Vísir - 16.03.1955, Page 4

Vísir - 16.03.1955, Page 4
VISIS MÍ6víkuáaginn 16. marz Íöð5? Sigurður Magnússon: ViUe de ■ Luxemburgþæftir ■ Vö. Eit á báðum stöðum þeldkja menn sitt heimafélk. I tvarpið fœr taivvert af bréfarn héðan. Hö£u81>org þessa landsr Ville de Luxembourg, er fyrir margra hluta sakir mjög sérkennileg. Sjálft borgarstæðið gamla er á lágu fjálli. Hlíðar þess eru af- líðandi til vesturs, en brattar á aðra vegu. Um dalbotninn, sunnan þess, liðast áin Pétrusse, en að norðan Alzette, og sam- einast þær syo í dalnum að austanverðu fjallsins. Kastali Sigfreðar, sem fyrr vár getið, var reistur á fjallinu, þar sem hæst bar. Vera má að við mynd- um fremur kalla það hæð, því að hér eru ekki nema 70 metr- ar yfir sjávarmáli, en það skipt- ir ekki máli í þessu sambándi, því að allt er afstætt, og þég- ar miðað er við umhverfið hér, þá getum við vel kallað Bock- hseðina f jall. Þess má raunar geta hér, þó að það skipti naumast máli þeg- ar rætt er um yfirbragð borg- arinnar í dag, að fyrrum áttu Rómverjar vígi gott á fjallinu, en allvíða hér í Luxembourg og nágrenni má sjá einhverjar leifar frá þeim tíma, er þeir réðu hér ríkjum, en hin eigin- iega saga landsins hefst eftir að búið var að brjóta veldi Rómverja á bak aftur. Eftir því sem styrkur arftaka Sigfreðar, íjallabændanna hér, jókst, óx byggðin ög vigin gerðust mik- ilfenglegri. Spánverjar tóku að höggva göng inni í fjaiiinu milli varðturnanna árið 1632, og síðar fullkomnaði franskur sérfræðingur í hervirkjagerð varnir borgarinnar svo að hún var talin óvinnandi og nefndist eftir það „Gíbraltarvígið í norðri“. Varðturnar ofan fjallshlíðajina. Enda þótt mikið væri eyðilagt af hinum gömlu vaam- armúrum að ósk stórveldanna sex, sem gerðu það að skiiyrði fyrir ábyrgðiruii á sjálfstæði landsins á Lundúnafundirmm 1867, þá ber borgin enn í dag þessarar hervirkjagerðar aug- ljós merki. Fjallshlíðarnar að sunnan, austan og norðan eru hlaðnar upp í eggjar, og ofan þeirra rísa gamlir varðturnar. Inni í fjallinu eru 25 km. löng göng, og víða má enn sjá opin, þar sem failbyssur ginu fyrr- um. Háir varðturnar eru enn á hæðunum hinum megin dal- anna, og af gömlum stöplum er augljóst að brýmar mátti vinda upp, ef hætta bar að höndum. Elztu húsin eru í gamlá.borg- arhlutanum á fjallinu. Þar eru götur þröngar og matgt rnéð forneskjulegum blæ. Bygging- arstíll er jafnvel sums staðar austurlenzkur vegna áhrifa Mára á Spánverja, er einu sinni réðu hér ríkjum, annars staðar gotneskur, sums staðar ægir mörgum ólíkum stefnum í byggingarlist saman í einni byggingu, t. d. dómkirkjunni, sem talin er þó ein höfuðþrýði borgarinnar. Síðar tóku menn að byggja niðri í döiunum, uppi á hæðun- um og á láglendinu utan gamla borgarstæðisis. Þessir borgar- hlutar eru víða tengdir með brúm og eru sumar þeirra hin mestu mannvirki, svo sem Ad- olfsbrúin, en yfir hana er að fara. frá hverfinu við járn- brautarstöðina til gamla borg- arhlutans. Þeir 46 metrar, sem eru milli hennar og yfirborðs Pétrusse hafa freistað margra þeirra, sem langþrejtttir eru