Vísir - 07.03.1955, Blaðsíða 7
•Mánudagicm 7. marz 1655.
VtSIR ''
7
1 okkur starsýnt þar á grein, er
eftlrfarandi stendur. í:. „En
reynsla undanfarandi ára stað-
festir ótvírætt, að eigi viirétl-
ingin að lánast og verða váran-
leg, þá getur það ekki orðið
með öðru nióti en því, að sjálf-
stæðisstefnan fái að leggja sin
græðandi smyrsl á meinsemd-
ina í efnahagsmálunum. Að
ávinningsvonin, hyrningar-
steinn séreignarskipulagsins,
fái á eðlielgan hátt áð leiða til
þeirrar eflingar og fjörgunar
efnahagsstarfseminnar, sem
hún bezt getur. Að opinber
íhlutunarsemi, haftastefnur og
ríkiseinokun víki fyrir því eðli-
lega atvinnufrelsi og athafna-
frelsi, sem hverjum þróttmikl-
um og bjartsýnum þjóðfélags-
þegni er eiginlegt og í blóð bor-
Takmörkim leigubifreiða
A Alþinig er nú situr, er flutt akstur sem aðalatvinnu,'
frumvarp um heimild til þess, treysta sér ekki til að aka leng- |
að samgöngumálaráðhen-a ur, hljóta þeir er næst þeim|
skuli sétja reglur í samráði við standa í bifreiðaakstri að taka
bifreiðastjórafélagið Hreyfill alla keyrslu, bæði dag og, næt-
um takmörkun leigubifreiða í urkeyrslu. Einnig vil eg geta
Reykjavík. Frumvarp þetta er j þess, að sú þjónusta er lítils
flutt af samgöngumálanefnd
neðri deildar Alþingis eftir
beiðni Bifreðastjórafélagsns
Hreyfils.
Er þetta það bezta úr grein
G. G. í Tímanum 2. marz, og
þeim rökfærslum, er á efth'
koma, er’, ástæðulaust að svara,
nema að bifreiðastjóri á bif-
reið, sem ekur mikinn hluta
dags, ætti ekki að verá að æsa
taugar sínar með blaðaskrif-
um líkum þehn, er þar eiga sér
stað, því þá á hann í hættu að
verða eigi fullkominn í sínu
slarfi.
Þá spyr G. G. um það í grein
sinni, hvert almenningur ætli
að snúa sér, ef allir atvinnu-
bifreiðastjórar, sem stunda
Jeigubilaakstur sem atvimiu-
grein, leggi niður vinnu vegna
þess eins, að stöð sú, sem ofan-
greindir bifreiðastj. eru á, þoli
ekki samkeppni. Þetta mái er
mjög augljóst, því einliver bif-
reiðastöð hlýtur áð fá þá at-
vinnu, er verið hefir hingað til
hjá þeím mönnum. Og ef þeir
bifreiðastjórar, er nú stunda
Þennan pistil ættu sjálfstæð-
ismenn að íhuga nánar áður en
þeir samþykkja það frumvai-p,
sem hér hefur verið rætt.
Með þökk fyrir birtingu.
■ A. A.
Vinstúlkurnar gengu
í hjónaband.
Önnur hafði talið sig karlmann,
síðan hún var 17 átra.
Cement
(vanalegt, fljótharSnandi og hvítt)
Steypustyrktarjám
Mótavír
Bindivír
Bindilykkjur
Gtillíaxi í skoðun 09
eftirliti í Höfn.
Undanfarið hefur verið unn-
ið að sko-ðun og eftirliti á
Gullfaxa, annarri millilanda-
flugvél Flugfélags íslands, á
Kastrup-veíli í Kaupmanna-
ihöfn.
íslenzkir verkfræðinemar,
sem framhaldsnám stunda í
Höfn, voru nýlega boðnir í
kynnisför til Kastrup-vallar.
Skoðuðu þeir ýmsar fram-
kvæmdir á Gullfaxa, sem fram
iara á verkstæði SAS í Höfn,
svo og vélaverkstæðið sjálft,
en það er talið eitt fullkomn-
asta í heimi.
Síðan voru fram bornar veit-
ingar hjá Flugfélagi íslands
í veitingasölum flugvallarins.
Þeir Birgir Þórhallsson,
skrifstofustjóri F.í. i Höfn, og
Ásgeir Magnússon vélvirki
voru leiðsögumenn gestanna
við þetta tækifæri, en þá var
meðfylgjandi mynd tekin.
I februar 1954 hafði ungl'rú
Jones siðan farið til sira Rowes,
er þá vai: prestur við Lúkasar-
kirkjuna, Spurðj hún síra
Rowe , Hyort hann mundi vilja
gefa hanþ saan við migfrú Lee,
að afstaðinni aðgerð. Rowe
heimtaði'þá, að lagt yrði fram
vottorð 'um kynbreytinguna,
áður en hann gæfi þær saman.
En þótt jeitað væri til mai'gra
lælma, tókst ekki að leggjá fraih
neitt vottorð, en vinkonurnar
afréðu þá að grípa til sinna
ráða, enda urðu prestaskipti
við Lúkasarkirkjuna um þessar
mundir. Og síra Clark gerði
það, sem: hann var beðinn um.
Léttblendi d steypu)
Þafcjárn
Pappasaumur
Þaksaumur
Saumur 1“—7
Múrhúðunarnet
Snowcem
12%:—25 Og 50 kg. dk.
Pereira dómari spurði, hvers
vegna Jones hefði endilega
viljað breyta sambandi sínu
við ungfrú Lee í hjónaband.
,,Við Joan erum kristnar, og
þess vegna vildum við Iáta gefa
okkur sáman,“ svaraði ungfrú
Jones. Verjandi hennar, Prot-
hero, skýrði frá því, að ungfrú
Jones hefði orðið vör sáh'ænna
truflana frá æsku, og frá 17.
aldursári hefði hún litið á sig
sem kai'lmann. Hún hefði
kyiinzt .ungfrú Lee, er þær
unnu báðar hjá símafélagi í
London, og hefði ungfrú Lee
ævinlega fundizt, að vinkona
hennar væri ekki kona, heldur
karl, þótt klæðin segðu annað.
Pereira dómari taldi stúlk-
unmn margt til málsbóta, en þo
taldi hann, að ekki yrði hjá
því komizt að dæma þær í 25
punda sekt fyrír að villa prest-
inum sýn. Þær fylgdust síðan
úr réttinum, og grét" ungfrfi
Lee,’én urigfrú :Jones réýhdi’áð
hugga hana.
Mon