Vísir - 04.02.1955, Qupperneq 12
j ¥1S1R er ódýrasta blaðið og [)ó það fjöl-
! broyttasta. — Hriagið i súna 1860 «g
;5 ?
gerist áskrifendur.
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftlr
10. hvers mánaðar, fá biaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
Föstudaginn 4. febrúar 1955
Hættnástand i
neitunar Ch«
era ekkl þar meö sagt9 að
styrjölciisi iireiðist úf.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Chou En-lai forsætisráðherra
3Jekingstjórnarinnar hafnaði síð-
-degis í gær boðinu um þátttöku
í fundi Öryggisráðsins um tillög-
ur Nýja Sjálands, sem m. a. fela
í sér, að vopnahlé verði gert á
Formósusvæðinu.
í tilefni af höfnuninni hcfur
Sir ’Winston Churchill boðað rík-
isstjórn sína á aukafund, sem
haldinn verður árdegis í dag.
Verður þar rætt um liið nýja
'viðhorf, sem skapazt hefur. —
JVIálið verður einnig rætt á l'undi
samveldisráðstefnunnar i dag,
Talsmenn ríkisstjórnanna í
'I.ondon og Washington hörm-
uðu i gær, að Ghou En-lai skyldi
háfa tekið þá afstöðu, að stjórn
'hans skyldi ekki þiggja boðið um
jþáittöku í fundi Öryggisráðsins.
Hjá Chou En-lai kom fram sama
.afstaða og áður, þ. e. að hér væri
nm innanlandsstyrjöld að ræða,
*og mótmælti liann íhlutun Banda
ríkjanna i henni, og krafðist þess
^ð ráðstafanir yrðu gerðar til
ibrottflutnings alls herafla þeirra
:i r:i Formósusvæðinu.
Horfur ískyggilegri.
í Lundúnablöðum í morgun er
-ekki farið dult með þá skoðun,
-að horfur á alþjóðavettvangi hafi
mjög versnað við það, að Chou
hafnaði boðinu, en þó kemur
fram sú skoðun, að eins og sak-
ir standi sé ekki vist, að afleið-
áng þess verði styrjöld, sem
Bandarikin taki þátt í, og ef til
vill breiðist svo út.
Times telur, að með afstöðu
sinni geri Chou sér vonir um, að
*?eta einangrað Bandarikjamenn,
•spillt samvinnunni þeirra milli
og bandamanna þeirra. Því sé
ekki að neita, að ástandið i heim-
inum sé hættulegt, en þar með
sé ekki sagt, að ekki sé hér eftir
nema um cina leið að vélja, þá
sem leiði til víðtækári styrjaldar.
Blaðið livetur til umburðarlyndis
og gælni og að málin verði rædd
áfram með samkomulag að marki,
þrátt fyrir neitun Chou.
Eina vonarskíman.
Daily Telegraph er eitt þeirra
blaða, sem ræðir live horfurnar
hafi versnað, og segir, að í raun-
inni sé cina vonin, að eitthvað
hnikist til i rétta átt, vegna þeirr-
ar aðstöðu, sem báðir styrjaldar-
aðilar. eru komnir í, vegna stefnu
þeirrar, sem Bandarikin liafa
tekið við forystu Eisenhowers.
Hvorugur aðila, livorki komm-
únistar né þjóðérnissinnar, geti
lagt út í stórfelldar hernaðarað-
gerðir með nokkurri von um á-
rangur, cins og allt er nú. Freisti
kommúnistar að hertaka For-
mósu og Pescador (um afstöðu
Bandaríkjanna varðandi Kvimoy
og Matsu er allt í vafa), er Banda
ríkjalnönnum að mæta með þjóð-
ernissinnum. Þjóðernissinnar, á
hin-n bóginn, fá engan stuðning
til þeirrar innrásar á meginland-
ið, sem þá hefur jafnan dreymt
um. Er almemit viðurkennt, að
allir slíkir draumar tilheyri liðn-
um tíma, og aðeins kínverska
þjóðin geti varpað af sér oki
kommúnista.
Appelsíiuir fvrir
konaefni.
Istanbul (AP). — Ibraliim
Ongan, sem er 101 árs og ekkju-
maður í 40 ár, vill kvænast
aftur.
