Vísir - 08.03.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 08.03.1955, Blaðsíða 6
* vism Þriðjudaginn 8, marz 1853. Ráðstjórnarríkin og kjarnorkumálin. Síðustu kenningar Molotovs. Þær eru orðnar niargar trúar- setnngarnar, sem fram hafa komið í Ráðstjórnarríkjunum. Það eru írúarsetningar Marx, Lenins, Stalins, Malenkovs og fjölda annarra, og fjalla þær um æðimargt, allt frá búskap til afvopnunarmála' Trúarsetning- af virðast sannarlega vera uppi- staða í rússnesku þjóðfélagi. ■Nýskeð kom Vyacheslav Molo- tov með nýja trúarsetningu í ræðu, er hann hélt um utan- ríkismál hinn 9. fyrra mánaðar og fjallaði að nokkru leyti um kjamorkuvopn. Molotov átti því miður í ei’f- iðleikum að skýra afstöðu sína Vopn með Iífi og hugsun. Þetta gefur tilefni til að ætla, að „fulltrúi með umboði til að draga úr eyðandi áhrifum kjarn orkuvopna á andstæðinga auð valdsins“ fyrirfinnist í Ráð- Stjómarríkjunum meðal hinna mörgu og nafntoguðu foringja og fulltrúa. Er það mögulegt, að rússneskir vísindamenn, verkfræðingar og iðnfræðingai’, sem (eins og Molotov sagði) „eru að vinna að því að sanna hina einstæðu möguleika rúss- neska ríkisins“ hafi ekki aðeins náð „slíkum árangri, að það eru ekki Ráðstjórnarríkin heldur aftur fyrir sig. Samkvæmt þessu mætti ætla, að Ráðstjóm- in hafi sína eigin skilgi-einingu g orðunum „samkeppni“ og ,,kapphlaup“ í þessu sambandi eins og svo mörgum öðrum. En Molotov hlýtvu’ að vera far- inn að ruglast vegna breyti- leika trúarsetninga - rússneska ríkisins, því að í þann mund er hami boðar þetta hafa fjár hagsútgjöldin til hernaðar ver ið aukin í landi hans! Molotov fullyrðir einnig, að Bandaríkin séu nú slegin ótta og beiti hótunum. Óttaslegin e. t. v. vegna skorts a samkeppni og friðarþrá Ráðstjómarríkj- anna, sem hann útmálaði fyrr í ræðu sinni. Eða er svo komið, að Molotov reynist erfitt að trúa sinni eígin trúarsetningu? til þessa atriðis. Vandkvæði Bandaríkin, sem eru eftirbátar“ hans virðast í fyrsta lagi stafa af eyðileggingarmætti vetnis- sprengjunnar og áhrifum kjarn- orkustyrjaldar á heimsmenn- jnguna. Það er ekki lengra en ár síð- an Malenkov lét í ljós þá skoð- un, að kjamorkustyrjöld myndi valda tortímingu beggja aðilja. En trúarsetningar hans hafa vitanlega verið afmáðar úr rússneska trúarsetningakerfinu i þessu samband serh öðrum. En þessi síðasti trúarsetn- ingaprédikari rússnesku þjóð- arinnar boðar, að kjarnorku- styrjöld myndi valda algeru hruni „hins rotna þjóðfélags- kerfis, sem reist er á blóðidrifn- úm heimsyfirráðagrundvell og or í dauðateygjunum, fordæmt fyrir ágengni sína og útskúfað vegna þrælkunar á verkalýð og undirokuðum þjóðum....“ En Hieimsmenningm mun aftur á móti aðeins „bíða hnekki“. á útborgunum félaganna og sumpart- á áætlunum, sem gerðar eru ríflégár vegna ó- greiddra tjóna. Slíkar tölur eru ekki til þess fallnar að tala skýru máli og er betra að þær þeg'i heldur en leggja þær til grundvallár fyrir stórfeldri hækktjn áyðgjöJdunum. Reynsla annarra þjóða. R. Þ. telur sjálfsagt að veita tillögum mínum í umferðar- málunum athygli, en telur þær ólíklegar til lausnar á þessu vandamáli. Tillögur mínar eru þó þann- Ig, að í suraum tilfellum eru þær í samræmi við skoðanir tryggingafélaganna eftir því, sem fram kom á hinum fræga Waðamannafundi, en að öðru Jeyti eru þær byggðar á reynslu og athugunum. Hitt fannst mér nokkuð raerkilegt, að þeir menn, sem hafa haft bifreiðatryggingar að lífsstarfi í mörg ár, skyldu ekki geta lagt frarn frjórri tillögur í umferðarmálunum en raun her vitni í frásögnum blaðanna frá blaðamannafundinum. En mér kom þetta nú samt ekkeii; á óvart. Eg ræði þessi mál nánar í næstu grein, og þá sérstaklega jþ£ hlið tryggingamálanna, sem *nýr að okkur tryggjendunum. •4, _ r ' * .