Vísir - 18.03.1955, Blaðsíða 1
M ■=
|&. art
Föstudaginn 18. marz 1955
64. tfalL
Mesti aflada§ur á Akranesi
— fengu 330 lestir.
Þrjú vöruflutningaskip bíða afgreiðslu
vegna skorts á verkafólki.
>»
Islendingar reyktu 925 sígarett
ur á itiann' til jafnaðar í fyrra.
Ágætis afli var í öllum ver- 1
stöðvum í gær, en mestur þó
hjá Akranesbáíum, og var það
bezti afladagur vertíðarinnar
þar. AIls bárust á land 330
smálestir frá 22 bátum.
Akranes.
Samkvæmt upplýsingum er
Vísir fékk í morgun frá Akra-
nesi var hæsti báturinn þar
„Sigurfari“ með 24 lestir, og
næstur honum var „Farsæll“
með 22 lestir. Aðrir bátar voru
með frá 10—20 lestir, og hefur
aldrei jafnmikill afli borizt á
land á einum degi í vetur. —
Mikil fólksekla er á Akranesi
um þessar mundir m. a. vegná
inflúenzu og annarra veikinda í
bænum, og hefur orðið að fá
iðnaðarmenn, verzlunarfólk og
aðra til vinnu við fiskinn, og
einnig hefur verið leitað til
manna í nærsveitunum. Nú
liggja þrjú vöruflutningaskip
á Akranesi, sem enginn leið er
að afgreiða strax vegna
mannaleysis, en það er Jökul-
fellið, sem er að taka frystan
fisk, erlent saltskip og erlent
fisktökuskip, sem ætlar að taka
saltfiskfarm á Akranesi.
Reykjavik.
Reykjavíkurbátar öfluðu á-
gætlega í gær, eða allt upp í
18 lestir. í gær var síðasta
löndun þeirra hér fyrir verk-
fallið, en nú eru þeir flestir
famir á saltfiskveiðar.
Keflavík.
Afli Keflavíkurbáta var
svipaður og bátanna héðan úr
Reykjavík, og voru hæstu bát-
arnir þar með 18 lestir. í dag
eru þar allir bátar á sjó.
Sandgerði.
Aflahæstu bátarnir í Sand-
gerði í gær voru með 22 lestir,
en fjöldinn ailur var með frá
10—20 lestir. í dag eru allir
Sandgerðisbátar á sjó.
Grindavík.
í gær öfluðu 18 bátar í
Grindavík samtáls rúmlega 304
lestir eða fyrir 380 þúsund
krónur.
Aflahæstur var Þorbj örn með
rúmar 22 lestir. — í dag er út-
lit fyrir heldur minni fisk í
netin, enda virðist sem fiskur-
inn vaði bókstaflega ofansjávar.
Báturinn Maí sem fór út kl. 9
í morgun, var á klukkutíma
búinn að fá 900 fiska á hand-
færi, og kvaðst hann myndi láta
netin eiga sig í dag, en halda
áfram í færafiskinum.
Tröilafoss fyrsta skip
Eimskip, sssn stöÖvaöist
Það var dauft yfir Reykjavík-
urhöfn í morgun, og sást þar
varla nokkur sála á ferli. Meira
að segja verkfallsverðirnir virt-
ust ekki vaknaðir.
í hofninni var lítið af skipum,
því að öll, sem gátu, reyndu að
komast út fyrir verkfallið. Tog-
ararnir, sem hér voru inni í vik-
unni voru allir farnir á saltfisk-'
veiðar. Eitt af skipum Éimskipa-
félagsins er þó þegar stöðvað,
en það er Tröllafoss, sem kom í
gærkveldi frá New York hlað-
inn vörum. í dag á Gullfoss að
koma frá Kaupmannahöfn, og
mun hann einnig stöðvast, og síð-
an er von á hverju skipinu á fæt-
ur öðru, og er þetta fyrsta heim-
þoma flestra eftifr matsveina-
verkfallið.
Nýjum bíl stolið af verfc-
stæði í Hafnarfirði.
Broiizi ínní x ívo verkvtæði þar.
I nótt var framinn bíræfinn
stuldur í Hafnarfirði, er stolið
var bíl af bílaverkstæði.