orðnir á armæðu jarðiifs, og ér hún því stundum nefnd Sjálfs- morðingjabrúin. Úthvarpið fær bréf héðau. Borgarhlutamir, sem fjær liggja fjallinu, eru nýtízkulegri, götur breiðar og skipulag gott. í dölunum eru víðast ganiiar byggingar. Þangað er einkúm aðleita þeirra, sem litlu hafa úr að spila. Af þeim byggingum, ér einkum setja svip á bæinn ber fyrst að neími höfuðKirkj una, én hún er kennd við Maríu mey, sem wrio hefir vemdar- dýrlingurúandsins frá 1866, eri kaþólska er~hér mikil, presta stóð og nunrnir margar. Holl Karlöttu, stórhertogafrúar, er einnig mannvirki raikið, kir-kja heilags’ Mikjáls-: guðshús. fomt; Þar komu franskir byltinga- sinnar upp svonefndu' Mustert skynsemirmár á sinni tíð,: en að fá yfirlit um vöxt börgar- innar allt frá dögum Rómverja, í eimri af ríkmannlegustu byggingum borgarinnar eru að- alstöðvar jóxn- og stálfiri'ngs- ins mikla ARBED. Minnismerki eru nokkur, sem gaman er að skoða, og er eitt hið 'mesta- þeirra af Vilhjólxni nókkrum, -sem stórhertogi var í eina tíð. Stendur jsað á torginu Place Guillaume, sem við hann or kennt. Minni borg en R-eykjavík. Flestar byggir.gar í Luxem- bourg eru nokk-urra.hæða, og er 'þvi . borgarsteeðið mirifta a’ð f latarmáii en í Reykjavík, þott 'ibúafjöldinn . sé svipaður. Ailt þáð; sem ferðöm&ður þarf eink- um að sjé, er 1 gamla borgar- þess saga varð hvorkí löng rté hlutanmn eða í grennd við lánleg,- og setttst MikjáÚ svo hann, og mó gera það á tveggja aftur 1 riki.sitt og lifa menn stunda gönguför. síðár. fifemur-J trú 'eh skröðún h'ór á landi. Hér éiga iriótmæl- éndúr kirkju, sem ekki er sér- léga f&gur hið ýtra, én" kvair vera’ fagur'u.-ga sk reytt. liöíit' kirkja þessi jafnan verið loknð er eg hefi leitað þar inngöngu. Samkunduhús . nýtt. og mjög fagurlega gert eiga Gyðingar hér, en um þrjár þúsundir þeirra búa nú í Luxembourg, í skóginum að vestanyerðu borgarinnar er bygging hinnar frægu útvarpsstöðvár, Radtio Luxemborug. Sjólft húsiS er ekki sérlega freistandi, en þar leikur hin . eina symfóníuhljóm- sveit. Iandsins, og er mönnum heimilT ókeypis aðgangur einu sinni' á' ■viku hverri, og eg hefi nú verið þar þrisvar .sinnuín o-g hlýtt á afburða góðan leik henn- ar. Eg fekk að'.skoða útvárþs- . stöðiria ua daginn og hitti þar að máii menn;: sem stjórna ensku deildinni.’ Þeim berast úm þrjú "þlúsúnd bréf á viku hvaðanæva úr heiminum,.. og J kváðust þéir íafnan fá. almiörg frá íslandi, Þjóðminjasáfhið ; þur.fa aliir. að sko'ðá, s*;ih: tii|sltt héimaíólk . Luxembóurg k'öma, éirikum : vegna þess hve auðvelt er þar Þegar gróðufinn ér fisinn úr veirardv&larurmr verður gaman að koma k ný og skoða þessa borg, því að hún er mjög sér- kennileg og að sumarlagi fögur . Hvérsdagsíéga \rirðist bæjar- bragur hér ekki mjög fram- andlegur íslendingi. Klæða- burður fólksins er ekkert frá- brugðinn þvi, sem heima tíðk- ast, búðír áþeltkar, en veít- irigahúsin íleiri. Hér ér fátt sírætisvagna, erí sporvágnar rafknúnír. Hér fara menn fyrr til vinnu en heirna, búðir opn- aðar kl. 8. Hins vegar er sölu- búðum og skrifstófum