Vísir - 08.03.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 08.03.1955, Blaðsíða 8
Páíf Hafyórssoa, fy. slkála'stfári. I«?2Í á gær. Páll Halldórsson, fyrrum skólastjórí Stýrimaunaskólans, andaðist i g'ær, 85 ára ’að aldri. Páll Halldórsson var val- menni, virtur og’ vinsæll. Þessa borgara og drengskapar- manns verður nánar minnzt hér í biaðinu síðar. Nýlega kom Iranskeisari í heimsókn til Hamborgar. Liklega liafa lögregluyfirvöldin þar misskilið þau fyrirnvæli að vera á Varðbergi gagnvart hugsanlegmn áhangendum Mossadeks, því &ð áitorfendur, blaðamenn og Ijósmýndarai* fengu ekki að koma rnærri keisaranum, og varð það tiJJ, að blaðaljósmyndarar gerðu „verkfall“ í bræði sinni, og sést hér, þar sem þeir leggja ljósmyndavélar sínar frá sér. íslendingar keppa við HoUendinga hér í sumar. iútzl vfö harðri og iaftiri frjáfsíþróttakeppni Ákveðið hefur verið, að í sum- í#r fari fram landskeppni í frjáls- tun íþrótum milli íslendinga og Hollendinga. Fer keþpnin fram liér i Reykja- Vik um 20 júlí n.k. Stjórn Frjáls- Sþróttasambands íslands og nefnd bú, sem sjá mun um framkvæmd keppninnar, átti í gær tal við ffréttamenn, og skýrði frá fyrir- setlunum þessum. í nefndinni ieiga sæti þeir Erlendur Ó. Péturs- son, og er hann formaður henn- ■Str, Jens Guðbjörnsson, Bragi JK;i*istjánsson, Örn Clausen og Björn Vilmundarson. Formaður FRÍ, Brynjólfur Ingólfsson, rakti gang þessa máls, og skýrði hann Slys á neshraoti \, I morgun fór bíll út af ©eykjanesbraut og meiddist ^kumaðurinn nokkuð. Þetta var sendiferðabifreið imeð litlum palli, Tveir voru í bifreiðinni, sem fór út af veg- Snum á glerhálku, sem þarna var. Slysið varð við Hlíðarveg íf Kópavogi. Farþegann sakaðd íekki, en bílstjórinn lærbrotnaði. Bjúkrabfreið héðan sótti hinn .glasaða mann og flutti í Lands- fe'pítalann. Bíllinn er litið gkemmdur. Brezki Yerkamannaflokkurinn ber fram tillögu um slíkan fund. lSa»£*.t A«Iee ©g Bevíe.ia: s&tnjda lillögusin'i. frá þvi, að ekki hefði tekizt að koma á keppni við eitthvert Norð urlandanna, en hins vegar hefðu Hollendingar reynzt samninga- liprir. Ráðgert er, að hingað komi 28—29 liollenzkir iþrótamenn. Margir þeirra er snjallir, ekki sizt í sprettlilaupum og stökkum. Má gera ráð fyrir harðri og tvi- sýnni keppni, og er ekki ósenni- legt, að Hollendingar geti veitt okkur einmitt þá jöfnu og drengi- legu keppni, sem við þurfum. Erlendur Ó. Pétursson hvatti íþróttamenn til þes að æfa sem kappsamlegast. Mintist hann á, að sumir teldu, að frjálsiþrótta- menn væru nú i eins konar öldu- dal, en þeir myndu rísa upp tvi- magnaðir. Landskeppnin i suraar verður hin fjórða i röðinni, sem íslend- ingar hafa tekið þátt i. Sú 'fyrsta var við Norðmenn 1948, þá við Dani 1950 og árið 1951 við Dani og Norðmenn í Osló, en þá báru fslendingar glæsilegan sigur úr býtum, eins og menn rekur minni til. Friðfinnur Guð- jónsson, láfinii. andaðist að heimili sínu hér í bæ síðastliðna nótt. Veiktist hann fyrir rúmri viku og lá rúmfastar eftir það. Friðfinur heitinn var fæddur að Bakka í Öxnadal 21. sept. 1870. Hann var prentari að iðn, lauk námi í Kaupmanna- höfn 1890. Var hann meðal kunnustu manna í prentara- stétt landsilis, einn stofnenda prentsmiðjunnar Gutenberg og í stjórn hennar frá upphafi og þar til hún varð eign ríkisins 1930. Hann var og meðal stofnenda Hins ísl. prentara- félags. Prentiðn stundaði hann í 54 ár. Friðfinnur heitinn var og meðal kunnustu leikara landsins og var leikari í um 60 ár. — Hann var kvæntur Jakobínu Sigríði Torfadóttur og lifir hún mann sinn. @ Tilkynnt hefir verið, að efri deiid franska þingsins muni taka Parísarsamningana tsl umræðu 22. þ. m. Áður hafði neðri deildm samþykkt bá, eins og kunnug't er. Hhitlaus rann- sókn fari fram. I Ríkisstjómin ritaði í gær Vinnuveitendasambandi ís- lands og samninganefnd verkalýðsfélagonna svo- hljóðandi bréf. „Ætla verður, að það muni greiða fyrir lausn vinnu- deilna þeirra, sem nú vota yfir, að hlutlaus rannsókn fer fram á hehn stáðreynd- um, er mestu skipfa í þessu sambandj, svo sem, hvort efnahagsásíandið í landiim sé þannig, að atvinnuyegirn- ir geti borið hækkað kaup- gjald og hvort kauphækk- anir mundu leiða til kjara- hóta fyiir verkalýðinn; Rík- isstjórnin beinir því þess vegna fil deiluaðila, að þeir nefni af sinni hálfu iivor tvo fulltrúa til slíkrar rannsókn- ar og mun ríkisstjórnin síð- an íara þess á leit við hæsta- rétt, að hann tilnefni þrjá oddamenn í þessu skyni.