%ron- OuðbniBdssoa. í vígbúnaðarkapphlaupinu, heldur hafi þeir einnig fundið ráð til að gæða kjamorkuvopn lífi og hugsun, svo að sprengjan eða fjarskeytið geti hugsað sem svo, þegar þau eru notuð: „Eg ætla aðeins að skaða spillta auðvaldsseggi, sem troða á rétti hinna vinnandi stétta.....Eg ætla aðeins að skaða óvini al- þýðunnar. .... Engum öðrum ætla eg að gera inein“ — og þessar hugsanir þeirra Orðið að veruleika?! Og Molotov hefur meira að segja um framtíð kjarnorkunn- ar. Samkæmt trúarsetningu hans leggja Ráðstjórnarríkin til ið Bandaríkin, að þau hefji „samkeppni...... um hagnýt- ingu kjárnorkunnar til friðar- þarfa“. í vissum skilningi hef- ur Molotov hér gengið fram af sér í hreinni sannsögli. Ráð- stjórnarríkin hafa vissulega boðið upp á samkeppni — þ. e. a.s.,ef orðið samkeppni er notað vinnu. Hingað til hefur i’áð- stjórnin látið ekkert tækifæri ónotað til að hafna raunhæfum tllögum, er fram hafa komð í S.þ. um alþjóðlega samvinnu við friðsamlega notkun kjarn- orkunnar og hlotið hafa sam- þykki annarra aðildarrikja. Svo ánægðir eru alþýðuherrarnir með trúarsetningu sína, að þeir beita henni til þess að telja öðrum þióðum heims hughvarf. Ráðstjómarríkin fara fram úr. En trúsetningaboðinn hefur aðra skilgreiningu' á samkeppni á öðrum sviðum. Ráðstjórnar- ríkin láta sem þau fýsi ekki samkeppn'i við Bandaríkin um framleiðslu kjarnorkuvopna — öðru nær!! Molotov segir sjálfur að vegna vígbúnaðarkapphlaups ins „í Bandaríkjunum, Bret- landi, Frakklandi og nokkrum öðrum löndump sé fjárshags- áætlunin til hernaðarmála þeg- ar orðin hærri en nokkru sinni fýrr“. Augsýnilegá er búið að stofna nýtt fulltrúaembætti í Rússlandi .— þ. e. „fulltrúi með umboði til að draga úr út- gjöldum við framleiðslu kjarn- oi’kuvopna" — vegna þess að Molotov lýsti því yfir, þegar er hann hóf að ræða um kjarn- orkuvopn, að Ráðstjómai’ríkin þurfi skemmri tíma en Banda- ríkin hafi áætlað til að ná Bandarlkjunum í framleiðslu slikra voppa og- hafi jafnvel þégar skotið Bandaríkjxmúm Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þnxía aS setja smáauglýsinga f Tísi, er tekið viS hennl í Verzlun Gu&mundar H. Aibertssonar, Langholtsvegi 42. Það borgar sig bezt að auglvsa * Vísi. wamM, IBUÐ TIL SOLU. Á hitaveitusvæði rétt v.iö mið- bæinn er til sölu 1 stórt herbergi og eldhús. Sérinn- gangui". Laust til íbúðar 14. maí. Útborgun 60,000; eftir- stöðva eftir samkomulagi. Þetta pláss má líka notá fyr- ir léttan iðnað. — Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu, leggi inn nöfn sín og heim- ilisföng á afgr. Vísie fyrir 12. þ. m., merkt: „Hitaveita — 238“. (130 MÁLARA vantar lítið herbergi. Uppl. í síma 4468. -131 UNGUR, reglusamur tré- smiður óskar eftir herbergi. Má vera 'lítið. Uppl. í síma 3327 eí'tir kl. 8 i kvöld. (1,33 STULKA óskar eftir her- beigi. Uþph í kvöld í síma 81048. (141 EINHLEYP kona óskar' eftir herbergi með eldunar- plássi sem næst Landspítal- anum. Húshjálp eftir sam- komulagi. Tilboð, merkt: „Reglusöm — 244,“ sendist afgr. Vísis. (147 HERBERGI óskast gegn húshjáJp. Uppl. í síma 5225 eftir kl. 6. (143 KÆRUSTUPAR óskar eftir einu herbergi og eld- húsi. Vinna bæði úti. Tilboð sendist Vísi, fýrir föstúdag, merkt: „Góð umgengni — . 