Vísir - 07.03.1955, Blaðsíða 5
Mánudaginn 7. marz 1955.
/ism
5
MM TRIPOLIBIÖ MM
Miðnæturvalsinn
(Hab ich nur deine Liebe)
SK GAMLA CIO XK SH TJÁRNARBIO HK
FilSrildasalHÍð
(Clouded Yellow)
(Song of love)
Amerísk stórmynd úr
lífi tónskáldanna Schu-
manns og Ðrahms, tekin
af Metro Goldwyn Mayer.
Katharine Hepburn,
Paul Henrieid,
Robert Walker.
Sýnd kl. 7 og 9.
Elskendiir á ílótta
(Elopement).
Ný amerísk gamanmynd,
hlaðin fjöri og léttri
kímni eins og allar fyrri
myndir hins ■ óviðjafnan-
lega Clifton Webb.
Aðalhlutverk:
Anne Francis,
Charles Bickford,
William Lundigan og
Clifton Webb.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hetjur virkisins
(Only tlie Valiant)
Óvenju spennandiog við-
burðarík, ný, amerisk
kvikmynd, er fjallar um
bardaga við hina blóð-
þyrstu Apache-indíána.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck,
Barbara Payton,
Gig Young,
Lon Chaney.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Afar spennandi brezk
sakamálamynd frábær-
lega vel leikin.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rnm \rív.c »
Úrv alsmyndin:
Læknirinn Iseimar
(Magnificent Obsession)
Jane Wyman
Rock Hudson
Nú fer að verða síðasta
tækifærið að sjá þessa
hrífandi mynd sem allir
hrósa.
Sýnd kl. 7 og 9.
Nýjar Disney-teikni-
myndir
með Donald Duck, Goofy
og Pluto. —
Hrífandi fögur, leikandi
létt og ráð skemmtileg ný
þýzk dans og söngvamynd
tekin í Agfa-litum. — í
myndinni eru leikin og
sungin mörg af vinsælustu
lögunum úr óperettum
þeirra Franz von Suppe og
Jacques Offenbach. Þetta
er afbragðs skemmtun
jafnt fyrir unga sem gamla.
Myndin er gerð fyrir
breiðtjald.
Aðalhlutverk:
Johannes Heesters,
Gretl Schörg,
Walter Miiller,
Margit Saad.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Danskur texti.
Allra síðasta sinn.
Sýndar kl. 5,
Stúlka
— Sími 81936 —
Fyrirmyndar
eigiítmaður
Fábærlega fyndin og
skemmtileg ný amerísk
gamanmynd um ævintýri
og árekstra þá sem oft
eiga sér stað í hjóna-
bandinu. Aðalhlutverkið í
mynd þessari leikur
Judy Holliday
sem fékk Óskarsverlaun í
myndinni „Fædd í gær“.
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLElKHtíSID
Fædd í gær
sýning þriðjudag kl. 20.
Ætlar konan að deyja?
J getur fengið atvinnu nú
h þegar við afgreiðslustörf
Ji við verzlun Kristjáns
í Imsland.
Smyglarareyian
(Smuggler’s Island)
Fjörug og spennandi
amerísk litmynd um
smyglara við Kínastrend-
ur.
Jeff Chandler,
Evelyn Keyes.
Sýnd kl. 5.
og sunnudag kl. 3 og 5.
Höfn í Hoi
í firði. Símar 14 og 24,
sýning miðvikudag kl. 20.
Bannað börnum yngri en
12 ára.
GULLNA HLIÐIÐ
sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiöasalan jpin
frá kl 13.15—20.00
Tekið á móti pöntunum.
sími 8-2345 tvær línur
Pantanír sækist daginn
fyrir sýningardag ann-
ars seldar öðrum.
Við höfum fengið smásendingu af niðursoðnuin
perum. Sérstaklega góðar, hvítar og faliegar.
MICHELIN
Einnig höfum við allar aðrar fáanlegar tegundir af
niðursoðnum ávöxtum í miklu úrvali.
Næsta sending dýrari,
ókeyrður til söiu. Tilboð sendist Vísi fyrir miðviku-
FINNUR ÓLAFSSON
Austurstræti 14.
Þér eigið alltaf Ieið um Laugavegimi.
Laugavcgi 19. — Sími 5899,
sjálfblekungur
dökkur með silfurlituðu
hulstri, tapaðist í s.l. viku.
Skilvís finnandi vinsam-
lega hringi í síma 82342.
Fundarlaun.
Móé&B K&rtj
Aimeimur dansleikur
í kvöld til kl. 1.
hefur til sölu jeppa-, fólks-, sendi- og vörubifreiðar.
Höfum kaupendur að góðum og nýjum bifreiðum. Talið
ávallt við okkur fyrst. Opið daglega 9,30—-19.
Atvinna
Ókéypis aðgangwr. — Sveit Plasidos skemmfir.
Hljómsveit Þórvaldar Steingrímssonar leikur.
Boðskort við aðaldyr kl. 8,30.
Borðpantanir aðeins teknar frá fyrir matargesti,
Sími 80062,
Duglega og reglusama
stúlku vantar strax til af-
greiðslustarfa í veitinga-
stofu í Keflavík. Gott
kaup, frítt fæði og húsnæði.
Uppl. í síma 4288 í dag.
Dansleikur
í kvöld tíl.kl. 1.
Hljómsveit
ölafs Gauks leikur,
ökeypis aðgangur.
Vanan matsvein vantar strax, á netabát. Uppl. í Verbúð
TEIKNISTOFA
Gunnars Theodórssonar
Frakkastig 14, símí 3727.
Sórgreln: Húsgagna. og
innréttingat eikningar. —
7 og um borð í m.b. Arnfirðingi við gömlu Verbúðabryggj
urnar, eftir kl. 3
182B !“*!S :U.!>)!ÍS*II«H!S.
k.is.MiaHiiaoinaiKHx
UNOA ttGOTU S&SIMI3 7*3
I