Vísir - 18.03.1955, Síða 5

Vísir - 18.03.1955, Síða 5
Föstudaginn 18. marz 1955 vism List, listamenn og þjóöin. Abstrakt-listin er líkt og tízku-fyrirbæri. Undaiifarið heíir verið deilt mjög um listir og listamenn. Margt hefir verið um þessi mál sagt, bæði satt og rangt með farið. Þessi deila hefir freistað mín til þess að skrifa þessa grein. Listin er afleiðing kunn- áttu. Hún er að nokkru leýti í undirmeðvitund manna, en að öðru leyti kemur hún fram í innsæi og greind, lægni og leikni, að nokkru leyti í æf- ingu og reynslu, í venjulegum skilningi, hin eðlilega fyrir- mynd í sannri sköpun, og einn- ig þrengra fagurfræðilegu mik- ilvægi einstakra hluta (sköp- un), sálræn áhrif (sameinuð í listamanninum) og árangurinn af þessu, samantekning (fram- leiðsla) í táknum skapandi listamanns, málverk, högg- myndalist, húsagerðarlist, skáldskapur, samsetning tóna og hin iðkaða (endurnýjaða list) tónlist, söngur, dans og tilhögun á leiksviði. Skiiningur á.list er jafat til meðal mennt- uðustu menningarþjóða og þjóða, sem ósnortnar eru af ytri siðmenningu. Þrætan, sem átt hefir sér stað í blöðunum síðustu mánuði, verður fólki minnisstæð. Hún minnir helzt á ójafnan hand- knattleik, þar sem báðir aðilar leitast við að kasta knettinum til mótstöðumannanna með ýmsum kænskubrögðum, til þess að sýna að þeir, sem lið- sterkari eru, séu betri og hafi ieyfi til þess að beita mótspil- ■arana,' sem færri eru, hvaða brögðum sem er. Réttur til þátttöku. í þessar'i áðurnefndu þrætu er ekkí einungis um það deilt hvaða félag telur fleiri með- limi, heldur aðallega urn teg- und listaverkanna, Með tilliti til sýningar, sem kynna á þjóðina, verða þessir málarar, sem yfirgang vilja við hafa, að sætta sig við að skilja, að það er ekki eingöngu þeirra þrongsýni lagsflokkur-, sem hér á að ráða, heldur hafa allir listamenn, sem hafa list sína að atvinnu, rétt til þess að vera þátttakendur. í þessu til- felli varðar málið alla þjóðina. Listamenn eru yfirleitt ekki félagslyndir og fremur sér- lundaðir. Hversu margir lista- menn hafa ekki verið ranglega metnir af samtíðarmönnum sínum, og hafa hlotið, fyrst eft- ir dauðann, skilning almenn- ings og þann maklega heiður, er hefði átt að sýna þeim í lif- anda lífi? Margir hverjir, sem standa fyrir utan þessa umtöluðu þrærtu, hrista aðeins höfuðið °g yppta öxlum yfir henni og fólk segir iðulega hvert við annað: Hvers vegna geta lista- menn aldrei haldið friðinn, hvers vegna niða þeir ævinlega skóinn hver niður af öðrum? Skaðleg deila. Listamenn eru að þessu leyti ekki verri en aðrir, en það skað ar listamemiina og hina list- ríku sál þeirra að hefja svo ó- skemmtilega deilu á opinber- unr vettvangi. Ef kaupsýslumanni dytti í hug að bregða fætj fyrir stétt- arbróður sinn, eða nota óheið- arlegar aðferðir til þess að græða á, þá mundi það ekki verða blaðamatur. Ef venju- legur káupmaður fær keppi- naut hinum megin við götuna þá þolir hann þáð venjulega ékki, heldur verður afbrýði- samur og óánægður, setur sig í andstoðu við keppinautinn og hefur áróður að baki honum og notar aðrar álíka „fallegar" aðferðir. Þegar embættismaður gerir tilraun til þess að komast í ennþá æðri stöðu, er ekki heldur opinberlega talað um deilurnar, sem þá venjulega eiga sér stað áður en skipað hefir verið í hið auglýsta em- bæt-ti, nema því aðeins að deil- umar nálgist það að vera ó- iöglegar. Kaupsýslumenn, embættLs- menn, iðnrekendur og flestar aðrar stéttir, þurfa ekkj. að aug- lýsa tilfinningalíf sitt. Hinn skapandi og framleiðandi lista- niaður stendur berskjaldaður með tilfimiingalíf sitt frammi fyrh' heiminum. Öll fylgsni og skuggaskipti í sálarlífi raun- vemlegs listamanns er grand- skoðað niður í kjölinn af al- menningi. Þetta er líf hans og dauði. Þess vegna er hann meira gagnrýndui' og almennara um- ræðuefni alþýðunnar en aðrir og þess vegna hefir hégóma- girnin dýpri áhrif en ella. Auðvitað vilja allir ná hylli al- mennings. Alls staðar í heim- ínum eru átökin fyrir tilvem- réttinum og frægðinni álíka hörð, en í stóru þjóðfélagi verður baráttan ekki eins áber- andi og í minna þjóðféJagi. Deilumál og þröngsýni. Hvar sem er í heiminum verður sá, sem eitthvað vill komast áfram, að kunna eitt- hvað, en þar að auki að vera í góðum samböndum, eða með öðrum orðum, það er örðugra fyrir memr að koma fram, sem ekki ei'u þjóðfélagslega eða fjárhagslega studdir. En lista- maðurinn verður umfram allt að vera sjálfum sér trúr. Hérna heima beinist hugur ifólksins allt of mikið að per- sónulegum deilumálum og fjölskylduerjum af mikilli þröngsýni. Það hefir allt of oft komið í ljós, að hið mikil- væga er látið sitja á hakanum. Allir vilja verða fyrstir í kapp- hlaupinu og ieggja mikið að sér til þess að verða á undan öðr- um. Einskis er svifizt. Til að- stoðar er svo gripið til lyga og pretta. Hve mörgum góðum listaverkum er ekki oft og ein- att stungið undir stól af keppi - nautunum sem tileinka sér völdin. Verk eftir góð tónskáld „týnast“ eða „gleymast". Hið sama skeður á listasöfnum, listaverk sumra listamanna fá aldrei að koma fram í dagsbirt- una, en þau fá aftur á móti nægan tíma til þess að mygla í ruslakompum, þrátt fyrir þá augljósu staðreynd, að sá lista- maður, sem völdin hefir um val og fyrirkomulag listmun- anna, notar salarrýmið til þess að ota fram sínum eigin verk- um undantekningarlítið. Hið sama á sér stað þegar um er að ræða samsýningu margra listamanna. Þar virðist meiri áherzla lögð á að kynna list- dómarann en þátttakendur sýn- ingarinnar. Þetta atriði er mjög áberandi á íslenzkum listsýn- ingum. Sem dæmi um algera andstæðu í þessu efni má geta þess, að í sambandi við Róm- arsýninguna var frá því skýrt í norska útvarpinu, að enginn þeirra listamanna, er verk sín sendu á sýninguna, áttu sæti í dómnefndinni, hvorki málarar eða myndhöggvarar, hafa notað aðstöðu sína til að senda eigin verk á sýninguna. Að beita valdi sínu í slíkum tilfellúm er bæði ófélagslynt og eigingjamt. Fáir þola frægðina. Það em fáir listamenn, sem þola það að ná upp á frægðar- tindinn eftir erfiða göngu lista- brautarinnar. Sá, sem það gerir, er ljúflingur þjóðar sinnar, allt liggur fyrir fótum Hans. Hann finnur