Brotizt var inn í bilaverkstæði
Vilhjálms Sveinsonar, og stolið
þaðan bifreiðinni J-7, sem er af
Keflavíkurvelli. Þetta er ný bif-
reið, Chevrolet-sendiferðabifreið,
Ijósblá að lit.
Þegar Visir átti tal við lögregl-
una í Hafnarfirði fyrir hádegi í
dag, hafði ekkert spurzt til bif-
reiðar þessarar. Ljósblái liturinn
á henni er óvenjulegur og áber-
andi. Þeir, sera kynnu að hafa
séð þenna nýja Chevrolet-sendi-
ferðabil, ættu að tilkynna lög-
reglunni liér eða annars staðar
ura stuldinn strax.
Rætt um vinuudeíhina ál
bæjarstjórnarfuiidi í gær.
Maviðliðar vildu tafarlausa samninga, en
bafa t.d. ekki samié í Bfafnarfirði.
Þá var brotizt inn á annað bíla-
verkstæði i Hafnarfirði i nótt,
Bílaverkstæði Hafnarfjarðar. •—
Þar hafði þjófurinn eða þjófarn-
ir, brotizt inn um glugga og liaft
á brott með sér 100—200 krónur
í kiptimynt, en annað ekki, svo
vitað sé.
Reykjavikurþjófar voru einnig
á ferðinni í nótt. Var brotizt inn
i matvörubúð KRON í Barma-
hlíð 4 með þeim hætti, að brotinn
var gluggi og faiúð inn um hann
Þaðan var stolið 300—400 krónum
í peningum, en sennilega engu
öðru.
Öll þessi mál eru í rannsókn.
For sætisr áðher r a Súdans,
Ismail el Azhari, varl nýlega á
ferÓ í Bretlandi og ræddi við
stjórnmálamenn þar um fram-
tíð Iands síns. Hitti hann þá m.
a. Sir YVinston Churchill, for-
sætisráðherra, og vari myndin
tekin, þegar Azhari kvaddi
einlcaritara hans við brottför-
ina.
Á fundi bæjarstjórnar Reykja-
víkur í gær báru kommúnistar
og Alþýðuflokksmenn fram til-
lögu um, að Reykjavíkurbær
greiði nú þegar kaup samkvæmt
kröfum þeirra verkalýðsfélaga,
sem hafa sagt upp samningum,
en verði síðar aðili að þeim samn
íngum, sem kunna að verða gerð-
ir.
Spurði þá borgarstjóri, hvort
samflokksmenn þeirra í Hafnar-
firði hefðu gert sérsamninga við
verkalýðssamtökin.
menn tillögunnar og lýsti þá
borgarstjóri yfir því, að tilraunir
stæðu nú yfir til að leysa verk-
föllin og bar fram af hálfu bæj-
arfulltrúa Sjálfstæðismanna eft-
irfarandi dagskrártillögu:
„Þar sem stjórnskipuð sátta-
nefnd vinnur nú að lausn vinnu-
deilunnar og í trausti þess, að
fyrir forgöngu hennar takist sem
fyrst að koma á samningum, telc-.
ur bæjarstjórn fyrir næsta mál
á dagskrá."
Var þesi tillat'? 'amþykkt með
CuHfoss kemur viö í
Vestmðnnaeyium.
I ráði er að Gullfoss komi til
Vestmaimaeyja í kvöld á leið
sinni heim frá Kaupmanna-
höfn, og að hann verði tekinn
að bryggju, en hann hefur
aldrei komið til Vestmannaeyja
fyrr.
í Gullfossi eru töluverðar
vörur til Vestmannaeyja og
verður þeim skipað þar upp, ef
unnt verður að koma skipinu
að bryggju. Vegna hafnarbót-
anna, sem gerðar voru í Vest-
mannaeyum í sumar eru nú
skilyrði fyrir hendi, að skipið
leggist þar, þar sem bæði er
nóg dýpi og bryggjupláss. Hins
vegar vill svo óheppilega til að
skipið kemur til Eyja að kvöldi,
en þá er allur bátaflotinn í
höfn. nrf rná þoí búast VÍð
Einn Eyjabátur
meS 54 lestir.
