcf til Norðurlanda. Samkvæmt þcim upplýsingum, er ég hef feng ið, þarf ennþá vegabréf frá ís- landi til Norðurlandunna, en ís- lad nnin gerast aðili að samkomu- lagi Norðúriandanna mn að fella niður vegabréfsskyldu. Dýr vegabréf. Rá kom ég að öðru atriði bréfs ins, seiu fjallar ura hækkun gjaldsins fyrir vcgabréf og er .. , . , r~V,~T~ uu. ovj-iivicin. ejnnjg • fyrirspUrnarf0rnli_ J>ar varðandi slíkar lækkunartilraunir." Síðan prentar blaðið tillögu yfir kjarnorkusprengjum, sem ( bandariska flughersins í cr spurt hvað valdi því, að nú þessa, sem fiutt var á sínum tíma af Hannibal Valdimarssyni að sjálfsögðu ekki verður grip- Evrópu, en Bandaríkjamenn' kosti 100 krónur að fá vegabréf, og Gylfa Þ. Gíslasyni, en var ekki komin til umræðu þegar iú til, nema ofbeldisaðilinn , telja, að það sem Rússar Viti en hafi áður a'ðeins kostað 30 manns, að með tölum fjöld- skyldum flugmanna o. fl. Það er því sitt af hverju, sem Rússar vita um styrkleik hefji kjarnorkuárásir. Þá verð- 1 ur svaráð í sömu mynt. þíngfundum var frestað fram í þenna mánuð. í sambandi við þessa frásögn Alþýðublaðsins er ekkert á móti því að renna huganum um það bil tveim árum aftur í pfjgjj bandaríski timami. Þegar komið var fram á haust 1952 höfðu fjölmörg fiug-herinn verkalýðsfélög hér í Eeykjavík og víðar sagt’ upp samníngum hefur þrjár flugsveitir við atvinnurekendur. Voru félög þessi svo mörg, að sýnt var, (wjngs) j Austur-Angliu, að mjög víðtækt og afdrifaríkt verkfall mundi skella á, ef ekkert héraði norðaustur af London' væri að gert til þess að koma á samningum fyrir 1. desember, ; sérstaklega útbúnar til þess að þegar samningar voru útrunnir. Þegar komið var fram í síðari hluta nóvember-desember- mánaðar, fór ríkísstjórnin þess á leit við þá, er voru fyrir hin- um væntanlegu verkfallsmönnum, að verkfalli væri frestað. Bugherinn gera kjarnorkuárásir. i Tólfti bandariski tim skeið, meðan hún athugaði leiðir til að lækka verð á nauð- hefur bækistöðvar í Vestur- gagni þeim ekki sérlega mikið. Og sumu er haldið leyndu, t. d. hve mikinn fjöl'da marghreyfla sprengjufiugvélum, er geta flutt kjarnorkusprengjur til Moskvu og annarra boijga austan tjalds, flugher þeirra ræður yfir og hvar hær eru staðsettar. Þjóðleikhúsið frasíMsýmir gainan- leikiisis ..Fædd í gær“. Þjóðleikhúsið frumsýnir annað kvöld gamanleikinn „Fædd í gær“ eftir bandarískan höfund, Garson Kanin. Leikstjóri er Indriði Waage, en þýðandi Karl ísfeld. Leikrit þetta var frumsýnt á Broadvvay 4. febrúar 1946. Hef- ur það síðan verið sýnt á Norð- urlöndum og í Englandi og hvar- synjum, það er að segja að draga úr framfærslukostnaði al- Þýzkaiandi og Frakklandi og mennings, en hann hvílir þyngst á láglaunamönnum, eins og hefur hann nýlega verið efld- gefur að skilja. Þetta vildu foringjar verkfallsins ekki fallast á, i U1 me® bvj að fá honum til og hófst síðan 19 daga verkfall, sem allir höfðu mikinn skaða umr®®a sjálfstýiandi kjarn- af, en enginn hagnaðist á nema Þjóðviljinn, því að hann fékk; 01 milljóiiina, sem verkalýðssamband kommúnisía í Vínarborg tilkynnti að það ætlaði að senda aðþrengdum verkfallsmönnum kandaríski hér á landi. Og eins og menn muna, var það skömmu síðar sem öugherinn, unnt var að stækka Þjóðviljann um helming. i sem heful stöðvar í Norður- ; Aí'ríku