lokað frá kl. 12—2. Þegar þú gengur úti með gömlum Luxemborg— ara, þá er hann alltaf að mæta eihhvérjuiri kunningja, og þér veitt athy gli ef þú kemur inn í veitingahús, og þú veizt að menn segýa hver við annan: „Þenna náunga þekkjum við ekki. Það hlýtur að vera ein- hver útlendíngur." Það er eins kvikmyndahús opin, -klassisíE múaik í tveim veitingahúsurot dansað á eimun eða tveim stöð«. um. Raunar eru nokkrir næi* urklúbbar,: en þeir eru rándýr-i ir og til þess eins gerðir að vit- lausir útlendingar eigi þess kosV að fleygja frá sér peningum, þvi áð Luxemborgarinn er allt- of aðgætinn £ fjármólum til, þess að láta sér koma í hug að íara -þár - á fyÉirj eða kvenn.a-«: íar. | l'n heigar verður sú breyt- ing á, að dansað er í mörgum veitihgahúsum langt fram eftib nóttu. Þá flykkjast hingað am- erískir herriiénn úr nágrenninú,, ■ ÖI- og vindrykkja er mikil, én fyllirí þó ekki óhæfilegt. Held- úr virtist mér sukksamt þai~ sem dátar hóldu,, sig einkum,: en þó var þar öllu meira í hóf stilit en sjá; má t. d. í her- .mannaknæþum Kaupmanna- hafnar .eða Hamborgar. Á öðr- um stöðum, þar sem eg kom,. dönsuðu unglingar siðsamlegú en-þó af þeim léttleik, sem ein- kennir heilbrigt,? fólk, Þess ber að geta, þegar. skemmtarúr borgarbúa eru upp taidar, að kl. 11 á laugardags- og- sunnudagsmorgna dunar h 1 jóðfserasláttux í gamla borg- arhiutanum, og þá vita allín hvað um er að vera. Hér er hefinn á ferð. í fararbroddi. mikillar sveitar ganga hljóð- færaleikararnír. Er stefnf ti! Hailar Karlottu og farið snúð- ugt; Þar’úpphefst svo fótaspark. mikiðy kúvendingar, snúningar, og byssupat'.' Lýkur þessu-méð þvi áð tveir r.ýir dátar taka tií \dð áð þramma með skotvopn sín fraínan hallaririnar, og ev það tilefni herútböðsins. Þá ér þjóðsöngur leikinn. Er alþýða hefir upp sett sín höfuföt að' nýju hefst org fyrirskipana'. Hljóma þá herlúðrar að nýju og stríðsmenn fylkja liði til brott- göngu. Er ’að þessu skemmtun fræg. Heririn þolir ekki sudda. Hernum ber éinni’g -að halda uppi hljóðfæraslætti, althúga til unaðar, sunnudag hvé'm á . _ , , _ söngpalli einum við Vopnatörg. • Menn þekkjaÆtlaði eg að njóta þessa, en hitti svo á að suddi hafði verið Á virkum dögum er skemmt- um morguninn, Þurrt var þó er analíf fremur fábreytt,. nokkur Framh. á !>. siðe ur t. d. á því, að þú heitir „Caztoroil“ ,prinsessa?“ „Castellaras, Daddles," sagði hún í ávítunarrómi og herpti saman varimar. „Það er nú löng saga. Árið 1916 var eg í Parísarborg. Þar kynntist eg auðugúm manni frá Argentínu. Eg giftisí honum.“ „Þú varst ekki lengi að gleyfna mér,“ sagði hershöfð- inginn dálítið hvasslega. „En þú varst kvæntur, Dadd- lés! Eg reyndi að gleyma þér — þa:5 var h.yggilegást!“ „Þú hefir rétt að mæla góða! Eg gleymdi þessu.“ „Þú 'ert ósiðlátur maður, Daddles. Það var ekki allt í gfe'íKúíirii sumt, sem þú sagðir 'við mig í heyhlöðunni!“ Gallstone hershöfðingi roðn- uðí þégar minnirigaflóðið hyólfdist, yfir hann. Tii.