Mokafli var í Vestmanna-
eyjum enn í gær, og fékk
einn báturinn 54 lestir, þar
af um 40 Iestir í nýja fiski-
nót, sem verið er að reyna
fyrir Fiskifélag íslands.
Það var háturinn Vonin,
skipstjóri Guðmundur Vig-
fússon, sem aflaði í gær 54
lestir. Er báturinn á netjum
og fékk 9—10 lestir í þau,
en auk 'þess var hann með
fiskinót, sem Fiskifélagið á
og fékk í hana rúmar 40
lestir í tveim köstum. Þetta
er eina þorskanótin sinnar
tegundar, sem komið hefur
til Vestmannaeyja, en veiði-
aðferðin er norsk, og er
Fiskifélagið að láta reyna
hana hér. í fyrsta kastinu
fékk Vonin 2200 fiska og
2600 í því síðara.
Afli annarra báta var
ágætur. Línu bátarnir fengu
allt upp í 25 íestir, en flestir
voru með frá 10—20 lestir.
Aflí netjabátanna var mis-
jafnari eða allt frá 400 fiska
upp í 2600 fiska.
Þá afla og smábátar mjög
vel á handfæri, og fékk einn
í gær 13 lestir, en margir
voru með 5—6 lestir.
Þá tóku þeír rúsnar 34
festsr í nefíÓ.
T 61» afcsiuiíktm
la ebcEiiiu.anna tif-
4ölnlcjg4c lííiL
íslendinyar notuðu tóbak íyr-
ir 68.5 millj. króna í íyrra, aS
því er upplýslngar, sem Vísir
heíir fengið hjá Jchanni G,
Möller, forstjóra Tóbakseinka-i
sölu rikisins héma.
Sala Tóbakseinkasölunnar árið-
1954 nam 143.770 millum af siga-
rettum eða 7.188.500 pökkúm á 29
stk. hver. Árið 1953 var þcssi sal».
140.470 mille eða 7.023.500 pakkaiv
Sigarettusalan jókst því á s.l. ári
uni 3.300 mille eða 165.000 pakka.
Notkun þessi svarar til a®
hver maður í landinu halð
reykt 925 sigarettur. Verður
sú notkun að teljast íremur
lítil, ef miðað er við aðrae
þjóðir og einkum þó, ef mið-
að er við þær þjóðir, semt
reykja mest, en þar em
sigarettureykingamar taldar
nema 2—3000 sigarettum át
mann.
Sigaréttureykíngarnar námu I
krónum um 55 milljónum.
Amerískar sigarettur
mest reyktar.
Sígaretturnar, sem aðallega erut
reyktar og svo til eingöngu em
amerískar, svo og lítið eitt aif
enskum og grískum sígarctíum,-
' Fór notkun þeirra síðast nefndQt
allmikið í vöxt fyrri part s. 1. árs,
: Filteruðu sígaretturnar, sem sclj-
ast nú allvíða í lieiminum, eni;
einkum þó í Bandarikjunum>:
• seljast mjög lítið eða svo til ekkii
neitt hér.
Vindlasala Tóbakseinkasölunn-
ar á árinu 1954 nam 2.288.90®
stórum vindlum. Eru þá smá~
vindlamir umreiknaðir í stóras.
vindla, en af þeim var salan til—
tölulega meiri. Hefur vindlasala,..
aukist 1954 um 250.000 stykki ogf
9 Undanþága kann að verða
veitt frá McCarran-Iögunum
svonefndu, til þess að 12
rússneskir ritstjórar æsku-
K’ð^blftða fái að ferðast nm
er sú aukning aðallega smávindl-
ar.
Reyktóbak á
undanhaldi.
Af reyktóbaki seldi Tóbaks-
cinkasalan 1954 18.254 kg. og et'’
það nokkm minna en árið á und—
an eða nærri 3.000 kg. Reyktóbak
það, sem aöallega selst er hol-
ienzkt shag-tóbak og amerískt,
Frarnh. á 4. síðu,-,
VISIR
% i
Vegna ýmissa erfíðleika ai’"
völdum vínnusíöðvunarmnarj,
verður Vísir 8 síður daglega —
ekki 12 síður annan kvem.
dag — framvegis. meðan verk-