Vísir - 18.03.1955, Qupperneq 2
2
tfTsm
Föstudaginn 18. marz 1955
BÆJAR
Harðfiskurinn er það
sælgæti, sem engan má
vanta. Harðfiskur fæst
í næstu matvörubúð.
Mleii'ðS'isli.sa letn
Diíkakjöt í súpur,
kótilettur, læri og íétt-
saltað. Hangikjöt, salt-
kjötshakk, nautahakk.
Daglega nýtt kjötfars
og fiskfars. — Jaffa
appelsínur, epíi og
sítrónur.
KAKASKJÓU S • SÍMI tZZ49
og Hólmgarði 34. Sími 81995
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20,30 Fræðsluþættir: a)
Efnahagsmál (Ólafur Björns-
son prófessor). b) Heilbrigðis-
jnál (Óskar Þ. Þórðarson lækn-
ir). c) Lögfræði (Rannveig
Þorsteinsdóttir lögfræðingur).
,— 21.05 Tónlistarkynning: Lítt
þekkt og ný lög eftir Sigurð
Þórðarson. — 21.30 Útvarps-
s^agan: „Vorköld jörð“ eftir Ólaf
Jóh. Sigurðsson; XX. (Helgi
Hjörvar). — 22.10 Passíusálm-
ur (31). — 22,20 Náttúrlegir
hlutir: Spumingar og svör um
náttúrufræði (Guðm. Kjartans-
son jarðfræðingur). 22,35 Dans-
og dægurlög (plötur).
Orðsending frá Bræðrafélagi
Óháða fríkirkjusafnaðarins.
Allir þeir, sem safnað hafa
eða ætla að gefa muni á hluta-
veltuna, eru vinsamlegast beðn-
ár að koma þeim í Skátaheim-
ilið eftir hádegi á laugardag.
19. þ. m.. eða láta vita í síma
Islands. Jökulfell lestar á
Breðafirði. Dísarfell fór frá
Hamborg 13. þ. m. áleiðis til Is-
lands. Litlafell er á Þingeyri.
Helgafell er á Akureyri. Smer-
alda er i Hvalfirði. Elfrida er
væntanleg til Akureyrar 21.
marz. Troja er í Borgamesi.
Arni Pálsson
hét faðir Ástu Árnadóttur,
sem minnzt var ' í grein í Vísi
í gær, en ekki Gíslason, eins og
misritaðíst i greininni.
Veðrið í morgun.
Reykjavík, logn, 1 st. hiti.
Síðumúli NNA 1, 4-2. Stykkis-
hólmui A 5. 4. Galtarviti ANA
1, -4-1. Blönduós NA 1, -4-7.
Sauðárkrókur SV 2, 4-6. Akur-
eyri VSV .2. -4-6. Grímsey NNA
2, 4-6. Grimsstaðir NNA 1,
4-13. Raufarhöfn NV 3, 4-9.
Dalatangi N 4, 4-6. Horn í
Homafirði, lógn, 4-2, Stói'höfði
í Vestm.eyjum NNV 3. 1. Þing-
vellir, logn, 0. Keflavík, logn, 2.
Veðurhorfur. Faxaflói: Austan
og norðaustan gola. Skýjað, en
víðast úi'komulaust.
Togarar.
í morgun var enginn togari
í höfninni í Reykjavík. Þeir
hafa farið á veiðar að undan-
fornu hver af öðrum, þeir, sem
hér leggja upp, og veiða í salt,
og Jón Þorláksson fóru á veið-
ar í gærkvöldi og Neptunus í
morgun. Ennfremur eru famir
héðan Guðmundur Júní og ís-
ólfur og Vilborg Herjólfsdóttir
er faiinn norður í nýju heim-
kynnin.
Lárétt: 1 raular, 6 fæddi, 7
barnamál, 8 rangt, 10 hæð, 11 í
jörðu, 12 brestir, 14 mennta-
stofnun, 15 lærdómur, 17 verk-
færi (flt.).
Lóðrétt: 1 í eldfærum, 2
drykkur, 3 eldsumbrot, 4 bit-
járn, 5 nagdýrið, 8 endana, 9
innihaldslaus, 10 tímabil, 12
býli, 13 illa gert, 16 sjá 14 lái\
Nýreykt hangikjöt.