“ Leiðtogar Verkamannaflokks- iiis brezka komu saman á fund í gær, og var tilkynnt á efíir, að samkomulag hefði náðst um, að leggja frani íiilögu um. að helzíu stjórnmálaleiðtogar Bretlands, Bandaríkjanna og Ráðstjórnar- ríkjanna kæmu saman á fund þegar. Tiigangurinn með slíkum fundi væri að draga úr viðsjám i heiin- inum og vinna að samkomulagi um allsherjarafvopnun. HarmaS er áhugáleysi brezku stjórnar innár fyrir áð slíkur fundur verði haldinn nú. Þár sem Attlee og Bevan eru ineðal þeirra sem standa að tillögu þessari er litið svo á, að eining hafi náðst í ílokknum um stefnuna i þcssum málum. Eden kominn heini. Sir Anthony Eden utanríkisráð herra Bretlands kom heim í gær ogfór hann þcgar á fund Cliurc- hills og gerði honum grein fyrir árangrinum af SA-Asíuferð sinni. Við komuiia sagði Eden, að liann liefði hvarvetna orðið þess var, að menn kynnu vcl að meta viðleitni Breta til þess að vinna áð friði og að þvi að deilumálin leystust friðsamlega. Hann kvað það skoðun þrezku stjórnarinn- ar, að Formósudeilan leystist ekki, nema haldin væri ráðstefna, þar sem aðilar að deilunni ættu fulltrúa, en skilyrði til að halda slika ráðstefnu væru þvi miður ekki fyrir hendi. Afstaða Bandaríkj- anna harðnandi? Þær skoðanir hafa komið lrain, að afstaða Bandarikjanna, a. m. k. að því er var.ðar varnir Matsu og Kvimoy sé harðnandi. Byggist þetta að nokkru á því, að banda- ríski flotaforinginn Stump, yfi’r- máður 7. flotanSjheíur kynnt sér persónulega varnir Matsu, og lokið miklu lofsorði á ldnverska þjóðernissinna fyrir liversu ramni legum vörnmn þeir hafi komið þar upp. Annars búasl rnenn við, að afstaða Bandaríkjanna korni nú loks skýrt í ljós, varðandi eýj- ar þessar, er Dulles ávarpar bandarísktt þjóðina i kvöld i sjón varpsræðu sinni. Dulles ræddi tvivegis i gær við Eisenhower forseta og i dag sit- itr hann fund með utanríkis- nefndum beggja deilda sambands þingsins og' gerir þeim grein fyr- ir liorfunum í Austur-Asíu. Vilja ekki bíta á öngul Kruschevs. Newsweek birtir fregn um, Krusjcliev hafi öngul sinn úti eftir boði um að koma til London. Blaðið víkur að því, að þetta muni þykja ótrúlegt, en svo virðist þó, sem fyrir þessu séu allgóðar heimildir, en ekki muni verða bitið á öngulinn, a. m. k. ekki um sinn. ísrond landföst með allri strönd Svíþjóðar. Siglingar víða tepptar, en Isbrjótar teknir í notkun. Heita má, að ís sé nú land- fastur með aílri strönd Svíþjóð- ar, eða að svo hafi verið um mán- aðamótin síðustu. Miklar frosthörkur liafa verið á Norðurlöndum undarifarið, eins og' fréttir hafa liörið með sér og m, a. valdið því, að isrönd er nú með alh-i strandlengju Svíþjóðar, allt frá Ilelsingjabotni su'ður fyr- ir landiö og allt til landamæra Noregs. Helsingjabotn má heita lokaður skipaferðum, og hefur það verið svo síðan 27. t'ebrúar, og er það um viku síðar en i fyrra. Ymcr, einn af ísbrjótum sænská rikisins, brauzt út úr ísnurn þann dág með fjögur skip i grend við Sunds- váll og Södeí'hamn. Úti fyrir Giile-flóa er mikill rekís, og senn liður að þvi, að Álandshaí lokizt með öllu. líkkki cr lerigur hnnt 'að koma skipum í höfn í Gávle. Ríkisisbrjóturinn Thule aðstoðaði 26. febrúar fjög- ur skip frá Gávle um Álandshaf, og aðfaranótt 27. febrúar aðstoð- aði hann skip, sem eru i förum milli Svíþjóðar og Finnlands. Enn er fært skipum i skerja- garðinum við Stokliólm. Á Kal- marsundi hafði önnur skipaleið- in teppzt. Þar er isinn 16—17 sentimetrar á þykkt. ísinn er tekinn að valda veru- legum örðugleikmn við Málmey, og þar hafa ísbrjótar. verið tekn- ir í notkun. Víða á Kattegat og Skagerrak er isinn 3—ö þumlunga þykkur, og úti fyrir ströndum Hallands og Bohuslán voru smáskip fösl, en ísbrjótarnir Einar og Týr voru þar til aðstoðar. Göta Lejon, stærsti ísbrjótur Gautaborgar, hafnar, hefur verið undir það búinn að taka til starfa. er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- hreyitasta, — Hringið í síma 1668 og gerist áskrifendur. Xlt Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Þriðjudag'inn 8. marz 1955. fram tillaga um fund Eisen< fers, Churchills og Bulganins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.