Vísir - 07.03.1955, Blaðsíða 1
12
bls.
12
bls.
45. arg.
Mánudaginn 7. marz 1955.
54. tbf«
i>ótt undarlegt megi virðast, er ekkert að sporvagninum á
myndinni sem er tekin í Lissabon. Víða eru þar mög brattar
götur, og af þeim sökum er vagninn hafður svona, til þess að
- fai|þegar geti setið nokkurnveginn „á jafnsléttu“.
Ágreiningur miiii Breta
og Bandaríkjamanna.
Dulles og Eden komnir heim.
John Foster Dullers kom heim úr Asíuferðinni í gærkvöldi,
en Eden kemur í dag til Lundúna og hefur heunkoma þessara
íveSgja forystumanna, utanríkisráðherra tveggja voldugustu
landa í flokki hinna frjálsu þjóða, gefið nýtt tilefni til þess
að ræða heimsvandamálin.
Duiles hóf þegar viðræður við
Eisenho'wer forseta i gær og
koma þeir aftur saman á fund í!
dag, og heldur Dulles þá áfram
að gera hónum grein fyrir störf-
um Barigkokráðstefnunar og við-
ræðunum á Formósu. Á morgun
ávarpar Dulles bandarísku þjóð-
ina i útvarþi og sjónvarpi og
gerir þjóðinni grein fyrir horf-
unmn.
Ederi og stefna hans.
Eden kom til Rómaborgar i
gærkveldi á heimleið að austan.
Hann sat sem kunnugt er Bang-
kokráðstefnuna, en ræddi við
Nasser forsætisráðherra Egypta-
landS á aústurleið, og siðar í
ferðinni ræddi hann við Nehru í
Nýju Dehli, og í Bagdad, Beyrut
og víðar átti hann viðræður við
forystirinerin. í gærkveldi hafði
Skotið á brezk
skip við Kína.
Fregnir frá Hongkong í morg-
un herma, að skotið hafi verið á
brezkt skip á Formósusundi.
‘ Brezkt herskip er farið á vett-
vang vegna þessa atbnrðar. í til-
kyhningu frá brezka flotamála-
ráðnneytinu kemur fram, að það
hafi verið herskip þjóðernissinria
sem skotárásina gerðu. Flutninga
skipið, sem fyrir árásinni varð, er
(3000 smál. — Náriari fregnir af
árásinui eru ekki enn fyrir hendi.
Eden boð inni í sendiráðsbú-
staðnum i Rómaborg fyrir Mar-
tino utanrikisráðherra ítaíiu og
ræddu þeir heimsvandamálin. —■
Stefna Edens er að vinna traust
þeirra þjóða í Asíu og annars
staðar, sem eklii hala fylkt sér
með kommúnistum, og fá þær
til samstarfs við frjálsu þjóðirn-
ar um að leysa öll vandamál frið
samlega.
Agreiningurinn.
í hinu kunna ihaldsblaði Daily
Telegraph kemur fram í ritstjórn
argrein i morgun, að það hefur
áhyggjur af því, að eining er
ekki um stefnuna i Asíumálum
milli Breta og' Bandaríkjamanna.
Blaðið telur stefnu Edens rétta.
Ne'svs Chronicle telur og heim-
sókn Edens til landanna í austri
hina mikilvægustu. Ekki sizt tel-
ur hann mikilvægar viðræðurn-
ar milli Edens og Nelirus. Blaðið
telur, að kommúnistar liafi ætlað
að nota Ándhra-fylki sem stökk-
pall til mikillar pólitiskrar sókri-
ar, en Nehru hafi sýnt, er hann
beitti sér gegn þeim, live áhrif;*-
mikill hann sé. Markmið hinnár
pólitísku sóknar kommúnista var
að gera allt Indland kommúnist
iskt.
bess vegna sé kosningasigurinn
í Andlira hinn mikilvægasti og
gefi úrslitin þar einnig vísbend-
ingu um hver stuðningsmaður
Nehru geti orðið á vettvangi
heimsmálanna til friðsamlegrar
láusnar málanna.
