Vísir - 04.02.1955, Síða 11
FöStúdagirin 4. febrúar 1955 VtSXR
rx
ör. Sigurður Slgurössan
formaður Ísleíizk-am.
félagsins.
Dr. Signrður Sigurðsscn
berklayfirlæknir hefur verlð
kjörinn formaður íslenzk-
ameríska félagsins í stað Hall-
dórs Kjartanssonar stórkaup-
manns, sem skoraðist eindregið
undan endurkjöri,
Var aðalfundur félagsins
haldinn fyrir skemmstu hér í
bænum og þar voru hinum frá-
farandi formanni þöldcuð mikil
götu þess á ánrian hátt.
Auk dr. Sigurðar Sigurðsson-
ar eiga sæti 1 stjóm félagsirs
þeir Geir Hallgrímssbn vara-
foi-maður, Bragi Magnússon
ritari, Bjami Björnsson gjald -
keri og maðstjómendur Carl
Petersen, Daníel Gíslason,
Daniel Jónasson, Gunnar Sig-
urðsson og Njáll Símonarson.
Samvinnan
efiair tíi smásagna-
keppÍBÍ.
Tímaritið Sttmvinnan hefur á-
Ailir íslenzkir borgarar mega
taka þútí i keppninni, ungir og
gamlir, hvort sem þeir hafa óö-
ur birt eftir sig sögur eða ekki.
Sögurnar þurfa aðeins að vera
frumsamdar 1000—4000 orð að
lengd. Höfundar þurfa að ióía
nöfn sín fylgja sögunum í lok-
¥
Aætiim..*
Framh af 7. síðu.*
h.f., Bankastræíi 7
heilsárskápur, Svissneskir
Hauró-dragtakjólar og jerseykjólar.
'iollywoödpils og kjólar.
fyririiggiandi
Síðan Vísir varð 12 síður annan hvern dag, er þao viðurkennt, áð
hlaðið er það íjölbreytíasta og fróðlegasta, sem gefið er út hér.
ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ FÁ SANNANIR FYRIR ÞESSU.
Látið senda yður blaðið ókeypis til mánaðamóta
§Éminn er 1660. Símiiin er 1660.
Bankastræti 11, Skúlagatá 30
og góð störf í þágu félagsins á
árinu.
Sendiherra Bandarikjanna á
íslandi, John Muccio, sat aðal-
fundinn og var harm kjörinn
heiðUrsfélagi. Við það tæki-
færi flutti sendiherrami snjalla
ræðu og þakkaði sér auðsýndan
heiður.
Íslenzk-ameríska félagið tel-
ur um 300 félaga. Aðalmark-
mið þess er að vinna að aukn-
um kynnum og meriningar-
tengslum milli íslands og
Bandaríkjanna og hefur áuk
þess unnið sérstaklega mikið
að því að utvega íslenzku fólki.
sem stundar nám í Bandaríkj-
unum, námsstyrki ög greiða
kveðið að efna til smásagnasam-
keppni og verða fyrstu verðlaim-
in ferð til meginlandsins og 2000
krónur í vasapeningum að auki.
önnur verðlaun verða eitt
þúsiind krónur og Mn þmiju
fimm . hundruð. Þurfa sögur i
samkeppni þessa að berast rit-
stjörn Samvinnunnar fýrir 15.
apHl næstkomandi.
I»etta er í annað sinn, sem
Samvinnan efnir til slikrar smá-
sagnakeppni, en i fyrra sinn bár-
ast-uM 200 sögur frá 170 höf-
undum, þar af 45 frá konum,
víðs vegar af landinu. Þá hlaut
Indriði' Þorsteinsson fyrstu
verðlaun fyrir hina umdeildu
sögu sina, „Blástör“.
undirbúningi í. öðrum, allt frá
Massachusetts í Nýja Englar.di
suður í Texas.
Langsamlega mcsta athygli
vekja hinar breiðu, upphækk-
uðu hraðbrautir, sem skera
þéttbyggðustu hverfi gamalla
borga stórborga. Slíkar brautir
eru dýrar, kosta riiilljónir á
milljónir ofan, en ódýrar - ef
miðað er við það að ella yrði
algert öngbveiti ríkjandi, um-
ferðarteppa og viðskiptastöðv-
uri, ástand sem Líkja mætti við
hæga köfnun eða kyrkingu.
---------
) Átta manns hafa farizt í járn-
brautarslysi skammt frá Fez
í Marokkó, en 25 slösuðust.
( Spœnsk yfirvöld segja, að
aldrei hafi verið faerri meiin í
fangelsum landsins en nú síð-
an Í930. Þeir eru alis 21 þús.,
en voru 3425 þús. í byrjun
bo rgar ast rí ðsi ns.
wuv.
Mmtam&ím
í dag og næstu daga seljum við alls konar búta. .•
Ennfremur seljum við með afslætti:
kvenundirkjóla
kvennáttkjóla
kvenbuxur
barnaútiföt og
kjólatau.
\JerzÍim Jin^ibjarcfar ^ohnion
Lækjargötu 4 — sími 3540.
fólksMfreiHir
til áfhendingar sirax frá verksmiSju. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum snúi sér til skrifstofu umhoðsins, sem veitir væntan-
legam kaupendum aðstoð og kiðbeiriingar.
lékkneska blfreíiaumboðið á
Lækjargöiu 2 (Nýja Bíó-húsið), Sími 7181.