sætleika drottnunar- valdsins og hefur samtíðarmenn sína í hendi sér. Um hann ljóma geislar frægðarinnar og hann hrósar sigri. Hann getur slegið á alla strengi, hann getur gert það sem hann vill. Hann hefur peninga og þar með vald. Hann skapar nýjan smekk. Til- raunir, sem hann hefir gert í vinnustofu sinni, aðallega til þess að þjóna sínum eigin dutt- lungum, hafa orðið til þess að opna honum nýjar leiðir. Ný stefna kemur fram og síðasta stefnan er alltaf sú eina rétta uppbyggilega listastefna. Al- þýðan horfir hrifin og undrandi á listaverkin. Stríð, og þau umskipti sem því æfinlega fylgja setja svip- mót sitt 'á mannssálina, Menn- ing hrynur til giiinna, en önn- ur ný rís upp af rústunum. En við hvert stríð verður manns- sálin ístöðulausari og ótryg'g- ari. Öryggisleysi og eirðarleysi ríkir alls staðar. Um síðustu áldamót reis kubisminn upp og strax þar á eftir funktionalisminn. Á 20. öldinni fór surrealisminn að ryðja sér til rúms og nú lifum við í heimi abstraktismans. Kubisminn nær yfir allar teg- undir flata með ákveðnum lrn- um og fyllir rúmið og nær þaimig að hefja fletina inn- byrðis. Funktionalisminn ríkir meirat í húsgagna- og byggingarlist. Tæknin færðist yfir á það svið að beina skilningnum að því, að allt óþarft væri óskemmtilegt og meðal annars að allt þarflegt væri fallegt og allt ónauðsynlegt ljótt. Surrealisminn og sálarlif. Tilgangur surrealismans er að lýsa hinu ómeðvitandi sál- arlífi, eða sálarlegu listaeðli, sem franskir og þýzkir forvigis- menn hafa lýst sem óverulegri undirhyggju en ekki túlkað endanlega það atriði. Að vissu leyti má kalla það upplausn í listbyggingunni og þar af leið- andi í línum og litum, sem taldir eru höfuðkostir listar- innar. Margir listamenn túlka þó oft hið þveröfuga. Mörgum finnst þó, eftir að hafa séð fyr- irmyndir sem túlka hið ómeð- vitandi sálarlif, að réttast væri að það kæmi ekki fram í dags- ljósið. Nú er það tízka, að láta lista- verk hvorki túlka natúralisma. eða realisma (raunsæisstefna), helzt enga tækni. Margir lista- menn stunda það aðallega að gera myndskreytingar með beinum línum og mála með ó- : blönduðum litum rétthyrninga, | ferhyrninga og þrihyminga, punkta og skakkar línur. Svipað því sem börn teikna í skólunúm 'í flatarmálsfræði. Aðrir nota aftur á móti léreft, pappír og eggjáskum til þess að móta myndir. Þessi málverk em ánn- aðhvort límd eða negld á stífan pappír eða léreft, Þetta hefur fram að þessu verið síðasta sporið í heimi myndlistaminar. Abstrakt-listin, sem tulkar lausbundið eðli verandheims- ins, þar sem listamaðurinn not- ar liti og flatarmyndskreytingu. er umdeild list og hugtakið ab- strakt teygjanlegt. Það hefir óneitanlega þýðingu fyrir hugs- anaganginn, en ætti að varasfc að draga of fijótar ályktanir um gildi hennar og ævinlega að bera hana saman við raunvem- leikann. Kúbismann má nú telja út- dauða listahreyfingu, en hami hefir áreiðanlega haft örvandi og mikil áhrif á marga lista- menn. Abstraktlistin auðveld. Abstrakt-listin er mjög auð- Ásíntey Srá fyr.ri fið Eftir Rofeert Staiíoish. Framh. „Nei, mín fína! frú,“ sagöi luiii, meðan Zaza var að lóita að h klinum sínum. „þór farið ekki inn í þetta herbergi fyrr en þér eruð búnar að greiða liúsaleig- una, sem þér skuldið. Hundrað og tíu þúsund franka, cða pór farið heint út á götuna!" „Hvað er konan að segja?