þess aþ breiða yfir það fát sem á hon- úm var stakk hann trýninu ÆÍjúpt I glas sitt.. „Jæja, Daddles,“ sagði Zaza ennfremur. „Eg giftist þessum auðuga Argentínumanni til þess að reyna að gleymá þér. Og 1919 var eg orðin auðug ekltja — hann fórst í bifreiðar- slysi.“ „Það var nú heppni, mfri kæra,“ sagði hershöfðinginn, „Það er ekki auðvelt að vera ekki eins háttvís og venjulega, rík ekkja, kæri Daddles.“ mælti Zaza. „Það vom svo margir menn, sem vildu kvænast mér og eg vissi ekki hvort það var af því að þeir elskuðu mig eða peningana mína. Loks áricð 1930 hitti eg Castellarans prins. Það var í Biarritz.“ „Hvað var hann að gera þar?“ „Hann þvoði upp diska. Daddles. Ó hann var svo fall- e.gur. Hann hafði verið „gigo- loý, .haft það, iyyir. atvinnu að dansa við kvenfólk á nætur- klúbbum. Feit kona, sem háfði leigt hann, steig ofan á fótinn á honum og béinbraut hann og þá missti hariri' atvinnuna.“ „Er'það ekki þetta, sem köil- uð er áhætta verkalýðsis?“ „Þú ættir ekki að vera svpna ánægðjrr á svipinn, Daddles.“ „Ég hef ekki miklar mætur á leigúdönsunim, mín kæra, —-en fyrirgefðu, að ég greip franúrii fyrir þér.“ „Nú er ekki mjög miláð eftjr að segja frá, Daddlés. ‘Ég giftist horium. Hann var svo sem ekkert góður prins, en 'mig langaði til að vera prinsessa. Skilurðu það?“ „Nei.“ Svarið var afdráttar- laust. Við vorum ekki hamingju- söm; Daddles. - Hann vildi að- eins ná í peningana mína. Ég átti lystisnekkju. Svo ;vpru kaþpakstursbífreiðar, — og þegar--hann var orðinm leiðuív á þessum ieikföngum, tók 'háriri til við aðrar konúr.“ ,d3ölv.... óþokkinni“ „Svona er það nú tilkomið, að ég varð Casteddaras prir.s- essa. Og þegar allt var upp- urið og fé allt farið, þá fór hann frá mér. Ég hef verið ákaflega vansæl, Daddles. Ég kom hingað í spilasalina í kvöld til þess að spila í síð- asta sinn, — og ef ég tapaði, þá væri öilu lokið.“ Vandræðaleg þögn féll á þau, er þau voru að ijúka við kampavínið, Síðan fóru þáu | inn í spilasalínn; var Zaza í fararbroddi og stanzaði við, þétt setið sþilaborð. Jiún þreif- j aði ofan í tösku sína og kom upp með handfylli af litl’um spilapeningum, sem hún setti alla á rautt. Næsta númer, sem upp kom, var 11 — og það.er svart. Þá datt Zaza endilöng á gólfið; — það steinleið yfir, ■iiaua, en heráhöfðinginn. harfði. skelfdur á Ósköpin. Tveir þjón- ár í spilasalnum báru nana ýfir í bás einn og lögðu hana þar á legubekk. Annar þéirra. tók upþ hjá sér flösku meö ammoníaki. Það var svo sterkt, að hershö'fðinginn 'stóð á önd- inni, þó að hann stæði nokkur skref álengdar. Þegar flösk- unni var brugðið fyrir vitin á stúlkunni, voru áhrifin líka næsta merkileg. Hún spratt upp eins og fælin hind. Ég hefði ekki átt að dr'ekka kampavínið, Daddles,“ sagði liún héldur aum, þegar þáu voru aftur ein. „Eg he’f ekki brágðað mat í dag.“ „Þpð var mjög heimskúlegt, mín kæra!“ „SÍ ég heíði borðað í, dag,“ sagði húri raunamæud, „þá liefði ég. ekki haít neina pen- inga til að:„spila fyrir í lcvöld. Ég er prinsessa, Daddles; cn ég er fátæk.“ „Þú »átt ekki að. þamba kcmpavín á tóman maga, mín kæra,“ sagði hershöfð- - Framltald.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.