Me§tí afladagui*
innai* við flóann í gœr
Miitkur við
Mývatn!
Bændur sðegn-
ir éhug.
Frá fréttar.itara Vísis.
Akureyri í morgun.
Minlcur er kominn í Mý-
vatnssveit, og hefur iniklum
óhug slegið á bændur þar.
Undanfarna daga, og raunar
allt frá áramótum hafa slóðir
viltiminka sézt í ofíinverðum
Laxárdal. Hafa ininkaslóðir
fundizt meðfram Laxá alla tcið
frá Hamri upp undir Helluvað.
Þykir sýnt, að hérmuni vera
um nokkur dýr að ræða. Bænd
ur eru mjög uggandi vegna
þessa, þvl að vitað er, að óvíða
er ertiðara að útrýma villi-
minkum en við Mývatn, og ef
minkurinn kemst í hraunið,
má heita ógeriegt að eyða hon- 1
um — Leitarleiðangur er lagð-
ur af stað til þess að vinna á
skaðræðisskepnum þessum, og
vona menn, aíí það takist. —
Fyrir þrem árum var minkur
skotinn í Vagnbrekku í Mý-
vatnssveit, en síðan hefur
ekki orðið vart minkst i sveit-
inni fyrr eri nú.
Flestlr heita nú loðnu — meðal
aflinn 10-20 ðestir á bát.
Albanir afþakka
aðstoð.
Albanir hafa hafnað tilboði
Eisenhowers Bandaríkjaforseta
um matvælagjafir.
Samkvæmt útvarpsfregn frá
Tirana i morgun litur albanská1
stjórnin svo á, að hér sé um til-
raun til íhlutunar um innanlands
mál að ræða. Vekur þessi af-
staða nokkra furðu, þar sem Pól-
verjar, Tékkar og Ungverjar hafa
gerir henni grein fyrir horf-
ríkjnnum, og Albönum stendur
nú til boða. Eisenhower get’ði
Albaniu tilboðið samkvæmt sér-
stakri heimild i lögum og með
milligöngu Rauða krossins bauð
hann upp á korn fyrir 1 millj.
dollara að gjöf, til þess að bæta
úr matvælaskortinum i Albaniu
næstu rriánuði.
Bezti afladagur vetrarvertíðar-
innar hér við Faxaflóa var í gær
enda var þá í fyrsta sinn beitt
nýrri loðnu, en töluvert hefur
veiðzt at' henni síðustu daga.
Meðálafli bátji í hinum ein-
stökn verstöðvum var milli 10 og
20 les’tir, og sumir koiinist allt
upp í 24 lestir. Keflavíkur- og
Akranesbátar róa ekki á sunnu-
clögum, en í dag eru allir bátar á
sjó frá þessnni; stöðúiri.
Keflavík.
Engir bátar voru á sjó frá
lveflavik á sunnudaginn, en á
iaugardaginn öfluðu þeir mjög
vel. Yar afli Keflavikurbáta þá að
meðaltali 10 lestir, og einn komst
upp í 15 lestir í þeim róðri. í dag
eru aílir Keflavikurbátar á sjó.
Hatna.f jörður.
Alli Hafnarfjarðarbáta var frá
10—15 lestir í gær, en þar réru
allir bátar þá og aftur i dag;
Beittu þeir loðnu er þeir höfðu
y'eitt 'fýrir surinán Réykjanés, en
þá var engin lóðna komin hér í
flóann, og fiskurinn þvi gráðug-
ur.
Sandgerði.
Mokafli var hjá Sandgerðisbát-
um i gær ,eða allt frá 10—24 lest-
ir á bát, enda beittu aliir loðnu.
Er þetta fyrsti dagur vertiðarinn-
ar, sem loðnunni er beitt, enda
iiefur aldrei jafnmikill afli bor-
izt á land á einum degi. Um 500
—600 tunnur af loðnu bárust á
Jánd í Sandgerði í gær, og verð-
ur nokkuð af henni fryst, eða það
setu bátarnir þurfa ekki á að
halda strax.