Búrfeli
Skjaldborg við Skúlagötu
Sími 82750.
Rjúpur ódýrar, reykt
hangikjöt, folaldakjöt í
buff, gullasch og létt-
saltað, saltkjöt, ham-
flettur Iundi. Hvítkál
gulrætur.
Rjúpur, hangikjöt
lifur.
Lausn á krossgátu nr. 2447.
Lárétt: 1 Finnana, 6 ör,7 ef,
8 áfall, 10 út, 11 rór, 12 brum,
14 Na, 15 nón, 17 barna.
Lóðrétt: 1 Föt, '2 ÍR, 3 nef, 4
afar, 5 allrai', 8 átuna, 9 lón, 10
úr, 12 bæ, 13 mór, 16 NN.
Horni Baldursgötu og
Þórsgötu. Sími 3828, 4764.
'óiOH
Hofsvallagötu 16. Sími 2373,
Ferskeyíla.
Ferskeytlan er fögur list;
feður okkai' sungu,
hennar snilld í heimimr fyrst,
hér, á vorri tungu.
Þar sem VlSIR kemur framvegis út árdegis a
laugarclrgum, þurfa auglýsingar að hafa borizt
blaðinu íyrir
KL. 7 Á FÖSTUDÖGUM.
Hvar eru skipin?
, Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell
)er væntanlegt til Fáskrúðs-
fjarðar í dag. Ai'narfell fór frá
St. Vincent 7. þ. m. áleiðis til
Minnisblað
aintennings.
ÆFRÍT Æ ! MIHIIJTIi
KADPHOLLIfSl
Föstudagur,
'18. marz — 75. dagur ársins.
er miðstöð verðbréfaskipt-'
Sími 1710.
anna.
Ijósprentunartækjum.
Ljósatimi
bifreiða og annarra ökutækja
.1 lögsagnarumdæmi Reykja-
.\ykur var kl. 18.50—6.25.
Næturvörður
er í Laugavegs apóteki.
JSími if>16. — Ennfremur eru
Apotek Austurbæjar og Holts-
Bpótek opin til kl. 8 daglega,
nema íaugardaga, þá til kl. 4
Biðdegis, en auk þess er Holts-
.Bpótek opið alla sunnndaga frá
kl. 1—4 síðdegis.
Lögregiuvarðstofan
hefir síma 1166.
Falíeg og ódýr
margar
k geröir
Sjálfvirk DUPLO-RECOKD vél
Leitið
nánari upplýsinga
marz
Laugavegi 15. Talsími 6788
Slökkvistöðin
hefir síma 1100. -
K. F. U. M.
Mt. 21, 42—48. „Komum.
drepum hann.“
Gengisskránlng,
(Söluverð).
i bandarískur dollar .
i kanadiskur dollar
100 r.mark V.-Þýzkal,
1 enskt pund .........
.100 danskar kr. ....
100 norskar kr. ....
100 sænskar ’rr......
100 finnsk mörk ....
100 belg. frankar ..,
1000 franskár frankar .
100 svissn. frankar ..
100 gyllini .........
ÍÖ00 lírur .. .
100 tékkn. krónur ...
Gullgildi krónunnar:
100 gullkrónur —
(papDÍrskrónur).
'Gsberdinefrakkar
K,
16.32
16.90
388,70
45.70
236.30
228.50
315.50
7.09
32,75
46.63
374.50
431,10
20.12
226,67
Gefjun-Sðnnri* ICirkjustrætS
Þakka auðsýnda samúð og hluttekuingu
við audlát og jarðarför eiginmanns míns
IViðfíims L. buðjóiissonar '
Jakobína Torfadóttir og börn.
með stuttum og löngum í é í Verð kr. 795,00. ?
ermum á kr. 95,00.
Hvítir ' V
Sloppar á 75,00, 69,00, 65,00 kr.
¥ |r' Fischerssundi.
mjög ódýrar en úr ;góðum Offset fjölritunarstofan
éínum. Frakkast. 26 B. Sími 82118.
ÉL Toft Aliskónár fjölritun.
Margar leturgerðir, vönduð
Skólavörðustíg 8, sími 1035 vinna fljót afgreiðsla.