241,“ ________• (144 UN G hjón með 1 barn óska eftir 1—2 herbergjum og .eldhúsi strax eða sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Tilboð leggLst. inn á afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Húshjálp —. 243.“ (146 ' STÖFA til leigu í Skip- holti 18. Sjómaður gengur fyrir. (157 HERBERGI til leigu, gegn húshjálp nokkra tíma á dag. Uppl. á Bárugötu 5, miðhæð. (155 FORSTOFÚHERBERGI til leigu á Mímisvegi 8r sími 3380. (151 I. O. G. T. Stúkan íþaka. Fundur í kvöld. — Stúkan Víkingui’ heimsækir. VALUR II. flokkur. Æfing í kvöld kl. 7 að Hlíðarenda. Áríðandi fundur á eftir. Mætið allir! Þjéjtfariim. K. F. U. K. A.-D. — fundur í kvöld kl. 8.30. Séra Bjarni Jóns- . son vígslubiskup talar. Ein- söngur, kvennakór. Allt kvenfólk hjartanlega vel- komið. KVEN amibandsúr fund- ið. Uppl. í síma 3001. (134 MERKTUR kven-gifting- ai’hringur tapaðist um miðj,- an janúar. Hringið í sima 4973. Fundai’laun. (135 HETTA af plastik-regn- kápu tapaðist á laugardag- inn. Upph í síma 82888. (136 .. HERBERGI óskast. UppL Í sima 54i6. - • • • (148 BÍLKEÐJA hefir- fundizt. Vitjist á lögreglustöðina. (138 GULLHUÐAÐ kven-arm- bandsúr, með gormkeðju, tapaðist aðfaranótt mánu- dagsins í miðbænum. Finn- andi vinsaml. geri aðvart í síma 2993. (139 DUGLEG STULKA óskast í Sápugerðina Mjöll, Þjórsár- götu 9, sími 5172 (160 STÚLKA óskast í sveit, í nági’enni Reykjavíkur, um stuttan tíma, Uppl. i símá 5848. (150 STÚLKA getur.fengið at- vinnu nú þegar við afgreiðslu á Röðulsbar. Gottkaup. Upp- lýsingar í síma 6305. (153 STÚLKA óskast á fá- mennt heimili. Gott sérher- bergi. Gott kaup. Uppl. í síma 5712. (154 TVÆR STULKUR geta fengið atvinnu í yei’ksmiðju. Símí 4134. (156 TEK að prjóna krakkaföt. Prjónavél til sölu á sama _ stað. Laugavegur 27 B II, hæð. (145 STÚLKA. Báragóð stúlka óskast til heimilisstarfa, Uppl. í sítna 80555. (IfT VIÐGEKÐHl & heimilis- rélum og mótorum. Raflagn- !r og breytingar raflagna. Vóla- *g raftækjaverzlunin Ðankastræti 10. Sími 2052. Jföwtó/m/ud BARNAVAGN tU sölu. — . Upplýsingar í s.íma 81717. (158 ' BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 3054. (159 GUMMIBATAR Er kaup- andi að tveimur 8 maima gúmmíbátum. Sími: 1045 frá. 7—8. (152 TIL SÖLU.Göta-bátamótor 2*4' ha. og Remington ritvél með kikí. Uppl: í síma 81034. (149 NÝLEGUR Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 1898. (142 FIMM lámpa Philips út- varpstæki til sölu á Þórsgötu 21, miðhæð. (140 FALLEG, svört ferming- arföt .til sölu á Kjartansgötu 10. Verð 600 kr. . (132 HÚSGAGNASKÁLINN, . Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herre- fatnað, gólfteppi og fleira. Söni 81670. (48 KAUPI frímerki og frí* merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (374 HJÁLPÍÐ Uindum. — Kaupið aðeins bursta og ’ gólfklúta frá Ingólfsstræti 16. Blindraiðn. (6 ÐÍYANAR hvergi ódýr- ari. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. Simi 3562. (535 SÍMI 3562. Fomverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel nieð farin karl- mannaföt, útvarpstæki, saumavélar, gólfteppi o. m. fl. Fornverzlimin. Grettis- götu 31. (133 KÖRFUÓTÖLAR. körfu- borð, vöggur. Körfugerðin, Laugavégi 166, gengið inn frá Brautarholti. SELJUM fyrir yður hverskonar lisfaverk ®g kjörgripk. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12, Súni 3715. MUNIÐ kalda borðið. Röðull. ir' r* gí-S o i<3 g Œ **• S bp* 2 1 OO 5 "» í** -4 5® >. gr 1 2) Hitari i vél. PLÖTUR ' á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á . grafreitii<með, &túttum4yrírí»- ; vara. Uppl, á Ratóiarémtíg 2Q .(kjttilaraii — Simi^612Ó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.