Grindavík.
Afli Grindavíkurbáta var af-
bragðsgóður um helgina. í gær
fengu 15 bátar 190 lestir, og var
„Þorbjörn" hæstur með 20 lestir.
Á laugardagjnn fengu 10 bátar 97
lestir, og þá var hæstur „Hrafn
Sveinbjarnarson" með 10,4 lestiv,
AlJ'ir bátar frá Grindavík eru á
sjó i dag, og samkvæmt fregnuin
frá þeim af niiðunum fyrir liá-
degi virðist aflinn ekki verða
minni í dag en í gær. Eirin bátup
lagði net, en fékk íttið í þau. Yat*
hánn að dragá þau í 'gær, og ætl-
ar liann að fara á linu aftu’r. Bát-
arnir beita allir loðnii.
1 i
i
Reykjávík.
I
. .Reykjavíkurbátar öfluðu frS
ö—20 Iestir i gær, eftir því mcira
sem þeir beittu meira af Joðnu.
Nokkrir bátanna fengu loðnu i
fyrradag, og beittu sumir ein-
göngu loðnu og öfluðu þeir bezt,
en einstaka batur, sem einungis
béitti síld aflaði alít niður í 6
lestir. Sumír beittu bæði sild og
loðnu, og má ségja að fiskur vaeri
á hverjtim öngli, þar sém loðn-
urini vár beítt, eri sama og ekkert
þar serii sildinni var beitt. Tveir
útilegiibátar, „Björn .IónS$on“ og
„Helga“ koniu i höfn i gær, með
30—40 léstir hvor.
i
Prófun kjarnorku
vopna hættuleg.
Samband bandarískra vísinda*
mana hefur birt áskorun um
stofnun opinberrar rannsóknar-
nefndar, er taki til meðferðar
hvaða hættur mannkyni kunni aö
verá búnar af völdum kjarnorku-
vopnaprófana.
Sambandið telur nauðsynlegt,
að geislaverkanir séu athugað-
ar framar öðru, en annars verðL
rannsóknirnar eins nákvæmar
og ýtarlegar og frekast eru tök á.
Félagsskapur þessi er óliáður og
eru félagar samtals um 2000, allt
þjóðkunnir og margir heims-
kunnir visindamenn.
ísrael ber alla sökina,
Vopnalilésnefml S|» kenisf að
þessari niðnrsloAii.
Brezkur togari
fœr áminningn.
Enskur togari sætti í vikunni
sem leið áminningu sýslumanns
fyrir að gera að veiðarfærum í
höfn.
Þetta gerðist á Norðfirði og
mun skiþstjóri hafa horið þvi
við, a'ð sér væri ókunnugt 'tim,
að þetta væri óheimilt að lögum
Vopnahlésnefnd SÞ. í Palestínu
hefur birt skýrslu um rannsókn
á bardaganum við Ghaza fyrir
viku, en í honum féllu 38 Egypt-
ar. Kemst nefndin að þeirri nið-
urstöðu, að Israel beri alla sök á
því, sem þarna gerðist..........
Hafi hér verið um fyrirl'ram
undirbiina liernáðarárás af Isra-
els hálfu að ræða. Búrns liers-
höfðingi, formaður nefndarinn-
ar,- leggur áf stað til New York
í vikunni, og leggur skýrslu
.nefndarinnar fyrir. Öryggisráðið
og gerir þvi nánari grein fyritj
henni.
Israelsstjórn mótxnælir. niður*
stöðum nefndarinriar.
Ný átök.
Til nýrra átaka kom i lok
fyrri viku, að þessu sinni á.
landamærum Israels annars vegar
og Sýrlands og Jordaniu hins
vegar, en eigi vorú þau cins al-
varleg og ganga klögumálin á,
vixl um hverjir hafi átt upptök-
in. \
s;