Ongan er gildur bóndi í Ana-
tólíu, og hefir hann heitið
hverjum þeim vagnhlassi af
appelsínum, er útvegar honum
góða konu.
Sérstök borg verður reist
fyrir blökkumennina.
80,000 flnttir frá Joliaiiiiesburg.
Höfðaborg (AP). — Borgar-
TStjórnin í Johannesburg hefir
ákveðið, að allií svertingjar
skuli á brott úr borginni.
Er þetta gert samkvæmt
:kynþáttalöggjöfinni, sem stjórn
•dr. Malan setti á sínum tíma,
þar sem svo er fyrirmælt, að
svertingjum og öðrum þel-
dökkum mönnum skuli ekki
-ætluð sérstök borgarhverfi,
,-heldur skuli reisa fyrir þá nýj-
ar borgir, þegar þess er kostur,
Er borgarstjórnin í Johannes-
burg fyrsta borgarstjórn í stór-
borg í landinu, sem ákveður að
láta til skarar skíða samkvæmt
'þessu.
^ f>að eru um 30 km. til þess
staðar, sem valinn hefir verið
fyrir hið nýja borrgarstæði, og
veður ekki í kot vísað fyrir þá
80.000 blökkumenn, sem þangað
verða fluttir, því að þar verða
meðal annars íþróttavöllur, fé-
lagsheimili, elliheimili, kvik-
myndahús, og slíkt verður ný-
lunda fyrir flesta blökkumenn-
ina. Borg þessari verður skipt
í hverfi, og fær hver ættbálkur
sitt hverfi, svo að samgangur
verði sem minnstur, og þeim
veitist auðveldara að varðveita
forn einkenni sín.
jT
Ovenjii marpr
T.v. á myndinni er Gunnar Nielsen, hinn frábæri danski hlaup-
ari, sem vakið hefur feikna hrifningu á kappmótum innanhús
í Bandaríkjunum. Með honum er Wes Santee, harður keppi-
nautur hans.
Sýningar Leikfélags Keykja-
víkur hafa orðið miklu fleiri á
'þessvssn vetri en venja. hefir
verið til undanfarinn áratug.
Þakka forráðamenn L.R. það
einkum því, að teknar vorú
upp laugardagssýntngar kl. 5.
sem hafa orðið vinsælar mjög.
Frænka Charleys hefir ver-
ið sýnd 32 sinnum í vetur eða
66 alls, og eru það fleiri sýn-
ingar á einu ári á sama sjón-
leiknum en dæmi eru til í sögú
L.R. Sigríður Hagalín hefir nú
tekið við hlutverki einnar
stúlkunnar í leiknum, í stað
Helgu Vcdtýsdóttur, sem tek-
ur við hlutverki í Þjóðleikhús--
inu. Fyrr á vetrinum var Erf-
inginn sýndur, og urðu sýning-
ar alls 18.
Nói hefir verið sýndur 7 sinn-
um, og hefir aðsókn verið á-
gset.
IVfliklir vöruflutningar í lofti
vegna stöðvunar kaupskipanna
ÚtvarpsnotemiiM'
hér 38 (hís.
I yœr forn tvœr Huyvólar
hlaönar vöruat seudur
tíl Ækgreyrar.
• Mikil fannkoma var í Suð-
urríkjum Bandaríkjanna í
sl. viku — t. d. 23 sm. í
Tennessee.
Vegna stöðvunar kaupskipa-
flotans hefur Flugfélag íslands
orðið að anna óvenjumiklum
vöruflutningum út á lands-
byggðina að undanförnu.
Þannig voru sendar tvær
flugvélar, einvörðungu með
vörur, til Akúreyrar i gær og
sú þriðja var send með farþega.
Einnig var búist við því að í
dag yrði flugvél send sérstak-
lega með vörur til Akureyrar.
Þá hefur Flugfélagið einnig
flutt mikið af mjólkurafurðum
bæði frá Blönduósi og Sauðár-
króki, og nú í vikunni flutti
það t.d. IV2 lest af osti í einni
ferð frá Sauðárkróki.