heyrir undir yfirstjórn Þegar þetta harðvituga verkfall hafði staðið í nærfelít þrjár bandaríska flughersins í Evrópu vikur, varð sú leið um síðir ofan á, að verðlag-var lækkað eftir. (USAFE —- Unitéd Statés Air- megni, og var það fagnaðarefni ölluih nema kommúnistum. force Europe). — Þar hafa Nóttina, sem samningar tókust endanlega, voru „verkamanna- ^ bækistöðvar orrustuflugsveit- fulltníar" þeirra á sífelldum þönum til að sækja fyrirmæli um jr, sem hafa yfir að ráða m. a. | vetna farið sigurför. Garson þá afstöðu, sem þeir ættu að taka. Þeir leituðu þó ekki til verka- flugvélum, sem ætiaðar eru til Kanin hefur samið nokkur leik- manna, heldur fóru þeir til þess herþergis í Alþingishúsinu,' að granda sprengjufiugvélum.! rit, Cn fæst nú mest við kvik- sem kommúnistaflokkurinn hefur til afnota, því að þörf þess1 Evrópuflugher Bandaríkj- inyndahandritagerð og leik- flokks átti að ráða gerðum þessarra „fulltrúa verkamanna'1 ?.nna ræður yfir nýjustu við samningsgerðina. Var greinilegt, að kommúnista blcð- 'iandarísku sprengju- og orr- langaði til að halda verkfallinu áfram én um hríð, én þorðu istuílugvélum, þeirra meðal F- það þó ekki, þegar þeir gerðu sér grein fyrir því, hverjum ’6D/ sem skotið: er úr eldflaug- augum alþýða manna mundi lita brölt þeirra. 1 nn, sem stórnað er með rad- aríækjum, F-84F, fyrsta flug- .'élín, sem smíðuð er til að .iytja kjarnorkusprengjur, og Martin B-5,7, sem er banda- rísk gerð brezku tvíhreyfla- Canberra-sprengjuflugvélar- Nú er sýnt, að kommúnistar ætla enn að reyna að sporn;: við því, að þessi leið verði farin, því að í gær segir Þjóðyiljinr á áberandi stað á fyrstu síðu: ,,Er ekki hægt að hækka laun hinna lægst Iaunuðu?“ Skiptir það þá’ engu, þótt sá maður, sem þeir hafa stutt til valda í Alþýðusambandinu, hafi borið fram tillögu þá á Alþíngi, sem getið er í upphafi þessa máls.' En í því sambandi má raunar minnast þess, að þeir völdu - honum hin verstu orð þegar eftir verkfallið 1952, þegar hann hafði fallizt á það, að verðlækkunarleiðin væri farin. | ¥©«111* €M| VÍH- stjórn. Er „Fædd í gær“ frægasta leikrit hans og hefur verið kvik- myndað. I.eikritið fjallar um nýríkan Ameríkumann, Harry Brook, scm hefur auðgazt á brotajánissölu. Það er í þremur þáttlim og ger- ist á hóteli í New York. Aðalleikarar eru Valur Gísla- heyrzt hefur áf þessu tagi. Hafa son og Þórá Friðriksdóttir, sem (lú’stir, er ég lief talað við, lokið 1 á hann lofsorði og talið hann krónur. Það mun þó ekki vera rétt, að áður hafi það kostað 3(1 kr., þvi fyrir 1. maí sl. var kostn- aðurinn 14 kr. og hækkaði þaim dag i 100 krónur. Hækkunin var gerð á alþingi i sambandi \4S lög, er samþykkt voru um hækk- un á stimpiígjöldum og leyfis- veitingum og fleiru. Og þarf eng- an að furða neitt sérstaklega á þvi, að stcfnan hefur verið sii, að iiækka allt, seni hasgt hefúr verið að hækka. Munar engu. Fyrirspyrjandi hcldur þvi fram að þessi hækkun, þótt mikii sé. geti ekki munað ríkissjóð miklu, því ekki séu vegabréfin svo mörg, sem gefin eru út á hverju ári. i því sainbaiKÍi Iief ég fengið-þær uppiýsingar, að si. ár eða árið 1954 háfi verið gefin út liðlega 3009 vegabréf og með 100 króna gjaldinu nemur upphæðin, sem fæsl fyrir þáiölu vegabréfa, 300.000 krónum. Það er nú all- veruleg fjárhæð- og ætti