“ sagði hershöfðinginn, sem aðe.ins háfði írcyi'fc ávæning af samt.al- iiíu. Záza skýi'ði frá því, bn gat það yarla .fyrir ekka. Hershöfðinginn hikaði ekki. Ilann þreif hirin þykka seðla- vöndul úr yasa sínum og taldi ellefu þúsuml franka seðla. þctta fókk hann kvcnmanninum, sem þegar vék til hliðar og Icyfði þeim aðgang að herberginu. Ein rafmagnspera, útötuð af fíugnadrit, hókk hlífð'arlaus ofan úr loftinu og yar það cina lýs- ingin, sem þa.r var. Hei'shöfðing- inn varð náfölur, er hann sá ó- þrifnaðinn inni fyrir. í rúminu voru aðeins rúmfötin, engin lölc eða þess háttar og það sem yfir- sæng; átti að vera leit út eins og óhreinar tuskur. Sþmngin þvottaskál og kanna stóðu á las- burða þvottagrind, Tveir eldhús- stólar stóðu þar og hurðin á fataskápnum hékk á eirini löm. Garnalt borð var þar uppi við vegg og bak yið það SpegiH, eri af honum var hrunið mest nf kyikasilfrinu að baki. þá voru húsgögnin upptalin. Engin á- breiða var á gólfinu. „þakka þór fyrir, Dadclles," sagði Zaza og leit með óbeit á umhvcrfið. „Xú ætla ég að reyna að sofa og á morgun — þú kem- ur þá að finria xnig?“ „Ég keni á inorgun," sagði hershöfðinginn. „Hvenær á óg að koma?“ ,-Ég frtla að triða þín hcma- klukkan sex. Góða nótt, Dackl- les.“ þegar hei'shöfðinginn paufaðist niður stigann, var hann ruglað- ur inn að lijartarótum, svo skelfi- log fannst lionum liin sóðalega vistarvera, þar sem Zaza at.ti hcima nú. Kampavínið og æs- ingurinn yfir því að hitta luiriá cftir öll þess ár, liafði lialdið honum uppi. En nú var lcarnpa- víriið orðið að leiðindum og hánn fann að hann var þreyttur gam- alí fri'aður, scm langaði bara til að fara að hátta. þegar hann stóð við hliðina á bifroiðinni, sem beið hans, fann liann að liarin gat ekki staðið aVidspænis því uppnámi, sem beið lians cr hann kæmi lieim í gistihúsið Sjáyarbórg. Júlíu hcfði liaft. na?g- ari tíma til þess að æfa sig í ra'ðu sinni og þar scm hún væri önug, vegna meltingarörðugleikanna, myndi hún vera vígreif og líitt- in í bezto lagi. Útskýrmgar væru henni oinskisverðar — jafnvel þó að liann vieri i.er um að bera þær fram. Eitt örvæntírigarfuiit augná- blik lét hann sör í hug koma að scgja bifi’éíðai'stjóranum að aka sór 100 ínílria veg, tii Marscille. pja’ gæti hahii, eí forsjónin vaéri hönrim hliðiioll, komizt 1 skip, sem fara átti ti'l Ástiriliu. Ög vel cr liklcgt. að lránn liefði gripið til þessa örþriíaráðs cf hann hefði viláð, áö einniitt á þessu sama uugnabliki var i setustof- unni á Sjávarliorg, verið að ncða Ijimi æsilegu frótt. um gif- urlega heppni hans í fjárhættu- spilinu. þar var og talað um Gastellaras prinsesáu, cn um liana vissi enginn neitt. Ilaiin Ivlöngraðist þrcytulega. inn í hifi'ciðiíia og reýiidi nú að liéi'ða slg gagnvarl hinni mikhe , Frh.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.