Veður er yfirleitt hvarvetna
gott og er búist við að mikið
verði flogið í dag. Meðal ann-
ars barst Flugfélagi íslands í
morgun beiðni um að það
sendi flugvél til Djúpavogs til
þess að sækja sjúkling sem
þyrfti á skjótri læknisaðgerð
að halda. Átti að senda Grum-
manflugbát félagsins þangað
austur.
Ákveðið hefur verið að flýta
áætlunarflugferð Flugfélags
íslands til Kaupmannahafnar,
og í stað þess að fara í fyrra-
málið verður Sólfaxi — hin
nýja millilandavél félagsins —
send í kvöld kl. 11 til Khafnar.
í bakaleið tekur hún 40—50
Dani, sem Sólfaxi flytur síðan
til Meistaravíkur á Grænlandi.
Flugvélin er væntanleg til
Reykjavíkur snemma á sunnu-
dagsmorguninn og heldur til
Grænlands eftir skamma við-
dvöl hér.
Kjariiorkuhreyflar
fyrir flugvélar
Hreyflar, sem nota kjarn-
orku, geta ekki aðeins komið
að notum í skipum, heldur og
í flugvélum.
Landvarnaráðherra Banda-
ríkjanna, Charles Wilson, hef-
ur látið svo um mælt, að vélin
í kafbátnum Nautilusi hafi
reynzt betur en gert var ráð
fyrir, og muni slíkar vélar
einnig verða hentugar fyrir
flugvélar.
Vegir auðir
austanfjalls.
Uaglega róitV e»
afli tregur.
Frá fréttaritara Vísis.
Selfossi.
Að undanförnu hefir verið
rok á Hellisheiði og skafrenn-
ingur að staðaldri en nú er
orðið örfoka. Vind hefir nú
lægt og var hafizt handa um
um það í morgun, að gera til-
raun til að opna leiðina yfir
heiðina.
„Skotfærð" er á Kiýsuvíkur-
leið og fara mjólkurbílarnir
hana á 2 Vú—3 klst. Vegir eiui
auðir hér eystra, en ísugt.
Róið er daglega frá Þorláks-
höfn, en afli er yfirleitt treg-
ur. — Á Stokkseyri munu tveir
bátar byrjaðir róðra. Skortur
er manna á báta í verstöðvum
austanfjálls.
Almennur frídagur er í dag
á Trinidad, i tilefni af komu
Margrétar prinsessu.
Talið er, að útvarpsnotenduu
hér á landi séu nú um 3S.00<H,
og eru íslendingar fjórðu í röð-«
inni í heiminum hvað útvarps-
notkun snertir.
Nákvæmar tölur liggja enn ektó
fyrir, en um áramótin 1953—54
voru útvarpsnoténdur hér sam-
tals 37.288, og má örugglega gera
ráð fyrir, að þeiin liafi fjölgað
um 700—800 á árinu 1954.
Þetta svarar til þess, að næi?
fjórðungur íslendinga sé útvarps-
notendur, eða 24.51%. Hærrj
hundraðstölu i þessum efnuia
hafa aðdÉis Bandarikjamenn og
Svíar.
Þess skal þó getið, að raun-
verulega eru útvarpstæki
hér fleiri þvi að sumir eiga fleirá
útvarpstæki en eitt, en hver not-
andi, sem á fleiri en eitt tækío
er aðeins talinn einu sinni, Hins
vegar munu Bandarikjamenn 03,
fleiri þjóðir miða við tölu út-
varpstækjanna sjálfra. Er sam-
anburður því að þessu leyti okk-
ur hagstæður. Hins vegar er þess
og að gæta, að vafalaust era
skýrslur um útvarpsnotendur héc*
nákvæmari en víðast annars stað-
ar og minna um „gratíshlustend-
ur“.
9 Sænski flotinn hefir tekiSS
við nýjasta og stærsta
tundurspilli Svfþjóðar, a9
loknum reynsluferðum
hans. Nefnist hann Hallamd
og er 2600 smál. Kostnaðuur
við smíði hans var 57 millju
sænskra króna.
• Áætlað er, að sykurfram-
leiðslan á Kúbu muni nema*
4,4 millj. smálesta á þesstt
ári. Hún var í fyrra 4,7!>
millj. lesta.