vega- hréfaúígáfán að geta verið rekin hallalau.s. Hitt er aftur annað mál, hvort rikissjóð muni svo um þessa fjáriueð, að þörf hafi verið á þvj, að hækka gjald- ið svo mikið. En eins og áður er sagt, eru menn orðnir nokkuð vanir því að opinher þjónusta fari síhækkandi, hvort sem alltaf er sýnileg þörf fyrir eða ekkJ. Já eða nei. Þáttur Sveins Asgeirssonar „Já eða nei“ með hagyrðingunum, cr útyarpað yar sl. miðvikudags- kvöld, er einliver sá bezti, sena Tim.es biríir grein í morgun, nú kemur fram í fyrsta sinn í aðallilutverki. Aðrir leikarar cru Benedikt Árnason, Rúrik Har- aldsson, Gestur Pálsson, Rcgina Þórðardóttir, Klemens Jónsson, Hél’gi Skúlaspn, Rósa Sigurðar- dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir og Hrlingur Gíslason. Leikijöld eru gerð af Lárusi Ingólfssyni. Fyrir kommimistum vakir ekkí að draga úr dýrtíðirmi ög bæta hag alþýðu manna með því móti, að verðiag á náuðsynju'.n', verði lækkað. Þeir opinberuðu það óvart, þegar þeir létu Dags- brúnarfundinn á dögunum samþykkja ályktun um að hafin bar sem segir, að samveldisráð- skyldi hergerð til þess að bola ríkisstjóminni frá völdum. Það stefnan muni marka mikilvæg var lóðið. Kjarabarátta var ekki aðalatriðið. Hitt var meira sPor, að 5>v| er varðar vamir verði, að ríkisstjórninni væri gerður sem mestur óleikur, og Suðaustttr-rAsíu og Afríku. jafnfraint reynt að koma „vinstri-öflunum" í eina órofa-. Blaðið segir, að vænta meg.i ívlkingu. Og menn vita, hvaða hlutverk sú fylking hefði raun- fullrar þátttöktí Suður-Afríku verulega á hendi, þótt kommúnistar kæmu þar hvergi nærri, í vörrium Suezskui ðaiins og og jafnvel sósíalistaflokkurinn breytti um nafn er hann rynni niuni m. a. ieggja ti.1 1 lugliö inn í hana skurðinum til varnar. I Umræðurnar um horfurnar á ' »ð konur gætu orðið prestar. Þegar á þetta allt er litið, væri fróðlegt að fá úr því skorið Formósusvæðinu hafa til bessa I Þykir mörgum þetta misráðið, hvort stefna Alþýðuflokksins birtist í stuðningi við Hannibal tekið mestan hluta fundartím- og vísa m. a. til Dana, sem leyfa sem flutningsmenn tillögunnar um lækkun nauðsynjaverðs eða ans a ráðstéfnunni og meðdl þetta. Þó samþykkti biskupa- Engir kvenprestar í Svíþjóð. Fram að þessu hafa sænskir biskupar verið 'því mótfallnir, hvort hún verður fólgin í stuðningi við hann sera nánasta sam- þeirra mála, serh 'hú éerður verkamann kommúnista í • verkalýðshreyfingunni eins og á fjallað um. eru efnahags- og fctendur. j viðskiptamál. stefnan í Stokkhólmi fyrir skemmstu, að sænskar konur með guðfræðiprófi fái að ann- liafa verið beztu skemmtun. ÞaS mætti líka segja manni, að þessi iiáttur, að fá góða hagyrðinga til þéss að botna visuhelminga, væii vinsæll úti um sveitir landsins. iSI irgir munu líka hafa spreytt sig á þvi, að verða á undan hag- yrðingunum að botna og tekið mcð þvi irióti, heiraa hjá sér, þátt í leiknum. Þátturinn var í heild- mjög góður og stóðu hagyrðing- arnir sig vel, en Sveinn á loí skilið fyrir nýbreytnina. — kr. ast ýmialeg preststörf, svo sem sálgæzlu, kennslu og ýmis störf í þágu æskulýðsins. i Rússar hafa sleppt Banda- ■ ríkjamanni, sem þeir íiafa haft í haldi í 9 ár. Þetta er briðji BandarikjamaSúr- inn, sem þeir sleppa úr haldr á skömmum tima.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.